Vísir - 18.12.1930, Blaðsíða 3
VÍSIR
NINON
AUJ’TUDJ'TC/t Tl ■ 13
NINON
sorg i huga. Lif sjómannanna
er sífeld barátta, erfið og oft
hættuleg. í þetta skifti hafa
hinir hraustu menn orðið að
lúta í lægra haldi fyrir ofurefli
Ægis. Er hér golt tilefni til að
íhuga skangerð sjómannanna
<og yfirlætisleysi það, sem iðu-
lega kemur fram hjá þeim, t.
d. er rætt hefir verið um svað-
ilfarir þeirra á sjó, þá hefir
-'y r-fi ^ bá leið að
esÆgir karl hafi ýfst við þeim
litnsi áttar ’. Meira vilja jjeir
ekki nm það tala. Getum við
Reykvíkingar ekki aukið jóla-
gleoi okkar sjálfra með þvi, að
leggja fram almennan og þar
of leiðandi verulegan fjárstyrk
handa sorgmæddum aðstand-
endum hinna iátnu sjómanna
og þannig hjálpað þeim, sem
bágast eiga.
Þ.
Stafsetningarorðabók
eftir Freystein Gunnarsson,
skólastjóra, er fyrir skömmu
komin út á kostnaS Þorsteins M.'
Jónssonar, bóksala á Akureyri.
Kemur orðakver þetta vafalaust i
góðar þarfir, jafnvel þó aS sumir
muni ekki aö öliu fella sig viö
stafsetningu þá, scm fylgt er í
kverinu. Þaö er vitanlegt, aö ýms-
um þeim, sem fást þó töluvert viS
ritstörf, er ærið ósýnt urn hversu
rita skuli mörg orö i islensku rnáli,
og er gott fyrir þá aö hafa slika
bók viS höndina til þess aS fletta
upp í henni. Þá er og námsfólki
íull nauösyn aö eignast oröakver-
íö, enda mun það taka því fegins
hendi.
Ferðaminningar
Sveinbjarnar Egilsonar (2.
figfti) eru nýlega komnar út norö-
ur á Akureyri á kostnaö Þorsteins
M. Jónssonar. Kom fyrra eöa
fyrsta hefti annars bindis út siö-
astliðið sumar og mun hafa selst
ágætlega. Hefir Sveinbjörn viöa
fariö og i mörg æfintýri rátaö.
Hann segir skemtilega frá og er
viðast hvar nokkur hraöi í frá-
sögninni. Munu allir þeir, sem les-
ið hafa fyrri hefti þessara „Feröa-
minninga“ kaupa þetta hefti þeg-
ar í stað, er jæir vita að þaö er út
kcmið.
Hótel Borg
fékk nú meö Goðafossi frá
Þýskalandi skrautlýsingu, líka
því sem er i „Alcazar" í Hamborg
og „Rauðu myllnunni" i Osló. Nú
er verið aö koma ljósum þessum
fyrir i „Gylta salnuni" og veröur
fyrsta ljóssýningin á nýjársdans-
leiknum.
íímaritiÖ Rökkur
fæst i bókaverslun ísafoldar og
bókaverslun Snæbjarnar Jónsson-
ar.
E.s. Vestri
kom í gærkveldi til Eskifjaröar
meö kolafarm frá Danzig.
Kven- og
barnakjólar
verða seldir með sér-
stöku tækifærisverði
til jóla
VERSLUN
Mll BrtllrsÍlBr
Laugavegi 11.
Hentagar
jölagjafir:
Peysufatasiki margar
tesrundir.
Silki í uophlutaskyrtur
frá 9,50 í skyrtuna.
Upphlutasilki.
Silkisvuntuefni frá
10,00 í svuntuna.
Shfsi frá 5,00.
Vasaklútakassar frá
1,95.
Skinnhanskar, fóðrað-
ir, frá 8,50 narið.
Kaffidúkar með serví-
ettum, afar ódýrir.
VERSLUN
Laugaveííi 11.
Sími: 1199.
Jólablað
Herónsins (fjögur hlöð) er
nýkomið út, með fjölbreyttu
lesmáli.
Pétur SigurÖsson
flytur fyrirlestur í Varðarhús-
inu annaö kveld kl. 8yí. Ungt
fólk er sérstaklega velkomiö.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu i, kl. 8 í kveld. —
Allir velkomnir.
Gjafir í samskotasjóðinn,
afh. Vísi: 20 kr. frá K. S. og V.
