Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 3
VlSIR J? IED Bl L A. • i. í>ú hörpuna slóst, það hrundi eitt lag, sem hverfur mér aldrei, aldrei úr minni. Fram á síðustu stund mig dregmir þinn dag. Ég dýrka þig, ggðja, og þann slag, sem gafstu mér einum, þótt aldrei þig framar eg finni. :?£tu IJnd sólglæstum himni, við hásumars skraut, hjarta mitt leit þig i gullnum slæðum. Þú heillaðir mig, svo var björt þín braut. Þú bikarinn hófst, ég gisti þitt skaut. Og enn erfu perlan mín dgra í hugsjóna hæðum. Réttu mér hönd gfir hæðir og sund. . .. Hörpuna stilltu við morgunroða. Seiddu mig til þín í sólfagran lund. Sgngdu mér lag, svo ég nálgist þinn fund. Hjarta þíns eld láttu frelsi og birtu mér boða. II. Þín tign og þinn töframáttur tekur, færir og gefur. Vald þinna augna, þín innsta glóð, að eilífu hjarta mitt krefur. Ég hnig þér að fótum, fagra dís, og fæ þér vonanna blóm. Fögur blika við fjöllin rís. Fossanna hegri’ ég hljóm. Frá hásölum hörpusláttur hrgnur til vegsemdar þér. Við allt og við alla er eg sáttur, ef aldrei glegmirðu mér. Sólin kgssir þinn klæðafald. Kórónu máninn þér gefur. Gullinn möttul, og glitrandi tjald ggðja dagsins þér vefur. Við skulum senn gfir sundin blá svífa og mætast, mætast. Þú ert lífs míns hæsta og helgasta þrá. Það dagar, og draumarnir rætast. Ásmundur J ó n s s o n, frá Skúfstöðum. sem allir þekkja, en þó. heyrist það sjaldan sungiö. Norska tón- skáldinu Grieg gramdist, a'ð sum- um bestu lögunum hans var IítiII gaumur gefinn, en önnur veiga- minni náðu heimsfrægiS. Mörg g-ullfalleg lög sofa svefni Þymi- rósu, uns einhver vekur þau. Það er of fljótt að spá „Ljúf- Iingum“ þessum örlögum. Aöeins ár er liðið síðan þeir birtust á prenti. Býst eg við, að þeir eigi eftir að ná sömu vinsældum og eldri lög höfundarins, ef söng- menn vorir vilja syngja þá og al- menningur hefir fyrir því að kynnast þeim. Lögin eru aðgengi- leg og sönghæf, innileg og per- sónuleg, og hvergi langsótt eða flókin hljómasambönd. Djarfa og ovenjulega hljóma forðast höfund- urinn. Hann er enginn byltinga- maður og fetar heldur ekki í fót- spor þeirra. Jafnframt þvi að hljómar nýja tímans birtast ekki 1 í lögunum, skortir þau á haglega gjörðan búning. Raddsetningin og utfærslan er veika hlið Iaganna, en hinsvegar verður því ekki neit- i aft, að Kaldalóns er sú gáfa gef- j in, að geta gert laglínuna lifandi. i Kaldalóns slær aðallega á tvennskonar strengi á hörpu sinni; frá öðmm koma bjartir og hlýjir ■ tónar, en hinum dimmir og þrungnir. Birta og ylur er í lögun- um „Sólardagar", „Vorvindur", „Kossavísur", „Aðfangadagskveld jóla“ og „Eins og ljóssins skæra skrúða“. En þróttmikil og ástríðu- full eru lögin „Leitin“ og „Vald“. Þessi tvö gíðasttöldu lög eru í ætt við „Heimir". Eins og áður hefir verið drep- ið á, þá hafa Kaldalónslögin náð miklum vinsældum hjá þjóðinni. Það er af því að í þeim er lif og fegurð. Bak við er persónuleiki. Margar tónsnúðar era gjörðar með Reyktur og nýr fiskur fæst á morgun i FISKSÖLUFÉLAGI RE YKJ AVÍKUIL Símar: 2266, 1262, 1443. tniklum hagleik, en lifa þó stutt. Þær eru gjörðar af kunnáttu mönnum en ekki skáldum. 