Alþýðublaðið - 12.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1928, Blaðsíða 2
ttlÍÞYÐUBIðAÐlÐ Utdráttur ðr ræðu Borgbjergs ritstjóra ¥ii bingsetninguua í gær. jALÞÝÐUBLAÐIÐ ; kemur út á hverjum virkum degi. ; AfgreiSsla i Alpýðuhúsinu við ■ Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. : til kl. 7 siðd. ■ Skrilstofa á sama staö opin kl. | 9s/« —10»/, árd. og kl. 8 - 9 síðd. ; Slimar: 988 (afgreiðslan) og 2394 I (skrífstofan). < Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 • hver mm. eindálka. : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (í sama húsi, simi 1294). AlÞýðasambands IslaiEids Kl. 5 í gærdag var dregrnn rauður fáni að hún á Góðtempl- anahúsinu, Mátti því sjá, að þar fór fram starfsemi alþýðu. Forseti A1 þýðusambandsins, Jón Baldvinsson alþin-gismaður, setti þingið með stuttri ræðu. Bauð hann fulltrúa velkomna til þiinig- fealdsins og minti á þá þýðingu, er slík þing hefðu fyrir alþýðuhreyfinguna sem heild. Gat hann þess, að á síðasta sam- bandsþingi hefði verið samþykt tillaga þesis efnis, að næsta þing yrði haldið að vorinu. Hafi þá vakað fyrir þingfulltrúum, að verkiýðs- og jafnaðarmanna-félög úti á landi ættu betra með að senda fulltrúa sína hingað á þeim tíma ársáns en að haustinu til, vegna þess, að samgöngur hefðu verið slæmar á þei'm árs- hluta. En nú hefði það sýnt sig, að féiög'in ættu enn erfiðara með að senda fulltrúa áð vorinu en að haustinu. Gat hann þess einn- ág, að enn væri von á fulltrúum. Að endingu bauð hann velkiominn á þingið hinn danska flokksbróð- ur okkar, Borgbjerg ritstjój'a So- cial-Demokratens, aðalmálgagns danskra jaínaðarmanna. Að ræðu forseta lokinni var Borgbjerg gefið orðið. Flutti hann skörulega ræðu um alheimssam- tök jafnaðarmanna, og er út- dráttur úr ræðunni birtur á ö'ðar- um stað hér í biaðinu. Til að rannsaka kjörbréf full- trúa skipaði forseti þá: Pétur G. Gii(\mun‘{Itson Ágúst Jósefsson og Þowalú Sigurd&son. 1 dagskrárnefnd skipaði hann l-- Nikuláis Fríárihsson og Pétnr G. GuSmumlsson, en forseti Alpyo/jsambrindsins er sjálfkjörinn í þá nefnd, sem þriðji rnaður. Eftir að kjörbréfanefnd hafði gefið skýrslu og þingið afgneitít hana, var gefið matarhlé í ktukku- stund. Að matarhléinu loknu hófsr fundur aftur kl. OVz- Var þá tek- ið fyrir að kjösa starfsmenn þingsins. Forseti þingsins var kosinn Ste- fún Jöhann Stefánsson hœstprétt- armálaflutningsmadw, og vam- forseti Ágúst Jósefsson hei’.bsigTr- i&fuiltrúi. Ritarar voru kosnir þeir: Sigur- jón Á. Ólof&son alpingismaðnr og PorvaUMr Sígwö,sson kennori í fjárhagsnefnd voru kosnir: Jónt Baldvin&spn Kjarfan Ókifsson Sigwðw Jónasson Fellx Gúðnwndsspn og Björrt Bl. Jónsppn. Næsta mál á dagskiá var: „Frwnvarp um stjórrtfLrskrá Al- pýðuflpkkstns“, og hafði Pé,tw G. Guðmund spn fram ögu í því. Gaf hann þesis, að á síðasta sambands- þingi (1926) hefði verið kosdn nefnd til að athuga og gera