Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1929, Blaðsíða 3
V I S I R Fiðrildið og ljdsið. Eftir Richard Beck. Fagnrvæng’jaö fiörildi ab kveldi flaug úr haustsins næöing inn um gluggann; geislar kertaljóss þaö ginntu og seiddu; gullnum böndum skikkju nætur lögöu. Ljósiö blaktir; vængja-gullinn gest-ur ginnist nær og seilist dýpra” í logann, þar til glópsku sinnar gjald hann imiir; gullr í sót er breytt, -—• hann dauöur fellur. Ertu ínaöur fiörildinu fremri ? Freista þín ei hvikir svika-eldar? Sviöuröu’ eigi sálar þinnar vængi sindur þeirra viö — og brendur hnígur? Jd veiðum komu i morgun Skúli fógeti, ,'Karlsefni og Gylfi. Ása Ásmundsdóttir ljósmóöir er flutt á Grundar- ,«tig II. Um happdrætti h. f. Hallveigarstaöa var dregiö i morgun. og komu upp þessi nú- ítier: Nr. 6316, farmiöi til Björg- vinjar. Nr. 7527, reiöhjól. Vinninganna sé vitjaö' til frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur, Suðtrr- götn 18., PUimona, kvikmyndin, sein nú er sýnd í Nýja Bíó, hefir verið sýnd tið mikla aðsókn erlendis og hlotið fádæma lof, enda er hún að jnörgu leyti fögur og vel leikin. Aðalhlutverkin leika Warner Baxter og Dolores del Rio. Leikur hennar er afburðagóður x>g kemur það hvað skýrast í Ijós i þessari kvikmynd, live góðum leikhæfileikum lrún er gædd. Ber Dolores del Rio af flestum kvikmyndaleikkonum, sem nú eru uppi, fýrir fegurð sína og hæfileika. Kvæðið um Ramonu hefir Þorsteinn skáld Gíslason þýtt fyrir kvikmynda- húsið og er þýðingin, eins og vænta mátti, prýðilega af liendi feyst. Á sýningunni í gærkveldi söng hr. Stefán Guðmundsson kvæðið og' tókst söngur hans mæta vel. R. Chicago, kvikmyndin, sem Garnla Bió sýnir j>essa dagana, liefir vakið mikla eftirtekt um heim allan. í kvikm. er lýst ástandinu í am- erískum stórborgum nú á dög- um og ekkert dregið undan. Er sú iýsing' ófögur og sýnir ljós- lega, live stórborgarlífið í Vest- urheimi er orðið gagnsýrt af hverskonar spillingu. Kvik- myndin er vel leikin. Hún er bönnuð fyrir börn. R. Athygli skal vakin á augjýsingu Stein- gríms Arasonar kennara um börn þau, sem fengiö hafa loforö um inntöku í æfingardeild kennara- slcólans. E.s. „Hematite" fór í gærkveldi meö fiskfarm fyrir Mr. John Lindsay áleiöis til Spánar og Portugal. Kveldskóli K. F. U. M. veröur settur annaö kveJd kl. sy. Ríkarður Jónsson veitir kénslu í vétur, eins'og aö undanförnu, i útskuröi, dráttlist ,og mótun. BARNAFATAVERSLUNIN, Klapparstíg 37. Sími 2035. Barnasokkar og nærfatnaðnr í fjölbreyttu úrvali. Til kaups óskast kvæðabækur Elntra Benediktsson- ar „Sögur og kvæði“ ,,Hafblik“ og „Hrannir“ A.v.á. Harmoninm frá J. P. Andersen, Ringköbing. Góðir greiðsluskilmálar. Þessi ágætu hljóðfæri eru fyrirliggj- andi. QtrinWor H1 jóðf æraverslun. íslenSku gaffalbitarnir eru komnir aftur og fást í flestum matvöruversluniun. Ivosta 80 au. og 1,10. Mlli! nriMlliIliji Hýir kaupendur Ljósberans geta fengiö blaöiö ókeypis frá þessuni tíma til nýárs. Barnaskóli Á. M. Bergstaöastræti 3, var settúr kl. 1 í dag. E.s. Union kom i dag og tekur fiskfarm til útflutnings fyrir Mr. John Lind- say. I<. F. U. K. Ungar stúlkur eru lieönar aö at- huga augl. í þessu bJaöi frá K. F. U. K. Athygli skal'vakin á augl. systranna frá Brimnesi. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 3 kr. frá Lóu, 2 kr. (gamalt áheit) frá ónafngreindum, 2 kr. frá N. N. Teiknigerðar frá 2—54 kr., Horn, Vinklar, Reglustikur, Hringlar, Rissf jaðrir, Millí- meterpappír, Glæpappír. Teikniléreft, Teikniblokkir, ----- Teikniblek. --------- Skólatöskur, hand og bak, einnig leðurtöskur frá 7,20 til 11,50, Spjöld, Penna- stokkar og veski, Penna- sköft, Grifflar, Pennar, Viking blýantar, fjölbreytt úrval, Blýantsyddarar, Lit- — arblýantar, Litarkassar. - v. b. k:. Mest úpval. Lægst ves»ð. Bókfærsluhefti fyrir versl- unarskólann, Höfuðbóka- pappír, Minnisbækur, Laus- blaðabækur, Bókaskorður, Reiknihefti, Stílabækur, — Forskriftarbækur. — Conklins viðurkendu lind- arpenna og blýanta frá 8,00 —40,00, með ábyrgð, Con- klin Endura penna, Blýanta skrúfaða og lindarpenna á ýmsum verðum við allra hæfi. — Óðinn er teikniblý- anta bestur, sem allir er nota verða laghentir með. Húseign. Helmingur húseignarinnar við Hverfisgötu 100 B, steinsteypt, tví- lyft með góðri kjallaraíbúð, bygt 1927, er til sölu strax. íbúð 3—4 herbergi og eldhús á 2. hæð laus nú þegar. Verðið mjög gott. — Lysth. snúi sér til Bjarna Þ. Johnsón hrjmflm. Lækjargötu 4. HusgognI Fyrirliggjandi borðstofuhúsgögn úr eik. Sérstök matborð mjög ódýr. Eikarstólar, svenfherbergishús- gögn, margar gerðir, sérstakir klæðaskápar, sérstök buffet. — Leitið upplýsiri^a .áður en Irið festið kaup annarsstaðar. HnsgagBavÍMustofan, Grettisgötu 13. Sími: 1099. ÓDÝRT. Hveiti 25 au. J/o kg., rúgmjöl 20 au. % kg., hrisgrjón 25 au. % kg., jarðepli 15 au. J4 kg., rófur 15 au. % kg. — Alt ódýrara í stærri kaupum. Jðhannes Jóhannsson, Spitalastig 2. Sími 1131. Niðursuðu- glðs ódýrnst i Versl. Vlamliopq Laugaveg 45. Kvöldskóll F. U. M. verður setíur aunað kvöld kl. 8V2. Skólanefndin. K.F.U.K. Ungar stúlkur sem vilja aðstoða við haustmarkað K. F. U. M. eru be'ðnar að fjölmenna í húsi félagsins kl. 8J4 í kvöld. Nýkomið mikið úrval af glerskálum mislit- um og glærum, Blómsturvösum, Burstasettum, Silfurpletti allskon- ar, Borðhnífum ryðfr. frá 0,85. Matarstell fyrir 6 frá 15,50 0. fl. með lægsta verði. VERSLUN Jðns B. Helgasonar, Laugaveg 12. XJndis- veFdi. Egta góðar olíukápur fyrir kr. 10.50 stk., svartar og gular. Einnig samstæðar buxur á 10 krónur. — Hafið þið heyrt það. V O N* Ef flutt i Grundarstíg 11. Ása Ásmundsdðttir, ks. ljósmóðií. Takið það nógu snemma. Bíðið ekki meO eð (aka Fetsól, þangaO til þét cruð orðin lasin 03 inniverur hafa skaOvænlefl &hril II liifænn 03 svekhja líhamshraftana. Paö fer «0 bera 6 taugaveiklun, maga og nýrnasjúkdómuin, flfgt I vöðvum 03 liDainoium, svefnleysi 03 JireyU* og of fljótum ellisljóleiba. ByrjiO þvi straks I dag aD nola Fersðl, þaO Inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersöf B. er heppilegra fyrir þá sem b*I* cneltingarörDugleilfa. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraOslíeknum, lyfsölum 03 ■ dSBBSSÉ n TILKYNNING l Börir, scm liefir verið lofað inntöku í æfingadeild Kennara- skólans, komi þangað til viðtals kl. 10 á moTgun, miðvikudag 2. október. Steingrímur Arason. (38 Við HARROTl og FLÖSU höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húðinni, filapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. — Hár- greiðslustofan á Laugareg 12. (680 Enginn býður betri lífs- ábyrgðarkjör en „Statsanstal- ten“, Öldugötu 13. Sími 718. (839 * LSJSS mk UHDlRNffi^TILRyítNl FRÓN byrjar fundi aftnr á miðvikudagskveld. (1680 EÍNINGIN. — Fundur annað kveld á vanalegum stað. Kaffidrykkja og margskon- ar gleðskapur eftir fundinn. Allir félagar stúkunnar béðn- ir að mæta. (61

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.