Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 20. des. 1931. VÍSIR % — Laadsias mesta nrval af rammalistam. «g — Hvergí eUui 6d.ýrt. Gaðianðir Ísðjímsson, L*»gf*veití 1. Jólatrés- skraut ódýrast í bænnm. Laugaveg 36. Austurstræti 17. Jólagjafir. Speglar, fjölbreytt úrval. Ilmvatnslampar (alabast). Ýms áhöld í baðherbérgi o. m. fl. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Teg§fóðiir Fjölkreytí árv&l, mjö* ódýrt, n.kosnU Giðraadir ísbjðrnssoi, SlMlí 1700. 'LAIJG AVBL'l K.F.U.K. Fallegustu Yngri deild: Jólafötln Fundur í kveld kl. hálf sex. selur Sunnudag. XJtsala Góðar jólagjafir: ZEISS rakspeglar, á handlcörfum hefst í dag á ZEISS sjónaukar. ZEISS IKON myndavélar. Skólavörðustíg 3. ALBUM (fagurt úrval). Alt blindra iðn. Sportvöruhús Reykjavíkur. IKærn ðúsraæðtr! Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tíma og erfiði, þá notið ávalt binn óviðjafnanlega % Sðlfgljáa og skðábnrðinn Fæst í öllum helstu verslunum. ísiensk frímerki kaupi eg ávalt liæsta verði. Innkaupslisti ókeypis. Simi 1292. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Opið 9—7. JÓLAGJAFIR, BARNALEIKFÖNG, JÖLATRÉSSKRAUT, mjög smekklegt og fjölbreytt úrval nýkomið, ódýrara en al- staðar annars staðar. FORT bifreiðagúmmí er búið til i Englandi Og bækkar því ekki i verði. Gæðin eru heimskunn. Englendingar kaupa íslenskar afurðir í stórum stíl, þess vegna eiga Islendingar aö kaupa enslc- ar vörur. — Flestar stærðir fyrirliggjandi hér á staðnum. Aðalumboðsmenn „GóSa frú SigríSur, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu að eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verSur þú þess, aS telpan Lilla sé á öllum umbúð- um. Pessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfé- lögum á landinu, en taktu þaS ákveSiS fram, Ólöf mín, dS þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur." „Þakka, góða frú Sigríður greiSann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ Verslunin Hrönn, Laugaveg 19. Mjólkurbú Flöamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. I. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Til jólanna. Alt í fínu kökurnar fáiS þiS best hjá okkur, aS ógleymdu svellþykka hangikjötinu. Alt á einum staS. Von. Ekfeapi liveiti jafnast á viö MiÚennium Fæst hvarvetna. Tf.SIS-KámB yerir ailð glaða. Klumbufótur. Á jjorðinu lá opin taska, fremur lítil. í henni voru handsnyrtitæki, náttföt, ein skyrta, einir inniskór. .... Ekkert, sem máli skifti, og ekki nokkur bréf- rniði af nokkuru tagi. Eg leitaði nú aftnr i öllnm farangrinnm, leitaði niður í svamppokann, lauk upp rakvélar-öskjunni, Jiristi skyrtnna og tók að lokum alt upp úr tösknnni óg raðaði því á borðið. , Á botninum í töskunni varð eg var við nokkuð, sem mér þótti undarlegt. Taskan var öll fóðruð irinan með gulleilu efni, einskonar gisnum striga, sem oft er notaður til að fóðra ódýrar töskur, og þessi taska var auðsjáanlega ódýr. Ur töskubotn- inúrn hafði Verið rifin aflöng lengja úr fóðrinu, og sá i leðrið gegnum opið, en jaðrarnir á opinu voru bvergi trosnaðir, lieldur límdir niður við leðrið. Eg lyfti upp töskúnni og skoðaði liana. 1 sama bili. sá eg liggja á borðinu aflanga, gula striga- ræmu. Eg tók liáúa upp og sá, að hún var snmrð ■lími annars vegar og hafði tekið á sig svipaðan lit eins og leðrið. Þetta var leúgjan, sem vantaði iniian i striga- fóðrið, og innan í liemri var eittlivað liart, sem brakaði í. Eg spretti upp jaðri strigalengjunnar með vasa- hnífnum mínum. Innan i henni voru þrjár papp- írsræmur, þykkar, dýrar óg gljáandi. Að ofan og neðan og vinstra megin var pappírinn gljáandi og óskaddaður, en einn jaðarinn var úfinn, eins og hann liefði verið skorinn sundur með hnífi. Þessir ]n-ír skrifpappírs-miðar voru helmingar af þrem- ur fjórblöðungum, sem liöfðu verið rifnir að endi- löngu. Efst á liverju blaði sá fyrir eiiriivers konar gyltu slcjaldarmerki, en ekki varð séð, hvað það væri, því að efsta brúnin liafði einmitt skorist af, þegar rist var út úr miðunum. Bréfið var skrifað á ensku, en nafn viðlakanda og dagsetning vantaði, það hafði verið á þeim lielmingi blaðsins, sem vanlaði. EÍJihvers slaðar heyrði eg í næturkyrðinni, að hurð skeltist. Eg lét pappírslengjurnar í buxna- vasa minn. Eg inátti ekki láta finna mig i þessu lierbergi. Eg flýtti mér að láta munina aftur í tösk- una, og var nú orðinn skjálfhentur. Eg liugsaði með mér, að af þessnm pappírsræmum mætii ráða, hvernig staðið hefði á ferðum þessa manns, sem nú lægi örendur í herbergi mínn. Það var að minsta kosti víst, að hvort sem Henry Semlin var Banda- ríkjamaður, Þjóðvhrji eða livorttveggja, þá var hann njósnari, sem farið liafði frá Bandaríkjunum til Englands — ekki í viðskiftaerindum, heldur til þess að lcomast yfir þelta sundurrifna skjal, seni nú'var í vösum minum. En liitt var mér enn ráð- gáta, hvers vegna hann hefði aðeins náð i hálft skjalið og hvað orðið væri af hinum helmingnum. . .. . Mér var nóg að vita, að einhverjum stóð það á svo miklu, að ná þessu skjali, að maður hafði verið sendur gagngert til þess austur um Atlantshaf. Þegar eg opnaði töskuna, varð eittlivað liart fyr- ir fingrunum á mér. Það lá í fellingunum í fóðr- inu undir lásnum. Mér fanst í fyrstu, að það væri peningur, en varð þess þá var, að einhver ójafna eða fótúr var á annari liliðinni, og datt mér þá i liug, að þetta væri næla. Eg spretti á fóðrið með hnífnum og kom þá i ljós áttstrend silfurstjarna, falin þarna i fóðrinu. Hún var með þessari áletr- un, og greyptri í málminn: 02 G Abt. VII Þetta var hið eiginlega nafnspjald Dr. Semlins. Þetta var merki þýskrar leynilögreglu. Menn köniast ekki í náin lcynni í Þýzkalandi, án þess að verða varir við sjöundu deild (Abt. VII) lögreglunnar í Berlín, sem oft er kölluð stjórn- málalögreglan. Bersýnilega er það í verkaliring þeirrar lögreglu að vaka yfir keisaranum og öðr- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.