Vísir - 25.06.1930, Blaðsíða 46

Vísir - 25.06.1930, Blaðsíða 46
46 VlSIR Fnlltrúar erlendra þinga á Alþingishátíðinni. Hér birtast nöfn þeirra gesta á AlþingishátítSinni, er koma þar fram sem fulltrúar erlendra þinga: Bandaríkin: Peter Norbeck, Senats-þingmaS- ur frá SuSur-Dakota. O. B. Burtness, Congress-þing- maður frá Norður-Dakota. Friðrik H. Fljozdal, Detroit, Mich., forseti bandalags járn- brautarmanna. O. B. P. Jacobssen, FergusFalls, Minn., forseti Söngfélags Norð- mannd. Sveinbjörn Johnson, háskóla- kennari, Urbana, Illinois. Danmörk: I. Jensen-Klejs, forseti Lands- þingsins. H. P. Hansen, íorseti Fólks- þíngsins. Noregur: Helge Thune, Lögþingsforseti. Chr. Hornsrud, varaforseti. Holland: Ing. J. Koster. Dr. H. J. Knottenbelt. Svíþjóð: Bernh. Eriksson, forseti neðri deildar. C. M. P. Nilsson, varaforseti efri deildar. Frakkland: Senator Lancien. M. Léon Vicent, ritari þjóð- þingsins. Saskatchewan: W. H. Paulson, M. L. A. Eyjan Mön: Deemster Farrand. P. M. C. Kermode. G. F. Clucas. ítalia: Fausto Bianchi. Bach. England: Lord Newton, Lord Marks. Sir R. Hamilton. Mr. P. Noel Baker. Kanada: Capt. S. Jónasson. Dr. B. J. Brandson. Árni Eggertsson. Manitoba: W. J. Major, K. C. dómsmála- ráðherra (Attorney General), full- trúi stjórnarinnar. Ingimar Ingjaldsson, fulltrúi þingsins. Norður-Dakota: Guðmundur Grímsson, dómari. Minnesota: Gunnar B. Björnsson, f.v. skatt- stjóri. Tékkoslovakia: Dr. Frantisek Soukup, forseti efri deildar. Jan Malypetr, forseti neðri deildar. Dr. V. Zádéra, skrifstofustjóri. Færeyjar: lí. Mitens, forseti lögþingsins. Þýskaland: Karl Hildebrand, fv. sendiherra Wúrtemberg í Berlín. Emil Berndt, borgárstjóri í Ber- lin Friedenau. Hermann Hofmann, yfirkennari í Ludrvigshaven. | Nýja Hárgreiðslustofan I Sl 0 S1 0 0 Sö Austurstræti 5 hefir fengið bestu hreinlætisvörur frá heimsins pektustu verslunarhúsum, og seljast þær fyrir lægsta verð. Hársnyrting er fljótt og vel af hendi leyst. Magnþóra Magnúsdóttir. PONTIAG DE LUXE1930. Pontiac vélin er þegar búin að sýna, að hún er ein- hver allra gangvissasta og endingarbesta bílvél sem hér þekkist. Mörgum bilum með þessari ágætu vél er þegar búið að aka um 60,000 kilómetra, án þess að þurft hafi að gera hið allra minsta við vélarnar, og enn ganga þær hávaðalaust eins og nýjar og hafa eigi tapað neinum krafti. Yfirbyggingin á Pontiac er úr hörðu tré og stáli, en ekki úr stáli eingöngu eins og notað er í flesta ódýra bíla til að spara á þeim stöðum sem augað ekki sér. Tré og stál er um þrefalt sterkara en stál eíngöngu. Pontiac er til hér á staðnum, og geta væntanlegir kaupendur reynt hann og fundið hversu framúrskarandi viðbragðsskjótur og kraftmikill hann er, og hve vélin gengur með afbrigðum jafnt og hávaðalaust. Pontiac fæst með GMAC hag'kvæmu greiðsluskilmál- um. Aðalumboðsmenn | | Jðh, Olafssoa & Co, Reykjavík. pe CSB SB Austupgötu 20 HAFHAEFIBÐI. Stofnuð 1920. Útbú: Vesturgötu 20, Hafnapfípdi. II , 1 1 B- ■" ... . - , / SELUR: KAUPIR: Allskonap matvöpup, ný- Fisk, lenduvöpur, búsáhöld, gólf- Sundmaga, dúka, fipeinlætisvöpup, sjó- bein, selskinn, fatnad, gúmmístígvél og kjöt, gæpup, allskonap skótau. ÚtgepO- apvöpup, netagapn, ollup og lambskinu, allskonap málnin garvöpur. ; — —| 1 B garnip. —n Símar: Aöalbúðin 189. Utbiiið 19. Heima 189

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.