Vísir - 25.06.1930, Blaðsíða 31
V í S IR
31
veitt vatni á slikar engjar, en
valllendisgróðurinn þolir ekki
langvarandi áveitu.
Votlendisengjarnar eru ým-
ist vaxnar störum, t. d. gulstör
(Carex Lyngbyei), tjarnastör
(C. rostrata), mýrastör (C.
Goodenoughii) o. fl. eða broki
(Eriophorum). Brokengjarnar
eru helst til fjalla og verða
eigi slegnar með viðunandi
eftirtekju nema 3. livert ár.
Starengjarnar eru slegnar ým-
ist annaðhvert ár eða á liverju
ári, einkum þar sem gulstör
sprettur eða þar sem áveitur
eru. Þýðingarmesta jurtin á
áveituengjum er gulstörin, i
hæfilega djúpu vatni getur liún
orðið ca. 50—60 cm. há eða
hærri og sæmilega þétt. Hún
er líka ágæt fóðurjurt.
Víða er vatni veitt á vot-
lendisengjar til sprettuauka,
hefir hið leirblandaða jökul-
vatn jökulánna reynst ríkt al'
áburðarefnum. Síðustu árin
hafa stór svæði verið gerð að
áveitulöndum á Suðurlandi
(Flóinn, Skeiðin o. fl.).
Samkvæmt hagskýrslunum
fást árlega 343.029 útheyskapl-
ar (= 100 kg. liver) af áveitu-
engjum en 973.724 kajilar al'
öðrum engjum.
Beitilöndin á íslandi eru af-
ar víðlend, ogliggja sum þeirra
uppi á hálendinu þar sem eng-
in bygð er. Beitijurtirnar eru
svo margskonar, að þær verða
eigi taldar liér. Víðirtegundirn-
ar (Salix) þykja ágætar og
kjarnmiklar beitijurtir, eink-
um að vetrinum, þegar annar
gróður er visnaður. Beitilönd-
in uppi á hálendinu þykja
einkar kjarngóð til sumarbeit-
ar. Sauðfénaður þrifst þar
mjög vel og kjöt fjallafjárins
þykir sérstaklega bragðgott. —
Upp til fjalla þroskast gróður-
iun og blómgast mjög seint,
fénaðurinn getur mestan hluta
sumarsins haft ungar og hálf-
vaxnar jurtir til næringar.
Til fjalla vaxa ýmsar flétt-
ur (skófir), þar á meðal fjalla-
grös, sem áður fyrri voru milc-
ið notuð til manneldis og þóttu
lioll og nærandi. Þau eru enn
sumstaðar notuð i slátur með
mjöli.
Mikill þaragróður vex við
strendur landsins og rekur
víða á land i hrönnum, og er
talsvert notaður til fóðurs og
heitar handa sauðfé og hross-
um (t. d. maríukjarni, beliis-
þari o. fl.). Söt voru áður not-
uð til manneldis.
Nú eru kunnar á íslandi ca.
410 blómjurtir og æðri blom-
leysingjar. Um lægri jurtir er
lítið kunnugt. Jurtir byrja að
blómgast síðast i april og i
maímánuði, en talsvert er það
Jjreytilegt eftir því livernig
vorar.
Dýralíf.
Af viltum spendýrum sem á
landi lifa’, er mjög fátt á ís-
landi. El'tir Jökultímann liefir
ekki verið greið leið fyrir land-
spendýr yfir liöfin. Refir munu
liafa verið einu spendýrin er
liingað höfðu flutst á undan
landnámsmönnum. Þeir munu
hafa komist hingað með liaf-
ísum. Isbirnir liafa komið
hingað með ísum, en aldrei
orðið hér bólfastir. Mýs (hús-
mús og hagamús) hafa snemma
komist hingað með farangri
landnámsmanna, og rottur
komust liingað um miðja 18.
öld. Hreindýr voru flutt til
landsins 1771, og liafa lifað
hér vilt síðan og nokkuð verið
veidd, einkum á Austurlandi.
