Vísir - 20.12.1928, Síða 5
Vf SIK
Fimtudaginö 20. des. 1928.
«
Besta barsabókin
H C. Ande*°«en.
Æfintýri og sögur.
Nýtt úrval II hefti með 33 myndum.
Fœst hjá bóksölum.
Bökaverslun Arinb. Sveinbjarnarsonar.
Munið
að taka það fram
við kaupmann-
Skipulag hæjarlns.
—x—
Nú er orðið alllangt síðan
skipulagsuppdráttur Reykja-
víkur lá frammi bæjarmönn-
um til sýnis á skrifstofum bæj-
arins. Uppdrátturinn hefir enn
eigi verið samþyktur endan-
lega, og eigi hefir heyrst, hvort
bæjarstjórn muni ætla sér að
gera á honum nokkurar veru-
legar breytingar. — Nálægt
100 kærur eða umkvartanir
munu hafa borist út af þess-
um uppdrætti á sínum tíma.
Þó lá hann frammi að eins
skamma stund og tiltölulega
fáum mun hafa dottið i hug,
hverra hagsmuna þeir áttu
þarna að gæta, enda gat alls
ekki talist greiður aðgangur að
uppdrættinum. Ella hefði mátt
búast við miklu fleiri aðfinsl-
um og kvörtunum.
Þar sem endanlcgar ákvarð-
anir hafa eigi verið teknar
um uppdráttinn, og margt er
það í honum, sem mjög orkar
tvímælis, eigi síður en önnur
manna verk, sýnist sanngjarnt
að mælast til þess við stjórn
bæjarins, að hún leggi hann
að nýju fram til gagnrýningar.
Væri þá heppilegt, að liann
lægi eigi að eins frammi i
einni stofu í slökkvistöðinni,
heldur væri hann prentaður
með nokkurum skýringum.
Kostnaður af þvi væri mjög
hverfandi, og vel mætti vinna
hann upp að fullu með því að
selja uppdráttinn fyrir fáeina
aura. En það ynnist, að öllum
borgurum væri gefið tækifæri
til að athuga, hversu hið fyrir-
hugaða skipulag samræmist
því, sem þegar hefir bygt ver-
ið í bænum, hvort ástæða sé
til að leggja niður sumar göt-
ur og taka upp nýjar, svo sem
lagt er til, o. s. frv. Sérstaklega
mætti minna á hæð húsa í
bænum, sem er takmörkuð
eftir skipulagsuppdrættinum,
sem til sýnis var í fyrra, og all-
mismunandi eftir götum. Er
eigi grunlaust, að tillögurnar
sé þar í sumum greinum eigi
sem best samrýmanlegar þeim
húsum, sem þegar eru komin
við sumar göturnar. — A. m. k.
fengi almenningur tækifæri til
að athuga, hvað til grundvall-
ar lægi fyrir misjöfnum regl-
um um þetta á ýmsum stöð-
um, og koma fram með at-
hugasemdir. Er engan veginn
vonlaust, að gott mætti af þeim
athugasemdum leiða, og að
víða mætti lcoma með tillögur
til betra skipulags, eftir þvi
sem bygt hefir verið i bænum.
Rit Dostojevsky’s
í einu viðurkendu ensku þýðing-
unni og bestu útgáfunni sem til
er. Ótal úrvalshöfundar aðrir,
enda hvergi hér á landi slíkt úr-
val enskra bóka sem hjá mér.
Snæbjörn Jónsson.
Viðgerðlr á grammófónum.
örninn.
Laugaveg 20
Simi 1161.
Við vildum vinsamlegast
mælast til þess, að þeir af
viðskiftavinum okkar, er
vilja fá fullþroskuð
BJÚGALDIN
og
P E R U R
á aðfangadag, láti okkur
vita hið allra fyrsta.
Loks er þess að vænta, með-
an skipulagsuppdráttur er enn
eigi samþyktur, að ekki sé
bygt mikið á þeim stöðum, sem
mest kynni að orka tvímælis,
hversu koma skyldi fyrir. En
því er ekki að neita, að nokk-
uð hefir þótt frá því bregða.
Hanspokar.
—x—
Eg veit, atS það eru fleiri en eg,
sem veitt hafa því eftirtekt, aS
liinir svo nefndu hauspokar, er
ökumenn yfirleitt nota handa ak-
hestum sínum, eru í alla staSi
mesta ólán og ættu fyrir æfalöngu
aö vera nitSur lagtSir, en i staiS
þeirra komnir hauspokar, eins og
eg hefi nokkrum sinnum skrifa®
um, aS taka bæri upp.
