Vísir - 14.05.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: -FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmið jusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, laugardaginn 14. mai 1932. 130. tbl. _ Gamla Bíó Sýning á annan i hvitasunnu kl. 7 og 9. Hennar hátip herbergishernan. Þýskur gamanleikur í 10 þáttum, leikinn af: Georg Alexander. Maria Paudler. Pelix Bressart. Martha Eggert og Ernst Verebes. A lilfaveiöum mcð Litla og Stóra, sýnd á barnasýningu kl. 5. Hjartans þakkir fyrir'samúð og aðstoð við andlút og jarðar- för Guðfinnu Kristjönu Magnúsdóttur. — Sérstaklega viljum við þakka systrunum i Landakoti og lækni hr. Matthiasi Einars- syni. Fyrir hönd mina og barna hinnar látnu. Viggó .Tónsson. UTBOÐ. TilboÖ óskast um húsbyggingu við Tryggvagötu. Uppdi'ættir og lýsing hjá undirrituðum í dag (laúgar- dag) síðd. Skilatrygging 10 kr. Sigurður Guðmundsson. Laufásvegi 63. Raflagnir: 5 manna Drossia til sölu ódýrt. Bílaskifti geta einnig komið til greina, og greiðsla á milli, ef um lítið keyrðan bíl er að ræða. — Uppl. gcfur I.ange (næsta liús við Þóroddsstaði, Eskihlið). — Breytingar. N’iðgerðir. Vinnustofan. Lækjargötu 2. Simi: 1019. Nýja Bíó Doglegur sðlumaðnr getur fengið atvinnu nú þegar við lieildverslun. — Umsóknir með upplýsingum um fyrri atvinnu og kaupkröfu óskast send- ar afgr. Vísis, auðk.: „Sölumaður“. Schannongs-legsteinar. Sökum þess að eg hætti sem umboðsmaður fyrir ofangreint fh’ma, seljast allir legsteinar sem að eftir eru með innkaups- verði að viðbættum kostnaði. Þeir sem þurfa að kaupa legsteina, ættu að nota ]>etta tækifæri. Sigurður Jónsson, (Versl. Hamborg). Vísis kaffið gerir alla glada. Signrðnr í góstsson. ÍGÖOOöíiOí ÍCOOÍIÖÍIÖOÍKIOOO! ÍOtiC Hjartans (xikkir til allra þeirra sem hafa styrkt mig með peningagjöfum. Guð launi ykkur það öll- um. Veika stúlkan. iooeoooocioooootiooooot iot ioc ic Hefi fengið mjög fullkomjtn áhöld til þess að framkvæma bilamálningu með. Fullkominn og faglærður máður annast málninguna, befir niálað árum saman. Ábyrgð tekin á verk- inú, bvergi á íslandi er eins gott verkstæði til slíkra hluta. Komið með bilana til mín, ]mr verða þeir best málaðir. — Egili ViiltjálmssoD. Laugavegi 118. Simi: 1717. SkilnaðarástæOan Bráðsketntileg þýsk tal- og söngvakvikmynd, gerð af binu viðkunna Ufa-félagi. Aðalblutverkin leika: Lien Deyers. Johannes Riemann. Julius Palkenstein. Hin fræga jazzbljóinsveit tónsnillingsins Dajos Bela spilar í inyndinni. í kvikmynd þesstjri er þvi lýst á skemtilegan hátt hvern- ig stundum fer iýrir þeim sem framar öllu vilja losna úr viðjum hjónabandsins og ætla sér siðan að njóta frelsisins i ríkum mæb. Aukámynd: ítalski fiðlusnillingurinn Rosseau spilar Noeturne eitir Chopin. Sýnmgar á annáh hvitasunnudag kl. 7. (aiþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Brautryðj andinn. Cowboymynd, leikin af íslondingnum Páli Ólafssyni (Bill Cody). Nokkur bundruð tunnur aí frosinni síld vcrða seldar við ishús Jóhannesar Reykdals á Setbergi 20. maí. Uppboðið byrjar kl. 1 e. h.. Guðjón Sigurðsson, breppsstjóri. Flösukambar sérstaklega gerðir til þess að hreinsa Hösu.úr hárinu og halda þvi hreinu. Ekta filabeínskainbar ]>unnir og þétt tentir. Hfifoðkambar fleiri tegundir. Innflntningsbann er nú á öllu graniti. Að eins nokkur stykki af granit-plötum óseld. Sigurður Jónsson. (Vei’sl. Hamborg). Leikhúsid. Á nnnan í hvítasunnu1: Rl. 8I2 Karlinn í kassannm og þriðjudaginn 17. maí: Kl. 8I2 Karlinn í kassannm. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. í daginn sem leikið cr. Á annan í hvítasunnu: Kl. 3‘U Töfraflautan. Barnasýning. f siðasta sinn. 200 Ballónar. Aðgöngumjðar að ölium sýningunum seldir í Iðnó (simi 191) laugardag íyrir hvitasunnu kl. 1—6 og dag- ana sem leikið er eftir klukkan 1. iiiiNiiimmniiiiniiiimiiinmiiiiiitiiiiiiiiiiniiiiniiiiimiiimiuiiiiiu Benslnsðlur okkar verða opnar hátíðadagana eins og hér segir Hvítasunnudag ki. 9—10 árd. og ld. 4—5 síðdegis. Annan hvítasunnudag kl. 9—11 árd. og kl. 3—6 síðd. ■wimTmrmiimii ii»t iihhiii iinniiiiiuiiihiniiiiip-"» Oiínverslnn islands. Hið Islenska steinolíahlntafálag. fHHflflllHiIIUIIHHÍIIIIIIilllUtlUIIUHIÍIHIIfllllllHÍHIIIIIHtlllllílilUili

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.