Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 4
VlSIR jnikið af fatnaði, matvælum og kolum. — Hefir öllu þessu nú verið útlilutað. — Færum vér hér mcð öllum gefendum mni- legt þakklæti. — Hafnarfirði 25. mars 1931. Samskotaiiefndin. Grímudansleikur Ármanns verður í Iðnó annað kveld kl. 9. — Hljómsveit P. O. Bern- burgs og Hljómsveitin af Hótel ísland spila. Nokkrir aðgöngu- miðar fást og verða scldir á morgun. — Sjá augl. Fundur í nýja slúdentafélaginu kl. 8V2 í kveld í Hótel Borg uppi. Sig. Jónasson talar um raf- magnsmálið. Einnig rætl um utanfararstvrk stúdenta. Kappglíma drengja fer frani á sunnudagskveldið kl. 8V2 í K. R.-húsinu. - Sjá augl. í dag. Lóan er komin. Heyrðist lil hennar hér innan við bæinn i gær. Rauðmagaveiði cr nýbyrjuð í Skerjafirði. Önnur athugasemd. Út af „Athugasemd“ í Visi 26. þ. m. cruð þér góðfúslega beð- inn að taka hjálagðar línur i blað vðar í dag: — Af því að „töframaðurinn,1 Geovanni Otto og dansparinu „Tiranowa & Ra- manoff“ sem oss er kunnugt að liefir verið tekið vel í Dan- mörku og víðar, hefir Iieðið Hljóðfærahúsið að selja að- göngumiða fyrir sig, finnum við ástæðu til að mótmæla liinum skringilega hugsunarhætti sem kemur fram i klausu lijá „borg- ara“ í blaðinu i gær, að óliollara sé fyrir almenning að sjá töfra- lístir en aðrar skemtanir. Reynsla sú er fekst er „töfra- maðurinn“ Soliman sýndi listir sínar hér um árið, bendir ekki í þá ált, enda er alment álitið cr- lendis að sýningar góðra „töfra- manna“ skerpi eftirtektina og komi hugmyndaafli á flug. Hl.jóðfærahús Reykjavíkur. Útvarpið í dag. KI. 18,30: Búnaðarfræðsla Bf. ísl.: Vermireitir (Sig. Sig- urðsson húnaðarmálastj.); Bf. ísl. (Metúsalem Stefánss., bún- aðarmálastj.). 19,25: Hljóm- leikar (Grammófón). — 19,30: Veðurfregnir. 19,35: Þing- fréttir. 19,55: Óákveðið. 20,00: Enskukensla í 2. flokki (Miss K. Mathiesen). 20,20: Hljómleikar (Hljómsveit Rvík- ur): Cherubini: Ouverture zu Lodviska. Mascagni: Inter- mezzo úr Cavalleria Rusticana. ítalskar aríur sungnar af Sig. Markan. Rossini: Tellphanta- sie. 21,00: Fréttir. 21,20 —25: Erindi: Um ættgengi III (Árni Friðriksson, náttúru- fræðingur). 21,40: Lesin upp dagskrá 15. útvarpsviku. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá M. Þ. G„ 10 kr. frá B. A. íslandsför Zeppelins. 30. dag júnímánaðar 1931 kemur loftfarið „Graf Zeppe- lin“ með póst lil Reykjavíkur. — Gcgn 5 krónum íslenskum fil burðargjalds, sendir undir- ritaður mönnum á Islandi póst með nýjum Zeppelins-frímerkj- um. Friedrich Möller, Freiberg in Sachsen, Helmertplatz 4. (Adv.) „Brúarfoss" fer héðan á mánudagskveld kl. 8 til Leith og Kaupmanna- hafnar. „6oöafoss“ fer liéðan 3. april (föstudag) til Hull og Hamborgar. s., " jjppj Silki' olinkáparnar. Ný sending komin, fjöldi lita. Einnig amerísku gúmmíkáp- urnar í fjölda litum. Komið á meðan úr nógu er að velja. 99 Geysip 66 Til páskanna: Hveiti 40 au. 1 kg„ í 3'/2 kg. I>okum á 1.