Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1931, Blaðsíða 3
Nýr nskur. Nú eru opnir bátar byrjaðir að fiska og munum við ems og- að undanförnu selja Frá þeim hinn viðurkenda færafisk með sanngjörnu verði. Ennfremur reyktan þorsk á 25 aura pr. */2 kg. og reykta ýsu á 35 aura pr. >/2 kg. — Einnig létt- saltaðan fisk og srnáýsu. Jón & Steingrímur, Sími 1240 og 1858. Eggert Brandsson, Bergstaðíistræti 2. — Sími 1351. NB. — Trawlfiskur er góður, línufiskur betri, en færa- fiskur er bestur. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiHin | Kappglíma | 55 iun glímuskjöld drengja, fer fram á simnudagskveldið ~ S kl. 8V2 í íþróttahúsi K. R. ------ Þátttakendur munu SS verða 15. — Aðgangur 50 aura fyrir börn og 1 króna 55 fyrir fullorðna. IiíiiiiiKisifiiiiiimmiiiKiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiBiiiiBiiKmiiiffi Nýjai* VÖPUP jneð liverrí ferð. I dag er tek- jð upp mikið af vönduðum Kor- áelcttum og Sokkabandsbeltum. Lágt verð. og í staðinn opnuð stöð í Rvik, er auk sendingu símskeyta einn- ig annaðisl samtöl til Englands og þaðan til annara landa. Slík -stöð mundi hafa kostað tæpar 400 þúsund krónur, að líkind- um án útborgunar þegar i stað, en greiddist með jöfnurn af- horgunum á 10 árum. Með stöð þessari hefði oss verið trygt samhand við útlönd 16—18 stundir á hverjum sólarliring, i stað þess, að nú eru erlend sim- skevli að eins afgreidd 13 stund- ír á sólarhring. Freklega fjórð- ungur af andvirði hinnar nýju stöðvar rennur nú til „Mikla Norræna“ i símagjöldum, sem æru iiærri en vera þyrfti. Hvert samtalsbil til Englands mundi ;að likindum kosta 25 kr. og tel ,eg það lægra en búast hefði •mátt við í byrjua. Sumúm kann ef til vill að finnast gjald þetta hátt fyrir eitt samtalsbil, en ef menn athuga, að hvert sím- skeyti, sem héðan er sent til út- landa, kostar að meðaltali 7—81 krónur, þá verður Jietta gjald -ekki eins ægilegt og sýnast kann í fyrstu. Oft kostar það mörg -simskeyti, sem eitt sanital getur leitt til lvkta. Auk þess hefir reynslan orðið sú, hvarvetna sem útvarpssamtöl eru notuð, að gjaldið lækkar fljótt við -aukna notkun og ýmsar fram- farir i þessari grein. En það dugar lítt að sakast um það, sem orðið er. Vér verð- um næstu tvö ár háðir því síma- sambandi, sem vér höfum haft undanfarinn aldarfjórðung. — Grein þessi er ekki rituð í neinni •von um að því verði breytt. En um liitt ættu landsmenn ekki ^ð þurfa að véra Vonlausir, að ríkisstjórnin, liver sem hún verður, gæti liagsmuna þeirra í þessu efni, að tveim árum liðn- .11111. Björn Ólafsson. jSooker T. Washington. —-o—- (Niðurl.) 'Héraðið umhverfis Tuskegee var kallað svarta svæðið, því að þar var meira um blökku- menn en hvíta. Hinn nýi skóli, -sem Booker Washington átti að taka við, var í raun og veru ekki kominn á fót, og fyrsta verk hans var að útvega hent- ugan kenslustað. Bestu húsa- kynnin, sem hann átti kost á, voru tveir hrörlegir skúrar, og hafði annar þeirra verið me- þódista kirkja. En svo lélegt var þakið á kenslustofunni, að þegar rigndi, varð einn nem- andinn að halda regnhlíf vfir kennaranum. Stundum varð einnig að nota þessa regnhlif, þegar kennarinn sal að mál- #ðum. Þessi skóli mátti með sanni kallast litilmótlegur i upphafi, og ýmsir livítir menn höfðu ótrú á þeirri skólastofnun. Þeir bjuggust við, að blökkumönn- um yrði fræðslan til ills eins og ríkinu til tjóns. Booker Washington taldi að- alhlutverk skólans vera að búa nemendurna undir lífsstarf