Vísir - 14.05.1932, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1932, Blaðsíða 6
V I s I R baugardaginn 14. maí 1932. Fljótshlíð . daglegar feröir. - bí t±f Vík: í Mýrdal mánudaga og föstudaga. iiiguimngsiiiiiiiitiiiiigii! Sími 715. i!!ll!lll!lllflllll!ll!!l!llllll iiiiiiiiiiiuiiiiuciimiHiu Sími 716. I!ll!!i!!!l!lllli8l!ilfi(l!l!ii! Alt verður spegilfagurt sent fágað er með faegileginum „Fiallkon.an*1. Efnagerrl Reykjavikux kemisl< verksmiðja. Til leigu stofuhæð pddfellowhússins við Vonarstræti, ásamt 3 lierbergja íbúð á fyrsta lofti. Stofuhæðin ætluð fyrir yeitmgar og veislu- höld. — Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 24. þ. m. Hillopappir og hillubprðar KREPPAPPlR, UMBÚÐAPAPPÍR og TEIKNISTIFTI, hvít og mislit, í Bókaverslnn Slgfúsar Eynuimlssonar, . og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Lv. 34. Odýrar kartöflur. Dálitið af spiruðum matarkartöflum verður selt næstu daga á að eins 5 krónur pokinn. Afgreiðsla fer fram frá vörugeymsluhúsinu. MJÖLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. •c XXSOÍ SOOOOÍXíS>OOOOÍXSOOe»R4X X TILKYNNING. | Heitt morgunbrauð frá kl. 8 árd. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, X Simberg, Austurstræti 10, % Laugavegi 5. $ Kruður á 5 aura, Rúndstykki 8 aura, Vínarbrauð 12 aura. Allskonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11% síðd. Engin ómaks- laun. J. Símonarson & Jónsson. XXXXXSOOOOO<;SOOOOO<SOOOOOOO( Nýslátrad nautakjöt og alikálfakjöt, — hangikjöt, kjötfars og Vinar- pylsur að ógleymdu saltkjötinu. KjÖt- 00 Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64, eða Reykhúsið, sími 1467. Filmur, 4x6,5 do. 6x9 . do. 6,5x11 myndavélar og alt, sem þarf til framköllunar og kopíeringar ó ljósmyndum, fæst í gleraugna- og ljósmyndaverslun F. A. Thiele, Austurstræti 20. S Smurt brauð, nesti etc. sent heim. D **“w 1 v Veitingar. ÍATSTOFAH, Aðalstrsti 8 «XXÍOOOOOOQCXXSOOOOOOOQOO«X1 ELGCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 t>y2xii— i,50 Framköllun og kopíering ------ ódýrust. ------ Sportvöruhús Reykjavíkur. <XXXSOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOC Tilbúnap strax fyrir 2 krónur 6 myndir. PHOTOMATON, • Templarasundi 3. Opið 1 til 7 alla daga. r — riif "t • 1I-1.T1T kr. 0.90 — 1.00 — 1.30 íicmtslt fafraíifeittgutt ^ Sauflttvej 34 J&únii 4300 .Ketjiijauth Fulikomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvani starfsfóik. Tíu ára reynsla. Spark Plugs The Staruiard Qvality Plus• of the World Höfum venjulega fyrirliggjandi hér á staðnum bifreiðavörur frá stærstu og þekt- ustu verksmiðjum: DUCO fægiefni á bíla og húsgögn, DUCO blettalakk, DUCO sprautulökk og alt tilhejæ- andi, svo sem grunnmálningu undir bíla- lökk og efni til að slípa með sprautulökk. DUPONT efni til að hreinsa með vatns- kassa á bilum, sem nauðsynlegt er að gera árlega til að forðast skemdir og stíflun í vatnsgangi vélanna. j^_. WHIZ þéttiefni i vatnskassa á bílum. Handhægt og ábyggilegt efni og vandalaust með að fara. WHIZ smergel til ventlaslípun- ar, fínt og gróft. WHIZ frostvara, tvær tegundir, misdýrar. EXIDE rafgeymar fyrir bíla eru langbestir, þektastir og þó ódýr- astir. DUNLOP bilagúmmí, baétur, pumpuslöngur og gúmmí á fótbretti o. m. fl. A C bílakerti til flestra teg- unda af bílum og bensínvél- um. A C kertin eru ábyggi- leg og bafa reynst næstum al- veg óslítandi. Munið að gang- ur véla er kominn mjög und- ir kertunum. Ennfremur höfum við JOHNS MANVILLE bremsu- borða, bestu og ódýrustu perurnar (Ijóskúlur), DUPONT toppadúk og leðurlíkingu, pumpur, lyftur, „celluloid“ í rúð- ur og VEEDOL smurningsoliur og fleira. Jéh, Ölafsson & Oo. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 og 1984. Mjólkurbú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287- ÍJlbú: Laugaveg 58. Sími 864. I. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. I hvítasunnukökurnar: Sulla á 1.00 og 2.50 glasið. — Súkkuláði, sætar möndlur, egg og alt annað til bökunar. Páll Hallbjörnsson. VON. Klumbufótur. að þú mundir liafa óskað, að eg gerði það. — Er ekki svo?“ Konan lireyfði til sængina ofurlitið og kom nú andlit hennar að mestu í Ijós. „Þú verður að kynna manninn á viðeigandi bátt!“ mælti hún ströngum rómi og þrungnum hinni megn- ustu siðavendni. „Okewood liöfuðsmaður — Jungfrú Mary Pren- dergast,“ sagði Monica. Nú kom böfuð konunnar í ljós að fullu — með fléttum og öllu saman. — Kynningin virtist hafa blíðkað liana til muna. „Eg get ekki látið mér svo, sem eg fallist á hátt- semi þína, Monica“, sagði bún og var nú ekki eins ströng í máli og hún liafði áður verið. „Og eg get ekki vel slcibð, bvert erindi breskur liöfuðsmaður á hingað inn i svefnstofu mína um liánótt. Já, klukk- una vantar nú einar tíu mínúlur i tvö. En sé því svo liáttað, að Þjóðverjar séu að leita lians, þá fer mig ef til vill að gruna hvernig á því muni standa!“ Og bún brosti bliðlega við hinni fögru ungu konu, er síóð við lilið mér. „Mary, þú ert blátt áfram elskuleg,“ sagði Monica. „Eg vissi að þú mundir rétta okkur bjálparliönd. Þetta er lika dábtið óvánalegt. Breskur höfuðsmað- ur staddur í Þýskalandi um þessar mundir. Það er að minsta kosti óvanalegt. Það er blátt áfram æs- andi......“ Hún vék sér nú að mér. „Nú nú, Des....“ sagði hún. „Hvers þarfnastu — hvað viltu að við gerum?“ Eg vissi að mér var óliætt að treysta Monicu og eg ákvað að treysta vinkonu liennar líka .... liún virt- ist vera gæðakona. Francis og eg höfðum þekt Mon- icu frá blautu barnsbeini. Faðir hennar liafði árum saman — og alt til dauða sins — búið i London og bafði liaft á hendi yfirstjórn í stóru fjármála-fyrir- tæki, sem gert var út frá Vesturheimi. Þau höfðu verið nágrannar okkar, og Francis og eg böfðum baft kynni af Monicu frá því er hún var litil, stutt- klæddur stelpuhnokki og þar til er bún gjafvaxta mær og bafði verið kynt fyrir liirðinni í Bucking- ham-böll. í æslcu höfðum við báðir lagt bug á liana. En berþjónustan liafði orðið þess valdandi, að eg fór snemma að lieiman og var því minna samvist- um við liana en Francis. Hann kyntist lienni betur en eg og átti þvi um sárara að binda. Þegar faðir Monicu var dáinn, fór liún utan og ferðaðist viða. Hafði hún með sér þjóna og fylgdar- lið, eins og ríkum erfingja sómdi. Eg vissi ekki bvernig lokið befði skiftúm liennar og Francis. En í einni af þýsku sendisveitunum — eg held að það liafi verið i Vínarborg — kyntist bún ungum manni, Racbwitz greifa. Hann var stóræltaður, afkoinandi ágætrar og fjöbnennrar aðalsættar frá Slésvik og liöfuð æltar sinnar. Og Jnin giftist þessuin manni. Auðurinn hefir tæplega orðið misklíðarefni í þessu lijónabandi — því að greifinn var forrikur. Hvorug- ur aðili bafði þurft að seilast eftir fjármunum. En nokkuru eftir að Monica giftist, barst mér til eyrna, að hún líefði yfirgefið bónda sinn og ætti lieima í Vesturheimi. Þótti mér liklegt, að henni, sem var vön því að vera frjáls og óháð, befði ekki geðjast að skoðunum bónda síns og viðhorfi því gagnvart slöðu konunnar, sem algengt er með Þjóðverjum. Eg bafði ekki séð bana frá þvi er liún fór frá Lund- únum. Við höfðum að visu skrifast á endrum og eins, en frá því í byrjun styrjaldarinnar liafði eg engar fregnir af henni liaft og engan grun i það rent, að bún væri komin aflur til Þýskalands. Mér befði þótt það fram úr liófi ósennilegt, ef einhver liefði sagt mér, að eg inundi liitta liana í Berlín um- þessar mundir. Eg sagði konunum i sem stystu máli frá bvarfi Francis og því, að eg liefði ætlað að leita bans í Þýskalandi. — Eri jafnframt blustaði eg með athygli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.