Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 2
V I S 1 K XJtiföt á börn eru nú í niiklu úrvali hjá Prjónaslofunni Malín Varan er alj)ekt fyrir gæði. GeriS svo vel að lita inn fyrir páskana á Lauga- vegi 2015. -- Gengið inn frá Klapparstíg. wæ&'saatíffiss | jiiiiliíia laliolisiliillir. | Dáin 18. mars 1931. —o— ÞacS var mörgum árum áður en eg kyntist Jakobinu heitinni Jakobsdóttur, að eg heyrði Jiennar getið sem ágætustu mannkosta konu. Og síðar, er eg kyntist lienni, fékk eg fulla vitneskju um, að jiar var um sannindi að ræða. Bestu kostir fóru saman hjá lienni: gest- risni og liispursleysi, góðvild og gjafmildi, svo að fáum má til jafna. Það var vist ekkert í eigu hennar, sem hún vildi eigi til leggja, ef hún liélt að hún gæti glatt einhvern. Og jiað var sama hver i hlut átti, ef um I)ág kjör var að ræða. Hún gat eigi til þess vitað, að nokkur Jiði, án jiess að lnin reyndi að bæta úr því á cinhvern Jiátt. Hún vildi lieldur líða sjálf og neita sér um ýms þægindi, ef hún fékk hætl úr bágindum annara. Eigi gat hjá þvi farið, að kona með skaj)gerð frú Jakoh- inu yrði vel til vina. Var lield- ur ekki l)etra annarstaðar að koma en til hennar, fyrir j)á, er gleði eða sorgum höfðu mæ.tt. Því að eins og hún fann inni- lega til með þeim, sem l)ágt áttu, gaí hún hjartanlega glaðst öfundlausri gleði yfir velferð annara, en }>að er talið með mestu dvgðum, sem mann má prýða. Frú Jakobína naut sín vel heima og lieiman. Það var alt- af hjart og tignarlegt um hana. Virtist vel eiga við hana, sem Matthias kvað: Viðar en j siklings sölum svanna fas er prýði glæst; mörg í vorum djúpu döhpn drotning hefir hónda fæðst. Jakohína var fædd á Valda- stöðum í Laxárdal i Kjós, 3. nóvember 1857. Foreldrar hennar voru hjónin Jakoh Guð- laugsson frá Hurðarhaki og Guðbjörg Guðmundsdóttir ljós- móðir frá Valdastöðum. Árið 1878 giftist hún eftirlifandi manni sinum, Guðmundi Guð- mundssyni frá Hvítanesi í Kjós. Byrjuðu þau húskap á Hvíta- nesi, en fluttu eftir nolckur ár að Hvammsvik og hjuggu þar til ársins 189(5, að j)au fluttust til Reykjavíkur, og hafa þau dvalist hér siðan. Þeim lijónum varð margra harna auðið, en skarð hefir komið i þann hóp, og tilfinnan- legast, er jiau mistu tvo upp- komna syni, Guðmund ski])- stjóra (d. 1918) og Gísla gerla- fræðing (d. 1928). Önnur börn þeirra hjóna eru: Frú Guð- riður, ekkja Jóseps heitins Magnússonar trésmiðs, frú Guðbjörg Kolka í Vestmanna- eyjum, frú Ingibjörg á Jaðri í Garði, Loftur ljósmyndari og urigfrú Fríða, sem er i for- eldraliúsum. Jakobína varð aðnjótandi ást- ar og virðingar allra, sem henni kyntust, og j)á sérstaklega hemi- ar nánustu. II. II. Símskeyti Berlín, 27. mars. United Press. FB. Þýska rikisþinginu frestað. Ríkisjiingið hefir við lokaum- ræðu samþykt frumvarp, sem heimilar stjórninni endurskoð- un toll-laga, án þess að málið sé rætt á l>ingi. Frumvarpið \ar samþykt með 285 atkv. gegn 82. Þingfundum frestað til jæss 13. október. Dublin 2(>. mars. Unitéd Press. - FB. Tim Healy látinn. Látinn er af hjartabilun fvrsti landstjóri írska fríríkis- ins, Tim Healv. Vínarborg 27. mars. United Press. - FB. Þýskalandsför Schurffs. Opinberlega er tilkynt, að Schurff fari ekki til Berlín til jiess að ræða um tollmálasamn- inginn, Iieldur liafi för hans verið löngu ráðgerð og sé farin í því skvni að samræma hegn- ingarlög Þýskalands og Austur- ríkis. Kalkútta 2(i. mars. United Press. - FB. Óeirðirnar í Indlandi. Samkvæmt seinusíu fregnum frá Cáwnpore biðu 112 menn bana í óeirðunuin, en 500 særð- ust. Bardagar halda áfram. Til- raunir hafa verið gerðar lil þess að kveikja i* horginni. Fjöldi íbúanna hefir lagt á flótta. Herlið er á verði á öll- um götum horgariimar. Utan af landi. Siglufirði 2(i. mars. FB. M.s. Njál rak upp í Neskrók, að þvi er virðist lítið brotinn. Er von um, að hann náist út. Talsverð snjókoma i nótt og í dag. Karlakórinn Visir söng í Bió i gærkveldi, fvrir fullu húsi, m. a. lag úr hátíðakantötu pró- fessors Bjarna Þorsteinssonar, við mikinn fögnuð áheyrenda, enda var tónskáldið kallað fram og íiylí af söngvurum og áheyrendum. Frá Alþingi í g æ r. Efri deild. 