Vísir - 22.09.1929, Side 2

Vísir - 22.09.1929, Side 2
V I S I R Nýkomið: Hveiti Canadian Maid. Rúgmjöi, Havnemöllens. Hálfsigtimjöl, Havnemöllens. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samú’ð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, Þórönnu Ólafsdóttur. Fyrir mína hönd, föður og systkina. Magnús Þorláksson. Óttar sonur okkar andaðist 17. þ. m. og var jarðaður í gær. Reykjavik 22. sept. 1929. Bína og Sigurður Thoroddsen. Gillette rakblöð og rakvélar, vilja menn helst frá JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Símskeyti Khöfn 21. sept. FB. Bretar 'vilja takmarka landheri. Frá Genf er sinia'8: Fulltrúi Breta, Ce’cil lávarður, hefir á þingi ÞjóÖabandalagsins, borið fráni til- lögur um allmikla takmörkun land- hera. Frakkland, ítalía, Pólland, Rúmenia, Júgóslavia og Japan andæfa tillögunum, en Þýskaland, Austurriki, Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Danmörk eru tillögum Breta meðmælt. Frakkar andvígir tillögum Breta. Frá París er síma'Ö: Kröfum Breta um takmörkun landhera, ofan á óskir íramkomnar í Bandaríkjun- um og Bretlandi um afnám kaf- háta, hafa vakið allmikla gremju í Frakklandi. Frakknesku blöðin hall- ast að þejrri skoðun, að l)resk-amcr- isk samvinna viðvíkjandi afvopn- unarmálunum miði að því, að neyða Frakka til þess að fallast á verulega takmörkun víghúnaðar á sjó og landi. Merkileg uppgötvun. Frá Stokkhólmi er símað: Þekt- um sænskum verkfræðingi, Hessel- mann að nafni, hefir hepnast að búa til hráolíumótor, sem talið er að muni verða notþæfur í bifreiðir og flugvélar. Sænskir sérfræöingar 5álíta, að uppfundningiii muni hafa niikla þýðingu fyrir framtíðar flug- ferðir. Hesselmann hefir fengið einkaleyfi til hagnýtingár upp- fundningunni um heim allan. — Þjóðverjar og Bandaríkjamenn hafa að undanförnu gert viðtækar tilraunir með hráolíumótora í flug- vélar, en ])ó- hefir ekkí enn hepn- ast að gera þá eins fullkomna og seskilegt er. Gera menn sér vonir um, að mótor Hesselmamis sé full- koinnari en hráoííumótorár þessir. Stjórnarskifti í Lithauen. Frá Kovno er símað: Samkvæmt skeytum frá Kovno virðist ágrein- ingur innan stjórnarinnar hafa ver- i'Ö orsök lausnarbeiðninnar. Sme- tona ríkisforseti mæltist til þess, að Woklemaras færi frá. I. 0. 0. F. 3. = 1119238. Á fundi í félagi embættismanna og fastra stárfsmanna við skóla og söfn ríkisins, er haldinn var laugardaginn 21. sept. 1929. var eftirfarandi tillaga samþykt umræðulaust með öllum at- kvæðum: „Fundurinn mótmælir ein- dregið þeirri ráðstöfun, að sá hefir nú verið settur rektor Mentaskólans, sent óreyndast- ur og óþektastur er allra um- sækjenda, og skorar á ríkis- stjórnina, að veita honum ekki embættið, og firra þann- , ig skólann vandræðum.