Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 6

Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 6
Föstudaginn 27. mars 1931. VISIR Munið aö fiskur úi* . fæsl 'ávalt á KLAPPARSTÍG 8, sími 820. Nýr, kældur, reyktur og saltaður. Sent lieim, ef óskað cr, nieö eyris álagi á V2 kg. AlmenDlngsbifreiflar. Ha>jarstjórnin óskar eftir tilboöuin uni rckstur .) alinenn- ingsbilreiða, er gangi að Kleppi, Elliðaám, suður á Skildinga- nes og fram á Seltjarnarnes, svo og um bæinn. Lýsing á hugsuðu fyrirkomulagi er til sýnis á skrifstoíu borgarstjóra, en tilboðin þtirfa að fela i sér áætlun um fastar ferðir, fargjöld og kröfur um styrk úr bæjarsjóði, í citt skitti árlega eða mánaðarlega. í tilboðum skal og lýsa gerð bifreiðanna og tiltaka, hve- nær búist er við að geta byrjað reglulegar ferðir. Bæjarsjórnin hefir óbundnar hendur um tilboð þau, er fram koma, en sé tilboð samþykt, verður samið við bjóðanda um þau atriði, er reksturinn snerta. Tilt)oð, merkt: „Almenningsbifreiðar“, sendist borgarstjóra fyrir <8. apríl kl. 10 og verða þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Borgarstjórinn í Rcvkjavík, 25. mars 1931. feggfóánr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. GDðmnGdor ísbjBrnsson SlHI! 1700. LAUGAVBGI I. iiiiiiiimiiiiiHeiiiieinmiiiiiiiiim Jnrtipottar | — margar stærðir — 55 ódýrastir bjá H Johs. Hansens Enke. = H. BIERING. | Laugaveg- 3. Sími 1550. ~ iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiaimii Blðma og jartafræ nýkomið. VALD. POULSEN. Iílapparstíg 29. Simi 24. Takiö þaö nógu snemma. Bíðið cld<i með að taka Fcrsól, þangað til þér eruð orðin lasmn Kyrselur og inniverur hafa slcaS- leg áhrif á Hffærin og svekkja lik- amskraftana. Það fer að bera á taugaveilduii, maga- og nýrnasjúk- dómuin. Gigt í vöðvum og liðamót- um, svefnleysi, þreytu og of fljót- um ellisljóleika. Byrjið þvi strax í dag að nota FERSÓL. Það inniheldur þann Hfs- kraft, sem líkaminn þarfnast. Fersól B er heppilégra fyrir þá, sem hafa meltingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. Fæsl hjá héraðslæknum, lyfsölum og LIQUEUR KONFERT nýlcomid. I. Brynjólfsson Kvarao. ö íOSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSXSSSSSW Þeir eru liið langbesta meðal sem menn þekkja við gigt, þursa- biti (Lumbago), Ischias, bakverk, verk og kvefi fyrir brjósti. Verk- urinn fær ekki staðist hinn mikla kraft plástranna. Hin sefandi hlýja, sem þeir veita, læknar og rekur að fullp burtu þjáningarn- ar, og lina þeir þrautirnar undir eins og þeir eru settir á. Allcocks plástra má bera vik- um saman, og altaf halda þeir áfram að sefa þrautirnar allan tímann sem þeir eru notaðir, þangað til l>ær eru algerlega horfnar. iljfei "Lj* 1 a-ft v Fást í öllum flyfja!)úðum. Aðalumboðsniaður okkar fyrir ísland er: Stefán Thorarensen, Reykjavík. Alcock Manufacturing- Company. Birkenhead. England. Box Tengor er myndavél fyrir alla. Verð 20 kr. Sporlvöruhús Rejkjavíkur. Bankastræti 11. 1931 yCHEÝRO LET A 1931 Chevrolet 7 manna bifreiðin er eins og aðrar gerðir Clievrolet bifreiða, niikið cndurbætt frá því, er liún var 1930, en þrátt fyrir stækkun og aðrar endurbætur liefir verðið lækkað. Þessi 7 manna bifreið er lielm- ingi ódýrari en fleslar aðrar 7 manna bifreiðar, og þá um leið útheimtir þeim mun minna rekstursfé. Chev- rolel er landsþektur fyrir litla bensineyðslu. Varahlut- ir til Chevrolet eru ódýrari en í fiestar aðrar bifreiðar. Þeir, sem hafa hugsað sér að kaupa þessa gerð fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst, af því að ])að er takmarkað, sem við getiun úvegað af þessari gerð Chcvrolel bifreiða. — Verð hér á staðnum kr. OlOtt.OO. Aðajumboðsmenn fyrir General Motors; Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík:. Landsins mesta nrval af rammalistam. Myaiir iiirtmmit&r fljótt og vei. — Hrersi elaa édýrt. Gaðmundar ísbjfirnsson. LaagaTett I. Til. Hafnarfjarðar, — Keflavíkur, — Garðs, — Sandgerðis, — Grindavíkur. Alla daga. Bifreiðastöð SteiHdórs. Sími 380 (þrjár linur). Mjólkttrbú Flóamattna Týsgóíu 1.