S., 6 kr. frá G. J.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 30 kr. frá K. J.. 4 kr.
frá G. J.
Jólagjöf, sem hvert söngelskt
lieimili óskar sér er
göður grammófónn.
Ferðafónar: Venjoleflt verð: Jólaverð:
„Polyphon“, einfalt verk ...... 87.50, nú 79.00 (svartir og brúnir).
„Edison Bell“, einfalt verk ... 75.00, — 68.00 (bláir og svartir).
„Poljrphon“, einfalt verk ...... 108.50, —- 94.00 (svartir og brúnir).
„Edison Bell“, einfalt verk .... 110.00, — 98.00 (svartir, brúnir, bláir,
rauðir).
„Polyphon", tvöfalt verk ....... 135.00, — 122.00 (svartir, brúnir, gráir,
rauðir).
„Polyphon“, tvöfalt verk ....... 160.00, — 140.00 (svartir, gráir, rauðir).
„His Master’s Voice“, einfalt verk ........ 150.00, — 135.00 (svartir gráir, rauðir).
„Polydor“, tvöfalt verk......... 200.00, — 165.00 (svartir).
„Polydor Luxus“, tvöfalt verk... 250.00, — 200.00 (brúnn kroko).
Borðfónar:
Mahogni „Polyphon“ með loki, einfalt verk 140.00, — 112.00 (mjög smekklegir).
Eikar „Polyphon", einfalt verk . 100.00, — 88.00 (hentugur, sterkur fónn)
Mahogni „His Master’s Voice“ m. loki, tvö-
falt verk .................... 250.00, — 225.00 (mjög fallegur).
Mahogni „Polydor“ með loki, tvöfalt verk 285.00, — 225.00 (óvenjulega fallegt lag).
Eikar „Polydor" með loki, tvöfalt verk .. 265.00, — 200.00 (sama lag).
Gólffónar:
„BRUNSW.ICK“, tvöfalt verk ..... 575.00, — 516.00 (mjög smekklegir. Út-
skornir. Matt mahogni).
„POLYPHON“, tvöfalt verk...... 325.00, — 275.00 (smekklegur eikarkassi.
2 liurðir).
„POLYPHON“...................... 400.00, — 350.00 (vandaður eikarkassi m.
4 hurðum).
„POLYDOR" ...................... 550.00, — 460.00 (mahogni, afar fallegir
útlits).
VERK, HLJÓÐARMAR og HLJÓÐDÓSIR af nýju-tu gerð.
Hljódfærahúsið
og Útbú þess á Laugaveg 38.
HERRAR:
DÖMUR:
ALBUM
mörg hundruð tegundir.
ÓDÝR.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
>OOOOOOOOOOOOOOCOOOOGOOOOO
FIÐLUR,
GUITARAR,
MANDOLIN,
BANJO,
MUNNHÖRPUR.
íslenskar og útlendar nótur,
hentugar til jólagjafa.
JÓLASÁLMAR
á nótum og plötum.
HUÓÐFÆRAVERSLUN.
Lækjargötu 2.
Sími: 1815.
Sögnr Æsknnnar
eftir Sig. Júl. Jóhannes-
son, er besla jólagjöfin
fyrir börn og unglinga.
Kosta i gyltu bandi kr.
5,50 (280 bls.). — Fást
hjá bóksölum og af-
greiðslu „Æskunnar“ i
Edinborg.
Anglfsið í VISI.
Regnfrakkar,
Vetrarfrakkar,
Blá Cheviotföt,
Tvíhnept vesti,
Víðar buxur,
Húfur,
Manchettskyrtur,
Bindi, — Hanskar.
MEST —
Leður
Gúmmí
Regn
Peysufata
KÁPUR.
Regnhlífar,
Vetrarsjöl,
Kashimirsjöl,
Slifsi, hvít og mislit.
BEST — ÓDÝRAST í
Sofffubúð
(S. JÓHANNESDÓTTIR).
.æææææææææææææææææææææææææa?
Júla - skðfatnaður.
Mikið úrval af vönduðum og fallegum skóm
fyrir karlmenn, kvenmenn og börn. 88
88
Samkvæmisskór 88
í miklu úrvali, alt nýjasta tíska.
----- LÍTIÐ í GLUGGANA. --
Stefan Gunnarsson,
Skóverslun. — Austurstræti 12.
Gölfmottur og gangadreglar.
Nýkomlð stórt úrval, óðýrt.
„Geysipw.