(50 pokinn, í 5 kg. pokum 2 krónur, í 50 kg. pok- um 15 krónur. Sullutau 1 kg. 1.40. ísl. smjör 1 kg. 3.50. Allt fyrsta flokks vörur. Jóhannes Jóhanntson, Spítalastíg 2. Sími 1131. Nýtt fslenskt smjðr. Ný sauðatólg á 75 au. J/2 kg. Kjfitbóð Slátnrfélagsins Týsgötu 1. Sími 1(585. ÍÖOOOOOOOOÍXXXXJOOOOOÖOOOOI Mótorista vantar á mótorbát strax. Uppl. Vesturgötu 12. ooocooooooooooooooooo;>ooo< Sjáiö liér. Nú er „ÖRNINN“ (þcr vitið á Laugaveg 20 A) búinn að ia nýja legund af reiðhjólum, sem kölluð er „Módel 1931“. Um þessi Iijól má með sanni segja, að það eru áreiðanlega þau lang- bestu reiðhjól, sem til landsins flytjast, og allur frágangur svo góður sem frekast cr unt. Þessi reiðhjól getur liver maður eign- ast sökum hinna góðu afborg- unarskilmála. Skoðið þessar nýju tegundir og þér munuð sannfærast um gæði og traustleika þessara reiðlijóla. rnekkme reykja f vinðla. n li Nýkomið: Hvítkál, Rauðkál, Blómkál, Purrur, Guh-ætur, Rauðbeður, Selleri, Tomater, Rabarbari. KjötliúB Sláturfélagsins Týsgötu 1. Sími 1685. Karlmannsúr, OMEGA, taj)- aðist í gærkveldi á Vesturgötu. Finnandi er vinsamlega beð- inn að afhenda það á afgr. bréf apóststof unnar. (617 Karlmannsreiðhjól tapaðisi fyrir nokkuru síðan. Finnandi er vinsamlega heðinn að gera afgreiðslunni aðvart sem fyrst. (605 Skinnvetlingur laj)aðisl fyrir nokkuru í Gamla Bió. Skilist á Njálsgötu 4 A. (590 ■ V pzxtfW SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld kl. 8y^. Barnastúlkan Díana heimsækir. Stórtemj)l- ar talar. Reinholt Richter syngur gamanvísur o. fl. (618 UN GLIN G ASTÚKAN DÍANA heimsækir stúkuna „Skjald- breið“ í kvöld kl. 9, í Bröttíi- g'ötu. Félagar fjölmennið. Gæslumaður. (612 Annast ujjpsetning og við- gerð á loftnetjum og viðtækj- um. Hittist Mjólkurfélagshús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7. r i LEIGA Nýtt j)íaii() af bestu teg'und er til leigu nú þegar. A. v. á. (606 Mikið úrval af grímubúning- um til leigu á Grettisgötu 16. (583 jf™...."húsnæði *Heil hæð á horni við Banka- stræti til leigu nú þegar eða 14. maí. Ætluð fyrir skrifstof- ur, saumastofur eða annan hreinlegan atvinnurekstur. — Uppl. gefur Ásgeir Magnússon, Hrannarstíg 3. Sími 1432 og 1299, ' (622 3—4 herbergi og eldliús ósk- ast 14. maí fyrir fámenna fjöl- skyldu. — Tilhoð sendist P. O. Box 55. (580 Forstöðustúlka fyrir kaffi- hús óskast. Gott kaup. Uppl. á Ilverfisgötu 50, hjá Guðjóni Jónssyni. (619 Til leigu frá 1. apríl: Stór stofa, með aðgangi að eldhúsi, fyrir barnlaus lijón. Uppl. á Báugsstöðum, Skerjafirði. (616 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Þrent fullorðið i heim- ili. Finnig óskast tvö lítil her- bergi fyrir einhleypa. A. v. á. (613 Ibúð, 3 herbergi og eldhús og stúlknaherbergi, i góðu húsi, með venjulegum þægindum, óskast frá 14. maí. Fkkert barn í heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „Áhvggilegur" skilist afgr. Vísis. (611 Finhleypur karlmaður óskar eftir litlu herbergi. Uppl. i síma 1671. ' (607 3 til 4 herbergi og eldhús ósk- asl frá 14. maí. Tilboð merkt: „30“, sendist afgr. blaðsins. (603 Stofa með forstofuinngangi fæst til leigu nú þegar eða um mánaðamót. Uppl. á Bergstaða- stræti 6 C. (602 3 herbergi og eldliús lil leigu á Fálkagötu 2. (600 Stofa ca. 5x7 mtr. eða eitt- livað minni, óskast lil leigu. A að notasl (il trésmíðavinnu. Ujipl. i sima 7!