ÞaS eru yfir tuttugu ár síSan eg
fyrst benti á, hvernig þeir ættu aö
vera, og þá var Geir Zoéga kaup-
maöur fyrstur manna til aS færa
sér leiðbeining mína í nyt, og lof-
aöi mig fyrir aö hafa berít sér á
þessa gerö.
Eg ætla enn á ný aö benda á,
hvernig hauspokar þessir eiga að
vera, ef ske kynni, aö einhverjir
ökumenn vildu taka þá upp.
Hauspokinn á aö vera meö tré-
botni cg vírhring á hjörum aö of-
an, svo leggja megi hann saman,
þegar ekki er verið aö nota hann.
í vírhringnum á að vera ól, sem
hægt er aö spenna uppi á höfðinu
á hestinum, því ekki eru allir hest-
ar jafn höfuðstórir.
Hauspokar eins og eg hefi bent
á, kosta Htiö, og laghentir mcnn
geta hæglega gert sér þá sjálfir.
ökumenn! Látiö þessa bendingu
rnína ekki sem vind um eyrun
þjóta. Mannið ykkur upp og fáiö
ykkur nýja hauspoka fyrir næstu
áramót. — Það er besta nýjárs-
gjöf fyrir klárana ykkar. Úr þeim
pokum geta þeir notiö fóöursins
eins vel og þeir væru aö éta þaö
itr góöri jötu.
Dan._Dan.
Svartir silkisokkar, sterkir
góðir og ódýrir.
Fallegar manchettskyrtur á
5.90.
Hvítar manchettskyrtur
seljast á 6.90. — Mikið
úrval af fallegum
Bindislifsum.
Munið ódýru
Drengjafötin
°g
Karlmannafötin.
Lægsta verð borgarinnar.
Klöpp,
Laugaveg 28.
Leikföng
Gleðjið börnin. — Kaupið
góð, ódýr leikföng á
jólabasarnum í
Klöpp
Laugaveg 28.
Fallegar
Golftreyjnr
seljast nú með gæðaverði.
Komið sem fyrst.
Altaf ódýrast að versla i
KLOPP
inn, að það á ad
vera
Teggfódnr.
Fjðlbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmundur Ásbjðrnsson
SIMI: 17 0 0. LAUGAVEG 1.
uuaaniiiiiMnMMNiMUiiiMwiHMUimitHiHauwmtiimiUNiiiiMiiMinuivimnKntiaNUuamisuutianinraKiimtinniiriHUMnmniiimMmmímRiimHmiiHiMitiiimRmiiiwiniiiianMnanwaHBMWMMHMav
Heiðruða húsmæðar I
Sparlð fé yöar og notið elngöngu lang-
besta, drýgsta og því ódýrasta
Skóáburdiim Gólfáburðinn
Fæst í öllmn helstu verslunutn landsios.
Áreiðanleflt verslnnarfyrirtæki
ðskar eftir félaga.
Maður, sem hefir trygt sér góðan verslunarstað hér i bæn-
um, og mjög góð sambönd við erlend verslunarhús, og er gagn-
kunnugur öllum verslunarviðskiftum hér á landi, getur haft
fjölda fastra yiðskiftavina, ætlar í byrjun næsta árs að stofn-
setja verslun, í mjög vel seljanlegum og útgengilegum vöruteg-
undum. En þar sem verslunarfyrirtæki þetta útheimtir meira fé
til reksturs, en viðkomandi hefir ráð á, óskar hann að fá í
félag með sér duglegan, áhugasaman og trúverðugan mann,
sem vildi leggja fram 15—20 þúsund krónur. Framtíðaratvinna
mjög arðberandi, þægileg og skemtileg, og þar að auki ágóði
af fyrirtækinu.Sá.sem vill sinna þessu,verður að tiltakaákveðna
upphæð, sem hann hefir handbæra að leggja fram. Ströng þag-
mælska er heitin hverjum þeim, sem fyrirspurn gerir.
Tilboð auðkent „Atvinna 1929", leggist inn á afgr. Vísis fyr-
ir 24. þ. m.
Trésmíðafélag Reykjavíkur
heldur fund annað kveld í Bárunni, uppi, kl. 8 síðd.
Teknar ákvarðanir um jólafagnað o. fl.
STJÓRNIN.