Vísir - 14.05.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1932, Blaðsíða 3
V is-l H PESSIR HAFA UNNIÐ I RINSO SAMKEPPNINNI: Hjcr koma nðfn og heimilisföng Rinso notenda þeirra, sem sendu íniöa þá er næst komust úrslita úrskurði þeim er lijer fylgir, og sem ákveðinn er með alsherjar atkvæði. 50oKrÓnur- vann Inaunn Magnúsdóttir, Bergþórugötu 6 A, Rvík. 100 Krónur - vann Guðrún Eggertsdóttir, Kothúsum. Garði. Fimtugur Islendiflgor. 50 Krónur - *vann Unnur Skúladóttir, Laugavegi 49, Rvík. J>essir 50 Rinso notendur vinna 3 stk. af ilmandi Lux handsápu hver: Anna Þorsteinsdóttir, Hámunclarstöðum,Árskógarströnd,Eyjafj. Anna Þórðardóttir, Njálsgötu 15, Reykjavik. Auður Aðalsteinsdóttir, Auðnum, Húsavík. Arnfríður Sveinsdóttir, Horgarnesi, Mýrasýslu. Asgerður Þórðardóttir, Eilifsdal, Kjós. fíjörg Guðnadóltir, Norðurpól, Akureyri. Elín Halldórsdóttir, Isafirði. Elísabet Valdimarsdóttir, Hnifsdaí. Fanney Guðsteinsdóttir, Bolungarvík. Friðrika Tómasdóttir, Spítalastíg 15, Akureyri. Guðný Jónsdóttir, Bakka, Hnífsdal. -Guðni Jóhannsson, Kirkjuvegi 57, Vestmannaeyjum. .Guðmunda Jónsclótfir, Hofi, Dýrafirði. Guðrún Gunnarsdóttir, Hvammi, Lauganes\egi. Gúðrún Jónsdóttir, Stórahamri, Eyjafirði. •Guðmundína Marteinsdóttir, Suðurgötu 18, Háfnarfirði. iGuðfinna Einarsdóttir, Lokastíg 28 A, Reykjavik. (Guðrún B. Bergson, Skólavörðustíg 41, Reykjavík. Eriiðmunda Sveinsdóttir, Vesturgötu 1.7 B, Reykjavík. .Guðm. Ól. Sigurðsson, St. Jósephsspítala, Hafarfirði. fG. Jenny Jónsdóttir, Iírosseyrarvegi 12 C, Hafnarfirði. Hansína Þórðardóttir, Bergstaðastíg 05, Reykjavík. Ingeborg Eide, Eáskrúðsfirði. J. M. Eggertson, Grimsey. Jóhanna Bjarnadóttir, Skarði, Gnúpverjahrepþi, Árnessýslu. Jensína Egilsdóttir, Strandgötu 13, Hafnarfirði. K. S. Mýrdal, Sóleyjargötu 15, Reykjavík. 'Kristín Sigurðardóttir, Saltvík, Ivjalarnesi. Margrét Jóhannesdóttir, Laugaseli, Þingeyjarsýslu. Margrét Stefánsdótlir, Gránufélagsgötu 15, Akurevri. Margrét Jónsdóttir, Vesturgötu 10, Akranesi. Málfríður Sigurðar.dóttir, Skarði, pr. Hestur. Magnúsína Eyjólfsdóttir, Laugavegi 149, Reykjavík. Margrét Evlands, Fjölnisvegi 46, Reykjavík. Málfríður M. Andrésdótlir, Austurhverfi 9, Hafnarfirði. Ólina G. Ólafsdóttir, Ljósvaílagötu 22, Reykjavík. Ragnheiður Halldórsdóttir, Þórsgötu 15, Revkjavík. Sigurjón Snjólfsson, Ártúnum við Reykjavik. .Sigríður Jónsdótlir, Fálkagötu 17, Reykjavik. Sigríður Guðmundsdóttir, Veltusundi 3B, Reykjavík. Svanliildur M. Svanhergs, Hvammi, Lauganesvegi. Sigmar Brynjólfsson, Norðurhrú 9, Hafnarfirði. Tryggvi Kristjánsson, Meyjarhóli, Svalharðsströnd. Vilhorg Sigríður Jónsdóttir, Gullsteinseyri, Seyðisfirði. Vigdís Gissurardóttir, Bygðarhorni, Arnessýslu. Vigfúsína Bjarnadóttir, Bjólfsgötu 3, Seyðisfirði. Þörður Guðmundsson, Siglufirði. Þórður Sveinsson, Akur.eyri. Þórunn Báldvinsdóttir, Þúfnavöllum, Eyjafjarðarsýslu. Þorsteinn Jónasson, Hraukbæ, Glæsihæjarhreppi. Verðlaunin hafa þegar verið send vinnendunum. URSUTA DOMUR /*■ i 1. Éinhlítt til altra þvotta. 6. Alt nugg ónauðsynlegt. 2. Sparar vinnu. 7. Leysist upp í köldu vatni 3. Skaðar ekki þvottinn. 8. Drjúgt í notkun. 4. Ileldur líninu drifhvítu. 9. Einfalt í notkun. 