(). (598 Herbérgi og eldhús (il leigu. Framnesvegi 50 A. (593 Reglusamur maður getur fengið hei'bergi í Bankastræti 14.' ' (592 Stofa til leigu. Uppl. á Ránar- götu 13, eftir kl. 6. (591 Ibúð, 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum til leigu 1. apríl. — Tilboð merlct: „Sól- ríkt“, sendist Vísi. (589 Herbergi óskast til leigu nú þegar. — Uppl. á Ránargölu 10, uppi. (587 tbúð öskast frá 14. maí. Ole P. Blöndal, Vesturgötu 19. Sími: 718. (506 Upphiíhð herbergi fást fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Lílið þægilegt herbergi með húsgögnum, sem næst mið- hænum, óskast nú þegar. A.v.á. (570 Stúlka getur fengið atvinnu i eldhúsi Landssjjítalans. Uppl. hjá ráðskonunni kl. 6—8 siðd. Sími 1761. (620 Stúlka óskast i garðyrkju- vinnu frá 15. apríl. Tilhoð sendist í pósthólf 741. (615 Unglingspiltur óskast að Reykjanesi i vor og sumar. Uppl. hjá Finari Helgasyni. Sími 72. (614 Stúlka óskast um óákveðinn tíma á Ránargötu 8 A, niðri. (610 Ábyggilegur maður óskar eftir atvinnu við hjólhestaverkstæði. Innheimta á reikningum getur komið til greina. Uppl. í síma 1266. (599 Telpa, 11—12 ára, óskast til að leiða úti tveggja ára dreng i sumar. Uppl. á Vesturgötu 57 A, uppi. (597 Unglingstelpa óskast 2 til 3- tíma á dag, um miðjan daginn,- Uppl. á Fríkirkjuveg 3. Sími 227. (596 Árdcgisstúlka óskast í Suður- götu i I. (584 Stúlka óskasl um tima. Sími 1592. (504 Dugleg stúlka óskast strax. Uppl. á Fjölnisveg 1. (581 KAUPSKAPUE NÝKOMIÐ í NINON Ullai'kjóllinn „Sonne“, - afar sterkt nýtísku efni. Litir: svart, blátt, rautt, grænt, „bleu“. — Falleg snið. Að eins 26—28 kr,- Stærðir nr. 38— nr. 48. Uilarprjönakjólar, fallegir litir. — Nýtt! — Að eins 29 kr« NIMON Auslurstr. 12. Opið kl. 2—7. Hefi tíl solu hús með Öllum nútímans þægindum: 1) Villa,- verð 70 þús. kr. Væg útborgun. s 2) Stórt, nýtt steinhús, verð 66 þús. 16 þús. útb. 3) Steinlnis, verð 28 þús. 5—7 þús. úth. 4) Jörð í grend við Reykjavík til sölu. Skifti á húsi gæti komið til mála. — Ath. auglýsinguna í Vísi frá mér síðastl. þriðjud. Hefi kaupendur að stórum og' litlum húsum. IIús tekin i um- boðssölu. Talið sem fyrst við mig. Jóh. Karlsson, Vesturg. 17, Síini 2088. Viðtalstimi milli 7Vz og 9 e. h. (621 „Buffet“ íil sölu. Verð 200 kr. Uppl. á Slökkvistöðinni. (609 MJÓLK. Tryggið ykknr góða mjólk, með þvi að kaupa liana á Vesturgötu 14. Þar fæst einn- ig skyr og rjómi. (608 Fjórfalt Kasemirsjal til sölu með tækifærisverði á Laugavegi 23. (604 Svið fyrirliggjandi. Verslun Guðmundar Hafliðasonar, Vest- urgölu 52. Sími 2355. (601 Notuð eldavél óskast lií kaups. Sími 1003. (595 Vegna flutníngs er góð tré- gmíðavél lil sölu, gjafverð ef samið er slrax. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. ajiríl merkt 12. (594' Nýi Ford til sölu með tæki- færisverði ef samið cr strax. —* Uppl. i síma 1013. (588 „KHASANA“ crem og púdur fæst i Léreftabúðinni, Öldugötu 29._______________________ (248- Veiiið athygli! Allar telpu- og unglingakápur, sem eftir eru, verða seldar með afslætti. Verslun Ámunda Árnasonar. (5135 Mikið úrval af golftreyjunt og peysum á fullorðna og börn, Verslun Ánnmda Árnasonar. (514' Notuð íslensk frímerki erO áralt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugareg 55. (605 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.