Refir drepa talsvert af lömb-
um og sauðfé. Hefir þvi um
langt skeið verið unnið að þvi
að eyða þeim. Nú síðustu árin
hafa refaslcinn verið svo verð-
maét til útflutnings, að menn
hafa lagt alúð við að ala yrð-
lingana í eyjum og' girðingum
þangað til skinnin eru sölu-
hæf, og eins alið refi til tímgun-
ar í girðingum.
I sjónum við strendur lands-
ins eru ýmsar selategundir.
Landselur er algengastur. Hann
kæpir á vorin, og eru kópar
hans mjög' veiddir í net i júní-
mánuði. Útselur kæpir að
haustinu í eyjum við Vestur-
og suðvesturland, og eru lcóp-
arnir veiddir áður en þeir fara
til sjávar. Ýmsir farselir koma
hér að Norðurlandi að vetrin-
um og eru þá nokkuð veiddir
(vöðuselur, blöðruselur, kamp-
selur etc.). Árin 1901—5 voru
veiddir 5980 lcópar og 748
rosknir selir. Ýmsar hvalateg'-
undir liafa verið algengar hér.
Áður voru reyðarhvalir al-
gengir, voru skutlaðir og ráku
stundum á land undan hafís-
um. Voru livalrekar þá mikil
hlunnindi. Á síðustu öld stund-
uðu Norðmenn livalveiðar hér
við land og eyddu reyðarlivöl-
unum að miklu leyti. Af skíðis-
hvölum eru hrefnur algeng-
astar, en af tannhvölum hnýs-
ur og höfrungar.
Fuglategundir eru taldar hér
um 100, þar af verpa hér ca. 65
teg. Af viltum landfuglum eru
rjúpurnar til mestra nytja.
Þær hafa verið skotnar mjög
að vetrinum og seldar til út-
landa. Árið 1917 voru ca.
w
öattabúðin battabúðin f
ii Símnefni: Battabúðin. Sími 880. P. 0. I3ox 881. =
!; Austurstræti i4I hæð =
1 (Beint ú móti Landsbankanum. Lyftan til afnota frá ld. 9 f.h. til 7 e.h.) 5
■■ Reykjavík. |
na um Elsta og þektasta verslun landsins í sinni grein. —
“2 Fleiri ára bein sambönd við þektustu j:
« tískusali Parísarborgar. i:
:: Ávalt mesta og besta úrvalið af: Kven-, ::
» unglinga- og barna-höfuðfötum, með j:
:: sanngjörnustu verði. Viðurkendu
» smekklegustu kvenhattar jj
" borgarinnar. jj
r Z- Anna Asmundsdóttir. |
iHnmniim5mniiininu,mTnminuimuummiunmnmmnmuimimi»n jj
15300 rjúpur fluttar úr landi.
Af sjófuglum hafa verið
mest not af ýmsum svartfugl-
um (álka, langvía, lundi) og
öðrum bjargfuglum (fýll, rita).
í Vestmannaeyjum, Grímsey
og viða annarsstaðar á land-
inu er mikið varp í fuglabjörg-
um. Þar síga menn eftir eggj-
muun og veiða bæði ung-
ana og eldri fuglana. Árin 1901
—1905 voru veiddir að meðal-
tali 378. þús. svartfuglar og aðr-
ir bjargfuglar á ári.
Fremstur í röð nytjafuglanna
er æðarfuglinn. Hann verpir í
eyjum og hólmum með strönd-
um fram. Dúnninn, sem hann
býr um egg sín með, er mjög
dýrmæt verslunarvara og einn-
ig mjög notaður innanlands i
yfirsængur. Dúninum er safn-
að þegar fuglinn er húinn eða
langt kominn að unga út. Úr
60—70 æðarlireiðrum fæst 1
kg. af hreinsuðum æðardún.
Árlega er flutt út 3—4000 kg.
af hreinsuðum æðardún.
Hér um bil 130 fiskategundir
eru kunnar við strendur ís-
lauds. Af sjávarfiskum eru
mest veiddir þorskur og ýsa, er
veiðast umliverfis alt land, en
þó mest við Suður- og' Vestur-
land, og síld sem mest veiðist
við norðurströndina. Þar að
auki veiðist allmikið af ufsa,
löngu, sleinbít, hrognkelsum,
lúðu, kola. Hákarlar eru og
talsvert veiddir við Norður-
land, einkum vegna lifrarinn-
ar, er veitir ágætt lýsi.