5. Skemmir ekki hendurnar 10. Hreinn þvötturinn ilm- ar yndislega. R AN NUNINGS í dag fyrir 50 árum kom hingað til landsins i fyrsta sinn frú Olivia M. Guðmundsson, elckja Guði. lieitins Guðmunds- sonar bæjarfógeta á Akureyri. Hefir liún dvalið liér ætíð síð- an. Varð liún snemma íslend- ingur i húð og hár, lærði fljólt málið óg kyntisl islenskum liáttum eigi síður en þeir, sem hér eru fæddir og uppaldir. Hefir hún unnið mikið starf um æfina, bæði sem fjölskyldu- móðir og sem húsfreyja á stóru heimili, ekki síst þau árin, sem Guðlaugur heitinn var sýslu- maður í Skaftafellssýslu (1891- 1904), en aldrei mun hana hrostið liafa táp né úrræði. Eft- ir lát manns síns, 1913, fluttist liún hingað til Reykjavíkur og liefir dvalið hér lengslum síð- an. Vinir hennar munu senda henni liugheilar óskir á þessu íslen dingsafmæli hen n a r. S. &5-R 5 5-02 I 4A IC R. S. HUDSON LIMITBD, LIVKRPOOL. ENGLAND Best að auglýsa í Yísi. IOO.F =Qh.\?. = nmWu = K p sl. Hvítasunnumessur. I dómkirkjunni: Hvítasunnudag kl. ii, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra. .Friðrik Ilallgrímsson. Antian l. vútasunnudag kl. n, síra FriSrik líallgrímsson; kl. -5, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjúnni: Á hvítasunnudag kl. 2, síra Árni Sigurösson. Á 2. dag hvítasunnu kl. 5, síra Á. S. í Hafnarfjaröarkirkju (Þjóö- kirkjunni) : Hvítasunnudag kl. 1K e- h. (ferming).- 2. dag hvita- sunnu kl. i)4 e. h. (altarisgánga). Si. Fr. Friöriksson. í fríkirkjunni í HafnarfirÖi: Á hvitasunnudag kl. 2 (ferming). Á dag hvítasunnu (altarisganga tvrir fermingarbörn) kl. 8)4 síöd. Sr. Jón Auðuns. Landakotskirkja: Lágmessur kl 6)4 og kl. 8 árd. Biskupsmessa og férming ki. 10 árd. Biskupsguös- j jónusta meö 'prédikun kl. 6 síöd. Annan dag hvítasunnu: Lágmess- ur kl. 6)4 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guösþjónustá' meö pré- dikun kl. 6 síðd. VeÖrið í rnorgun. Hiti í Reykjavik 9 st., ísafirði 6, Akureyri 7, Seyöisfirði 4, Vest- m. eyjuni '8. Stykkishólmi 8, Blönduós 3, Raufarhöfn 4, Hóíum í Hornafiröi 6, Grindavík 9, Fær- eyjum 7, Julianehaab 3, Jan Mayen 2 st. (Skeyti vantar frá Angmagsa- lik. Tyneniouth og Kaupmanna- h.öfn). Mestur hiti hér í gær 13 sv. minstur 3. — Yfirlit: Lægöin fyrir suunan landiö er nu oröin kyrstæð og fer minkandi. — Horf- ur: Suövesturíand: Norðaustan og austan gola. Skúrir austan til. k'axaflói, Breiðafjörður: Nörð- austan gola. Bjartviðri. Vestfirð- ir, Noröurland: Noröaustan gola. Urkomulaust. Næturþoka í útsveit- um. Norðausturland, Austfiröir, Suöausturland: Austan gola. Þykt íoft og rigning öörú hvoru. Vísir er sex síður í dag. Blaðið kemur ekki úl heígidagana. — Næsta blað kemur út á þriðju- jdag 17. mai. Silfurbrúðkaup eiga á hvítasunnudag frú Helga Bjarnadóttir og Jóhánn Árnason, T.indargötu 21 B. Kassimírsjöl nokkur stykki fyrhiiggjandi. Verslnnin BjOrn Kristjánsson. Jðn Björnsson & Co. Kaupið Listvidi Ijiá verður livitasunnan skemtileg.. Fjölbreytt efni. 24 síður, að eins 0,60. Veitingaskáli Mjólkurbús Ölvesinga í Hveragerði verður opnaður sunnud. 