Vísir - 06.12.1931, Side 2

Vísir - 06.12.1931, Side 2
VÍSIR Á j ólabasapimm lijá okkur er fj ölbreyttast úpval af alls- konar leikföngum og jélatrésskpauti. ---------------—------- Leikhúsið______________ í dag: Kl. 3'|>: Litli Kiáns og stðri Kláos. Sjónleikur fyrir börn og fullorðna, eftir san) nefndri sögu H. C. Andersens. Aðgöngumiðar: Börn kr. 1.50. Fullorðnir kr. 3.00. KL S: Draugalestin. Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Arnold Ridley. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó í dag sími 191, eftir kl. 1. Sfmskeyti Dublin, 5. des. United Press. FB. Kosning írskra öldungadeildar- þingmanna. Þriöja hvert ár eru fulltrúar kosnir til öldungadeildar þjóö- þings írska fríríkisins og veröa a5 . þessu sinni kosnir 23, en 28 fram- bjóCendur eru í kjöri, þar meö taldir þeir, sem áöur höfíSu átt sæti í öldungadeildinni. Viö fyrstu talningu hafa verið kosnir 16 full- trúar til 9 ára, þar af 6 stjórnar- sinnar, 6 úr Fianna Fail flokkin- um, 3 óhá'Sir og 1 verklýðstnabur. London, 5. des. United Press. FB. Chamberlain heldur ræöu um tollmálin. Neville Chamberlain hélt ræöu í Newport, Momnothire í gærkveldi og geröi tolhnálin aS umtalsefni. Kvaö hann stjórnina fúsa til vin- samlegra umræ'Sna vi‘S fulltrúa er- lendra ríkja um innflutningstolla- máíin, en endurtók fyrri ummæli, sem eru á þá leið, að stjómin ætli sér ekki að takast á hendur nein- ar skuldbindingar í þessum efnum fyrr en tollamálin hafi veri’5 rædd á bresku alríkisráðstefnunni, en hana er ráðgert að halda í Ottawa, höfuðborg Canada, í júlí- mánuði næstkomandi. — Vegna þessara umrnæla Chamberlain’s eru margir þeirrar skoðunar, að hin erlendu ríki sem áformuðu að senda fulltrúa til Englands til þess að leita fyrir sér um tilslakanir á innflutningstollum, hætti við þau áform sín. Washington, 6. des. United Press. FB. Þjóðþing Bandaríkjanna verður sett á morgun. Sjotugasta og annað þjóðþing Bandaríkjanna verður sett hér á morgun. Á meðal hinna mikilvæg- ustu mála, sem rædd verða á þessu þingi, eru alþjóðamálin, aðallega samvinna í stjórnmálum og við- skiftamálum, sem snerta allar þjóðir að meira eða minna leyti. Áhugi manna fyrir alþjóðasam- vinnu var mestur í Bandarikjun- um í forsetatið Woodrow Wilson’s. En sá áhugi fjaraði mjög út á síð- ustu tólf árunum, sem republikan- ar hafa verið við völd. Til dæmis að taka um það, hve áhuginn fyrir alþjóðasamv.innu var litill, má benda á það, að enn hefir eigi tekist að fá samþykki öldunga- deildar þjóðþingsins fyrir þátt- töku Bandaríkjanna í alþjóðadóm- stólnum (World Court), enda þótt ílestir utanríkismálaráðherrar Bandaríkjanna á síðari timum hafi veriS slikri þátttöku samjiykkir og mælt með henni. — Heimskreppan hefir hins vegar haft þau áhrif, að áhugi Bandaríkjamanna fyrir al- þjóðasamvinnu hefir aukist á ný, enda eru Bandaríkin þegar farin að taka þátt í slikri samvinnu, og má til dæmis nefna aS Hoover forseti iieitti sér fyrir þvi i sumar, aS skuldagreiðslufrestur um árs bil komst á. Ennfremur má geta þess, aS Bandaríkin tóku þátt í starfi fi ainkvæmdaráös þjóðabandalags- ins til þess að binda endaáMansjú- ríudeiluna. Iiefir ríkisstjórnin sætt árásum fyrir þaS af óvinum þjóSa- bandalagsins i BandaríkjunUm. Eins og nú er ástatt er þess þvi að vænta, að umræSur á þingi því, er nú fer í hönd, snúist mjög um það, hvort framlengja beri skulda- greiðslufrestinn, og jafnvel hvort taka skuli til endurskoSunar samn- inga um ófriðarskuldirnar yíirleitt. Stjórnmálamenn austurrikjanna eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að Bandarikjunum sé það hagsmuna- tnál að vinna með Evrópuríkjum í fjárhags- og viöskiftamálum, en