1 ám og vötnum er víða ágæt
veiði af laxi og silungi (urriði,
bleikja). Laxinn leitar í ái’nar
að sumrinu, tii að hrygna, en
fer aftur til sjávar eftir hrygn-
ingu. Surnt af silungum liagar
sér á sanza lzátt (t. d. sjávar-
zzrz-iði og sjóbleilcja), eiz szuzzt
heldzzr til í ázzz og vötizuzzz ár-
ið uzzi krizzg (vatzzableikja,
vatziaurriði). Þazznig veiðist
siluzzgzzr árið um kriizg í Mý-
vatni og Þingvallavatni.
Af skordýrum, kröbbuziz,
orizzzizzz, lizzdýrzzizz og öðrzzizz
hryggleysingjunz er zzzjög zzzai’gt
lzér í sjó og á lazzdi. Mýflugur
ez’u ízzeizzlegar zzzözzzzzzzzz og hú-
fénaði, ezz liz-fzzr þeiz-ra erzz góð
áta fyrir silung í vötzzzzzzz. Lirf-
ur ýzzzsra fiðrilda (biz'kifiðrildi,
grasfiðrildi) stórskezzzzzza sum
szzzzzur skógaz’gróður og gras-
lendi. Fjölzzzargar kz-ahba-teg-
undir erzi fæða handa nytja-
fiskzzzzz voz’zzzzz. Eizz teguzzd
þeirra étzzr bryggjutimbur til
skemda (tréæta).
Af orzzzuzzz eru ánamaðkar
og sandmaðkar notaðir til
beitu. Bandorma-teguzzd, er lif-
ir í huzzdunz, orsakar sulla-
veiki í mözzizzzzzz, sazzðfé og
zzazztpezzingi, og özznur oz’sakar
höfzzðsótt í sazzðfé.
Smolckfiskar kozzza suzzz ár i
lorfzzzzz upp að landizzu og erzz
veiddir zzzjög til beitu. Ýzzzs
skeldýr (aða, kræklizzgur, kú-
skel) erzz zzotuð til beitzz og
voru áður zzokkzzð zzotaðar til
zzzazzizeldis. Af kzzðuzzguzzz er
zzzargt hér við lazzd, helstir eru
hafkóngur, beitukóngur og ná-
kuðungur, er voru áður zzotað-
ir til beitzz.
Aths.
í fyrstu var svó ráð fyrir gert,
að g-rein þessi birtist í Vísi á ensku,
til leiðlzeining'ar ferSanzönnunZi, er
sæktu þiizglzátíöiiza; er gTeiiziiz
saizzin og sniSin ízzeS þa'S fyrir
auguizz. Eftir aö horfið var frá því
var eigi ízzögulegt að hreyta grein-
inni. G. B.
Alþingishátíðin
930 - Þingveilir - 1930
BúSir á víð og dreif mn veilina og hjá tjaldborginni. —
Selur allskonar svaladrykki úr ómenguðum ávaxta-
safa. Smurt brauð í pökkum. Skyr og rjóma í loftþétt-
um umbúðum. Allskonar ferska ávexti, kökur, brauð
og ís. — Alþingishátíðar-konfektaskja með fallegri
mynd frá Þingvöilum er besti, smekklegasti og ódýr-
asti gisipurinn til minningar um hátíðina.
0
s
0
B
0
S
Þessar vélar éru betri en vinnukona í eldhús-
ið. Gera flest þau verk sem erfiði er í. Athugið
málið. Það borgar sig að spara mannaflið. —
Leitið upplýsinga hjá
EiriM Hjartarsyni
REYKJAVÍK.
Laugavegi 20. Sími: 1690.
ASGARÐUR H.F.
SMJÖRLÍKISGERÐ.
—: Stofnað 1923. :—
Framleiðir hinar viðurkendu smjörlíkistegundir:
Hjartaás- | Og Laufás- i > smjörlíki
Ennfremur:
Tígulás-j urtafeiti
O g
Spaðaás-bakarasmj örlíki.
I allar þessar tegundir er aðeins notað fyrsta flokks
efni. — Verksmiðjan hefir unnið sér hylli allra þeirra
er við hana skifta.