Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 2
VlSIR Nokkrar íslenskar og erlendar bækur, sem eru heppilegar til jólagjafa: ÍSLENSKAR BÆKUR: Nýjar: KvöldræíSur sr. Magnúsar Helga- sonar, ób. 6.00, ib. 8.00 og 10.00. Sögur handa börnum, eftir sr. FriS- rik Hallgrímsson, ib. 2.00. VorgróÖur, Ijó'Ömæli, eftir AÖal- stein Halldórsson, ib. 7.00. Dýraljóð, safnaÖ af Guðm. Finn- bogasyni, ib. 5.50. Hrafnhildur, saga eftir Jón Björns- son, ób. 6.50. Brekkur, eftir Gunnar M. Magnús- son, ib. 1.40. Skálholt I—II, eftir G. Kamban, ib. í sk. 22.00. Eldri bækur: LjóÖmæli Hafsteins, Einars Bene- diktssonar, Herdísar og Ólínu, Þyrnar Þorst. Erlingssonar, Kvæðasafn Davíðs, Ritsafn Gests Pálssonar, Ritsafn Stgr. Thorsteinssonar I—II. Saga Reykjavíkur, Myndir Ríkarðs, Alþingismannatal, allar bækur Einars H. Kvaran o. fl. ERLENDAR BÆKUR: Danskar: Mikið úrval af dönskum bókum, skáldsögum, æfisögum, ferðasög- um og alskonar fræðibókum. Norskar: Den blá kyst, eftir Kristmann Guð- mundsson, ób. 8.65, ib. 11.35. Einnig fleiri bækur eftir Krist- mann. Bækur Hamsuns, Bojer, Sigrid Undset, mörg af ritum Björn- sons og Lie. Verðlaunabækurnar frá samkepninni í vetur. Sænskar: Bækur eftir Selmu Lagerlöf, Hei- denstam, Strindberg, — Frö- ding, Albert Engström Sigfrid Siewerts o. fl. sænska höfunda. Þ. á m. verðlaunabækurnar frá í vetur. Ur G'ímsnesi er skrifað nýlega: „Einhver slæð- ingur mun vera kominn liingað af rjúpum, en ekki held eg aS það sé mikiS. Sagt er aS rjúpur hafi sést til muna í Þingvallasveit að undanförnu, en þar hefir ekki rjúpa sést aS heitiS geti síSustu ár- in og svo mun hafa veriö um land alt. Finst mér augljóst, aS rjúpan hafi farið úr landi um árið, er hún hvarf skyndilega, en nú er hún ef , til vill aS snúa aftur heimleiöis. ÞaS mun koma fyrir við og við, að rjúpur flytjist búferlum af land- mu, ef svo má að oröi kveöa, og komi aftur eftir nokkurra ára bil. Hygg eg helst, aS þetta sé meS meiri reglu, en menn hafa gert sér í hugarlund alment. Ef til vill standa þessi ferSalög rjúpunnar í beinu sambandi við framfærslu- skilyrSin. Ef til vill gengur rjúpnalaufiö og annaS þaS, sem rjúpan lifir á, til þurðar á nokk- urra ára fresti, þvi aS allur sá ótölulegi grúi af rjúpum, sem hér er sum árin, þarf geysimikla fæSu. Rjúpan leitar þá annaS, meSan b.agamir eru aö ná sér, „fram- færsluskilyrðin“ aS batna. Eg full- yröi ekkert um þetta, en mér finst það sennilegt. Rjúpnagrúinn hér á landi er afarmikill sum árin, og eg þykist hafa veitt því athygli, aS þegar hann er oröinn sem allra mestur, þá hvería þær alt í einu. Vil eg geta þess til, að þá sjái þær fram á hallæri og leiti annara heimkynna. — ÞjóSirnar fara í stríð, þegar fólkiS er oröið of margt, og drepur þá hver sem bet- ur getur, en rjúpurnar taka þann kostinn, aö bjargast í sameiningu. Sennilega fara rjúpurnar héSan til Grænlands. Sem dæmi uin rjúpnagrúann síöasta áriS, sem þær voru hér, má geta þess, aS í einum einasta hrepp hér í Árnessýslu, voru þá skotnar um eSa yfir 30 þúsund rjúpur og sá þó ekki högg á vatni. Sáust þess lítil eða engin merki, aö rjúpum hefSi fækkaS í sveitinni, þrátt fyrir þessa blóötöku, og má af því marka, að af miklu hefir veriS aS taka. En svo hvarf allur þessi mikli gríii mjög skyndilega. Var sveitin