Vísir - 06.12.1931, Page 3
VÍSIR
PERLUJAKKAR
eða aðrir nýtísku' jakkar eru
jólagjafir sem allar konur verða
hrifnar af - Farið að teins upy í
NINON - þar finnið þið marga
fallega jakka - og við allra hæfi.
I
NINON
'GDIO - S— -7
K.F.U.K.
I happdrætti K. F. U. K. komu
upp þessi númer:
Nr. 898 kaffidúkur.
— 1803 gólfteppi.
— 427 málverk.
Munanna sé vitjað i hús K. F.
;U. M. sem fyrst
Ódýra vikan.
Sængur-dúkar, 8 kr, i verið. Yfirsængur 6,25. —-
Ytriver, biátt og bleikt, 4,25 í verið. Fiður, hálfdúnn
og aldúnn. Nærföt og vinnuföt hvergi ódýrari en hjá
Georg.
¥öpubúðin, Laugaveg 53.
Sergep máining
hefir ekkí hækkað.
Versl. Bpynja.
•mánuðum skiftir, um það leyti
árs, sem þeim er erfiðast að
afla sér fæðu, og allan þann
tíma lifa þau þvi við algert
næringarleysi; en nokkurra sól-
.arhringa algert svefnleysi veld-
ur skaðlegum breytingum, jafn-
•vel á sauðkindarheila, og til-
raunir liafa ennfremur sýnt, að
tnrndar deyja mun íjt, ef þeim
er algerlega varnað að sofa,
heldur en ef þeir eru algerlega
sveltir. Eins liafa tilraunir
sýnt, að viku algert svefnleysi,
mundi flestum mönnum verða
rað bana, en margir hafa verið
algerlega matarláusir miklu
lengri tíma. Má af slíku marka,
hversu áríðandi það er, að ekki
sé of lítið sofið. Má enn bæta
því við, að tilraunir sýndu, að
-anenn voru lengur en ella, að
reikna einfalt dæmi, þó að ekki
vantaði nema 1—2 tíma á full-
an svefn. —
Áður en börnin fara í skól-
ann að morgninum, ættu þau
.ekki að fá ncitt annað en 1—2
bolla af vel volgu vatni (sem
ekki má vera óbragð að). Lyst-
rarleysi barnanna þegar þau eru
nýkomin á fætur, er bending
náttúrunnar, sem vert er að gefa
gaum. Þegar börnin koma í
skólann, ættu þau að fá pela,
eða hvað það er, af góðri mjólk,
en alls ekki annan mat, fyr en
á matmálstíma. Með þvi að vera
að borða i frímínútunum, er
ýmislegt ógagn gert, bæði maga
hamsins og námshæfilcika. —
Hléinu á milli kenslustunda ætti
að verja eingöngu til að lireyfa
í skólum er ef til vill eklci
altaf nægilega tekið fram þrent,
«em bömin þurfa að læra. Þvo
sér um liendur; skola munninn
eftir mat — úr volgu vatni, ef
því verður við komið — og
reyna aldrei til að hafa gaman
af að hrékkia eða siá hrekkjað.
Það mun einnig rétt vera i áð-
umefndri grein, að samstarf
heimila og kennara hyrfti að
vera meira en er, og er eilt af
því efni það, að bömin lieyri á
heimilunum talað um kennar-
ana með virðingu og þakklæti.
Flestir kennaramir munu eíga
slíkt skilið, og það mundi miða
lil að gera liið vandamikla starf
kennarans auðveldara og árang-
■ursmeira.
1. desember.
Helgi Pjeturss.
ÞEGA
stór sérverslun er að hætta
MÁ NÆRRI GETA
AÐ HÆGT ER AÐ KAUPA
JólagjaFir*
við verði sem er
NIÐUR ÚR ÖLLU VALDI.
Þetta gildir alla
GRAMMÓFÓNA og
þúsundir gxammóf ónplata.
Hlj óð færaliiisið.
(Brauns verslun).
Verslun Augustu Svendsen.
Silkitau & útsaumsvörur.
imiieiiniiuiiiiiiinmimiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiigiHi
| Þarfasti þjðnnlnn (
„NILFISK“-RYKSUGAN, H
s sem eimiig má nota sem bónevél.
Besta jólagjöfin.
ES Fæst að eins hjá elstu og bestu raftækjaverslun- S
H inni á ísiandi,
| RafíækjaversJ. Jin Sigurðsson |
Austurstræti 7.
liKiiiiiiiiiiiiiEiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiaiimiiiiiiiiiiiiimiifiiiiiiiiiiitii!
« Yerslanin Baldarsbrá •
Skólavörðustíg 4. — Sími: 1212.
Þessa viku verður fjöldi af allskonar saumuðum siykkjum
selt með tækifærisverði.
Lítið í gluggana. — Fallegar jólagjafir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og heillaskeyti á
silfurhrúðkaupsdegi okkar. Sérstaklega þökkum við Kristni
Sigurðssyni hyggingameistara og frú hans fyrir hina veglegu
gjöf. —
Sigríður Gísladúttir. Guðmundur Bergþórsson.
Allt með fsienskiini skipum!
Vöruhúsið
hefir stærst, best og ódýrast úrval af neðangreindum vörum.
DÖMUDEILD: ÁLNAVÖRUR: KARLMANNA-
SOKKAR L é r e f t. DEILD:
allskonar. Undirlakaefni, FÖT og
Kvenbuxur, Sængurveraefni, FRAKKAR.
Barnabuxur, Tvisttau, Hattar og húfur,
Bolir, Morgunkjólatau, Manchettskyrtur
Silkinærföt, Flonel, hv. og misl. hv. og misl.
Golftreyjur, Flonel í .sloppa, Flibbar og bindi
Barna]>eysur, Lastingur. S o k k a r,
Smábamaföt, Undirkjólatau, Axlabönd.
Barnakot, Gheviot i kjóla Reiðbuxur.
Regnhlífar. og drengjaföt. Sportsokkar.
Allskonar Sængurdúkar, allsk. Vinnufatnaður
N æ r f ö t. F i ð u r. allskonar.
Peysufata- Dívan, borð, vegg Vinnuhanskar.
kápur. og ullar-teppi. Regnfrakkar.
Vöruhúsið.
Sveinn Sigarjðnsson & Co.
Sími 554.
Vesturgötu 18.
Umboðssala.
Simi 554.
'Ki. io—uy2 og 4y2—6.
Höfum fengið: —
NORSKAR KARTÖFLUR, úrvals vara.
MALAÐUR MAlS (La Plata).
STRAUSYKUR (Prager).
---— Verðið lágt.
SOFFlUBÚÐ
JÖL&BÚÐ
afslátt
gefum við þessa viku af JAPÖNSKUM VÖRUM, sem
eru mjög smekklegar til jólagjafa, svo sem:
Vasar, Skrín, Bakkar, Rammar, Silkipúðar, Thepottar,
Kextunnur, Styttur, Ýmsar eirvörur, Silfurplett The-
stell, áður kr. 40.00, nú með 20% afslætti, Moccasteli
að eins kr. 10.00.
Leikíöng ddýrust I borginni.
Jólabúðin
Hamborg,
Hvar á eg að kaupa
Jólafðtln?
Ení
Hapaldarbúð.
Skoðið gluggana.
V
Kaupið nýja skó í
SkóbúlS Reykjavíknr
Aðalstræti 8.
Þar er oft hægt að gera
góð kaup.