Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 1
Eiitstjóri: FALL STEINGRlMSSON- Sími: 1600. pTfiMtBmíCjwstmi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prenismiðjusími: 1578. 19. ér. Þriðjudaginn 1. okt. 1929. 267 tbl. Gamla Bfé Stórfengleg kvikmynd i 11 þáttum'eftir kvikmynda- snillinginn — CECIL B. DE MILLE. — Aðalhlutverkin leika Phyllis Haver — Victor Varkóny — Robert Edeson. Myndin er afar efnisrík og spennandi. -— Mynd sem sérhver fullorðin manneskja ætti að sjá. Kaupmannahafnarblöðin hafa mælt mjög mikið með þessari mynd. Dagbladet segir: Það er langt síðan eins góð amerísk mynd hefir verið sýnd hér. Berl. Tidende segir: Chicago verður óefað mjög mikið samtalsefni —'óskandi að fólk vildi sjá hana, þvi að myndin er þess fyllilega verð. Social Demokraten endar grein sína þannig: Þetta er besta ameríska myndin sem til þessa hefir verið sýnd. Börn fá ekki aðgang. Jar'Sarför konunnar minnar Ranr.veigar Bjarnadót+ur, er ákveÖin frá fríkirkjunni miðvikudaginn 2. okt. og byrjar kl. i á heimili hinn- ar látnu Bergþórugötu 18. Ólafur ÞórSarson. 8 8 Ný sending af Vetrarkápnm og kjölnm er komln og verður tekln upp í ðag. Verslunin Egill Jaoobsen. Vetrar sjölin eru komin. Verslnnin Bjfirn Kristjánsson. Jún Björnsson & Co. xsoooooooooíiooööíiaöooííoooooííotiíiíiotííiooooooooeoooíiooötíöí Löggiltnp skjalapappíip og aðrar afbragðstegundir af pappír frá John Dickinson & Co. í London, þar á meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa- pappír í kössum. Snæbjörn Jónsson. í píanóspili byjrja ég aftur nú þegar, Katrín Viðar, Laufásveg 35 Hannyrðakensla. Kennum eins og að undanförnu allskonar hannyrðir, svo sem: hedebu, gamlan hvítsaum, slör- ídrátt, rússneskan saum, ítalsk- an kniplisaum, knipl, balder- ingu, flos, landslagsmynda- sáum, gamla blómstursauminn, ,,kunst“-hroderingu, rósabanda- saum, hekl, fíleringu, orkeringu og gimb. Auk þess alian algeng- an saum. Teiknum einnig á efni. Mikið af fallegum uppdráttum fyrirliggjandi. Bæði dag og kveldtímar. Systurnar frá Brimnesi. Þingholtsstræli 15. Svid, Lifur, Hjörtu, Dilkakjöt, Gul- rófur, isl. Kartöflur, ísl. Egg, Þurk. saltfiskur. —- Alt ódýrt. KJÖTBÚÐIN. Grettisgötu 57. Sími 875. Servantsgrindnr með könnu og skál fyrir aðeins io krónur í Verslnn Jóns B. Helgasonar, Laugaveg 12. Drengjatöt Matrosaföt Sporttöt Jakkatöt nýupptekin. S. Jóhannesddttir SOFFfUBfiB. (beint á móti Landsbankanum) PÍltM 16-19 ára getur fengið atvinnu vlð matvöruverslun. Sk?lflegar umsókn- ir merktar: ,Verslun( ■endlst Vlsi. Nýia Bíó Ramona. Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Doioros ðoi Rio oS Warner Baxter. Fáum kvikmyndum hcfir verið tek- ið með jafnmiklum fögnuði um all- an heim, sem þessari, og er það að vonum, því að bæði er það, að sjald- an hafa listakonur leyst hlut- verk sín af hendi með jafn- heillandi leikni sem hin und- urfagra Dolores del Rio ger- ir hér, og svo Ramona lagið, sem heillað hefir svo marga og alstaðar verið sungið und- ir sýningum, og hér verður sungið af hinurn góðkunna, unga söngvara Stefáni Guðmundssyni en þess utan verður sérstaklega vandað til hljómleikanna. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Trær nýjar grammofðntegnndir Model S 1 og Model S 2 voru teknir upp í gær. Grammófónar þessir eru með hinum spánýju Saxophon hljóðgöngum, rafhljóðdós, besta snigil- verk og má geyma í þeim 8 plötur. Þessi fvrsta sending verður seld fynr hið óheyri- lega lága verð 87,50 og 108,50. Notið tækifærið. Hlj ó ðfær ahnsið og Valdimar Long i Hafnarfivði, Bifreid óskast. \ 5 manna drossia óskast til kaups gegn peningum út i hönd. Tilboð með tilgreindu verði, aldri, tegund og hve mikið sé búið að aka bifreiðinni, sendist „Vísi“ merkt: „5 manna bifreið“. Dansskóli okkar byrjar mánudag 7. okt. í IÐNÓ. Kl. 4—5 fyrir smáböm á aldrinum 4—9 ára. — Kl. 5—7 fyrir börn á aldrinum 9—14 ára. — Kl. 9—11 fyrir fullorðna. Þeim fullorðnu sem ekki hafa dansað áður kennum við frá kl. kl. 7Yz—Sx/i■ Kendir verða nýtísku og eldri dansar. Erum byrjuð að kenna í einkatimum. Allar nánari upplýsingar ge-fum við undirrituð. Ásta Nortimann. Sig. Gnðmundsson. Laufásveg 35.. — Súni 1601. Þingholtstræti 1. — Sími 1278. Sjáifbleknngar og vasablýantar afav ódýflr, og lika dýrir i stórmlklu ásvall. Snæbjðrn Jðnsson. \ BOOOOOOOOÖÖÖOÖOOOÖOOÖOOOOQOCIÖOOOOOOOOÖOÖÖÖOÖOCOOÖÖOOOÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.