Vísir - 21.12.1929, Síða 3
VISIR
Símskeyti
KJiöfn, 20. des. FB.
Atkvæðagreiðslan um kola-
frnmvarp bresku stjórnarinnar.
ínaöur. Heimili ungu hjónanna er
á Grundarstíg 4 A.
Allar búðir bæjarins
verða opnar fram til klukkan
11 í kveld. Einnig verða búðir
opnar á Þorláksmessu (mánudag)
tii miðnættis.
Hafnarf.iarðarveKurinn
ísienskt
smjör
iiýtl aí' strokknum fæst í
Miklar birgðir fyrirliggjandi af
GALLE & JESSEN KONFEKTI
Frá London er símað: Þegar
kolafrumvarp stjórnarinnar var
til umræðu í neðri málstofunni
í gær, biðu menn úrslitanna af
mikilli óþreyju, og' náði spenn-
ingurinn hámarki, er til at-
kvæðagreiðslunnar kom, því
ógerlegt var að segja fvrir um
það með vissu, hvernig fara
mundi. Mai’gir hjuggust þó við
stjórnarfalli, vegna samþyktar
þeirrar, sem gerð var á flokks-
fundi fr jálslyndra, þ. e. að
greiða atkvæði á móti frum-
varpinu, nema stjórnin féllist á
brejdingar á því. Atkvæða-
greiðslan fór eins og um getur
í morgunskeytinu, en síðan hef-
ir frést nánar af atkvæðagreiðsl-
imni. Tveir frjálslyndir þing-
menn greiddu atkvæði með
frumvarpinu, en sex frjáls-
Iyndir þingmenn sátu hjá og
greiddu ekki atkvæði. Ef þessir
átta frjálslyndn þingmenn hefði
hlýtt flokkssamþyktinni, hefði
MþcDonaldstjórnin fallið.
Herforingjar dæmdir.
Frá Madrid er símað: Her-
réttur hefir dæmt Paz ofursta
til tuttugu ára fangelsisvistar
og 32 liðsforingja, sömuleiðis til
fangelsisvistar, suma til eins
árs en aðra til alt að líu ára.
Yfirforingjar þessir tóku
þátt í uppreistinni i síðastliðn-
um febrúarmánuði.
Slys.
Frá Barcelona er símað: —
Járnbrautarlest rakst á stóra
fólksflutningabifreið nálægt
Barcelona. Tuttugu farþeganna,
sem í bifreiðinni voru, fórust,
en tíu meiddust hættulega.
Utan af landi.
FB. 20. des.
Frá Vestmannaeyjum er sím-
að: Þriðji listinn fyrir liæjar-
stjórnarkosningarnar (C-listi)
var lagður fram í dag. Á hon-
um eru þeir menn, sem til-
greindir voru í skeyti þann 18.
þ. m.
Jólaguðsþjónustur og útvarp.
Vegna margra fyrirspurna hef
ir Vísir spurt landssimastjóra,
hvort guSsþjónustum yrði útvarp-
að um jól og nýár að þessu sinni,
en hann kvað engin tök á aö gera
þaö.
Hjúskapur.
15. þ. m. voru gefin saman i
hjónaband af síra Bjarna Jóns-
syni, ungfrú GuÖrún Hjörleifs-
dóttir og Friöjón Steinsson, kaup-
liggur undir stórskemdum :kamt
fyrir sunnan Leynitnýri. Þar eru
tvö ræsi í veginum stífluð og ilóöi
vatn yfir veginn, áður fór að -njóa.
Ef nú snjóaði mikið og gerði síð-
an asahláku, mundi vegurinn sóp-
ast burtu á þessum kafla. Að öðru
leyti er vegurinn mjög slæmur, eins
og bifreiðarstjóri gat um nýlega í
Vísi, og viðhald hans verið mjög
vanrækt.
Perlur
er nafnið á mánaðarriti, sem hef-
ur göngu sína þessa dagana. Blað-
iö er 36 bls. auk fýlgirits, sem eink-
urn flytur skrítlur. Sjálft blaðið
flytur stuttar sögur, og ætlar ekki
að velja þær af verri endanum. Eru
í þessu hefti Hugleiðing eftir síra
Friðrik Hallgrímsson, sögur eftir
Davíð Þorvaldsson, Victor Hugo,
Knut Hamsuh, Maupasant o fl.
Auk þess er þar ferðasaga eftir
Fontenay sendiherra, með fjölda
mynda. Það, sein einkum íinkennir
rit þetta, er frágangur þess, sem ber
af öllu því, sem sést hefir á tírna-
ritum hér.
jólablað drengja, kemur á bóka-
markaö í dag, 32 blaðsíöur i stóru
Iji’oti og prýtt mörgum myndum.