1. Frv.' til laga itm byggingu fyrir Háskólann, var til 3. umr. Það var samj). og sent neðri deild. 2. Frv. mn bókasöfn prestakalla var vísað til 3. umr. með nokkrum smábreytingum, m. a. skýrt fram tekið, að bókanefnd skuli ekki fá jióknun fyrir starfa sinn. 3. Frv. um breyting á lögmn nm laun cmbœttismanna. Er jiað j)ess efnis, að framlengja ákvæðin um dýrtiðaruppbót starfsmanna ríkis- ins til ársloka 1933. Fjárhagsnefnd flytur frv. eftir ósk fjármálaráðh. Jón Baldvinsson hafði orð fyrir nefndjnni og skoraði á stjórnina, eins og oft hefir verið áður gert, að endurskoÖa launalögin hið allra bráðasta. Fjáwnálaráðherra kvaðst engu geta lofað um j)etta, enda ó- víst, hvort hann tórði í ráðherra- sæti eftir kosningarnar í suntar. Og í öðru lagi væri erfitt að semja ný launalög, með’an gengismálið væri óútkljáð. 4. Frv. itm heimild til að veita Jóni Þorl. Jósefss. skírteini til vél- stjórnar, var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar, og sömul. frv. um greiðslu verklcaups. Um tillögu til þingsályktunar út af lokun íslandsbanka var ákveðin ein umr. Þessa till. flytur Erlingur og er hún svohljóðandi: „Efri deild Aljiingis ályktar að skora á ríkis- stjórnina að leggja fram fyrir j)ing- ið helstu skjöl j)au og skilríki, er sýna tildrögin að lokun íslands- banka.“ .Kemur till. j)essi til umr. í dag. Neðri deild. r. Frv. um utanfararstyrk prcsta var til 3. umr. Það var samjrykt og endursent efri deild. 2. Frv. til laga um verðtoll. 2. umr. Haraldur og Héðinn flytja marg- ar breytingartillögur við frv. Fara þær i ]>á átt, að lækka tollana að miklum mun. Þann tékjumissi, er ríkissjóður jrannig yrði fyrir, vilja þeir vinna upp með hækkun tekju- og eignarskatts og með fasteigna- skatti. Halldór Stefánsson var fram- sögumaður fjárhagsnefndar. And- mælti hann tillögum jæirra Héðins og sagði, að allur grundvöllur væri fallinn undan þeim, j)ar sent frv. um tekju- og eignarskatt hefði ver- ið sarnþ. út úr óeildinni og breyt- ingartillögur jieirra við frv. drepn- ar. Ennfremur taldi Halldór réttlát- asta gjaldstofninn, að leggja toll á óhófsvörur, sent menn jiyrftu ekki með. Haraldi fanst Halldór hafa all- kynlegar skoðanir á ])ví, hvað væri óhófsvörur, ]>vi að margar jiær vörutegundir, sem hæst væru toll- aðar, væru hreinar nauðsynjavörur. En iit af orðum Halldórs um að grundvöllurinn væri fallinn undan breytingartillögunum, j)á sagðist Haraldur í till. sínum ekki taka til- lit til j)ess, livort ríkissjóður biði af því halla eða ekki: hann liefði bent á leið til að vega upp á móti tekjumissinum. Það hefði meiri hlutinn felt, og Hann um það. Þá ])ótti sumum keiina of mikið verndartollastefnunnar í frv. Töl- tiðu Magnús Jósson og Jón Auðun eindregið gegn henni og sáu engan hvítan blett á þeirri stefnu. Hún 3'rði til ]>ess eins að hækka vöru- verð i lándinu, og færi j)vi illa á. að sömu menn, sem mest ósköpuð- ust yfir dýrtíðinni í Reykjavík, skyldu enn vilja auka hana með verndartollum. Enda væri háskalegt fyrir okkar atvinnulíf. ef aðrar þjóðir, sem við skift'um við, svör- iiðu i sama tón, með tollvernd. Pétur Ottesen og Halldór Ste- fánsson tölclu hinsvegar skylt, að ríkið ætti að hlúa að innlendri frant- leiðslu og styrkjr hana í samkepn- inni við útlendan varning. Þá var og deilt um, hvort halda skyldi tvennskonar tolli, eins og nú ustn málefnin verða oft útund- an, en önnur, sem Jjola bið svo árum skiftir, eru sett á fylk- ingarbrjóst framkvæmdanna. Fyrir áramótin þurfti að segja uj)p símasamningi ríkis- ins við „Mikla