Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 2
V I S I R Nýjar vörur: Karlm.regnfrakkar og Peysnfataírakkar. Kven- og telpu regnkápur verða ---teknar upp á mopgun.----- Erauns-Verslun. Til Hafnarfjarðar Tífilsstaða Eanfremur eru bifreiðaferðir, tíl Þoír sem eitt sínn reyna viðskiftin verða framvegis fastir viðskiptamenn hjá eru áætlunarferðir á hverjum klukkutlma daglega — á hverjum degi þrisvar á dag. Steinddri. Símskeyti —o---- Khöfn, 30. sept. FB. Kröfugöngur í Austurríki. Frá Vínarborg er símað: Heim- wehrsmenn og socialistar fóru í kröfugöngur víða í Austurríki i gær. Kröfugöngurnar fóru frið- snmlega fram. Heimwehrsmenn söfnuðust aðallega saman í út- jaðrahverfum Vínarborgar. Steidle foringi heimwehrsmanna, hélt ræðu, og kvað ásetning heim- wehrsmanna að koma á stjómar- farsbneytingu með löglegum hætti. Hinsvegar eru heimwehrsmenn staðráðnir i því að beita valdi, ef þeim tekst ekki að hafa fram kröfur sínar með logliegu móti. Tjón af hvirfilvindi. Frá Miami er símað: Hvirfil- hylur hefir valdið feiknatjóni á Bahamaeyjum. Margir farist. Nán- ari fregnir vantar vegna símslita. (Bahamaeyjar seru fyrir nofð- án Kúha og Haiti og austanvert við Suður-Florida. Eyjarnar eru fjölda margar og eru a. m. k. tutt- ugu þeirra bygðar. Þær eru hresk eign. 11,400 ferkilóm.. íbúatala 56:000. — Þ. 12. okt. 1492 lenti Kolumbus, eins og kunnugt er í Bahamaeyjum (Guanahani, nú kölluð Watlingseyja). —- Hvirfil- hyljir eru tíðir á eyjunum.) Látinn stjórnmálamaður. Frá Tokio er síiriað r* Tanaka, fyrrveraúdi stjórnarforseti er lát- inn. Magdehurg 30. sept. FB. Frá glímumönnunum. Sýning í gær. Agætir dómar. — L. Löggæslan í Reykjavík. —o— VII. Að lokum skal gex-ð uokk'.'r greiri fvrir því, livern kostn- aðarauka það mundi hal-a í för nxeð sér, að koma í framkvæmd endurbótum þeim á löggæslu Ixaíjai'ins, sem lögreglustjóri telur nauðsynlegar. Eins og nú hagar til, fá lög- reglujjj ónarn i r 1 í t ilf j örlega þóknun fyrir svo nefndar „aukavaktir“, og auk þt*ss hcfir einn varamaður verið tekinn annað veifið. Segir lögrcglu- stjóri, að sér teljist. svo tit, að greiðslan fvrir þessar „auka vaktir“ nemi um 40 kr. mánaö ax-lega á livern lögreglulxión 1 Samkvæmt tillögxim lögreglu- ! st'óra er ger» .ráð fyrir. að nlfn ! 1 * ssar „aukavaktir" fáíii -,:ð»;r, 1 þegar Ipgi'egluþjónunum verð- ur fjölgað. Vitanlega getxi þau atvik borið að höndum, að nauðsynlegt verði, að kalla lögregluþjóna á „aukavakt“, eu þá er ætlast til, að þeir vinni án séx-staks endurgjalds. Hyggur lögreglustjóri, að leggja mætti að jöfnu hækkun á föstu kaupi lögregluþjónanna og kostnað við þessar „aukavakt- ir“. Aukinn kostnaðtir mundi því verða þessi: Simakostnaður______kr. 1500.00 Réiðhjólakostnaður —- 600.00 „Iviosk“-kerfið _____— 1500.00 Kaup 15 lögreglu- þjóna ____________-46800.00 Búningar 18 lög- regluþjóna______— 7605.00 Kensla lianda lög- reglunni, leikfimi o. fl.