Alþýðublaðið - 12.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1928, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐfÐ s ÉD Hani legaste fyrir reglubandin Atlants- . ( hafsflug. I vi’ðtali pessn er pess }j j j getið, að Hassel muni leggja af iá steð í júlímánaðarlok í Atlants- hafsílug sitt yfir Island. Voíle 2 Wortlqc VSWi-JLiWcfrth - ' LICORICE CONFECTIONEKy Borðar, flsmtur, bðnd o fl. ðdýr @i göOor. og afvopnunar annars vegar og hernaðarstefnu og ófriðar hins vegar. ' Gaspranar auðvaldsins beia Dkk- ur jafnaðarmönnum oft á brýn, að við séum ekki pjóðræknir. Þeir segja, að alpjóðasamstarf sé ekki samrýmanlegt pjóðrækninni. Þetta er hræsnl einfoer. Auðborgararnir sjálfir , bindast alpjóðasamtökiun til að vinna gegn alpýðusamtök- unum og tryggja völd sín og yfir- ráð. Alpjóðasamtök eru einmitt trygging fyrir pví, að smápjóðir fái haldið sjálfstæði sínu. Það pjóðfélag er styrkast, sem myndað er af frjálsum einstaklingum. Sama gildir um bandalag pjóð- anna. Undifstaðan undir allri sam- vinnu verður áð vera frjálsir, sjálfstæðir menn, jafnir áð rétti, ekki kúgaður lýður, og aðalhlut- verk alpýðusamtakanna verður að fyrirbyggja að peir sterkari kúgi hina, sem minni máttar eru. eða gangi á rétt peirra, Ég óska ykkur gæfu og gengis §W/ P Tennis- og bottar fyrir árið 1928. Bnn fremur margskonar annar tennisvarningur. og vona, að petta ping ykkar megi vinna heilladrjúgt starf fyr- ir alpýðu pessa lands. Þið eruð hlekkur í keðju samtakanna. Ef pið styrkið ykknr, styrkið pið um leið alpjóðasamtök alpýðu. Alpýðusamband jafnaðarmanna lifi, blómgist og dafni! Khöfn, FB., 11. júní. Vissa feagin fyrir pví að No- bile er á lífi. Frá Kingsbay er símað: Vissa er fengin fyrir pví, að Nobile hef- ir sent skeytin, sem Citta di Mi- lano hefir móttekið. Náði skipið radiosambandi við Nobile aftur í gær. Lendingaxstaður Nobiles er tuttugu og fimm kílómetra aust- an við Foyneyjuna, en fjörutíu og fimm norðan við Spitzbergen. Víða sprungur í ísnum, og erfitt mun reynast að komast til lands. Loftskipið eyðilagt Tveir skipverj- anna meiddir. Riiser-Larseni hefir ráðlagt að fá rússneskan ísbrjót til hjálpar. Járnbrautarslys. Frá Berlín er símað: Hraðlestin á milli Múnchen og Frankfurt Ixljóp af teiuunum nálægt Num- berg, sennilega af mannavöldum. Tuttugu og tveir menn fórust, en eftt hundrað og tuttugu meidd- ust, par af þrettán hættulega. Khöfn, FB., 12. júnií. Lindbergsflugið i s«mar. Hingað er nýkominn prófessor Hobbs frá Michigan-háskóla, sem ætlar til Grænlands til pess að velja lendingavöll fyrir Charles A. Lindbergh, sem ætlar að freista pess í haust að fljúga til Ev- rópu frá Ameríku, yfir Grænland og Island. Hefir Hobbs átt viðtal við blaðamann frá „Politiken". Álít- ur hann leiðina yfir Island heppi- Frá Vestnr^slenðlngum. Kafli úr bréfi. ....Manni finst pað hressandi hér, þar sem sjaldan næstíannað en auðvaldslygi, að -fá Alþýðu- blaðið með fTjáÍslegri og óblut- drægari skoðanir á pólitik en við eigum að venjast Til eru pó jafn- aðarmannablöð hér, en pví miður lifa pau fæst lengL Hin blöðin háfa ótakmarkað fé frá auðvaid- rnu. Annars vinma jafnaðarmenn á, végna pess, að auðvaldið spillir hér eins og annars staðar fyrir sér með ágimd sinni og yfirgangi, lygum sínum og blekkingum. Þeim er alt af að fækka, sem afneita jafnaðarstefnunni og trúa á auðvaldstildrið. Auðvaldið get- ur ekki staoíð við sín falsloforð ög fellur svo á sjálfs síns bragði. Það lifir einungis á nautheimsk- um og í la