Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 6
ÞriSjudag'inn i. okt. 1929. VlSIR Nýjar tegundir af Beltum, Nælum og öllu tilheyrandi upphlut. Vönduð vinna og lægsta verð hjá . Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Landsins mesta úrvai af rammaiistnm. Myndir innrammaCar fljött og yel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmnndnr ísbjörnsson. Laugaveg 1. rTTL, 1 i iwífo'~ Sám 1 1 nr lin 10. MED REGULATOR. Fyrirliggjandi alt eínl til Miðstöðv&lagningar Miðstöðvar. Eldavéiar. Baðtæki. W G. Vaskar. Vatnspípur. Skolp- rör, Annast ailar uppsetningar. Látíð mig gefa yður tilboð. ISLEIFUR JÓNSSON, Hverfisgötu 59. Sími 1280 og 33. TORÞEDO Dje Unverwusiliche mit leichtesrOm Anschlag. • IFuIlkomnustu ritvélamar, Magnús Benjamínsson & Co. Best að auglýsa 1 VÍSI. íuarti-as sirið er vinsœlast. ásgarðnr. Fyrir bifreiðaeigendur: Stefnuljús 2 tegnndir fyrirliggjandi. Árni Sighvatsson, Kirkjutorgi 4. Símar: 2( 93 og 1293. Niðnrsuðuáhöld, Bfisáhöld úr aluminium og emaiieruð. Verðlækkun á CHEVROLET r eyliadei*4* bílum. '■wa'jaaBJEvmm• ' i 1Y2 tons vörubíll kostar nú kr. 3000,00 hér á staðnum. 5 manna fóllcsbifreið, 2 dyra, lokuð, kostar kr. 4100,00 hér. 5 — ----- 4 — — — — 4500,00 — „ Notið þetta einstaka tækifæri til að kaupa fyrsta flokks bif- reiðár fyrir mjög lágt verð, því óvíst er, hversu lengi lága verð- ið helst. Verslnn Hagkvæmir borgunarskilmálar. Vald. Poulsen. Elapparstfg 29. MMKKMKMSSKSS Jóh, Ólafsson & Oo» Reykjavík. AðalumboS fyrir GENERAL MOTORS bíla. Laugaveg 10. Grettisgötu 2. Hverfisgötu 59. Þórsgötu. Brávallagötu (Sólvöllum). Tjarnargötu 5. Vesturgötu 25. Kenslub »kup Jónasar Jónssonar (íslandssaga, Dýrafræði, Skólaljóð), íslend- ingasaga cftir Boga Th. Melsteð, Sögukver lianda hörnum, eftir sama höfund, og margt annara lcensluhóka. Orðahækur í miklu úrvali, þar á meðal Concise Oxford Dictionary of Current Englisli. Snœbjövn Jónsson. Teggfóðnr. Fjölhreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjðrnsson SlMI 1 700. LAUGAVEG 1. Leyndardómar Norman’s-hallar. Seinustu oröin mælti hún í klökkum rónii. ,,Hvað sem gerist, þá vertu áfram sarni vinurinn og' þú hefir alt af reynst mér“. „Helena“, sagði eg og eg held, að hana háfi þá ef til vill grunað hvernig tilfinningar mínar enn voru í hennar garð, því hún liorfði svo einkennilega á mig, eins og hún hefði óvænt uppgötvað eitthvað í fari mínu. „Helena, eg verð altaf tryggur og einlægur vinur þinn.“ Hún þrýsti hönd rnína, eins og forðum daga, þétt og hlýlega, og bar svo hönd að augum til þess að þerra raka hvarma sina. „Nú er víst best að fara inn. Miðdegisverðartími er sjáKsagt kominn." 4. kapituli. Við gengum upp slitnu steinþrepin og upp á gras- flötina og gengum hægt í áttina til hallarinnar. Hrika- leg' og kuldaleg höllin blasti við okkur. Flestir glugg- arnir voru ljóslausir, en tunglshirtuna bár á þá. Glugg- arnir mintu mig á stirnuð, starandi augu. Vi'5 gengum þögul, en okkur var vafalaust báðum mai'gt í hug. Eg sá, að Helena kipraði sarnan varirnar, og eg var að reyna að geta mér þess til í hvaða farvegi hugsanir hennar rynnu. Hafði eg gert það sem rétt var, er eg sagöi henni frá viðskiftum föður hennar og Bow- den? Mér lá við að halda nú, er eg athugaði þetta nánara, að eg hefði átt aö hafa vit á að þegja. Alt í einu hægði hún á sér og greip um haudlegg minn. Eg st'aðnæmdist skýndilega. Hún hélt niðri i sér andan- um og starði framundan. „Hver er þarna?“, hvíslaöi hún loks. Það var auðheyrt á mæli hennar, að hún var orðin æst og óró, og hafði það samskonar áhrif á mig. „Hvar? Við hvað áttu?“, hvíslaði eg á móti. „Þarna, — þarna", hvíslaði hún, bersýnilega óttasleg- in, og benti út í garðinn. , Tunglsbirtuna bar þar á, er við stóðum, en í fimtíu feta fjarlægð eða svo var blettur, sem skugga bar á af trjárn nokkrum. — Hjarta rnitt fór alt í einu að slá hrað- ara. Blóðið svall í æðuin mér eins og veiðimanns, sem er korninn í færi við villidýr. Eg sá eitthvað hreyfast á þessuni skuggalega bletti. Að andartaki liðnu sá eg glögglega, að einhver var að læðast þar eins og ])jófur, sem veitt er eftirför. ,.Ó, liver er það?“, hvíslaði hún. „Davy , því tæðist hann, þreifar sig áfram eins og innbrotsþjófur....Það er, — það er —Martin.“ Eg var ekki alveg viss um, að um Martin væri að ræða, en samt kallaði eg hátt nafn hans, en þegar er eg hafði kallað hvarf hann inn á rnilli trjánna. Við stóðum og störðum stundarkorn, en maðurinn var alveg horfinn. Eg gerði mér upp hlátur, til þess að láta sem minst á því bera, að þetta hafði komið mér á óvænt — og rekið á brott efahugsanir um það, að Helena þjáö- ist af ímyndunarórum. „Vertu ekki að fást um þétta“, sagði eg, til þess að gera Helenu rórra i skapi. „Það hefir veriö einhver, sem var að fá sér göngu áður en sest er að borðum. Hver skyldi það annars hafa verið ? Það hefir fráleitt verið Martin, því ef svo væri, þá hefði hann svarað, þegar eg kallaði. Kannske þú viljir annars, að eg gangi yfir unr og svipist þar um.“ Á það vildi hún ekki fallast, enda bjóst eg ekki við því. Við héldum nú áfram göngu okkar i áttina til hall- arinnar, en Helenu varð tíðlitið þangað er við höföum séð manninn. „Sleppum getgátum um, hver þetta sé, en — því svar- aði hann ekki, þegar þú kallaðir?“ „Eg veit það ékki“, svaraði eg'. „Kannske hann hn.fi ekki beyrt til mín.“ Eg hugléiddi hvort eg ætti að segja Henry Jefferson frá þessu, er eg væri kominn inn, en eg vildi ekki gefa Helenu í skyn, að eg liti alvarlegum augum á þetta, enda þótt eg verði að viðurkenna, að mér var ekki um að sjá mann þennan laumast þarna eins og þjóf á nóttu. Við vonini nú næstum komin að höllinni. Helena rauf þögnina og mælti: „En menn læðast ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.