til- lögur um framtíðarskipulag al- þýðusamtakanna. Kvað hann nefndina hafa rætt frumvarpið nokkuð, ekki tekið ákveðna af- stöðu til þess, en komið sér saman um, að það skyldi lagt fyrir þingið. Lýsti hann nokkuð frumvarpinu og afhenti svo hverj- um fuLltrúa eitt eintak af þvíj — Er þetta mál eitt hið þýðing- armesta, ,sem liggur fyrir þessu þingi. Frumvarpið var síðan sent til stjórnárskrárniefndar. I hana voru kosin: Pétw G. Guomundsson Erlingw Fri,ojónsson Stefáfi Jóh. Stefáns-son Jón'.m Jónotanrdóttir og Þomaldur Sigurðsson. Síðasta mál á dagskrá var skýrsla sambandsforseta, Jóns Baidvinssonar. En sökum þess að áliðið var, var því máli frestað til næsta fundar, sem huefst kl. 5 í dag. ______________ B©rgarst|érS ©g ÍBJsrsismeðlöeiisi eiase. Þegar bæjarstjóm fyrir nokkr- um árum eitt sinn hafði til með- ferðar að ákveða barnsmeðlög, þá sagði Knútur borgarstjóri meðal annars, að hann vildi ekki ýfa undir óskírlífi í bænum með því að tryggja barnsmæðrum hátt meðla,g með óskilgetnum börnum. Ég var þá einmitt staddur á bæj- arstjórnarfundi og festi mér þessi ummæli hans vel í minni. Gamall borgari Frá Vestur-íslendingwm. Séra Ragnar E. Kvaran, prestur Sambándssafnaðar í Winnipeg, neílr sagt söfnuðlnum upp þjón- ustu sinni, að því er segir í Lög- bergi, frá næstkomandi október- mánuði að telja. (FB.) Sjómenn! Munið eftir Sjómánnafélags- fundinum, sem. verður í kvöld kl, 8!/2 I Bárunni uppk Flokksbræður! Mér er það mikil ánægja, að fá tækifæri til að heilsa ykkur og bera ykkur kveðjur og árnaðar- óskir frá jafnaðarmönnum í Dan- mörku einmitt nú, þegar þið komið saman til þingstarfa. — ; Framfarirnar, sem blasa við aug- um mér hvarvetna, eru mér mikið gleðiefni. En mest gleður það mig þó að sjá, hve jafnaðarstefn- unni hér hefir vaxið fiskur um hrygg síðan ég kom hér fyrist, áirið 1918. Við vorum svo heppnir í Danmörku, að fá jafnaðarsíefn- una pangað samtímis stóriðjunni; auðvaldinu, fyrir hér um bil 50 árum. Þar hefir auðvaldið því ekki leikið alþýðu jafn hart og víða annars staðar. Verkalýður- inn gekk undir merki jafnaðar- stefnuninar. Samtök hans hafa var- ið alþýðu gegn ásælni og yfir- gangi auðvaldsins og vinna á með ári hverju. í Englandi náði stór- iðjan fótfestu fyrir meira en 100 árum, um 1800. Auðvaldið vaT þar eitt um hituna næstu ár og sökti alþýðunni svo djúpt í eymd, volæði og áþján, að þess finnast fá dæmi önnur í sögunni. Ifcífn- aðarstefnan var þá ekki búin að ná fótfestu þar, alþýðan, verka- lýðurinn var varnar- og samtaka- laus. Hann var ofurseldur valdi auðborgaranna, þar til hann hafði iært að meta gildi samtakanna og tileinkað sér jafnaðarstefnuna. Hér sýnist mér alt bemda til að jaf naðar stef nan, al þýð us amtökin, hafi myndast jafnsnemma og stór- atvinnureksturinn, auðvaldið, og að þeim lánist að verja alþýðu gegn yfirgamgi auðborgaranna og smátt og smátt aö draga valdið úr höndum þeirra. Jafnaðarmenn