Vísir - 25.06.1930, Blaðsíða 40

Vísir - 25.06.1930, Blaðsíða 40
40 VÍSIR stóð verslun íslendinga með miklum blöma. En svo komu hnignunartímabil í vérslunarsögu okkar. Útlendir menn. miður vandir að virðingu sinni, seldu landsmönnum slæmar og dýra i- vörur. Þetta tímabil og önnur álíka, voru nærri búin að or- saka það, að Islendingar væru ekki lengur til sem sérstök þjó ð, en sem- betur fór, varð þó ekki úr því. ‘ byrir forgöngu ötulla manna hafa Islendingar smám Saman unnið að því, að verslunin kæmist í hendur þeirra sjáifra og fá með því tryggingu fyrir, að ekki væri misboðið i verðlagi eða vörugæðum. I síðastliðin þrjátíu ár hefir þetta mikið til hepnast, og sjálfs er höndin hollust. Kröfur manna og þarfir hafa breyst mjög á seinni tímum, svo að nú útheimtir það miklu meiri sérþekkingu og for- sjálni en áður, að reka matvöruverslum Takmark okkar liefir verið það, að verslanir okkar í Reykjavík litu þannig út og gætu boðið þær vörur, að þær stæðu ekki að baki bestu útlendum verslunum, og okkur hefir eiginlega liepnast þetta ágætlega. Það sýna hin miklu viðskifti, sem við þegar höfum náð, — þó mikið sé óunnið ennþá. — Við getum hiklaust lofað landsmönnum því, að verslanir okkar skulu altaf hafa þær bestu, ódýrustu og hentugustu vörur, sem yfirleitt eru framleiddar innanlands og annarsstaðar úti um heim. Á ALÞINGISHÁTÍÐINNI á Þingvöllum verða fjórar verslanir opnar frá okkur. Þar verður alt, sem þér þarfnist. — Verslið við okkur. þessi og önnur samgöngutæki séu nær einvörðungu verk sið- ustu áratuga. Við breytingar þær á at- vinnuliáttunum, sem hér liefir verið drepið á, liefir vöxtur þjóðarinnar, bæði að mann- fjölda og í efnaliagslegu tilliti, farið í bæina, en sveitirnar hafa staðið í stað. Árið 1890 voru hér í kaupstöðum og versl- unarstöðum með yfir 300 íhúa 82—8300 manns, en haustið 1928 voru rúm 53000. Síðasta kynslóðin hefir þvi. þurft að byggja yfir allan þennan fjölda í kauptúnunum og er það nokkurt efnabagslegt afrek, þó að það hafi að nokkru leyti verið gert með erlendu lánsfé. Eftir að ísland tók upp gull- myntfót og krónumynt 1875, var alt tíðindalítið í peninga- málum vorum um hríð. Þegar Landsbankinn var stofnaður, fékk hann leyfi til að gefa út óinnleysanlega pappírspen- inga, að uppliæð % milj. kr., og var sú upphæð seinna hækkuð upp í % milj. kr. Það var þó fjrrst þegar íslands- banki var stofnaður, að hér kom eiginlegur seðlabanki, er gaf út seðla, sem voru innleys- anlegir með gulli og var að öðru Ieyti í rekstri sínum háð- ur þeim skilyrðum og takmörk- unum, sem títt er um seðla- banka. Þegar heimsstyrjöldin sltall á, fór fyrir oss líkt og öðrum þjóðum: seðlabankarn- ir voru leystir undan höftum þeim, sem voru á seðlaútgáfu þeirra, og afleiðing þess var stórum aukin seðlaútgáfa, er feldi hinn Iöglega gjaldeyri landsins niður úr öllu valdi. Þegar verðlagið var hér hæst, 1920, hafði íslenska krónan að- er heppilegast að kaupa í Þessar og ýmsar aörar vörur Bryn Tændstikfabriks SlKfí MADE AT BRÝN, NORWAY eins %—14 af kaupmagni því, sem hún liafði fyrir stríðið, en seinna komst hún ennþá lægra gagnvart gulli, eða niður fyrir helming gullgildis. Árið 1924 fór svo krónan aftur að hækka og hélst þessi liækkun með stuttum millibilum þangað til í okt. 1925, er hún var til bráða- birgða fest í hlutfalli við ster- lingspund, þarinig að £ kostar bér síðan kr. 22.15. Krónan hef- ir nú ca. 40% af kaupmagni því, sem hún liafði fyrir slríð, cn er 18—19% undir gullgengi, samkvæmt myntlögunum. Það er enn deilumál milli pólitíslcu flokkanna, hvort krónunni skuli lialdið fastri í þessu geng'i, eða hvort hún skuli hækkuð upp i gullgengi. G. V. Efnalaag Reykjavíkur. f Kemlsk faíahrelnsuu og lltun. Laugaveg 32 B. — 8íml 1300. — Símnefnl; Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og' aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. a 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.