Vísir - 15.08.1932, Page 3

Vísir - 15.08.1932, Page 3
y isir sem nú heitir Galisía og Portú- gal. Á allri norðurströndinni og um miðbik landsins runnu þjóð- flokkar þessir saman, en þó bar meira á íberum, og gengu þeir undir nafninu Keltíberar í forn- um ritum. Fönikar tóku fyrst að venja komur sínar lil Spánar á elleftu öld f. Kr. Fyrir þeim vakti ekki annað en auðgast á verslun sinni við landsmenn. Þeir hættu sér ekki langt inn i landið, en létu sér nægja að reisa viggirt- ar borgir og verslunarstöðvar á ströndinni (suður- og austur- strönd skagans), þar sem böfn var góð. Ein af þeim borgum var Cádiz, sem nú er ein af stærs tu s j óverslunarborgum Spánar. Föníkar kendu lands- mönnum leturgerð og mynt- sláttu. Grikkir höfðu einnig djúp ábrif á menningu þeirra. Þeir komu til Spánar í verslun- arerindum eins og Fönikar og settust að i Katalóníu, Valencíu og Galisiu og finnast þar enn menjár um veru þeirra. í fjórar aldir réðu Karþagó- borgarmenn yfir Spáni. En er öðru púnverska striðinu lauk, höfðu þeir orðið að yfirgefa landið, sem þá komst smám saman undir yfirráð Rómverja. Allar þessar austrænu þjóðir höfðu mikil menningaráhrif á ibúa Spánar, útbreiddu tungur sínar og trúarbrögð, lcendu ]þeim bandiðnir, listir, notkun peninga og leturgerð, og minna íberisku stafirnir á föníska letr- að, enda þótt enn hafi ekki tek- ist að ráða þá til hlitar. Alt til ’þess tíma, er Rómverjar lierj- mðu á Spáni, eða 200 árum f. Ilvr,, var ekki um neinar veru- 'legar bókmentir að ræða með ‘.Spánarbúum. Þó er þess getið í fornum annálum, að íberísku ættkvíslirnai', er bjuggu þar cer nú lieitir Andlúsía (Túrde- 'tanar og Túrdúlar) bafi verið lalllangt komnir í menningu, liafi stundað akuryrkju, iðnað »og verslun og auðgast mikið. Sagt er og, að hjá þeim hafi rit- ment verið á háu stigi, að þeir \hafi átt sögur og annála, kvæði og lagasöfn í bundnu máli, sem |þá voru 6000 ára gömul. En fekkert af þvi hefir varðveist til vorra daga. Aftur á móti eru til áletranir margar — um 100 að tölu — frá íberisku tímunum, grafnar í stein og málm, á pen- inga o. s. frv. Það vita menn nú, að með Iberum liafa verið miklir listamenn. Sönnun þess er ekki að eins hin aðdáanlega inynd frá Elche, hcldur ótal margar aðrar höggmyndir, út- skornir munir og málaðir, sem fundist liafa í Cerro de los Sant- os og víðar. Og þar sem „mær in frá Elche“ ber af öllu öðru, er varðveist hefir frá íberísku öldinni, er við hana kent þetta fyrsta tímabil í menningarsögu Spánar. Þórh. Þorg. Skinnaútflutningurinn. Af söltuöum skinnum "voru flutt út í júlímánuði síðastliðn- um 2,090 lcg., verð kr. 620, en á timabilinu jan. — júli 7,271 kg., verð kr. 4,000. Á sama tíma í fyrra 34,135 kg., verð kr. 16,890. Af rotuðum skinnum voru flutt út á timabilinu jan.-—, júlí 36,070 kg., verð kr. 55,100, en á sama tíma i fyrra 23,925 kg., verð kr. 41,750. Af hertum skinnum voru flutt út í júli s. 1. 170 kg., verð kr. 1000, en á fímabilinu jan.—júli 720 kg., verð kr. 4,890. Á sama tíma í fyrra 2,139 kg., verð kr. 9,800. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 12 stig, ísa- firði 9, Akurevri 14, Seyðisfirði 13, Vestmannaeyjum 12, Stykk- ishólmi 12, Blönduósi 14, Raufarhöfn 12, Hólum í Hornafirði 10, Færeyjum 9, Julianehaah 9, Jan Mayen 5, Hjaltlandi 12, Tynemoutli 14 st. Skeyti vantar frá Grindavík og Angmagsalik. Mestur liiti hér í gær 14 stig, minstur 9 st. Úr- koma 2.9 mm. Sólskin 0.3 st. Yfirlit: Lægð fvrir vestan land á lireyfingu norðaustur eftir. Hæð yfir Rretlandseyjum og Norðurlöndum. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Rreiða- fjörður: Sunnan og suðvestan átt, sumstaðar allhvast. Þoku- loft og rigning fyrst, en síðan skúrir. Vestfirðir: Rreytileg átt. Þokuloft og rigning. Norður- land, norðaustiu’land: Sunnan átt. Víða allhvast. Rigning öðru hverju. Austfirðir, suðaustur- land: Allhvass á sunnan. Rign- ing. Prestskosning fór fram að Saurbæ á Hval- fjarðarströnd fyrra sunnudag. Atkvæðatalning hefir nú farið fram. Síra Sigurjón Guðjónsson var kosinn lögmætri kosningu. Níræðisafmæli. NíræS verður á morgun Kristín GuSmundsdóttir, ÓSinsgötu 21. Guy Thorne, hreskur botnvörpungoir, kom inn í gær. Skipið haföi fengið 2000 körfur ísfiskjar. Þrír skip- verjanna voru með væga innflú- ensu. Skipstjórinn er íslenskur maSur, GuSni Pálsson. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er væntanlegur hing- aö í fyrramáliö, frá útlöndum. Skipið er með goo smál. af vörum. Farþegar eru 20—30. GoSafoss er væntanlegur að vestan og norSán á morgun, sennilega fyrir hádegi. Gullfoss er væntanlegnr til Kaup- mannahafnar í dag. Lagarfoss er á Vopnafirði. Dettifoss er væntan- legur til Hull i dag, á leið hingaS. Selfoss er á Akureyri. E.s. Esja ';S ’ kom úr Hval fjarSarferSinni i gærkveldi. AS eins eina smá skúr gerSi á meðan skemtiferðarfólkið var á landi. Skemtu menn sér hiS besta. Þátttakendur í förinni munu hafa veriS um 400—500. E.s. Suðurland kom úr Borgárnesi í gærkveldi. Aðalstöðin. Þorsteinn Þorsteinsson, forstjóri Litlu bifreiSastöSvarinnar, hefir keypt bifreiSastöSina ASalstöSin og hefir þegar tekiS viS henni. VerSur húti rekin áfram meS sama fyrirkomulagi og áSur. Otvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). 20,00 Klukkusláttur. Einsöngur (Jón Guð- ntundsson). Fiðlusóló. 20.30 Fréttir. Músik. E.s. Esja fer i hringferS í kveld. Á meS- al farjæga verSa veSurfræSing- arnir, sem verSa á Snæfellsjökli í sumar í athuganaskyni. Gengið í dag: Sterlingspund ......kr. 22,15 Dollar.............. — 6,38 100 ríkismörk.......— 152,30 — frakkn. fr......— 25,22 — belgur .......... — 88,55 — svissn. fr......— 124,72 — lirur............ — 32,85 — pesetar ......... — 51,79 — gyllini ......... — 257,66 — tékkósl. kr. ... — 19,06 — sænskar kr. ... — 114,06 — norskar kr. ... — 111,10 — danskar kr. ... — 118,39 Gullverð ísl. krónu er nú 58,49. Fisktökuskip fór héSan i gær áleiSis til Spán- ar og Portúgal. MeS skipinu tóku sér far þr j ár stúlkur, ungfrú Foss, til Englands, en ungfrú Sól- veig- Sveinbjamardóttir og ung- frú Edwald til Spánar. Koma Jtær aftur á Jtessu sama skipi, sem flyt- ur saltfarm í næstu ferS sinni hing- aS til lands. Glensbróðir og Sankti Pétnr. Æfintýri. Glensbróðir var dáti í lierliði og þótti hreystimaður á sinni tið, en með þvi að öllum ófriði linti var öllum dátum veitt lieimleyfi og Glensbróður með, og var honurn ekkert fengið til ferðarinnar, nema dálitið brauð og fjórir tíeyringar og með þetta lagði hann af stað. En Sankti Pétur liafði tekið á sig stafkarls gerfi og sest á veginn og bað Glensbróður um ölmusu. „Blessaður maðurinn,“ sagði Glensbróðir, „hvað á eg að gefa þér? Eg er ekki nema veslings dáti, sem kominn er úr herþjón- ustu og hefi ekki nokkum hlut nema þetta litla brauð og fjóra tíeyringa, og þegar það er búið verð eg að lifa á ölmusu eins og þú. En eg skal samt gera þér dá- litla úrlausn.