í Danmörku eru í alþjóðasamtökum jafnaðar- rnanna og verkamanna og hafa lemgi haft fullan skilning á nauð- syn alþjóðasamtaka. Þess vegna gerðum við það, sem í okkar valdi stóð, til að endurreisa alþjóðasam- bandið eftir ktríðið mikla. Bar- áttan heima hjá okkur hefir gengið tiltölulega veL Það er langt síðan verklýðsfélögin okkar voru komin á fastan íót og höfðu komið sér upp talsverðum sjóð- félögum okkar í öðrum löndum hjálparhönd, bæði í kaupdeilB,m og til stjörnmálastarfsemi. Fyrslta jafnaðarmannablaðið, sem stofnað var í Svíþjóð, var stofnað aðal- lega fyrir danskl fé. Það var stof»- að árið 1881, gefið út í Málmey og hét „Folkviljan“. Ritstjörinn; August Palm, hafði áður dvalið í Danmörku, en var vísað úr landi fyrir starfsemi sína i þágu jafnaðarsteinunnar. Þá skutu danskir jafnaðarmenn saimain fé handa bonum, svo að hann gæti haldxð áfram baráttunni í Sviþjó'ð og gefið þar út blað. Nú hefir jafnaðarstefnan unnið svo á þar, að lítið vantar á að hún bafi hreinan meiri hluta í þinginu. Eftir stríðið gátum við hjálpað fé- lögum okkar sunnan landamæi'- anna, Þjóðverjum;. Gengishrunið ætlaði að ríða verklýðsfélöigunum þar að fullu. Þau gátu ekki laun- að starfsmönnum, ekki haft skrif- stofu, ekkert gert, sem fé þurftf txl. Við lánuðum þeim þá allháa upphæð, sem þeir nú hafa greitt að fullu. Nú er þar lýðveldi, sem áðiur var keisaradæmi, óvopnuð friðsöm þjóð, sem áður var ægi- legt herveldi. Við höfum hjálpað Frökkum; það hafa Þjóðverjar lika gert. Fyrsta franska jafnað- armannablaðið, „L’ Humanité“, var stofnað fyrir þýzkt fé aðal- lega. Ritstjóri þess var jafnaðar- maðurinn Jaures, hinn frægi rit- höfundur og föðurlandsvinur. Austurríkismenn og Tjekkó-Slö- vakar hafa l’íka fengið dálítinn styrk hjá okkur, eins1 og líka þið, flokksbræður okkar hér. En verkalýðurinn í Danmörkra hefir oft orðið að heyja harða bar- áttu við ágenga auðborgara. 'Flokksbræður okkar í öðrum löndum hafa þá jafnan verið reiðubúnir til að rétta okkur hjálp- arhönd. Þegar verkbannið mikla stóð yfir, fenjgum við um eða yfir 1 milljón króna frá flokks- bræðrum okkar víðs vegar unx heim. Alt er þetta sjálfsagður þáttur í bræðralagsstarfi jafnaðí- armanna. Niorðurálfan á nú að velja á ndlli bræðralags og samstarfs annars vegar og sundrungar og um. Við höfum því oft getað rétt glötunar hins vegar; milli friðar Hin mjög þekta og brautryðjandi 6LERAU6NASALA SÉHFRÆÐINGSINS Laugavegi 2. ér einasta gleraugna-sórverzlun á íslandi, þar seni eigandinn o; stjórnamlin>'. er sérfræðingur. — Hann hefir fyrstur allra hér stofnað hina framúrskarandi góðu og nýju aðferð: „SÉRSTÖK RANNSÓKNAR- & SKOÐUNARBOWC Þar (Laugv. 2) verða gleraugu mátuð með nýtízku áhöldum, nákvæmt og ókeypis. Með fullu trausti geti *> þér snúi' yður til elzta og þektasta sérfræöingsins : AÐ EINS LAUGAVEGI 2. Farið ekki búða vilt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.