Vísir - 20.12.1928, Qupperneq 7
VÍSIR
Gleymiö ekki bernunam!
jólag.jöfin, hvort heldur er fyrir pilt eða stúlku
verður leikfang úr Edinborg.
Koniið
og lítið á. Talandi dúkkur, geltandi hundar,
gangandi fílar, fólkflutnings- og brunabílar
með ljósum, Flugvélar, Hermannakassar á 0,90,
Barnakerti, Ljósastjakar, Borðrenningar, Papp-
írsservíettur í mörgum litum, Brjefakassar,
Ilmvatnssprautur, Skrautskrín, Saumakassar og
Körfur, Handsnyrti, Ferðaveski, Peninga-
buddur, Reykborð, Blekstativ, Taflmenn, Tafl-
borð, Spáspil, Spil og Spilapeningar.
Bollabakkar, Ryðfríir borðhnífar á 1,00, Kaffi-
og matarstell, Þvottastell, ísskálar, Gyltu katl-
arnir, Barnadiskar og Bollapör. Kristalsvasar og
könnur. Góðar og ódýrar taurullur og
ótal margt fleira.
I
Komið i d.a.g'.
Lítið á stærsta og liesta
J ólabasapinn.
frá Políjhon, Polyior, Brinswlck,
Mis lasters Yoice^ Golimibúp Qdeoiu Vox og fl.
Alt á sama stað.
Evergi annarsíaðar
er hægt að heyra þær og bera saman, nema
i Mljóðfææalriisiira*
Höfum núna allar hinar velþektu grammófón-
tegundir okkar á boðstólum.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að
útsalan hefir enga sölumenn um bæinn. Kom-
ið því á sjálfa útsöluna, ef þér viljið vera viss
um að fá vörur frá þessari útsölu með viður-
kenda lága verðinu.
Alt á að seljast fjrir aðfaugadag.
af bragðsgóð up
fæst í
Verslun
Jón Hjartarson & Co.
Hafnarstræti 4. - Sími 40.
Alexandra
er albesia jó
og mikiö úrval af
Kexi, sætu og ósætu.
Jón Hjartarson & Co,
Hafnarstræti 4. — Sími 40.
t Fatalmtilnni
og gefið henni í jólagjöf.
A SUÖ
Tilkynning.
Söluturninn hefir á boðstólum: Súkkulaði, mikið úrval;
Ávexti (Appelsínur 10, 15 og 20 aura); Gosclrykki. Ennfremur
Spil, maryar tey., frá 50 au„ þar á meðal íslensku spilin. Reyk~
tóbalc í miklu úrvali. Nokkur hundruð kassa af vindlum, frá
kr. 1.30 kassinn, o. m. fl. Allir ættu að kaupa vindla í Sölu-
turninum. Alt cifgreilt í hvelli.
OG VERÐIÐ HEIMSFRÆGT.
25% j
Komið og gerið góð kaup.
03
• i—s
bfi
C3
«3
bc
3
s
<o
W
110%
Til jóla
gefum við 10%—25% afslátt af
neðantöldum vöium:
Manchettskyrtur, Enskar húfur, Flibbar,
Hálsbindi alls konar, Axlabönd, Silki-
treflar, Ullarpeysur, Skinnhanskar, Yetr-
arhúfur á fullorðna og drengi, Matrósa-
húfur, Enskir Regnfrakkar með nýju
sniði, sérlega fallegir, Vetrarfrakkar
saumaðir í saumastofum. Hið alþekta
upphlutasilki ásamt allri smávöru til
saumaskapar. Fatatillegg og fataefni með
10% AFSLÆTTI.
25%
klæðskeri.
Laugaveg 21.
Sími: 658.
st
5—1.
S»
<-í
<
O:
>-{
3
10%
Ef konan yðar g
klæðist íslenskum búningi,
þá kaupið lianda henni
rykfrakka
Til jólanna,
ís, margar tegundir,
Fromage, margar tegundir,
Tertur, margar tegundir,
Kransakökur,
, Jólakökur,
Sódakökur
og fjölda margar tegundir af alls konar
KÖKUM — KONFEKT.
Sökum anna væri æskilegt að pantanir kæmu
tímanlega.
REYKJAVÍK. SÍMI: 249.
Niðursoðið: Ný framleiðsla.
Kjöt í 1 kg. og % kg. dósum.
Kæfa i 1 kg. og % kg. dósum.
Bæjarabjúgu í 1 kg. og % kg.
dósum.
Fiskbollur i 1 kg. og % kg.
dósum.
Lax í y2 kg. dósum.
Kaupið og notið þessar innlendu
vörur.
Gæðin eru Viðurkend og alþekt.
Sveinn M. Hjartarson.
Bræðraborgarstíg 1.
Allir jiurfa að vera ánægðir á jólunura.
Þess vegna gefum við, fostudag og laugardag, 20%
afslátt af öllum KvenhÖttum yfir 10 kr., ennfremur
10% af barnahöttum og öðrum vörum, sem allar eru
hentugar jólagjafir. Fallegir og góðir skinnhanskar,
að eins kr. 5.90.
Hattarerslnn Maju Ólafsson.
Kolasundi 1. Sími 2337.