“ Þar með skifti hann brauðinu i fjóra liluti og gaf postulanum einn hlutann og einn tíeyring- inn. Sankti Pétur þakkaði hon- um fyrir og fór leiðar sinnar, og settist svo i annað og þriðja sinni við veginn í stafkarlsgerfi, en aldrei þó i sömu manns- myndinni. Glensbróðir svaraði Iionum í hvert skifti eins, og gaf lionum í hvert skifti fjórða hluta hrauðsins og einn tieyr- ing. Nú átti Glensbróðir ekki eftir nema einn fjórða hluta brauðsins og einn tíeyring. Með Jjetta fór liann í veitinga- hús eitt, át brauðið og keypti sér bjór fyrir tíeyringinn. Síðan hélt hann leiðar sinnar. Rétt á eftir keinur Sankti Pétur á móti honum og er Jjá i liki dáta, sem kominn er úr herbiónustu, og ávarpar hann þannig: „Góðan daginn, kunningi! Geturðu ékki gefið mér brauð- bita og svo sem einn tieyring til að kaupa mér bjór fyrir?“ „Bará Jjú hefðir komið fyr,“ svaraði Glensbróðir og sagði honum alt sem farið hafði; „en nú er eg allslaus og sért Jjú eins Jjá getum við háðir bónhjargast i sameiningu.“ „Nei,“ segir Sankti Pétur, „þess gerist engin Jjörf, eg kann dálítið til lælcninga og með Jjví get eg unnið mér svo mikið inn, sem eg Jjarf til viðurværis.“ „Já,“ svaraði Glensbróðir, „Jjað er nú gott fyrir þig, en eg kann ekkert í Jjess konar, svo eg verð Jjá að betla einsamall.“ „Nú, komdu Jjá með mér,“ sagði Sankti Pétur, „ef mér fénast eitthvað, Jjá skalt þú fá lielm- inginn.“ „Það er eg vel ánægður með,“ sagði Glensbróðir. Þvi næst fóru Jjeir báðir saman leiðar sinnar. Ekki leið á löngu áður en Jjeir lcoinu að bóndabæ og heyrðu Jjar inni hljóð og vein. Þeir fara inn og hitta mann, sem er sjúk- ur og að fram kominn, en kon- an situr hjá honum grátandi. „Hættið Jjessu voli og veini,“ sagði Sankti Pétur,“ eg skal lækna manninn.“ Hann tók Jjá smyrslahauk upp úr vasa sínum, reið á mann- inn smyrslunum og gerði liann heilbrigðan i sama vetfangi, svo að liann stóð upp og var alveg jafngóður. Hjónin kölluðu upp yfir sig af fögnuði: „Hvernig eigum við að launa yður? Hvað eigum við að láta yður i té?“ En Sankti Pétur vikli ekkert liafa. Glensbróðir hnipti Jjá í hann og sagði: „Vertu ekki að Jjvi ania, taktu við þvi; við þurfum Jjess með!“ Að endingu kom bónda- konan með lamb og bað Sankti Pétur blessaðan að þiggja Jjað af sér, en hann vildi Jjað með engu móti. M hnipti Glensbróð- ir aftur í liann og mælti: „Taktu við Jjví, kjáninn þinn, eg held okkur sé ekki vanjjörf á því.“ „Jæja Jjá,“ sagði Sanlcti Pét- ur,“ eg skal þiggja lambið, en Jjú verður að bera Jjað!“ „Hægast er Jjað,“ sagði Glens- bróðir og lvfti lambinu upp á öxl sér. Eftir Jjað fóru Jjeir leið- ar sinnar og komu i skóg. Þá segir Glensbróðir við Sankti Pétur: „Líttu á, liérna er fallegur blettur; eigum við ekki að steikja lambið hérna og eta Jjað?“ „Það má vel vera,“ sagði Sankti Pétur, „en eg kann elclci að steikja. Þá gerðu Jjað eins og Jjú best getur, en eg ætla að vera á gangi á meðan Jjangað til lambið er fullsteikt, en Jjú mátt ekki fara að snæða fyrr en eg er kominn aftur; eg slcal vera kominn aftur i tæka tíð.“ „Far þú bara,“ sagði Glens- bróðir,“ eg skal annast liitt.“ Þá gekk Sanlcti Pélur hurt, en Glensbróðir slátraði lambinu, tók viðarteinung, stakk lambs- skrolcknum upp á hann og steikti jTir eldi. Nú var steikin til, en Sánkti Pétur ókominn. Þá blóðlangaði Glenshróður i steikina og hugsaði með sér: „Alténd er þó óliætt að smakka á henni.