Vísir - 29.09.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1932, Blaðsíða 1
22. ár. Reykjavík, fimtudaginn 29. sejjtember 1932. 265. tbl. Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. Gamla Bíó Stund meO þér. Stórfrægur tal- og söngvagamanleikur i 8 þáttum. Tekinn af Paramount-félaginu, undir stjóm Emst Lubitz. — Hljóm- list: Oscar Strauss. — Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHEVALIER og JEANETTE MACDONALD. % Síund með þér! er afskaplega skemtileg mynd, ein af bestu taimyndum, sem enn hefir verið búin til. Veggfóður. Allir liygnir menn, sem vantar veggfóður, ættu að skoða verð og gæði hjá Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Hallð! Hafofirðiogar. Hallð! Hér með tilkynnist, að móðir mín, Oddbjörg Kolbeins- dóttir, andaðisf sunnudaginn 25. þ. m. Jarðarförin fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 4. okt. og hefst með baai á heim- ili hinnar látnu, Nýlendugötu 27, kl. 1 síðdegis. Finnbogi Finnbogason. Maðurinn minn, Þorsteinn Guðmundsson, netagerðarmað- ur, andaðist í nótt, á heimili sínu, Strandgötu 27, i Hafnar- firði. Hafnarf. 29. sept. 1932. Guðrún Jónsdóttir. Kensla byrjar um næstu mán- aðamót. Ólöf Ápnadóttip dipl. gymn. Til viðtals í Miðstræti 3 — frá frá kl. 1—2. — Simi 898. Haustverðið á kjötinu er komið og hefir lækkað yfir 20% frá i fyrra, en eg hefi lækkað meira. 1. fl. kjötið sel eg því nú á að eins 73 aura pr. kg. Smásöluverð að eins 80 aura pr. kg. Slátur stórlækkað. Alt gegn staðgreiðslu. Slátrað verður nú og næstu daga 500 dilkiun úr Grímsnesi, Laugardal og Grafningi. Kjötið cr ein ódýrasta og besta fæðutegund, sem völ er á, en það besta er ætíð ódýrast. Munið að Laugartlalskjötið er viðurkent fyrir gæði og mælir þvi með sér sjálft. Eg tek að mér ílát til ísölt- unar, ef þess er óskað. Ódýrasta og besta kjötið er hjá mér, eins og áðux*. •— Sparið peninga og pantið kjöt hjá mér. Það borgar sig best. — Nýir og gamlir viðskiftavinir, verið ávalt Velkomnir. Virðingarfylst. Yerslonin Framtíðin, Guðmundur Magnússon. Simi 91. Kirkjuveg 10. Simi 91. h Nýja bíó mm Áfram Douglas! Amerisk tal- og hljóm- kvikmynd i 11> þáttum. — Aðalhlutverkið leikur hinn sifjörugi og vipsæli leikari Douglas Fairtfanks og hin fagra leikkona Bebe Dani- els. — Douglas Fairbanks á hér eins og alstaðar ann- arsstaðar fjölda af aðdá- endum er munu lagna því að sjá fyrstu talmyndina, er hann hefir leikið i. Gardinutau margar tegundir. Dyratjaldaefni. Dívanteppi. Veggteppi. Púðar, handmálaðir. Ljósadúkar. Borðteppi. Silkirúmteppi, og efni í þau. Kaffidúkar. Afmældar gardínur frá kr. 6.00 scttið. — VERSLUN Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Notið vel næstu daga til að prýða hibýli yðar, því nú um tíma seljum við allar tegundir af veggfóðri, um 150 tegundir (þessa mest móðins liti), með 25% afslætti, og vatnsmálningu, allir litir 2.75 og 5.00 dósin (í fjögra' og sjö punda dósum). Munið verslunina Málning og Verkfæri. Mjólkurfélagshúsinu. — Simi 576. Hanst og vetrarfataetnin , n ý k o m i n. / Einnig frakkaefni. Að eins nokkur stykki. Sömuleið- is hið margeftirspurða bláa cheviot (BuII Dog). Verð- ið töluvert lækkað. Gerið svo vel að skoða þessi efni áður en þér festið kaup annarstaðar. Gudmundur Benjamínsson, klæðskeri. Sími 240. Ingólfsstræti 5. Frá Landssímanu 11 Handrit að nýju símaskránni liggur enn frammi í Iandssímastöðinni í dag og á morgun kl. 9—12 og 13—19. Æskilegt er, að sem flestir símanotendur at- hugi skrána- áður en hún.fer til prentunar. Gassuðuvélar. Kaupið ávalt það besta! „ZENITH“ gaseldavélin hefir alla kosti. Gæði og verð óviðjafnanlegt. Fæst hjá Munid uð við erum flultir ú Lau og að J. ÞoFláksson &: Norðmann* Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Tilkynnirig mn fiutning. Menn eru vinsamlega beðnir um að tilkynna flutn- ing á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, vegna álesfcurs raf magnsmælanna. Reykjavík, 28. september 1932. Rafmagnsveita Reykjavíkar. # Dráttarvextir. Dráttarvextir falla á þríðja hluta útsvara fi á. (ágúst-greíðslan) 3. oktðber n. k. Bæjargjaldkerinn I Reykjavík. G.s. Island fer laugardaginn 1. okt. kl. 8 síðd. hraðferð til Kaupmanna hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur iiomi sem fyrst. Farseðlar fram og til l>aka á bresku vörusýninguna i Kaup- mannahöfn kosta kr. 200.00 á fyrsta farrými og kr. 133.00 á öðru. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen. Sími 25. — Tryggvagötu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.