á meSal stjómmálamanna Bandarikj- anna hefir ávalt gætt þeirrar skoð- unar, að óviturlegt sé fyrir Banda- ríkin að hafa mikil afskifti af deilu- málum annara þjóða, og er sú skoð- un enn almenn og öflug ineðal al- mennings og stjórnmálamanna í vesturríkjunum. Taldar eru nokkurar líkur til þess, aS öldungadeildin samþykki nú loks þátttöku Bandaríkjanna i alþj óSadómstólnum Borah, formaður utanrikisinála- nefndar öldungadeildar þjóSJiings- ins, mun leggja það til enn einu sinni, að Bandarikin viðurkenni rússnesku ráðstjórnina, en það verður að teljast mjög vafasamt, aS sú tillaga hans nái samþykt þjóS- þingsins. Önnur mál, sem áreiÖanlega verSa mikiS rædd á þinginu, eru ílota- málin, og ýms mál, sem snerta við- skifti Bandaríkjanna og ríkjanna í SuSur- Ameriku. Mjög stórt úrval. Verð 4,50, 5,00, 0,00, o. s. frv. Hvannhergslirasðnr. Síldareinkasalan. Spilling á iiæsta stigi. Á fulltrúaráðsfundinuin undan- farna daga hefir verið flett ofan af meiri spillingu, en dæmi þekkj- ast til hér á landi við nokkurt fyr- irtæki. Síldareinkasölunni hefir ve'rið stjórnað þannig, aö hún á ekki fyrir sknldum, þótt sjómenn og út- geröarmenn skiluðu aftur þeim tveim krónuin sem þeir hafa feng- ið fyrir hverja síldartunnu. Það er ekki nóg að glatað sé öllu and- virði síldarinnar heldur hafa auk þess taoast 4—5 krónur á hverja tunnu. Það er viðurkent að einkasöluna vantar að minsta kosti eina milljón króna til þess að eiga fyrir skuld- um. Hin dæmafáa spilling lýsir sér I ófyrirgefanlegum trassaskap um vöruvöndun, lélegum tunnum, skemdu salti, skeytingarleysi við verkunina, tunnuleysi og saltleysi á veiðitímanum, en hinsvegar að- drættir og geysilegar birgðir eftir að síldveiði var lokið, óhóflegum kostnaði, falskri reikningsfærslu, misrétti í greiðslum út á síldina og óskiljanlegu ólagi á sölunni. Þessu fyrirtæki vilja jaínaðar- manna fulltrúar halda áíram Jirátt íyrir mótspyrnu sjómanna. Þeir ætla að láta ríkissjóðinn borga brúsánn og halda sjálfir áfram að hirða laun og ívilna víssum lánardrottnum til hins síð- asta. Það er þvi full ástæða til, að full- trúar sunnlenskra útgerðarmanna i hafa sent landsstjórninni eftirfar- andi bréf. Reykjavik 4. des. 1931. Við undirritaðir, fulltrúar sunn- lcnskra útgerðarmanna á fulltrúa- fundi Síldareinkasölunnar, leyfum okkur hér með að skýra lands- stjórninni frá endalyktum fyrr- nefnds fundar. Sveinn Benediktsson lýsti því yfir fyrir hönd fulltrúa útgerðar- manna, þeirra Hafsteins Berg- þórssonar, Steindórs Hjaltalíns, Ingvars Guðjónssonar og Friðriks Steinssonar, að þeir myndu ekki taka þátt í kosningu útflutnings- nefndar né leyfa að þeir yrðu kjörnir í nefndina. Komið hafði frain listi með nöfnum þessara manna, sem fund- arstjóri lýsti rétt kjörna í út- flutningsnefnd: Erlingur Friðjónsson, kaupfé- lagsstjóri, Akureyri, Finnur Jónsson, fi-amkvæmda- stjóri, Ísaíirði, Jón Pétursson, hafnsögumaður, Reykjavík, Gunnlaugur Sigurðsson, smið- ur, Siglufirði. Að svo komnu lýstu undirritað- ir því yfir, að þeir óskuðu að eft- irfarandi yfirlýsing yrði bókuð: ,,Þar sem meiri hluti fulltrúa- fundarins hefir samþykt að lcjósa skuli útflutningsnefnd til þess að halda áfram starfrækslu einkasöl- unnar, þrátt fyrir það, að allir fulltrúarnir eru sammála um, að fyrirtækið eigi ékki fyrir skuld- um, þá lýsum við undirritaðir yfir l>ví, þar sem við lítum svo á, að þar eð stjórn einkasölunnar hef- ir vanrækt að gefa fyrirtækið upp, þá baki þessi fundur sér á- byrgð með því að stofna til þess að slíkt fyrirtæki haldi áfrain, að 'við munuin þess vegna kæra þetta íiamferði meiri hlutans fyrir landsstjórninni, og krefjast þess, aö þeir, sem að þessari samþykt standa, verði látnir sæta ábyrgð samkvæmt gjaldþrotalögunum, ef framferði þeirra kemur ekki und- ir hegningarlögin.