“ En liann lók samt ekki nema hjartað úr lambinu, beit í Jjað og át Jjað. Þá kemur Sankti Pétur og segir: „Þú mátt eta lambið einn, eg kæri mig ekki um nema lijart- að, fáðu mér Jjað.“ Þiá lét Glensbróðir fyrst eins og hann leitaði og fyndi ekki hjartað, Jjangað til liann segir afdráttarlaust: ,;Það er þar ekki.“ „Nú hvar skyldi það Jjá vera?“ spurði postulinn. „Það veit eg eklci,“ ansaði Glensbróðir,“ en eftir á að hyggja. milclir asnar erum við báðir; við erum að leita að hjai'ta í lambinu og hvorugum kemur til hugar, að i lömbum er alls ekkert lijarta.“ „Hvaða vitleysa,“ segir Sankti Pétur. „Það er lijarta i hverri skepnu og hvi skvldi Jjá elclci vera lijarta i Iambi?“ „Nei, víst eklci, kunningi,“ svaraði Glensbróðir,“ í lömbum er aldrei lijarta, hugsaðu þig bara um, Jjá muntu átta Jjig á þvi.“ „Jæja, látum Jjað þá golt heita,“ mælti Sankti Pétur, fyrst ekki var neitt hjarta í lambinu, þá vil eg ekkert af því hafa. Þú getur etið það einn.“ „Það sem eg eklci get torg- að,“ segir Glensbróðir, „Jjað læt eg í malpoka minn::, át siðan lielminginn af lambinu og stakk hinu niður i polcann. Þegar Jjeir nú voru komnir af stað og liöfðu gengið kippkorn, Jjá lét Sanlcti Pétur koma stórt vatns- fall og renna Jjvert yfir leið Jjeirra, svo þeim var nauðugur einn kostur, að fara yfir Jjað. Þá mælti Sankti Pélur: „Viltu Jjá játa, að þú hafir etið lijartað úr lambinu ?" „Nei,“ svaraði hinn, „eg át Jjað aldrei“. En Sankti Pétur vildi ekki láta liann drukna, tók vöxtinn úr ánni og lijálpaði honum yfr- um. Síðan liéldu Jjeir áfram ferð sinni og komu í kongsriki nokk- urt. Þar lieyrðu Jjeir, að dóttir konungsins lægi fyrir dauðan- um. „Hæ, hæ, bróðir,“ kallaði Glensbróðir, „ef við gætum læknað liana, Jjá værum við hólpnir.“ Sankti Pétur lét hann ráða og héldu Jjeir til konungsliall- arinnar, en Sankti Pétur gekk aldrei nema fet fyrir fet, hvem- ig sem Glensbróðir rak á eftir honum að flýta sér og Jjegar Jjeir lolcsins komu til liallarinn- ar var konungsdóttir önduð. „Er Jjað ekki eins og eg segi?“ mælti Glensbróðir. „Þetta höf- um við af Jjví, að drattast aldrei úr sporunum.11 „Bíddu nú hægur,“ sagði Sankti Pétur, „eg get vakið dauða til lífs aftur.“ „Nú, ef svo er“, ansaði Glens- bróðir, „Jjá er eg ánægður, en ekki máttu hafa minna upp úr þvi en lielming kongsríkis- ins.“ Síðan gengu þeir inn í kon- ungshöllina og var Jjar alt i sorgum, en Sankti Pétur sagði við konunginn, að hann skyldí vekja dóttur hans til lífs aftur. Því næst var hann leiddur inn til hennar. „Færið mér fullan lcetil af vatni“, segir hann, og jafnskjótt sem hann hafði fengið ketilinn, bauð hann, að allir skyldu fara út og cnginn vera eftir inni, nema Glensbróðir. Eftir það skar hann hvern liminn eftir annan af hinni framliðnu, lét niðri vatnið og kveikti eld und- ir katlinum. Nú sýður vatnið á katlinum og leysir frá alt hold- ið, Jjá telcur hann hin fögru, hvítu bein og leggur þau á borð eitt i náttúrlegri röð og reglu. Að Jjví búnu gengur hann fram og kallar Jjrem sinnum: „I nafni heilagrar Jjrenning- ar, statt upp þú hin framliðna.“ Og við Jjriðja kallið reis kongsdóttirin upp með fullu fjöri, alheil, frið og yndisleg. Komuigurinn varð frá sér num- inn af fögnuði og sagði við Sankti Pétur: „Kref Jjú launa Jjinna, Jjó þú vildir hafa lielming ríkis míns, þá skyldi eg láta liann af hendi við Jjig!“ En Sankti Pétur svaraði: „Eg vil ekkert hafa fyrir það.“ „Ó, sá flónsliaus“, hugsaðt Glensbróðir með sér, hnipti i Sankti Pétur og sagði:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.