15. |>. m. Allar veitingar þær söinu og síðast- liðið sumar. MJÓLKURBÚ ÖLVESINGA. Kaupendur Vísis, sem hafa bústaðaskifti nú um krossmessuna, eru vinsam- legast beðnir að gera afgreiðsl- unni aðvart í tæka tíð, bréflega jeða í síma (400 og 1592). Ivaupendur Vísis, sem verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðslunni aðvart. Símar 400 og 1592. Vantrauststillagan feld. Vantrauststillaga Héðins Valdimarssonar á dómsmála- ráðlierra var feld í neðri deild í dag með 14:11 atkvæðum. — Með tillögunni greiddu atkvæði sjálfstæðismenn og jafnaðar- m.enn, en framsóknarliðið alt á móti. — Ólafur Thors var fjar- verandi, vcgna veikinda. — Fimtardómsfrv. var samþykt til efri deildar með 18:9 atkv. Á móti voru sjálfstæðismenn og Ásgeir Ásgeirsson. Hvalfjarðarför Ferðafélagsins verður á niorgun. Mikil eftir- spurn hefir veríö eftir farseöluni, enda má búast viö aö förin verði hin skemtilegasta. Farseölar eru seldir á afgr. Fálkans. Gamla Bíó sýnir á ánnan í hvítasunnu kvik- myndina „Hennar hátign herberg- isþernan". Er jietta gamanleikur í 10 þáttum. Aöalhlutverk leika Ge- org Alexander, Felix Bressart og ileiri góökunnir jiýskir leikarár. E.s. Goðafoss kom hingað frá útlöndum 1 morgun. Af veiðum hafa komið í gær, nótt og í morgun: Arinbjörri hersir, Ól- afur, Egill Skallagrímsson, Bragi, Hilmir, Tryrggvi gamli. Á veiðar eru nýlega farnir Geir og Hafsteinn. E.s. Selfoss- kom hingað frá útlöndum í nótt. Hótel Skjaldbreið. Eigandaskifti verða á Hótel SkjaldbreiÖ frá 1. júni að telja. — Frú Fjóla Stefáns Fjeld- sted selur, en ungfríi Steinunn Valdemarsdóttir er kaupandi. Er nú veriö að mála húsiö og gerá \ið það hátt og lágt, og verSur liótelö opnað aö fullu n.k. fimtu- dag. Hinn nýi eigandi hefir lengí áöur verið á Skjaldbreiö og einnig veitt forstöðu veitingum í K. R.- húsinu. Má búast viö því, aö Skjaldbreið verði vinsælt veitinga- hús í hennar hönduni. X. Hjálpræðisherinn. Sakomur á morgun: Helgunar- samkoma kl. ioj4 árcl. Sunnudaga- skóli kl. 2 siöd. (Mynd verður tek- in af skólanum). Útisamkoma á I.jrkjartorgi kl. 4. Hjálpræöissam- koma kl. 8)4. Á annan dag- hvíta- sunnu: Samkoma fyrír herinenn og nýfrelsaða kl. 4. Útisamkoma viö steinbryggjuna kl. 7)4- Hjálp- ræöissamkoma kl. 8)4- Allir vel- komnir! Nýja Bió sýnir í fyrsta sinn á annan í hvifasunnu hráðskem tilega þýska gamanmynd, sem köþluð er „Skilnaðarástæðan“. Aðal- hlutverk leika Lien Deyers, J. Riemann og J. Fálkenstcin. Sundnámskeið 1. S. 1. N ámskeiðsm ennirni r evu , lieðnir að mæta n. k. sunnu- \ dag kl. IV2 (stundvislega) í 1! Lækjargötu 4 og liafa með sér sundhol og þurku. Farið verð- ur upp að Álafossi. Knattspyrnumót 3. alclursflokks hefst 2. í hvíta- sunnu, á gamla íþróttavellinum. Fyrst keppa K. R. og Valur, kl. 10—11 f. h., og svo Vikingur og Fram kl. 11—12 f. h. Pétur Sigurðsson flytur erindi i Varðarhúsinu hvitasunnudagskvöld kl. 8)4, um YÍðburð dagsins. Allir velkomnir. Pétur Sigurösson leggur nú aftur af stað i fyrirlestraferð út um land og veröur i hurtu um lengri tíma. Til gömlu hjónanna, afhent Vísi: Frá „Spilaklúbb fiögurra kvenna“ 31 kr„ frá K. P. 5 kr. Gullverð íslenskrar krónu er mi 61,40. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12,30 Þingfréttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.