þeirra. Hann reyndi að kenna konum og körlum ýmiskonar störf og þroska þau svo, að þeim tækist að vinna sér trausl hvítra manna. Hann sagði, að blökkumönnum riði á því að sýna og sanna manngildi sitt, ekki hvað síst með vinnu sinni. Þess vegna kendi hann þeirn að fella skóg, húa land undir sáningu og að sá og uppskera. En mörgum blökkumanni var þá óljóst i fyrstu, að nokkur mentun lægi í því að erja jörðina. Sumum, sem áður höfðu fengist við kenslu, voru i efa um, hvort stritvinna væri þeim samboðin. En Booker tók öxi sina á hverjum degi og gekk til skógar á undan læri- sveinum sínum, og vann þar með þeim að skógarhöggi, og smátt og smátt breyttist þá hugsunurliáttur þeirra í þessu efni. Skólinn þurfti brátt á nýjum húsakynnum að lmlda, þar sem koma mætti upp tigulsteins- gerð og læra húsasmíðar. Nem- endurnir lærðu einnig að smíða sér húsgögn, og virðingin fyrir erfiðisvinnu breiddist fljótl út frá skólanum til héraðsins þar í kring, svo að segja mátti, að ríkið alt nyti góðs af kenslunni og hver maður væri lærisveinn Bookers. Fjárskortur liamlaði lengi umbótum og framkvæmdum í kenslustárfinu, og var sífelt á- hvggjuefni skólastjórans. Eftir margar tilraunir við tigul- steinsgerð var t. d. svo komið, að þeir áttu ekkert fé eftir og stóðu alveg ráðalausir. En þá veðsetti Booker úrið sitt og fékk 15 dollara að láni, og tókst þá svo vel til, að sú tilraun lán- aðist, sem gerð var fyrir það fé. Þegar fram liðu stundir og traust manna óx á skólanum, gáfust honum oft gjafir. T. d. fékk hann einu sinni um 1 (K) þúsund króna frá auðmanni af Gyðingaættum, sem Rosenwald heitir. Nokkuru af því fé var varið til ]>ess að koma upp sveitaskólum handa blökku- mönnum i suðurríkjúm Banda- rikjanna. Blökkumenn liafa tekið mik- illi mentun og þroska þau 50 ár, sem skólinn i Tuskegee hef- ir starfað, og er það hvað mest þakkað áhrifum frá Booker Washington. Ahrif hans uxu með ári hverju og liann var hvervetna talinn sjálfkjörinn foringi þjóðhræðra sinna, og hann átti manna mesían þátt í því að auka sainúð og skiln- ing livítra og svartra manna. Hann var sjálfur liinn mesti sæmdarmaður, sem aldrei vildi vamm sitt vita, og brýndi það seinl og snemma fvrir blökku- mönnum, að gæta vel skyldu sinnar í hverju starfi. Booker Washington var sá sómi sýndur, að liann var kjör- inn heiðursdoktor í hinum fræga Harvard-háskóla, og hafði enginn blökkumaður orðið þar fyrir þeirri sæmd áður. Ilann sótlist aldrei eftir frægð eða upphefð, en varð þó heimsfrægur, og merkur Bandaríkjamaður hefir sagt, að sagan muni siðar telja hann i V I S I R hópi fixnm eða sex frægustu manna þar vestra. Hann andaðist árið 1915, 57 ára að aldri. (Að mcstu eftir Mv Magazine). I. O. O. F. 1123278'/2 — Fl. Veörið í morgun. Hiti í Reykjarfk 3 st., ísafirði 4- 3, Akureyri 4- 3, Seyðisfirði -- 6, Vestmannaeyjum 2, Stykk- ishólmi 4- 1, Blönduósi 4- 2, Raufarhöfn 4- 9, Hólum í Ilornafirði %4- 3 (skeyti vantar l'rá Grindavík, Hjaltlandi og Tynemouth), Færcyjum 2. Julianehaah 0, Angmagsalik 4- 12, .Tan Mayen -4 15, Kaup- mannaliöfn 1 st. — Mestur liiti liér í gær 7 st„ minstur 1 st. — Háþrýstisvæði um ísland og Austur-Grænland, en lægð vest- ur af Bretlandseyjum á liægri lireyfingu norður eftir. — Horf- ur: Suðvesturland: Austan átt, allhvass undir Eyjafjöllum. Lít- ilsháttar úrkoma. Faxaflói: Austan gola. Skýjað loft en úr- komulaust að mestu. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norður- land: Austan gola. Úrkomulaust og viða léttskýjað, Norðaust- urland, Austfirðir: Stilt og bjart veður. Suðausturland: Austan kaldi. Skýjað loft og lítilsháttar úrkoma vestan til. Vísir er sex síður í dag. í auka- hlaðinu er m. a. grein um eld- hættu af raflögnum eftir Stein- grím Jónsson rafmagnsstjóra, sirnskeyti o. fl. Karlakór Reykjavíkur endurtekur samsöng sinn i dómkirkjunni n. k. sunnudag kl. 9 síðd. Fyrirspurn til borgarstjóra. Um mánaðamótin okt.—nóv. 1929 greiddi liestamannaféiag- ið „Fákur“ bæjarsjóði Reykja- víkur tuö Jrnsund krónur fyrir hagagöngu þá um sumarið, í löndum bæjarins, Breiðhoiti og Geldinganesi. Nú vildi eg spyrja yður: Undir hvaða tekjulið i hæjarreikningnum 1929 er þessi upphæð færð? Sbr. skýringar við reikninginn, er hún ekki færð undir liðinn „Hagatollur“, sein þó virðist eðlilegast, og ekki lieldur undir liðinn „Óvissar tekjur“. Undir hvaða lið er hún færð? Svar vðar óskast við tækifæri. Félagi í Hestam.fél. Fákur. Soar: Visir hefir spurst fyr- ir um þetta, og fengið það upp- lýst, að uppliæðin er færð und- ir tekjulið III, 3, leiga af hús- um, túnum og lóðum, samtals 87903.31. Sambandsþing verslunarmannafélaga Is- lands var sett þ. 20. þ. m., og slitið i gær. Mættir voru full- trúar frá 6 innan og utanhæj- arfélögum innan sambandsins. Þessi mál voru tekin fyrir á þinginu: 1) Lög um gjald- þrotaskifti frá 1928, 2) Islensk- ur iðnaður og verslunarstéttin, 3) Lánsverslunin, 1) Verslun- arbanki og 5) Verslunarfræðsl- an i landinu. Voru gerðar á- lvklanir í öllum þessum mál- um. og ef til vill fleira, svo sem reyna að koma á sýningu í sumar, á skrifstofuvélum og ýmsum öðruin skrifstofugögn- um, og ef til vill fleiru, sem Ný egg 18 aupa. Kjðtbúð Sláturfúl. Týsgötu 1. Simi 1685. Dilkalæpi. Kotellettup. Pantið til páskanna. Versl Kjöt & Grænmeti. Bergastaðastræti 61. Shni 1042. Mjólkurbú Fldamanna. 2 sendisveinar óskast nú þegar, Upplýsingar i mjólkurbúðinni á Týsgötu 1. samrýmst gæti á slíkri sýningu. í stjórn voru kosnir fyrir næsta starfsár: Forseti, Egill Gutt- ormsson, meðstjórnendur Frí- mann Ólafsson og Ásgeir As- geirsson. Voru Jieir allir endur- kosnir. Esja fór frá ísafirði í morgun. — Væntanleg hingað á mánudag. Leikfélagið leikur í kveld kl. 8 gaman- leikinn „Húrra krakki“. Leiðbeining til fyrirspyrjanda í Vísi i gær : Skrifstofa mín.er á Laugaveg 3, opin virka daga kl. 10—12 og 1V2—3y2; þar er mér ljúft að svara fyrirspurnum og gefa upplýsingar, starfi mínu við- víkjandi. Brunamálastjórinn. Ljósberinn kemur út í næstu viku. UÝTT! NÝTT! S u m a r k á p u r, al'ar stórt úrval. Nýtísku kvenkjólar. Barnakjólar. Skinn á sumarkápur. Suniarltjólaefni o. m. fl. NB. Allar eldri vörur seld- ar með lækkuðu verði, t. d.: Kjólar, áður 30.00, nú 10.00. Kápur, áður 95.00, nú 40.00. Káputau fyrir hálfvirði. og ótal margt fleira. Verslun Krlstínar Sígurbard. Sími 571. Laugaveg 20 A. Grímudansleiknr Ármanns. Aðgöngumiðar, sem pantaðir liafa verið, en ekki sóttir nógii snemma, verða seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 síðd. Sundæfingar fyrir félaga Ármanns verða fyrst um sinn á sunnudöguna kl. iy2 til 3 e. h. í sundlaug- unum. — Sundmenn eru heðu- ir að mæta stundvislega. Sundlaugarnar verða lokaðar næstu daga, vegna þess að hitaveitan til laug- anna hefir bilað. Viðgerðömi verður hraðað. Skilagi-ein fyrir samskotum vcgna Hafnr* arfjarðarbrunans 25. febr. 9. L Alls liafa safnast í peningum kr. 4933,13 og þar að auki íMgöff

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.