Vísir


Vísir - 21.12.1929, Qupperneq 6

Vísir - 21.12.1929, Qupperneq 6
VISIR g Opið til kl. li í kvöid. M ^ Notið nú tækifærið að velja yður J Ó L A- SKÖNA, fallega — góða — og ódýra SKÓVERSLUN Jóns §tefánssonar, Laugaveg 17. Málverkasýningu hefir Gísli Jónsson á Klapparstíg 28 (næsta hús við Vað- nes). — Opin 12—9 daglega. Foreldrafnndurinn í Nýja Bíó á sunnudaginn var. Þessi fundur sem haldinn var aS tilhlutun Bamavinafél. „Sumar- g-jöfin“, fór hiö besta frami og voru um 300 manna viSstaddir. Er það sjaldgæft hér í bæ a'ð ræða uppeldismálin með slíkri alúð, og ættu umræður þessa fundar erindi til sem flestra borgara. Skal skýrt frá nokkrum helstu atriðum, er fram komu. Yfirleitt vom ræðu- menn sammála frummælanda, Steingrími Arasyni. Ræddi hann aðallega um óhollustu af útivist bama á kveldin og tók málið frá þremur sjónarmiðum. Það sem fyrst yrði fyrir, er við athuguðum þann háska, er umferðin á göt- unni í myrkrinu, enda yrðu jafn- an flest slys á kveldin. Slys yrðu líka æ tiðari, því að götur Reykja- víkur væm alls ekki gerðar upp- haflega fyrir slíkan aragrúa af bíium og öðrum farartækjum, en leikvelli vantaði. í öðm lagi væri heilsu og hreysti bama háski búinn af næt- urvökum. Heilbrigðisfræðingum kæmi öllum saman um, að svefn fyrir miðnætti veiti langtum meiri endurnæringu en morgunsvefn, en vöxtur líkamans færi fram aöal- lega í svefni. Útivera hefði líka tiltölulega lítið hollustugildi þeg- ar dimt er, margfalt meira þegar nýtur örfandi áhrifa sólarljóssins. En þyngst á metum yrði þó sið- ferðislega hlið málsins, því að marga rotnun megi rekja til kveld- vistar bama á götunni og í dinun- um skúmaskotum hingað og j>ang- að. Og götu-áhrifin móti líka oft meir sálarlíf barnsins en skólinn, sem fær flest börn ekki yngri eu 10 ára. Gatan mótaði jafnvel líf þeirra meir en heimilin sjálf megna. Enda hafi Reykvíkingar sáð til þeirra þyrna með vanrækslu sinni, sem flesta er farið að svíða undan. Guðrún Jónasson bæjar- fulltrúi kvaðst hafa komið með tillögu, er lögreglusam]>. var til umræðu, að börn skyldu vera kom- in inn ld. 10 á kveldin að sumar- lagi, en kl. 8 á veturna, en ekki náð framgangi. Taldi hún einnig varhugavert mijög og óviðeigandi að láta mjög ung börn — sérstak- lega stújkur — fást við sölu á göt- unni. Kvað góða von J>ess, aö far- iö yrði eftir samþ. um útiveru barna þar sem lögregla yrði líka aukin bráðlega; og mörgum for- eldrum yrði kærkomin hjálp i þessu efni. ísak Jénsson kennari kvað ýmsa bæjarfulltrúa hingað til hafa haft þetta alvörumál til fíflskapar, er j>vi hefir verið hreyft hjá j>eim og hvatti foreldra að láta nú til sín taka um álit sitt og krefjast uinbóta. Hallgrímur Jónsson kennari kvað kæruleysi um hvíldartíma barna koma ljóslega fram í skól- anum, en þó væri enn þá meira vandamál fyrir hendi en háttatím- inn, sem sé húsnæðisskorturinn. Urðu margir til að taka undir það, þar á meðal síra Sig. EinarssOn. Kvaðst hann hafa lánað verka- manni nýútkomna bók, sem ónýtt- ist af raka í íbúð hans eftir örfáa daga. Bjó hann með konu og fimm börnutn í einu herbergi og hafði eldhús á gangi. Samkv. nýtekinni skýrslu var slík rakakompa ekki ein af j>eim óhæfu ibúðum, ekki heldur meðal þeirra vafasömu, heldur fullgild íbúð. Síra Ingimar Jónsson skólastj. taldi hina mestu nauðsyn á betri lýsingu á ýmsum afskektum stöð- um, og yrði að snúa sér að þvi jafnskjótt sem orka yrði ogtilþess, ]>ví að í skuggaskotum bæjarins væri nokkurskonar kvöldskóli fyrir lx>rn í óknyttum. Einnig tal- aði hann snjalt um þörf bæjar- ins fyrir leikvelli handa börnum, sem er svo brýn, að ekki verður við henni J>agað lengur. Taldi hann það mál ekki svo erfitt við- fangs, sem mörgum sýndist, þar scm bærinn ætti nóga bletti hent- uga fyrir leikvelli. Og rétt væri, að bamakennarar hefðú umsjón með leiksvæðunum, enda yrði bæi'- inn að launa j>á menn hvort sem væri, og bæta kjör þeirra frá því, sem er. En börnin mundu glöð taka j>átt í að laga svæðin eftir megni. Væri bömunum með j>essu skapað holt umhverfi og Iærdóms- ríkt, ef vel væri á haldið. Iíermann Jónasson, lögreglustj. mintist