Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1931, Blaðsíða 4
VÍSIR Alt með gamla verðinu. Nú nálgast jólin óðum. — Þá þarf hvert heimili að gera innkaup á ein- hverri af neðangreindum tegundum: ÞÓRS-JÓLAÖL, ÞÓRS-Jóla-PILSNER, ÞÓRS-Jóla-BJÓR, ÞÓRS-Jóla-MALTÖL, ÞÓRS-J óla-H VÍTÖL, ÞÓRS-Jóla-Gosdrykkir, ÞÓRS-Jóla-Sódavatn. Það verður tómlegt jólaborðið, ef einhver ofangreindra tegunda ekki prýðir það. BÖRNIN YKKAR njóta JÓLAGLEÐINNAR í enn ríkara mæli, ef þau fá að svala sér á ÞÓRS-GOSDRYKKJUM öðru hvoru. Ölið okkar getur sannarlega kallast JÓLAÖL — því jólin verða márg- falt ánægjulegri, þar sem það er um hönd haft. — Takið fram við kaup- mann yðar, að það eigi að vera ÞÓRS-ÖL, og ÞÓRS-GOSDRYKKIR, þá fá- ið þér það besta í þessari grein.__ H.f. Ölgerðin í>ór. Sími 2287. Kaffistell fyrir 6 ................15.00 Kaffistell fyrir 12................29,50 Kaffiskeiðar, 6 í kassa...... 5,00 Silfurplett matskeiðar............. 1,85 Silfurplett matgafflar ........ 1,85 Hnífur, skeið og gaffall fyrir böm ... ........................ 3,00 Kökugafflar, silfurplett........... 1,75 Borðhnífar, 6 í kassa .............13,50 Ávaxtastell fyrir 6 ............... 6,00 Matarstell fyrir 6.................35,00 Matarsteil fjrir 12 (gylt rönd) 75,00 Kökudiskar, fallegir............. 2,00 Ávaxtahnífar, 6 í kassa....... 9,75 Kolakörfur (tvöfaldar)...........12,00 Búrvigtir (sterkar) ............. 4,76 Kaffikönnur (1,5 lítra) ......... 6,00 Kaffistell (nikkelplett) ........28,00 Bónkústar (4 teg.)............... 9,00 Teppasópar (ryksugur) ...........35,00 Straujárns-sett (3 stk.) ........12,00 Alum. flautukatlar .............. 3,75 Speglar, margar teg, frá...... 1,35 Bollabakkar, margar stærðir frá 4,75 Athugið með jólagjafimar. Eg hefi margt fleira sem ekki er hé^ talið. Eg sel alt með gamla verðinu. Laugavegi og Klapparstíg. Nú kaupa íslendingar íslenzkar vörur frain- ar öllu öðru! • fslenzkar bækur eru íslenzkari en nokkuð annað, sem islenzkt er. Fjölbreyttast úrvai í Bókaverzlun ARSÆLS ÁRNASONAR. Manchettskyrtur, | Flibbar, j Herra-slifsi, j Silkihálsklútar, j Ullarhálsklútar, | Ullartreflar, ■ i Skhmnánskár, y Enskar húfur, S, stórt og fallégt úrval. Símar: 817 og 928 SPORTPEYSUR, fjölda litir og gerðir. ULLARTEPPI V A T T T E P P I, í mjög stóru úrvali Símnefni: SEGL Sokkar, fjöldi teg. ' - Sokkabönd, fjöldi teg. Ermabönd, fjöldi teg. Axlabönd, fjöldi teg. Nærfatnaður, ! fjöldi tegunda. STÁLSKAUTAR og JÁRNSKAÚTÁR, fyrir böm og fullorðna — í stóru úryali. gólfmottur og GANGADREGLAR í stóru og fallegu úrvali. SKINNJAKKAR. KULDAJAKKA R, fóðraðir með loð- skinni. SKINNVESTL SILKI-OLÍUKÁPUR fyrir dömur og herra, fyrirliggjandi allir litir. FERÐATÖSKUR í stóru úrvali. PUÍÍ*..- . :S5' * TOV 5.r S** • tt i ■r- ' / í f: FÓTSPYRNUSLEÐAR frá okkur eru barnanna mesta gaman. BADGER-TEX, "§| amerísku gúmmíkápurnar eru þær réttu. Jsjjj Þær vilja allir eiga. ■■jg GLANS-OLÍUKÁPUR '' Jf fyrir dömur og herra — . S í mjög stóru úrvali. iniiiiinniiiiiiiiiiinniiaiiimniiiiniiiiimiiininniiiiiiiiiimnniiiaiauniiiiníniiniiiiiíHiiiinHnniiniitHaimimiimiiitiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiitiiiiiiiíiiiiiiiiiiiininii Besta, Islenskasta JÓLAGJÖFIH er Værðarvoð eða - Fðt - vessmmmsA * frá ALAFOSSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.