svo gersópuS, aS hvergi sást rjúpa eftir. — En nú vonum viö aS þessi fallegi, mein- lausi og nytsami fugl sé aS koma aftur. Rjúpan er alfriSuö nú og er því vonandi, að henni veröi ekki heilsaS meö skothríð. En refurinn fær björg i bú. Honum mun hafa brugöiS viS rjúpnaleysiS síöustu árin, enda er sagt aS tófur hafa lagst á fé meö meira móti nú. upp á síðkastiö. Þeim hefir og áreiöanlega fjölgaö, og hefir grenjavinsla sjálfsagt veriS rekin slælegá víða. Var jafn- vel haft fyrir satt, aS sumir slepti fullorðnum dýrum viljandi síðustu árin, þegar yrölingaverSiS var sem hæst, til þess aö geta heldur átt von á fleiri grenjum og meiri viökomu framvegis. YrSlingaverS- iö var geysilega hátt 1929 og 1930. Munu dæmi til þess, aö yrölingar úr einu greni hafi veriö seldir fyr- ir 800 krónur eSa þar yfir. — Þegar verSiö er svona gífurlegt má nærri geta, aö freistingin fyrir suma grenjaleitarmenn til aö láta fullorönu dýrin sleppa, er talvert riiikil. Sé þau látin sleppa, getur veriö von um svipaðan gróða aö ári. — En nú eru refir og refa- skinn í lágu verSi, sem betur fer — íiggur mér við aö segja — svo aö menn verSa líklega nokkuru narSari viö lágfótu meöan þannig stendur. —• Eins og kunnugt er vildi GuS- mundur DavíSsson á Þingvöllum, 5 eöa 6 þúsund króna embættis- maöur ríkisstjórnarinnar (auk ókeypis bústaöar og fleiri hlunn- inda) láta refi vera friShelga í „aldingarSinum" á Þingvöllum. En mnan giröingarinnar, eins og GuS- rnundur þessi vildi hafa hana i fyrstu, er eitt hiö mesta grenja- svæði hér um slóðir. Ef fariS heföi veriS aö ráSum þjóSgarðsóvit- anna, mundi hiö íriðlýsta svæSi hafa oröið mesta grenjabæli lands- ins mjög bráölega. og hundruö eöa Jiúsund yrSlinga alist ]iar upp árlega. F.11 aSalfæÖa alls refaskar- ans heföi liklega oröiS fé okkar Grimsnesinga. Afréttur okkar liggur aS giröingunni á stórum svæðum (einkum eins og hún átti aS vera), svo aS heimatökin hefSi veriS hæg fyrir skolla, aS taka kind og kind. Og nærri má geta, liver orðið hefSi niðurstaöan, ef beimskingjarnir heföi fengið1 að ráöa og Þingvallahraun veriS gert aö friöaSri klakstöS fyrir grenlsegjur. En þetta fór ekki svo, GuSmundi þessum til mikillar sorgar. FleilbrigS skynsemi tók í taumana í þessu máli. Og þó aS ekki væri hægt aS koma í veg fyrir girSingar-vitlevsuna, þá varð því þó komiS til leiSar, aS skað- legasta villidýri landsins var ekki búinn griSarstaSur í hrauninu. Annars verS eg aö segja þaS, aö framferöi bændastjórnarinnar gagnvart ÞingvallastaS, er allt á eina bókina lært. Hún flæmir prestinn af staðnuin, og lætur nágrannapresta þjóna söfnuöinum. meS ærnum kostnaði og fyrirhöfn. — Kristni var lögtekin á Þing- völlum óg þar héfir jafnan veriS prestssetur. Þætti því mörgum sæmilegast, og raunar alveg sjálf- sagt, aS þar yröi ávalt prestssetur meSan þjóöin játar kristna trú. Þingvallasöfnuöur er lítill, en vegna helgi staöarins og þess, að þar var kristni í lög tekin, ætti prestseinbættiö á Þingvöllum aö vera eitthvert virðulegasta embætti innan kirkjunnar hér á landi. En stjórnin lét svo, sem ríkiS heföi ekki efni á því, að hafa klerk á Þingvöllum. Og klerkurinn var rekinn af staönum af sparnaöar- íistæöum. Nú er þaS komiö í ljós, aS sú ástæöa hefir veriS fals eitt og lygi. Stjórnin hefir viljaS