----Sími 1287. Vesturgötu 17. — Simi 864. Daglegar mjólkurafurðir ---- sendar heim. ---- Fyrirliggjandi: Saltkjöt í tunnuin og lausri vigt. Einnig höfum við til saltkjöt af sauðum og geldum ám á cina htta 50 aura pr. Vfc kg. Nýkomn- ar gulrófur. Von. Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá ABalstfifiinni. 929 Símar: & 1754. Gull á hafsbotni. að hætta við að ráða gátuna. Því að þegar eg var kominii í rúmið gat eg ekki að því gerl, að eg fór að brjóta heilann um þetta og duttu mér þá ýmsar skýringar i liug. Að hverju gagni gat svona hringur verið í þvílíku máli, nema citthvað væri á hann letrað? Var ])að tmgsanlegt að fjársjóðurinn væri geymdur í kistu eða hvelfingu, sem mætti opna með einhverjum ein- kennilegum hring? Eg leitaði að ráðningunni í ýms- um áttum, en gat þó ekki að því gert, að hugur minn leitaði altaf aftur lit tiringsins, sem Madeleine bar á liendi sér. Hann var auðsjáanlega mjög forn og vinnan á honum vönduð. Virtist mér það eitt ])ýð- ingarmikið. En einnig tiitl að Delcasse liafði áskotn- ast hann, er hann var á ferð á Spáni. Eg heyrði klukkuna í andyrisskálanum slá eilt og siðan tvö. Þá kom mér alt í einu líugmynd frá hiinun tiuldu upþsprettum, sem flestir höfundar sækja hugmyndir sínar til: Mér datt i liug, að rita mætti góða sögu út af dulmáli. Átti lykillinn að fel- a.sl i hring, sem margskonar gimsteinar væri í greyplir. Lykilorðið mælti finna í uppháfsstöfum Jiessara gimsteina nafna: Deniant — Opel — Rúbin — Ametliyst. Þetta hefði mátt nota í skáldsögu, en það var að- cins einn steinn greyptur í liring Madeleine — eða öllu lieldur ein perla. Eg tuigsaði um þetta litla liríð og var hálf ergileg- ur yfir þvi, að geta ekki sofnað. Þá lirökk eg alt í einu við og settist upp. Perla? Hvers vegna skyldi lykilorðið ekki gela verið perla? Eg ætlaði að spretta upp þegar og fara að reyna að atlmga þessa tilgátu. En þá kom niér i luig, að eg vissi ekki hvað perla væri á spænsku og að Spán- verji mundi vafalaust nota lvkilorðið úr sínu eigin tungumáli. Það var eins og köldu vatni væri skvett á mig Og eg lognaðist litaí' — lagði mig fyrir aftur. Eg leit svo á scm þetta orð væri úr sögunni. E11 þegar við sátum að morgunverði tiafði eg eng- an frið fyrir þessari Jiugmynd og lalaði mikið um l'.ana, Er eg hræddur uin, að frænda minum og gesl- 11111 hans tiafi verið farið að leiðast að eg skyldi vera að klifa á þessu. „Eg verð að reyna að losna við þetta, það fer ekki úr huga mínum,“ sagði eg að lokum. „Eg verð að sjá tivert ])etta liefir við nokkur rök að styðjast.“ „Það er ekkert því til fyrirstöðu, að sá sem skrif- aði ])ella hafi notað þetta orð. Vitanlega eru til orð yfir perlur á hverju tungumáli,“ sagði frændi minn. „Svo er vafalaust. Eg er heldur sniðugur að fást við dulmál,“ sagði eg. „Já, eg reyni orðið „Perla“. I'að veit hamingjan," „E11 það er tiklega betra fvrir þig að fá þér heitl kaffi. Þetta er orðið kalt.“ „Já, lieilt kaffi hressir mig andlega og líkamlega. Það er liklega l)est að eg fái kaffisopa. Viljið þér gera svo vel að hella í bollann minn Madeleine?“ „Eg verð að yfjrgefa ykkur,“ sagði frændi minn. „Eg vildi að eg gæti verið kyr heima, en eg verð að tara til Dunmore og sjá livað eg get gert í málinu hans Calnpbells. Hann er sjálfsagt átiyggjufullur um livernig því muni reiða af. — Nú ællið þið báðir að koma með? Gerið ])ið ]iað. Við skulum skilja ungviðið eftir liérna heinia." Madeleine og eg tókum ritblý og pappír i tesstof- unni. „Nú skulum við reyna orðið „Perla“, sagði eg. ,Á ið skulum skrifa upp stafrófið, eins og eg gerði áðan.“ Eg skrifaði P e r 1 a 1) c d f g h i j k m n o q s t u v x y z þ æ ö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.