nokkrum orðum á þá sorg- legu staðreynd, að flestir óknytt- ir, sem íögreglan kyntist, svo sem innbrot o. fb, væru framdir af unglingum um og irinan við 16 ára aldur. Kynslóðin, sem er að vaxa upp, sé verri en sú, sem er að fara, af ]>ví að svo illa sé búið að henni. Aður léku börnin sér á ýmsum -blettum í bænum, ]>ar sem nú eru hús og götur, enda muni gö.tur tiltölulega j>rengri hér en í nokkrum öðrum sambærilegum 1>æ á Norðurlöndum. Kvað hann nauðsynlegast að ræða j>að, hvern- ig við gætum komi’S börnunum aí götunni og látið j>au hafa heil- næm svið til hollra leika. Mót]>rói gegn slíkri hugmynd gæti ekki lc-ngi staðist og væri því borgur- um auðvelt að sækja fram í j>essu efni, ef ]>eir vildu. Ýmsir fleiri urðu til að tala máli barnanna, frú Aðalþjörg Sig- flvar fæ ég ódýrust jólatré ? Jólakertl, jólatrés- skpaut og lelkföng? Þið slxuluð íeyna A Grnndarstíg 11. ÁVEXTI og VINDLA ep best að kaupa til jólanna á Grundap- stíg 11. iJQOOOQOOOÍXXXÍOOOOQOOOOOO« Sjsíss Oízon myndavélar kærkomnar jólagjafir. A L B U M stórt úrval. SPORTVÖRUHUS REYKJAVÍIÍUR. Bankastræti 11. ioooooooooooooooooooooocioa Atliygli yðar skal vakin á BBISTOL. Tóbak. SaBlgaetl urðardóttir, ungfrú Laufey Valdi- marsdóttir, Sigurbjörg Þorláks- dóttir kenslukona o. fl. Þegar fundartími var á þrotum, komu frarn raddir um það, að nauðsyn bæri til að halda fleiri slíka fundi innan skamms. „Orð eru til alls fyrst.“ Síðan hljóta framkvæmd- ir að fylgja, ef Reykvíkskum for- eldrum er ekki alveg sama um vel- ferð barna sinna. Svo mun ekki vera, heldur er það hið ömurlega íslenska tómlæti, sem grúfir yfir höfuðbæ okkar, — eins og reykj- arsvælan grúfir yfir í lognmoll- unni — og leiðir mörg æsku- menni út á lægstu refilstigu. Að lokum voru sam]>yktar þess- ar 3 till., hinar tvær síðari frá ísak Jónssyni; 1. Foreldrafundurinn skorar á bæjarfulltrúa Reykjavíkur, að gangast fyrir ]>ví, að börn verði skylduð til að fara inn af götunni á kvöldin ekki seinna en kl. 8 á vetrum og kl. io á sumrin. 2. Fundurinn lítur svo á, að leiksvæði séu algerlega ófullnægj- andi í bænum, og skorar eindreg- ið á bæjarstjórn Reykjavíkur, að veita strax á næstu fjárhagsáætl- un Reykjavíkur svo ríflegan styrk til þess að bæta úr þessari brýnu* þörf, að liægt verði að koma upp góðum leikvöllum, sem fyrst. 3. Foreldrafundurinn skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur að sjá um, að svæði verði útbúin og frið- lýst fyrir börn til að leika sér á sleðumi og iðka aðra vetrarleiki. Till. voru samþ. með öllum greiddum atkv. I lok fundarins skýrði Árngrím- ur Kristjánsson frá fiársöfnunar- starfsemi „Siimargjafar". — Fé- lagið á nú um 18.000 krónur í sjóði, þrátt fyrir margra ára starf. sem kostað hefir mikið fé. Ræðu- maður beindi sérstaklerra athvgli fundarmanna að happdrætti því, er félagið væri að gefa út þessa dagana, til ágóða fyrir starfsemi þess. Rt. Biðjið aðeins um. MILLENNIUM liveiti Fæst í 7 oy 10 puuda pokum. Loftvogii*, Sjónaokar, Mæl- irar. Teikniáliöldy Reikni* stokkar, Stækkunargiep, speglap, Rak- ©Id— hús og vasahnifap f p* Stiele eru kærkomnar og ágœtar jóiaglafip. KOHIÐ 1 B AN KÁSTRÆTI Kaupið jólasköna í Skóbúð Reykjavíkur. Borgarinnar fjölbreyttasta úrvaL Búðixi opin í kvöld tii kl. 11« Jdlatúlfpanar frá Ragnari Ásgeirssyni eru seldir lijá: Frú Onnu Hallgrimsson á Grettisgötu 6. Sími 19. Frú Sigríði Jensson á Amtmannsst. 5. Sími 141. Frú H. Blöndal á Vesturgötu 19. Sími 718. og í Gróðrarstöðinni (Rauða húsinu). Sími 780. Pantið í tíma. Bestu marsipan- og súkkulaði- myndiniar, - Fjármálum ^ yðar er vel borgið ef þér verslið- við 70 tegundir af Cigarettum. Bristol. Kex og kekop- afar mikiS úrval. Jv Ul 89J U 8 5 fil Wcp Gleðjið mann yðar með góðri jólagjöf — komið þess vegna í LAUGAVEGS APÓTEK og skoðið liinar vönduðu Loftvogir, sem við nú seljum með sérstöku tæki- færisverði. NýkBiniö. Vænt og vel verkað hangikjöt,- saltkjöt, nýir ávextir, þurkaðir ávextir, niðursoðnir ávextir, allskonar. Vepel. Björntnn. Bergstaðastræti 35. Sími: 1091.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.