Vísir - 23.06.1930, Side 4

Vísir - 23.06.1930, Side 4
VÍSIR sem vilja fá far til Þingvalla, snúi sér í í húsi MJÓLKURFÉLAGSINS I HAFNARSTRÆTI, frá kl. 6—8 í k v e 1 d. HINIR 3 YFIRBURÐIR HANS: Afköst, Afbuxfdir, Verðmæti* Stærri, lengri, rúmbetri vagn .. .. ennþá ferðmeiri . . . fljótari til viðbragðs . . fegurri útlits . . verðmætari . . . öruggari . . . sparneytnari > . . Þeim, sem aka í hinum nýju Essex Challenger verður venjulega að orði við bifreiðastjórann: „Hvernig fóruð þér að því? Hvernig náð- uð þér þessari auknu orku og fljóta viðbragði úr bifreiðinni?“ Þessi Essex Challenger er algerlega nýr. Hann er lengri og rúm- betri vagn. Super-Six-hreyfillinn hefir verið gerður gangþýðari og af- kastameiri en áður. Hreyfillinn hefir til að bera hverja hugsanlega um- bót til þess að vera spar og endast lengi. Svo afburðável er vagninn gerð- ur, að þér getið ekki án hans verið. Vagnklefinn er rúmgóður. Þrír menn finna ekki til þrengsla í aftur- sætinu. Það er nóg pláss handa hattinum yðar. — Kúpling og hemlar verka nær áreynslulaust. Rétt jafnvægi og fullkominn stýrisumbúnaður gerir yður auðveldara að stjórna. Hinn mikli sigur fyiúr yður er í því fólginn að þér hafið fulla vitn- eskju um, að hinn NÝI ESSEX CHALLENGER er ósvikinn bíll. HiMjlnýi ESSEX Challenger. EINKASALI Á ÍSLANDI: Mignús Skaftfeld. Einn Essex fyrirliggjandi hér á staðnum. Bilklklólar ýjasta íxska frá París, feikna rval nýkomið. — Ódýrari en alstaðar annarstaðar. VersInBin Hrönn, Laugaveg 19. Falle§ir ijókr fyrir frammistöðústiilkur seljast rnjög ódýrt. Sömu- leiðis hvítar svuntur, afar ódýrt. — Komið til okkar ef yður vantar þessa hluti. K L Ö P P. — Laugavegi 28. M. s. Dronning Alexanðrine fer þriðjud. 24. þ. m. ki. 6 síðd. til ísaf jarðar, Siglu- f jarðar og Akureyrar. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. C. ZIMSEN. ROSKIN KONA óskast nú þegar til að stunda sjúkling nokkura daga. Uppl. í síma 476 eða 1600. Vélstjóri æekir atvinnu, gjarnan á skipi, sem fer í utanlandsferðir. Uppl. í síma 1837. (563 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Mætti hafa meS sér stálp- að barn. Uppl. Vitastíg 13, niSri. ______________________________(5ý2 Drengir og telpur, sem vilja selja hátíðaljó'S, korni á HaSarstíg 2. Há sölulaun. (561 Kaupakona og drengur um ferm- ingaraldur óskast í sveit. Uppl. á SkólavörSustíg 8 kl. 6—8 í kveld. (S60 r HUSNÆÐI 2 herbergi meS húsgögnum til leigu nú þegar. FæSi er selt á sama stað. Þingholtsstræti 15. (571 3 herbergi meS húsgögnum og baSi til leigu fyrir ferSafólk. Uppl. x versluninni GoSafoss, Laugaveg 5-_______________________(57_o 2 til 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 2357 eSa 110. (567 3ja herbergja ibúS til leigu um mánaSartíma meS húsgögnum og öllum þægindum. A. v. á. (565 2 stórai' sólríkar íbúðir til leigu í miðbænum, nieð baði, 6 lierbergi og 4 herbergi, frá 1. okt. Tilboð auðkent „Stórar íbúðir“ sendist Vísi. (548 r LEIGA 1 Piano óskast til leigu. Sími 1185. (572 TILKYNNING Athugið líftryggingarskilyrði x „Staisanstalten‘,í áður en þér íryggið yður annarstaðar, Vest- urnntu 1Q Sfmi' 718 f38 BIFREIÐASTJÖRAR! Fund- ur verður haldinn á venjuleg- um stað ínánudaginn 23. júní kl. IÍ V2 síðdegis. Siðasti fund- ur fyrir hátíðina. Mætið stund- víslega. Ákveðnir nú, félagar. — F. b. B.S.F.Re. — Formað- urinn. (539 KAUPSKAPUR i- 3 m 05 CTj CM CM o> 3 •4—' :0 'oC o m < U PQ ffl £ O Þ-, Nýtt úrval af armbandsúruni stokkabeltum o. m. fl. Ljósaki-óna og rafmagnsofn, 500 watta, til sölu strax. Sími 2265. ó(569 Pontiac 1929, blár, 5 manna, sem nýr, til sölu með tækifæris- verSi. Til sýnis við Amtmannsstíg 6. (575 Dívanar, stangaðar dýnur, ó- dýrast i bænum. Nýir ferðafón- ar, kvenhattar, silkisokkar, kven-rykfrakkar og kven-regn- kápur. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sími 2070. (574 í nestið til Þingvalla ætti hver ínaöur aö hafa soöinn og súrait bval, afbragSs saltkjöt, dilkakjöt í dósurn, reyktan rauðmaga og alls konar nýja og niöursoftna ávexti i dósum. Versl. Björninn, Bergstaðastræti 35- Sími 1091. —•: _________________________(575- Áreiðanlega best að kaupa sokka til Þingvallaferðarinnar í Versl. Snót, Vesturgötu 17. (538' 1 Rykfrakkar, » g ágætir, í öllum stærðumþ | fyrirliggjandi. | 01 Bjarnason & FJeldsted, KJOOOOCOOGOOOOOOÖGOOOOOOOCÍ Tapast hefir blá silkiregnhlíf á Iþróttavellinum 19. júní. Finnandi vinsanxlega beSinn aS skila henní á Ásvallagötu 5. (568' Rykfrakki tapaðist við dyrnaf á ökuskrifstofunni kl. 9 í morgun. Afgr. vísar á eiganda. (566' Á föstudagskveld tapaðist brönd- óttur ketlingur. Vinsamlega beðið- að gera aðvart Lindargötu 8 B. eða síma 36. 564 Pakki, merktur Mrs. A. E. Elden, týndist frá bifreiðastöö Steindórs aö Barónsstíg 24. Skilist á Baróns- stig 24 gegn fundarlaunum. (559 Hnakktaska með fatnaði tapað- ist frá Elliðaánum og niður x Rvík. Skilist á Freyjugötu 25. (558 LOST Brown suitcase marked Judge George W. Anderson arrived from s. s. Montcalm June 2ist Notify: Hospital Office, Reykja- vík. — Tapast hefir brún ferða- taska rnerkt Judge George W. Anderson, sem kom með s.s. Mont- ,calm 21. júní. Sá, sem kynni að hafa fengið tösku þessa í misgrip- um, er beðinn að híta. skrifstof- una i Landsspítalanum vita hið fyrsta. (572 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.