1 þess- um tónsmíðum brennur enginn cldur. Þess vegna má likja mörg- um tónlagasmiðum, sem mikið kunna og hafa formið á valdi sínu, við góða leikara. Þeim er það sam- eiginlegt leikurunum, að þeir kunna utan að sorgir og gleði mannanna og geta lýst þeim í tón- um. En það er ekki sú sorg, sem þeir sjálfir hafa reynt,eða súgleði, sem þeir sjálfir hafa fundið. Og þrátt fyrir alla kunnáttuna og listfengi tónsmiðanna verður áheyrandinn var við þetta. Þessi svonefnda „Kapelmestermusik“ er aldrei lífseig. Þessir menn lita smáum augum á sér gáfaðri tón- skáld, sem minna kunna. Þeir kunna þetta sjálfir miklu betur. En þótt sitt hvað megi finna að þvi hvernig Kaldalóns byggir lög sin — hann er sjálfmentað tónskáld — þá lifa þó bestu lög hans á vörum þjóðarinnar, af því að í þeim era ósviknar tilfinningar, en engin uppgerð. B. Arni B. Bjornsson Gullsmiður. — Lækjargötu 2. Silfupvörup fpá Oeorg Jensen viðurkendar þær fegurstu, sem sjást. Áreiðanlega jólagjafir, sem fólk verður altaf ánægt með. Svissnesk apmbandsúp bestu tegundir og prýðisfalleg. Ábyrgð á hverju úri. Einhver ákjósanlegasta jólagjöf sem fæst. íslenskir kjöpgpipip i gulli og silfri. Gerðir af bestu fagmönnum. Trnlofunarliringir Ávalt fyrirliggjandi. — Grafið á þá samstundis. r9íl Mikill afsláttur til jóla: 20°lo af Vösum, Skrínum, Kertastjökum, Öskubökkum, Tepott- 10°lo af um, Bökkum, Silkipúðum, Hanskakössum, Klútaköss- um, Skrautpottum, Bursta- og Manecurekössum. Ávaxtastellum, Áletruðum Skrautpottum, Reykborð- um og öllum öðrum vörum nema kaffistellum. Fjelmennið í Hamborg I iiiimiimiiiiinmtiiHiimiiiimi Spikfeitt hangikjöt á 75 aura Vj kg. og nýtt islenskt smjör. VERSLUN HERMANNS JÓNSSONAR. Bergþórugötu 2. Sími: 1994. iniiiiniiniiiiinimiiiiimiimimii Hentogar jðlagjaflr. Kjólasilki, einl. og misl. Silkiundirföt i mörgum litum. Silkináttkjólar. Skyrtubolir. Upphlutaskyrtuefni, ódýr og falleg, Skinnhanskar, fóðraöir. Silkiefni í dyratjöld og gardin- ur, margir litir. Vasaklútakassar. Sokkar o. m. fl. VERSLUN KARÓL. BENEDIKTS. Njálsgötu 1. — Sími: 408. Til jóla gefum við 10-20°|„ afslátt af karlmanna-, unglinga* og drengja-jakkaf ötum og 20°|o afslátt af karlmanna regnfrökkum. Mikið úrval. — Nýjasta tíska. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. I Jólagjafirnar E£ kaupið þér bestar og ódýrastar í | Versíunin Goðafoss. Svo sem: Naglaáhöld, Burstasett, Dömu- veski, Dömutöskur, Samkvæmistöskur, Seðlaveski, Peningabuddur, Skrautskrín, Umvötn, Ilmsprautur, Pappírshnífa, Signet, Armbönd, Hálsfestar, Eyrna- lokka og margt fleira. js Stórt og mikið úrval af allskonar ess Krystalvörum. Skoðið í gluggana í dag. Laugavegi 5. Sími: 436. ininiuiiiHiiiiiiimsiiiiBiiiiiEiiiininmniiiiinimiiiniimiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.