“ Vísir er sex síður í dag. Kýir kaupendur Vísis geta fengið hlaðiö ókeypis frá ]>ví nýja neðanmálssagan hófst og frarn til mánaðamóta. Ástríður Jónsdóttir, Þingholtsstræti 22, v'erður 77 ára á morgun. Guðjón Kr. Jónsson skósmiður, Laugaveg 37 B, á fiinmtugsafmæli í dag. Eggert Stefánsson syngur í dag kl. 3 í Garnla Bíó, rneð- aðstoð Markúsar Kristjáns- sonar. Ef eitthvað verðttr eftir af aðgötigumiðum, fást þeir í Gamla Bíó frá kl. 1 í dag. Ungfrú Ásta Korðmann og Sig. Guðmundsson ltalda danssýningu í Gamla Bíó næst- komandi fimtudag, Á. N. dvaldist erlendis síðastliðinn vetur til þess að fullkomna jsig í djanslist, en hafði áður stundað danskenslu hér ntarga vetur við ágætan orðstír. Gullfoss kem frá Breiðafirði í nótt. Suðurland kom frá Borgarnesi í gær. * E.s. Lisken kont í gær með. sément, trjávið og fleiri vörur. Glímufélagið Ármann heldur hlutaveltu i dag í íþrótta- húsi K. R. vjð Vonarstræti og- verða ]tar margir iéigulegir munir, m. a. 150 króna matarstell, sent er til sýnis í dag í gluggum Edinborg- ár verslunar. Hluaveltan hefst kh 2, en hlé verður milli kl. 4 og 5. Sjá auglýsingu ,á I. síðu i blaðinu. „NIN O N“, Austurstræti. Samkvæmiskjólar úr Taft- silki — Moiré -— Colienne — Crepe de Chine — Geor- gette. Sparikjólar úr Tricot-Char- meuse — nýja litnum — svarta, i stórum númerum. 01fusá Eyparbakka Daglega ferðlr 88 fram og tll baka. 88 æ Sfmar: 580, 581 og 582. Stokkseyrar Frá Steindóri. Hversdagskjólar frá 25 kr. Velkomið að líta á! „NI N O N“. Opið 2—7. Nýkomið: Kápu- og kantapluss. Kjólaefni: Ullar-rifs, pop- peline, crei)-caid, ullar- crepe de Chine og Velo- tine o. fl. Kvenkjólar, mikið úrval, verð frá kr. 11,75. Vetrarkápur kverina. Skinnkantar, frá 5,15 met- erinn. Pelskragar. Peysufatasilki, o. fl. o. i'J. sooöoísooeoíiísoötsoöucöíioootsoníiooísooííoooooooísoíxioootsooíxx | Innilega þakka eg öllum þeim, er sýnclu mér vel- X vild og vinarhug á 63 ára afmæli mínu. Stefanía Siefánsdóttir, Þórsgötu L28 A. ^ 8 x sooooooooooooooooootsooooootsoooocoooooooooooootsotsooooot ............. Nýtt mepkispit. Málið á NJja Testamenti Odds Gottskálkssonar eftir dr. Jón Helgason, prófessor. Það er alviðurkenl um höfund þessarar hókar, að hann er afburðamaður hæði að lærdómi og meðfæddum hæfileikum. Ilvorttveggja nýtur sín vel í þessu riti. Eins og alt annað frá lians hendi, er það klætt þeim búningi, að hver sæmilega skýnsamur alþýðumaður les það sér til fullra nota -— og óblandinnar ánægju. Þetta er 7. bindi í Safni Fræðafélagsins. Verðið er 18 krónur. Snæbjörn Jónsson. Laugaveg 20 A. Sími 571. Skipið Heimland, sem hjálpaði Gottu við Græn- land, er nýlega komið heilu og höldnu til Englands. Segir í ensk- um blöðum, að förin hafi gengið f.