“ Sem dæmi um fundarstjóm Er- lings Friðjonssonar viljum viö geta þess, að hann bannaði að bóka þessa yfirlýsingu, og einnig að bera undir atkvæöi, hvort svo skyldi ekki gert. Hr. Guðmundur Skarphéðins- son, íulltrúi Síldareinkasölunnar á Siglufirði s.l. sumar, fullyrti á fundinum á fimtudaginn, að einka- söluna vantaði að minsta kosti 1 miljón króna, til þess að eiga íyrir skuldum. Samskonar álit kom fram hjá undirrituðum og mörgum íleiri fulltrúum m. a. Sigurjóni Ólafssyni. Þar sem ástandið í einkasölunni er orðið svona herfilegt, skorum við á hæstvirta landsstjórn að skerast í leikinn og hlutast til um, að einkasalan gefi sig upp, og bú hennar verði tekiö til skiftameð- íeröar, sem gjaldþrota, meðal ann- ars til þess, að einstökum lánar- drotnum verði ekki ívilnað á kostnað hinna. Loks förum við fram á, að full- trúarnir verði látnir sæta ábyrgð fyrir framferði sitt, svo sem fram kemur í yfirlýsingu okkar. Virðingarfylst Sveinn Benediktsson. Hafsteinn Bergþórsson. Til íorsætis- og atvinnumálaráðherra, Reykjavík. Ö'atnr Friíriksson biður um Iögregluvernd. Sjómannafélagsfundur út af Síldareinkasölunni var haldinn í gærkveldi í fundarsalnum vi'Ö Brattagötu. Fulltrúum útgerðarmanna að norÖan á síldarráðsfundinum var boðið þangað, og sátu jieir Ing- var Guðjónsson og Steindór Hjalta- lín fundinn. Fundurinn hófst kl. 8. Sveinn Benediktsson gerði Sigurjóni Ól- afssyni orð uin það, hvort hann mætti sitja fundinn. Neitaði Sigur- jón því og einnig að bera undir at- kvæði fundarins, hvort Sveinn mætti sitja hann eins og fulltrúar útgerðarmanna að norðan. Snemma á fundinum spurði Steindór Hjaltalín í heyranda hljóði, hvort Sveinn mætti sitja fundinn, og óskaði, að það yrði borið undir atkvæði. Neitaði Sigur- jón hvorutveggja. Kröfðust þá margir sjómenn atkvæða. En Sig- Karímanna- unglinga- og drengjafötin, i ölluni stærðum. Regn- frakkar og regnkápur, nýjasta tiska. Munið franska alklæðið í Austurstræti 1. Ssj. 0. OunnliQsseo S Co. Smjör, mjólkurostar, 20—30% feitir, smáir og stórir, mysuostar í 1 kg. stykkjum, einnig skyr frá Mjólkurbúi Ölvesinga, fæst i heild- og smásöiu í verslun Símonar Jáassonar Laugavegi 33. Sími: 221. urjón sat við simi keip. Fór uú Sveinn burt um sinn, en kom aftur í því er Einar Olgeirsson lauk ræÖu sinni. Gekk Sveinn nú inn í fundarsdi- inn og óskaði, að formaður bæri undir atkvæði, hvort hann mætti sitja fundinn. Heimtuðu þá sjómenn aftur at- kvæði. En Ólafur Friðriksson og Sigurjón skoruðu á menn að fleygja Sveini út. Réðist nú Jón lóðs, hinn nýi fuU- trúi í útflutningsnefnd, á Svein. En sjómenn komu honum til liðs, avo að alt lenti i áflogum milli þeirra annars vegar og embættismanna Einkasölunnar og embættismanna Sjómannafélagsins hins vegar. En Ólafur Friðriksson lagði á flótta óg kallaði á lögrcgluna. Sex lögregluþjónar komu á vett- vang. Tveir þeirra komu inn i saÞ inn og var þá alt í áflogum. StiltM þeir til friðar. Fór Sveinn af fun4- inum samkvæmt beiðni þeirra, og með honum fjöldi fundarmanna. Höfðu þá sumir fengið glóðaraugu, en Svein sakaði ekki. Velferð skólaharna. Það er óefað rétt, sem stead- ur í grein „húsmóður“ hér í blaðinu, 26. nóv., að skólinn byrjar of snemma. Skólamir eiga, í skammdeginu, ekki að byrja fyr en kl. 9. Það er sv® áríðandi að fá fullan svefn; það ríður jafnvel miklu meira á þvi, heldur en á matnum. Sum dýr sofa, eins og kunnugt er, sv* Hvar á eg að kaupa iJdlagfafip? 9 1 Hai*al daphúd* Skoðið g’lug'gaua.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.