Norræna“, ef ekki ælti samningurinn að haida áfram um næsta tveggja ára skeið. Væri sanmingnum ekki sagl upj), voru landsmenn j)egj- andi bundnir áfram við hinn af- dankaða, marélna sæsíma. Þeir j)urftu að biða tvö ár eftir að fá það simasamband, sem flest- ar J)jóðir hafa nú telcið i þjón- ustu sína. Og jxdr urðu nauð- ugir-viljugir að greiða jiann háa slcatt, sem hið erlenda rilsima- félag tekur. fyrir notkun sæ- sima, sem er gamall og gallað- ur og viðskifti j)jóðarinnar hafa fyrir löngu fullgreitt. En samningnum var ekki sagt upp. í lok desemhermánaðar síð- astliðinn, ritaði eg grein i Jietta blað um talsamband við útlönd. Leitaðist eg við að sýna fram á, að fáum J)jóðum væri* meiri nauðsyn en Islendingum, að fá talsamband við umheiminn. Lega landsins veldur því, að öll skifti vor við aðrar j)jóðir ganga seinl og eru erfið, ef borið er saman við hlutskifti annara menningarj)jóða í j)eim efnum. Þess vegna er allt Jiað athyglis- vert, sem dregið getur úr fjar- lægðinni og' fært oss nær þeim þjóðum, sem viðskifti vor bein- asl til. Vér liöfum ekki efni á, að snúa blinda auganu að neinu J)ví, sem gerir auðveldari við- skiftin út á við. Hinum erlendu viðskiftum landsmanna, sem afkoma þjóð- arinnar er að miklu leyti undir komin, er nú jafnmikil nauð- syn á að fá talsamband við út- lönd, eins og þeim var 1906 að fá ritsimann. í flestum menn- ingarlöndum heimsins er nú tal- ið jafn nauðsynlegt að hafa tal- samband lil fjarlægra landa, eins og að hafa talsima innanl. væru, vöru(j)imga)tolli og verðtolli. eða taka upp verðtollinn einan, eins og lagt er til í frv. Voru Pétur og Jón Auðun mjög fylgjandi fyrri leiðinni. Umræðúnni varð lokið, en at- kvæðagreiðslu frestað jrangað til í dag. Á J)ví erfiða ári, sem þjóðin er nú að brjótast í gegn um með sinni vanalegu þrautseigju, hefði henni fátt verið rétt þarf- ara lil stuðnings og afturbata en talsamband við útlönd. I nán- ustu framtíð, og liklega fyrr en margan grunar, munu brevtast að ýmsu leyti framleiðsluliætt- ir vorir. Breyttar söluaðferðir verða nauðsynlegar. Nýir mark- aðir verða að eins unnir með aðstöðu, sem ckki er verri en keppinautanna. Til jtess að vór getum selt afurðir vorar á heimsmarkaðinum með sæmi- legum árangri, verður fjarlægð- in að hverfa. Vér getum ekki færl landið suður á bóginn, en vér getum talað frá Faxaflóa tH Miðjarðarhafs og fengið svar 11111 leið og örðinu er slept. í vetur áttu landsmenn kost á, að slíkar ráðstafanir yrði gerðar um leið og sagt væri upp samningi við „Mikla Nor- ræna“. Hefðim vér J)á orðið lausir við hinn gamla og ótrygga ritsíma, en fengi'ð í stað- inn fullkomna nýtísku stöð, er annast gat simskeytasendingar og samtöl til útlanda. En saxnn- ingnum var ekki sagt upp. Var slíkt liin mesta óheillaráðstöfuu og að J)ví er virðist, algerlega ástæðulaus. Þtau riki, sem vér höfum mest símaskifti við, munu hafa ver- ið reiðubúin að gera samninga, er trygðu J)að, að hægt hefði verið að lækka símskeytagjöld til útlanda um að minsta kosti 10% frá j)ví sem nú er. Sam- kvæmt skýrslu Landssíinans 1929, mundi sú lælckun nema alls 51 þúsund krónum á ári. Sú fjárhæð rennur nú í vasa hins erlenda ritsimafélags. Fær J)að að ój)örfu 100 þúsund kr. úr vasa landsmanna næstu tvö ár um leið og þeir verða að gera sér að góðu að nota mar-rotinn ritsíina eingöngu. Flestir landsmenn munu hafa búist við, að hinum gamla síma- samningi nnindi ver'ða sagt upp í dajj og á morgun verða vor- og sumarkápur, sem til eru frá 1930, seldar fyrir gjafverð, frá 15 kr. stk. Á sama hátl verður það, sem el'tir er af eldri kjólum, selt fyrir sama sem ekkert. Þetta er alveg’ sérstakt tækifæri, þar sem að eins efnið í þessar .l’líkur mundi kosta mun meira en öll flíkin nú. Tveggja ára bið. Kynlegt er það, iiversn J)örf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.