svifta ÞingvallastaS og söfnuð presti sinum, af því aö hann var ekki af hennar sauSahúsi. í annan staö hefir hún viljaS búa þarna til hreiöur handa einum kommúnista í Reykjavík. Og hún greiðir kommúnistanum hærri laun, en presturinn hafði áður, — Má af þessu sjá, aö stjórnin metur meira kenningar þeirra, sem brjóta vilja niSur þjóSskipulágiö, en boSskap’ Jesú Krists. — Hún hrekur prest- inn af staönum og setur komnv únistann í sæti hans. — ÞaS er nú vitanlegt, aö stjórn- in lagSi blessan sína yfir refafriö- unina í Þingvallahrauni, því að hiin flutti sjálf í þinginu fruinvarp þar að lútandi. Veröur því ekki betur séS, en aS hún hafi haft í huga, að gera tvent í senn fyrir f>kkur bændur: Fyrst þaS, aS lofa- íriöhelgum dýrbitum úr Þingvalla- hrauni aS skurka í fé okkar, kvelja þaS og drepa aö vild, og í ööru lagi aS gróSursetja kommúnisma á „hinum helga staS“. — Má nú búast viö, aS sett veröi á laggimar kcmmúnistadeild ,á Þingvöllum innan stundar og hinum há- launaöa kommúnista og ástviní refanna fengin forstaðan í hend- ur. — En þaö væri „svívirðing foreySslunnar á helgum staö" Kunnugir þykjast vita, aS hræösla ein muni valda, verði þessu ekki hrundiS í framkvæmd. — Heimsk- an á sér engin takmörk, svo að „alt er í lagi“ frá því sjónarmiöi. — En hræðslan er máttug og hún kann að bjarga. En bágt er á- standiö, þegar vonin um niöurfall heimskuparanna, er mestmegnis reist á hugleysi valdhafanna". Ljðflingar KaHalóns. Sigv. Kaldálóns: Ljúfliag- ar. 12 Einsöngslög. — Út- gefandi Þorsteinn M. Jóns- son, Akureyri. — Sigvaldi Kaldalóns, tónskáld, hefir átt þvi láni að íagna, að naistum öll lögin, sem hann hefif gefið út á undan „Ljúflingum", hafa náS almenningshylli. Fyrstu sönglögin gerSu hann kunnan á svipstundu og er þaS grunur minn, aS hann hafi reist sér óbrotgjarn- an minnisvarSa meS bestu söng- lögunum sínum. En tónskáldin liafa jafnan orðið aS sætta sig viö, aS mörg lögin þeirra hafa aldreí náS til almennings, aldrei „slegiö í gegn“ eins og þaS er orðað á Reykjavíkurmáli, enda þótt þessi lög hafi veriS síst verri en önnur, sem náö hafa mikilli útbreiöslu. Lagið „Nafniö“ eftir Árna Thor- steinson er bæði fagurt og skáld- legt, og stendur ekki aS bakí mörgum öörum sönglögum hans, Alskonar jólahefti, dönsk, norsk, sænsk og ensk. — Myndabækur handa börnum, þ. á m. léreftsbækur, sem má þvo. Vegna þess, hve miklu er úr að velja, er ógemingur að telja upp nema fáeinar helstu bækurnar og þær nýjustu. Best er að koma sjálfur og athuga hvað til er, enda er það svo auðvelt, þar sem haígt er að ganga beint i skápana og velja bækurnar. Þeir, sem geta kómið fyrra hluta dags, ætti að gera það, því þá er venju- lega betra næði til að athuga bækurnar, og þar eð ekki er til nema 1—2 eintök af flestum erlendu bókunum, er viðbúið að bestu bækurnar gangi fljótt upp, og er því betra að koma fyr en síðar. Austurstrætl 1 SMÍKIEM Síml 906 Allir þeir, sein útilífi unna, ættu að lesa blaðið „Úti“. Þó að þér hafið að undanförnu keypt jólaskóna annars staðar, þá ættuð þér í þetta sinn að kaupa þá í----------- Skóbúd Reykj avíkup, Aðalstræti 8. Það finst þeim borga sig, sem reynt hafa. — Borgarinnar f jölbreyttasta og smekklegasta úrval. Skoðið í gluggana!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.