____________— 2000.00 Kauphækkun 3ja varðstjóra _________— 1440.00 Aukinn árl. kostn. alls ___________kr. 61445.00 Samkvæmt þessu yrði allur árlegur kóstnaðúr við lögreglu- mál hæjarins 146—147 þús. kr. — Búast má við, að ýmsum gjaldöndum muni þykja þetta gífurleg fjárlneð, cn hún er þó meira en helmingi lægri lilut- fallslega, en norskir bæir, t. d. Björgvin, greiða til sinna lög- reglumála. Verður því ekki hetur séð, en að hóflega sé i sakirnar farið. Og sénnilega geta Rej'kvikingar ekki vænst þess, að löggæslan í bænum komist í viðunanlegt horf, fyrr en lögregluþjónum hefír verið fjölgað úm helming að minsta kosti, og nútíðar-skijmlagi komið á starfsemi þeirra. Alyk t a r-orð lögregl us t j óra •eru þessi: „Eg legg því til, að hæjar- stjörnin samþykki eftirfarandi tillögur og sé samþykkið bund- ið því skilyrði, að lögreglan láti af undirhúningsrannsókn opinberra mála, en ríkið sjái um þær: 1. Að fjölga lögregluþjónum þegar i bvrjun næsta árs upp í 28. 2. Að bæta kjör lögreghrþjón- anna. 8. Að hæta læki lögreglunn- ar, meðal annars með því, að setja npp Kiosk-kerfi fyrir lögregluna. 4. Að setja á stofn, svo fljótt sem verða má, námsskeið alt að þriggja mánaða, til þess að kenna eldri lög- regiuþjónum og lögreglu- þjóosefn 'in, áður en þeii' | tsl : I - ■ finu, enda taki ! ► . I I í námsskéiðs- kostnaðinum, að minsta kosti að liálfu leyti.“ Árlegur kostnaður við lög- gæslu hæjarins nemur nú sem stendur rúmum 3 krónum á hvert mannsharn í bænum. — Eftir tillögum lögreglustjóra hækkar þessi nefskattur um rúmar 2 krónur. — Hér skal engu um það spáð, hvernig bæjarstjórn muni snú- ast við tillögum lögreglustjóra. — En vafalaust kýs allur þoiri bæjarhúa heldur, að greiða 5 kr. á ári fyrir sæmilega ftill- komna löggæslu, en 3 krónur fyrir lélega. SjáfsagSur lilutur. Fýrir nokkru var skýrt frá því í blöðunum, aö landi vor einn hefSi hlotiö einkaverðlaun Canada fyrir gæöi smjörs, sem hann liaföi fram- leitt, en keppendur um þessi verö- l.-um vóru úr öllum fylkjum C'anada. Þaö fyrsta sem gera ætti, og heföi þegar átt aö hafa verið gert, er aö sæma þennan landa vorn riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir afrek sitt. Þaö er skýrt tekið fram í reglugerð um Fálkaoröuna, aö hún sé aðallega ætluö þeim, sem gera íslandi sóma. Má meö sanni kalla jiaö Jirekvirki, sem Jiessi landi vor hefir int af hendi, því aö samkepprii í smjörframleiðslu cr ákaflega mikil i Canada og fjöldi Jiátttakenda mjög mikill. í ööru lagi á nú aö senda einn eða fleiri menn vestui um haf til ]>ess aö freista Jiess, hvort þeir fengi ekki að læra meðferö mjóik- ur og smjörframleiöslu af þessum landa vonun. Ef tíl vill lcynni hann aö vera ófús á aö sýna mönn- um leyndardóma sína, en J>ar sem liægt ætti aö vera aö tryggja honum, að lærdómi Jjeirra manna ■yrði aldrei beitt gegn honum sjálf- um, og af frændrækni við fslend- inga, er ekki vohlaust uni; að til- sögn fengist hjá honum. Lok's á aö koma hér á smjör- -sýningum • og verölauna-sam- keppni meðal framleiöanda, J. G. K. Heimskringla getur þess að Mr. Burtness þitig- maður hafi lýstyfir Jfví, áö Þórstína Jackson-Walters hafi fyrst vakiö máls á J>ví viö sig, aö Bandaríkin sæmdi ísland meö líkneski Leifs Eiríkssonar. Ennfremur höföu J.eir Hjörtur C. 