uppfræddum kjós- endum. Af slíkum kjósendum er mikil gnægð hér, en líklega er ekki eins illa ástatt í pvi efni á Islandi. íslendingar, svo upp- fræddir, sem þeir eru og svo gáf- aðir, sem peir að minsta kosti þykjast vera, ættu ekki áð láta auðvaldsblöðin glepja sér eins sýn og auðvaldsblöðin hér blekkja fáfróðan almenning. Um íslenzku blöðin hér er pað að segja, að „Heimskringla" er mikiö skárri en „Lögberg“. Sagt er að „Lögbergi" séu borgaðar niu þúsundir doll- ara á ári af stjórninni hér, tii þess að ljúga hingað> í dauðann og atvinnuleysið innflytjendur frá Islandi. Verkakaup er hér ekkí hátt, samanborið við dýrieikann á -öllu, sem kaupa þarf, og verka- mönnum mundi pvi veita full- erfitt að bjarga sér, þó að þéir hefðu stöðuga vinnu, en nú er því svo sem ekki til að dreifa. „Lögberg' og pvílík blöð geta auðvitað aldrei um nema bjartari hliðina. Mega menn pví vara sig á að trúa frásögnum þess, en frétt hefi ég að heiman, að pvi sé mjög útbýtt gefiins á Islandi i peim tilgangi auðvitað, að véla menn til vesturfarar. Ég ræð Islendingum tíl að trúa alls ekki „Lögbergi" og láta ekki lokkast til að flytja vestur í at- vinnuleysið og vandræðin, jafn- vel pótt þeir fengju frítt far. Hér er ávalt fleira fólk um vinnuna en þörf er á, — og svo mun verða ,meðan pað skipulag eða skipulagsleysi helzt, sem nú ríkir hér. Ég hefi frétt að heiman, að manni og manini. pyki „Lögberg“ gott blað. En það er af van- þekkingu, að mönnum þykir það. Ég segi: Það er hættuleg auð- valdsdrusla! Auðvaldið kaupir blöðin til að lokka hingað inin- flytjendur frá ýmsum löndum, til pess að nægitega margt sé áf þrælum, pað geti algerlega ráðið kaupgjaldinu og lifað á neyð al- pýðunnar. „ÞjóðræknisféIagLð“ okkar geiiír ekkert t£ pess að fræða Isiend- inga um sannleikann í pessu efni, en pað ætti þó að vera skylda pess. Virðist mér margt öðruvísl en æskilftgt er í störfum pess, og ýmsir láta par mikið til sí» taka, sem lítils góðs er af að vænta. Heimferðamefnd félagsins pykist sérle’ga framtakssöm. En sá er grunur minn, að við fátækl- ingamir verðúm að sitja fjarri alpingishátíð ykkar 1930, ef víð hjálpum okkur ekki sjálfir. .. . Og hvert er að leita fyrir pann, sem fátækur er? » . .“ Um daginn og veginn. Kvennaflokkurinn, er fór til Calais, ætláði að hafej fimleikasýningu í kvöld á íprótta- vellinum, en varð að fresta sýn- ingunni vegna lasleika priggja pátttakenda. Fyrstu cellohljómleika sína hér heldur danski sniil- ingurinn Fritz Dietzmann í kvöld, AðalfunUur Sambands i'slenzkra samvinnu- . féjaga hefst í dag. Strandarkirkja. Áheit frá V. V. afhient Alpbl. kr. 10,00 og frá kon,u kr. 3,00. Veðrið. Hití 4—12 stig. Hæð fyxir suð- vestan land. Grunin lægð yfir miðju Grænlandi á austurleið. Horfur: Vestlæg átt um land alt M ;-i | ;gj: • w | Sjómennirmir nyrðra hafa pegar hafið samn- inga við útgerðarmenn um ráðn- ingarkjör um Síldveiðatimann. Togararnir. „Ólafur“ kom af veiðum í gær- kveldi. „Otur“ kom um hádegis- bil í dag. „Lyra“ kom í nótt. Skip kom í gærkveldi tíl að taka fisk hjá Copland. „Gullfoss" N jflór í gærkveldi vestur á Breiða- fjörð. * . , ... ;; •*. ; Morgunblaðsf rétt 5r!! ' ,,Miogginn“ í dag segir, að einn af liðsmönnum hans hafi staðið á hleri í gær utan við Templara- húsið meðan Jón Baldvinsson setti Sambandspingið. Segir „Mogg- inn“, að Jón hafi talað hálfa stund — og ávalt mælt á danska tungu. Ekki skal Alpbl. rengja pað, að „Mogga“-maðurinn hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.