Vísir - 28.12.1928, Page 1

Vísir - 28.12.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. Afgrei'ösla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 28. des. 1928. 354 tbl. m Gamla Bió mw Ben Húp sýnd i kvöld kl. Sl/2. Fiugeldar 25°|0 Rakettur, Púðurkerlingar, Kinverjar o. fl. verður selt með 25% afslætti ef keypt er fyrir minst 4,00. — 10—15% af minni kaupum. — priðjungs (33%%) afsl. af jólatrésskrauti. Verslun JÓNS B. HELGASONAR. Heildsala. Smásala. Flugeldar frá kgl. hirðsala, Pains í Lundúnum. Lanðsins mestu og fjölskrúð- ugustu ölrgðir. Alt sem nöftÞ um tjáir að nefna, verður allajafna heppiiegast að kaupa í versl. B. fl. Bjarnason. Dansleikur. „Erla“ heldur dansleik laugard. 29. á Hótel Heklu kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 7 sama dag. Stjórniíi, Fundur verður haldinn snnnudaginn 30. þ. m, kl. 4 e. m. á Framnesveg 4 (niðri). — Áríðandi mál. STJÓRNIN. Ungur maðop sem hefur góða tungnmála- kunnáttu og sem hefur unn- ið fleiri ár við erlenð versÞ unarhús, óskar eftir húðar^ eða skrifstofustarfi frá 1. janúar. Tiiboð merkt „Tnngu- málakunnátta“ senðist afgr. pessa blaðs. Oigja. Torgið við Klapparstig og Njálsgötu. Jiarðarför mannsins míns ogföður okkar, Guðmundar ]?or- keSssonar frá Rútsstaða-Norðurkoti fer fram laugardáginn 29. y. mi. og hefst með húskveðju frá heimili liins látna, Kárastíg 4, kl. 11 árd. Ingibjörg Stefanía Magnúsdóttir og börn. Jarðarför Ragnhildar Gisladóttur frá Hringsdal fer fram frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 29. þ. m. kl. 2x/a h. Aðstandendur. Stúlka, se» hefir fíillega rithönd, helst hraðritari, og sem gelur á eig- ía spýtur annast bréfaskriftir á ensku og dönsku, getur feng- ÍS atvinnu við heíldverslun hér í bænum frá áramótum. Umsóknir með mynd og upplýsingum um kunnáttu og lynsri starfa sendist blaðinu fyrir áramót, merkt „Efficiency“. SPÁSPILIN xneð skýfingum, eftir blna heimsfrægu spá- konu Lenormand þurfa alliv að eignast fyr- ij? 1929. — Fást aðeins hjá K» Einavsson & Björnsson. KSOOOOOOOO»ÍÍÖÍKÍÍ5íííSGÍJOOOOÍÍÍ50tíí5ÍÍ<X5ÍÍO«OíSö;iíÍÍÍCOOÍÍOCÍ5í;ti;50«í BÚSÁHÖLD alls -konar VERKFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og STANGIR Fæst á Klapparstíg 29, hjá Wýja Míö. Minsta nóttin. Stórkostlega fallegur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum—leikinn af þýskum leikurum, þeim LILY DAMITA PAUL RICHTER HARRY LEIDTKE RUDOLF KLEIN-ROGGE og fleiri. Efni myndar þessarar er um unga prinsessu frá Kraya, sem var neydd til þess að setjast í drotningarstól — en þráði það eitt að geta lifað lífi sínu, í meðlæti og mótlæti, með manni þeim, er hún unni hugástum. Þó er það sérstaklega hinn sniidarlegi leikur hinn- #ar undrafögru Lily Damita, sem hefur kvik- myndina langt upp yfir hið venjulega. Wý sen.ding af hálffilbúnu fötunum komln. — Þeir sem urðu of seJnir fyrir við fyrri sendinguna, ættu ekki að draga að koma á meðan úrval- ið er nóg. M, AndGFsen & Sön. Aðalstræti 16. Landsins eista saumastofa og klæðaversiun. JólatrésskemtDn fyrir Ijern féiagsmanna verður haldin miðvikndaginn 2. jan. ki. 5Va síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun og á Gamlársdag til hádegis, hjá Sigurgísla Guðna- syni á skrifstofu Jes Zimsen. Er vissara að tryggja sér þá í tíma. STJÓRNIIN. h|f F. H. Kjartansson & Go. VALD. POUL6EN. MSOQQQOOQOOQQOOOOOOOOOOOO<ÍOO«ÍOOOOOCOOOQO<ÍQOOOOOOOOOOO« Veggfódor. Fjolbreytt úrval mjðg ódýrt, nýkomiö. Gnðmundur Ásbjörnsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1. DAN SLEIKUR laugardaginn 29. þ. m. kl. 9 að Skólavörðustíg 3, Jaðri. Aðgöngumiðar afhentir þar eftir kl 6 e. m. Stjórnin. G úmmietimplar ora bánii til | FMagspnntnmtjaaal. VaadaBir .( édýrir. Strausykur, Molasykur, Hveiti, Haframjöl, Rísgrjón, Rísmjöl, V lctoriubaunir, Sago, Kartöflumjöl. Vex*did hvergi lægna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.