ö óskum. Rökkur, alþýðlegl tímarit útgef. Axel Thorsteinson. Tímarit þetta er nú sex ára og hefir orðið vin- sælt. Flytur ljóð, sögur og rit- gerðir ýmislegs efnis. — Síð- asta heftið flytur þetta efni: „Hún var ekki dugs“, erlend slnásaga, þýdd a£ Stéingr. skáldi Tliorsteinsson. Næst er „Vina- sáttmálinn“, ömuir erlend smá- saga, þýdd af sama liöf. — Þá er næst „Frægðarþrá“ (uppliaf) eftir Clive Holland, en því næst „Belgía“ (II. Land og þjóð. Handbók). Er þar margvísleg- ur fróðleikur saman kominn. Loks er hökafregnir og nokkur blaða-ummæli um Axel TIiox-- steinson og ritstörf lians. — A. Th. sýnir mikla ræktarsemi við minningu föður síns með því að koma ritverkum hans og þýðingum á prent. Munu fáir eða engir íslendingar liafa Jiýit jafnmikið úr ei-lendum málum og Steingrímur heitinn Thor- steinson. Úrslitakappleikur milli Vals og K. R. (í II. flokki) verður háður í dag kl. 2 á nýja íþróttavellinum. Síðast varð jáfntefli með. félögununi, og má ])ví búast við kappsamlegum leik í dag. Knattspyrnumót III. flokks verður í clag kl. 4y2 milli Fram og Vals, og kl. 5y2 milli K. IL bg Vikings, á gamla íþróttavellinum. Kristileg samkoma á Njálsgötu í kl. 8 í kveld. All- ir velkomnir. Happdrætti Hjálpræðishersins. Þessi númer komu upp: 1. Rafmagnslampinn nr. 036. 2. Veggklukkan nr. 310. 3. Mynd- in nr. 311. 4. Körfustóllinn nr. 217. — Munanna sé vitjað í Hei-kastalann fyrir næstkom- andi laugardag. Gjöf til máttlausa drengsins á Hverf- isgötu afhent Vlsi: 10 kr. frá Halldóru. Giöf til gömlu konunnar á Elliheim- ilinu (Ríkeyjar Eiríksdóttur) aí- hent Vísi: 2 kr. frá ónefndri. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 2 kr. frá S. S., 20 kr. frá N. N„ 2 kr. frá Magneu Gísladóttur. KvQIdskólar eru mjög nauðsynlcgur liður i mentamúlum þes'sa bæjar. Fjöldi unglinga, um og yfir fermingar- aklur, er bundinn við störf sín allan daginn og á ekki kost á öðr- um tíma til að leita sér mentunar og fræðslu, en kvöldstundum. A'æri þá illa, ef ekki væri á öðr- urn áhrifum völ en þeim sem skemtanir og götulíf hafa að bjóða. Staðgóð þekking er líka öflugasta vopnið í lifsbaráttuimi, eigi aðeins lærðum mönniím og sérfræðingum, heldm og öllum starfandi mönnum. Kunnnátta í móðurmálinu og reikningi og öðrum almennum námsgre.injum er nauðsynleg ]f,eim' sent vinua, eigi síður en hinum, sem tök hafa á að ganga á skóla. Þetta hefir reynslan sýnt. Þess- vegna eru kvöldskólar og kvöld- deildir við unglingaskólá. Á einn slíkan skóla vildi eg nilega 1>eiida með þessum Íínum. Það er Kvöld- skóli K. F. U. M. Hann hefir starf- að hér hin síðari ár. Hann veitír tilsögn í íslensku, ensk'u, reikningi, bókfærslú og dönsku, námsgrein- um s'em allar eru gagnlegar. Hann hefir gert sér far um að Iiafa eimmgis hæfum kénnurum á að skipa. Hann hefir sen,t jfrá (sér marga góða drengi, ]>ótt lítill sé. Skólagjald er mjög lágt. Þjeir drengir og unglingar, sem hug hafa á að sækja um skóla þennan, ættu að gjöra það sem fyrst. — Sigurbjörn Þorkelsson, kaupmaður í versl. Vísi, tekur við umsóknum og gefur allar upp- lýsingar. Reykjavík, 20. sept. 1929. Á. S. Nýjar vöriir: Gluggatjaldaefni hvít og mislit, fjölhreytt úrval. Dyratj aldaef ni, Húsgagnaklæði, margar fallegar tegundir. Fallegu vetrarsjölin tvílitu. Ennfrernur svört Cashemersjöl, fjórföld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.