Vísir - 20.12.1928, Side 8
V í S I R
Vés* gefam engan
Afslátt,
en samt sem áður er altaf
blimles.
Ea hver er ásfæðan ?
Hún er sú, að við seljum
pða vörn með réttn verði.
Til dæmis:
Bláa vetrarfrakka ........ frá kr. 49,50
Jólaföt (karlm.) .............. 48,00
Misl. manchettskyrtur með fl. ..--5,50
Hv. manchettsk. með silkibrjósti-6,75
Kvensilkisokkar ................ 1,25
Kvenullarsokkar ................ 2,25
Kvenbaðmullarsokkar............. 0,75
Dömu regnhlífar ................ 4,35
Tvisttau, 150 cm. br............ 1,75
Tvisttau, einbr................... 1,60
Léreft ......................... 0,75
Sængurveraefni ................. 2,25
Gardínutau ....................... 1,25
og alt annað þar eftip.
V0HUHÚSIÐ.
Best að auglýsa l Vlsi
101 afsláttnr
X til jóla á hinum viðurkendu
P fallegu
j; regnfrökkum.
| G. Bjarnason & Fjeldsted.
JOOOOOOOÖÍXKXSÍÍÍSÍÍÍÍOOÍÍOOÍSOW
--X--
jólin nálgast ótSum.
Fólksfjöldinn á götunum nemur
staðar vi'Ö hú'öargluggana. Þar er
margt íagurt aÖ sjá. Sumir ganga
inn og kaupa eitthvað til að gleðja
með ástvini sína á jólunum. Við
hverja jólagjöf er bundið kærleiks-
rikt hugarfar. Á jólunum, hátíð
friðarins, finna ástvinirnir best hver
annan. Iijörtu foreldranna mætast í
friði og fögnuði yfir gleðisvipnum
á andlitum barnanna. Heimilið er
musteri ,jxar sem jólaljós og jóla-
hugsanir tendra frið og gleði. —
Við lítum í aðra átt, og sjáum
önnur heimili. Þar eru líka jól, en
— maðurinn er að heiman; hann
er sjómaður. Konan er búin að
kveikja ljósin á jólakveldið, en —
vindurinn þýtur á þiljum og glugg-
um. Það bregður skugga yfir svip
konunnar. Heimilisfaðirinn, ástvin-
ur hennar, er ef til vill úti á hafinu
að berjast viö hin tryldu náttúru-
öfl. Það grípur hana tómleiki og
söknuður, mitt í jólabirtunni. Og eg
er viss um jxa'Ö, að jxað verða heit
jxakkarandvörp.sem stíga frá brjósti
sjómannskonunnar, til Jíeirra, sem á
einn eða annan hátt stuðla að J)ví,
að gleðja ástvin kennar á jólunum,
svo að hann fari ekki á mis við
allan hlýleik og kærleika.
Sjómannastofan hefir ávalt gert
sér far um að gleðja þá sjómenn,
sem hafa verið staddir hér ttm jólin.
Hún hefir gert })aö með aðstoð
margra góðra manna, sem hafa bor-
ið kærleika til sjómannsins.
Fáir munu joó finna meira til ein-
stæðiiigsskapar síns um jólin, en er-
lendu sjómennirnir, sem eiga svo
fáa vini hér.
Eg hefi sjálfur fengið að sjá
gleðisvipinn á andlitum jtcirra sjó-
manna, bæði innlendra og útlendra,
sem hafa dvalið kvöldstund á sjó-
mannastofnni, gengið í kring um
jólatréð og sungið jólasálma þjóðar
sifinar, eftir að hafa neytt ýmislegs
góðgætis.
Kæri vinur! þú, sem lest þessar
línur.
Enn á ný ern jól fyrir dyrum.
Enn á ný eru margi.r sjómenn, bæði
innlendir og erlendir, staddir hér í
borginni, fjarri heimilum sínum og
ástvinum.
Vilt j)ú, sem hefir ástvini ])ína
hjá þér og getur notið gleðinnar
meö j>eim heima, leggja eitthvað af
mörkum, til að gleðja sjómanninn-.
Vilt ])ú auka á gleði þína, með því
að auðsýna öðrum kærleika.
Sjómannastofuna langar til þess
að fá að vera boðberi þinn til sjó-
mannsins, núna um jólixi.
Gjöfum veita viðtöku Þorvarður
Björnsson, hafnsögumaður, Hafn-
arskrifstofunni, sími 387, og Jó-
hannes Sigurðsson, forstöðumaður
Sjómannastofunnar, símar 884 og
1152.
Það er alt of mikil áhætta að nota lélegar
smurningsolíur á bifreiðar. Viðgerðaverkstæðin
sjá daglega stórskemdar vélar vegna slæmrar ol-
íu, sem bifreiðaeigendur kaupa vegna þess, að
þær eru fáum aurum ódýrari líterinn. Notið að-
eins allra bestu olíutegundir svo þið komist hjá
dýrum viðgerðum.
Kaupið Veedol oliur. „Graf Zeppelin“ notaði
þær á fluginu milli Ameriku og Evrópu fyrir
skömmu, og „Commander Byrd“ hefir valið
Veedol til Suðurpólsflugsins. Athugið, hversu
mikið traust Veedol olíunum er sýnt með þessu.
Notið þær til að spara yður peninga.
Jdh. Úlafsson & Co.
Reykjavilt.
Aðalumboð fyrir
Tide Water Oil Company, New York.
Höíum fengið um 1600 kassa af allskonar kaffi-
brauði og kexi, sem selst með sliku verði, að annað
eins hefir ekki þekst áður. Kassinn af sætum kökum
á 3,45. — Alt skal seljast fyrir nýár.
Komið, sendið, símið!
Sendum heim til þeirra, sem þess óska.
Þessar vörur verða seldar í bakhúsinu.
15. des. 1928.
H. Guðmundsson.
Klepp,
Laugaveg 28.
Sími: 1527.