'Þóröarson, hiiín frægi raffræöingur, og j. K. Olafsson; ríkisjiingmaður í N. Dakota, stutt þaö mál. Yeðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 2 st., Isafirði -4-1, Akureyri 4-2, Seyðisfirði 4-1, Vestm.eyjum 4, Stykkis- hólmi 1, Blönduósi 0, Raufar- höfn 4-4, Hólum í Hornafirði 1, (engin skeyti'frá Grindavík og Kaupmannahöfn), Færeyjum 12, Julianehaab 8, Angmagsalik 4-5, Jan Mayen 4-5, Hjaltlandi 7, Tynemoulh 12 st. — Mestur hili hér í gær 5 si., minstur 1 st. TTrkoma- 1 mm. Lægð fyrir suðvesían land á hæg'ri lirejd'- ingu austur vfir. Horfur: Suð- vesturland: í dag og nótt vax- andi suðaustan átt, sumstaðar skúrir. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: í dag og nótt austan gola. Víðast úrkomulaust. Norð- urland, norðausturland: í dag og nótt liægviðri. Smáél í út- sveitum, en úrkomulaust í inn- sveitum. Austfirðir: í dag og nótt hægviðri. Léttskýjað. Suð- austurland: í dag og nótt suð- austan gola. Skúrir vestan til. Eggert Stefánsson hefir nú tvívegis sungið ís- lenska söngva hér í Bíóunum, i bæði skiftin fyrir fullu húsi. Það sér á að þó að Reykvíking- ar séu söngelskir þá hænast þfeir mest að þvi, sem iþeim er kunn- 'Ugast og að ýmsu leyti hjart- fólgnast, islensku lögunum, enda fer þar saman að fólk skilur hvorutveggja, lag og texta. Eggert hefir samt ekki látið sér nægja það, að syngja sífelt „gömlu lögin“, sem orðin eru kunn, en hann kemur ávalt með einliver ný lög eða nýja höfunda. í haust er það Markús Kristjánsson, sem hann hefir kynt Reykvíkingum og það með þeim árangri, að Markús hefir náð hér óvenjulegum og skjót- um vinsældum, einkum fyrir lagið Bikarinn, sem hljómleika- gestimir þreytast aldrei á að heyra. Tvö önnur ný lög hefir Eggert einnig sungið eftir Mar- kús og hefir þeim einnig verið vel tekið. Fleiri ung tónskáld eiga einnigEggert það að þakka, að eklii litlu leyti, að þau hafa orðið hér þekt og vinsæl, svo sem Þórarinn Jónsson. Lag Björgvins Guðmundssonar, Nú legg ég augun aftur, hefir einn- ig orðið mjög vinsælt í með- ferð Eggerts, enda ágætt lag, að ógleymdum Kaldalónslögunum. En áhugi Eggerts á því að kynna fólki nýja islenska hljómlist hef- ir þó ekki orðið til þess að hann gleymdi elílri tónskáldunum og hefir hann sungið hér og er- lendis mörg lög eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson, Árna Thor- steinson og Sigfús Ehiarsson. Rækl Eggerts við islenska hljómlist er mjögþakkarverð og túlkun hans á henni er ágæt. Vinsældir hans fara einnig vax- undi og aðsóknin að hljómleik- um hans er sífelt mikil og fólk- ið þreytist ekki á að lilusta á hann, enda er hann afhi'agðs- söngvari. S. Vísir er sex siður í dag. Vill sá, sem hringdi til mín viövíkjandi ellistyrk, (að mig minnir handa Sigriði Siguröardóttur) koma til inín nú Jiegar. Bjami Jónsson, Lækjargötu 12 B. I.yra kom frá Noreg'i í morgun. Botnia kom frá Leith i morgmi. kven-vetrarkápum, þar á meðal nokkrar ve-rulega fallegar skinnkápur (Pelsar). Vetrarkápur fyrir unglinga og börn, feikna úrval Káputau falleg. Skinnkantar. Ennfremur mikið úrval af Ullartaus-Kjölum frá 15 kr. stk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.