Þar er fremst hvatning tií æsk-
unnar eftir síra Árna Sigurösson,
þá brot úr ferðasögu eftir Vi!-
hjálm Stefánssou. Jamboree «1929
og ýmisl. fleira eftir J. O. J.,
Göngur eftir Einar ÓJ. Sveinssen,
Drengskapur eftir Sigurö Nordal,
Sörli eftir A. V. Tulinius, Sæunn
og' mýsnar, saga eftir Jón H.
Guðnumdsson, Að grafa sig í fönn
eftir Steingrim Matthíasson,
kvæði, vísur, þýddar sögur o. fl.
Ritiö veröur kærkomið öllum
drengjunn og ungum mönnum.
Kjúkrunarfélagið Líkn
efnir til blómasölu á götunum
á mánudaginn kemur til eflingar
liknarstarfsemi þeirri, sem félagið
befir með höndum. Félagið stund-
ar þrennskonar líknarstarfsemi,
sem alment er oröin a‘ð góðu kunn
og fjölda margir, fullorðnir og
bö.rn, liafa notið góðs af, þ. c.
hjálparstöð fyrir berklaveika, ung-
Jjarnavernd og lieimahjúkrun.
Hefir félagið nú fjórar hjúkrunar-
konur starfandi. Til þess að geta
sint öllum, sem liknar eru þurfi,
innan starfstakmarka félagsins,
hefir félagið ráðist í blómasöluna.
(FB.).
Samvinnan (23. ár. III. og IV. h.)
er nýkomin út og flytur meöal
annars grein um Pál Briem amt-
mann.
SímablaðiS
(jóla-ltlaðiö) er nýkomiö út,
fjölbreytt að efni og- með mörgttm
myndum, þ. á. m. at loftslceyta-
stöövum í Grímsey, Flatev á
Skjálfanda og í Húsavík.
Baðhúsið
veröur opið frá kl. 1 á morgun
(sunnudag), en hitt er mishernii,
sem stóö í Vísi í gær, aö það yrði
• opið framvegis á sunnudöguniL
Saga Reykjavíkur
eftir Klemens Jónsson
fsBst nú í bandi hjá bóksöluxn.
Afbragðs jólagjöf.
VERSLUNIN
VAÐNES
Sími: 228.
Til jólanna:
Hnetur
4i teg.
VERSLUNIN
VAÐNES.
Sími: 228.
Aiexiir.
Epli, 3 teg., appelsínur,
vínber, bananar, perur, sítr-
ónur, ódýrast og best í
VERSLUNIN
VAÐNES.
Sími: 228.
Enn er nokkuð óselt af okk-
ar ágæta
hangikjoti.
VERSLUNIN
VAÐNES.
Sími: 228.
verður opin til kl. 11
í kveld.
Dansskóli Rigmor Hanson.
Skcmtidansæfing veröur í dag,
laugardaginn 21. des. t Iönó á
vanalegum tíma, fyrir nemendttr
og gesti þeirra, — en ekki þriðju-
clag vegna jólahátí'ðarinnar. H.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 3 kr. frá J. G.
Til fólksins á Krossi:
5 kr. (áheit) frá R. G.
Til fátæku stúlkunnar
5 kr. frá Önimu.
Kattetunger, Orange, Pastiller 0. fl.
H. BENEDIKTSSON & 00.
Slml 8 (3 línnr).
í6 88
Til Vifllsstaða 1
æ
áætluoarferðlr þrlsvar á flag
— a 11 a flaga. —
æ
æ
æ
| Frá Steindóri. |
ææææææææææææææææææææææææææ
Bankastræti 7.
hefir margt fallegt núna nm jólin, til heimilisprýði,
svo sem hin margeftirspurðu en ódýru dívanteppi,
veggteppi og púðaborð. — Einnig mikið úrval af nær-
fatnaði, kvenna og barna, sem selst með afslætti.
Sömuleiðis perlufestar, ilmvötn, vasaklútakassar. —
Alt sérstaklega hentugt til jólagjafa.
Spil, margar góðar tegundir.
Kerti, stór og smá.
Chocolade, Consum.
Pette.
Átsúkkulaði.
Konfekt.
Appelsínur, ódýrar, 0.15.
E p 1 i og Vínber.
Tómatar.
Cítrónur.
--------- Búðin er opin til kl. 11 í kveld. --------
ítíl
-f.
Gerið kaup ykkar þar, sem varan er ódýr og góð.
Jön [Hjartarson & Co.
Sími 40.
Hafnarstræti 4.
„Tiðindalaust á vesíurvígstöðrunum“.
Á ensku Ib. 9 kr., á þýsku iii. 7 kr. 20 au. á dönsku
ób. 6 kr. Þetta er bókin sem allur heímurinn er að lesa
Snæbjörn Jónsson.
lúðin vrerður opiu til
kl. 11 í kvöld.
Jðlagjafir.
Jðlafatnaður.