Vísir - 29.09.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1932, Blaðsíða 3
V I S I R 4 herbergi og eldliús til leigu á Laugaveg 159A. — Sími 1917. Takið eftir! Frá í dag seljum vér morgun- kaffi með eggi og smurðu brauði fyrir að eins 75 aura, að eins milli 8—11 árdegis. Oafé „Yífiir. argötu, sunnan Vonarstrætis, uni það, að ekki sé nokkur frið- ur þar fyrir anda-gargi kvclíl öll og langt fram á riætur. Eins -o'g menn vita, er mikill sægur af allskonar öndum á tjörninni og hópast þær oft saman fram updan húsunum með langvinnu og þreytandi gargi. iÞykir íbú- unum slæmt undir þessu að búa, sérstaklega þeim, sem lasburða eru og bágt eiga með svefn. — Óska hlutaðeigendur að úr þessii verði bsqtt þegar i stað. Dráttarvextir falla á þriðja hluta útsvara þéssa árs (ágúst-greiðslan) 3. okt. n. k. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Visi: ö kr. frá S. Stemþörsdóttur. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá P. B., 4 kr. frá Pétri. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn sam- koma í kveld kl. 8. Ótvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 10,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar (Útvarps- tríóið). 720.00 Klukkuslátlur. Grannnófóntónleikar: Fiðlu-sóló. Mischa Elman leikur: Eili, Eili, eftir El- man; Ivol Nidrei, cftir Max Bruch; Oh, for tlie wings ol' a dove, eftir Mendelsohn; Noeturne í Des-dúr, eftir Chopin; Nur wer die Sclmsuchl kennt, eftir Tscliaikow- ski; Air á G-streng, eflir Bacli; Valse sentimentale eftir Scliubert og Tráu- merei, eftir Schumanri. 20.30 Fréttir. Músik. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 0 stig, ísa- firði 0, Akurevri 7, Seyðisfirði 0, Vestmannaevjum 7, Stykk- ishólmi 5, Blönduósi 7, Rauf- arhöfn 0, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 5, Færevjum 9, .Tuliariehaah 4, Jan Maven 1, Angmagsalik ~ 1 stig. (Skeyti vantar frá Hjaltlandi og Tyne- mouth). Mestur hiti liér i gær 9 stig, minstur 5 stig. Úr- koma 0,2 mm. Sólskin i g;er 2,4 stundir. — Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyrstæð fvrir norðvestan land. —' Horf- uv: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Suð- vestan og vestan gola. Smá- •skúrir. Norðurland; Suðvestan gola. Úrkomulaust að mestu. Norðausturland, Austfirðir og suðausturland: Hægviðri. Úr- komulaust og sumstaðar létt- skýjað. OTSALA. Karlmannaföt, Rykfrakkar og- það, sem eftir er af Vetrarfrökkum (litlar stærðir), á að seljast fyrir . virði. Manchettskyrtur fyrir lítið verð. — Hattar, sem hafa kostað um eða yfir 10 kr., seljast allir fyrir 5 krónur. — Golftreyjur fyrir gjafverð. Notið þetta einstaka tækifæri sem stendur að eins nokkra daga. Manchester. Laugaveg 40. Sími 894. til leigu í Hafnarstræti 21, nú þegar. — Upplýsingar gefur Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher. --- Sími 2392. ----- Svefnherbergishúsgögn til sölu. Húsgagnasmiðjan, Laugaveg 60. NfJAR íslensrar plötdr snngnar af HREINI PÁLSSYNI. •Móðurást / Sólu særjnn skýlir. — Astin mín ein / Söng'- ur ferðamannsins. — Dalakofinn / Den farende Svend. Taktu sorg mína / Kolbrún. - í dag skein sól / Þú’ erl sem bláa blómið. Bára blá / a. Margt býr i þokunni, b. Heyrðu mig Hulda. Plöturnar allar eru spilaðar inn með hljómsveit og bet- ur uppteknar en aðrar islenskar plötur, sem liér hafa komið á markaðinn áður. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Relðhjólaverksm FÁLKINN, Langav. 24, RvtK. Nýp ÍO hestafla „Ellwe“ landmótor til sölu fyrir sérstaklega lágt verð. Einar O. Malmberg, Vesturgötu 2. — Símar 1820 og 2186. Kjötverðið er lágt, kaupið því einungis það besta — það verður ódýrast. Dilkar 12'/2—20 kg„ 0.75 kg. Dilkar 10—12 ’/z kg„ 0.65 kg. I dag eigum við til kjöt úr Hvítársíðu og Hálsasveit. Gerið pantanir yðar sem fyrst — þá er víst að við gerum yður ánægða. Söltum í ílát. Svið — Lifur — Hjörtu — nýtt daglega. Sími er 1834. 131 c Rafmagnsperur. | k „VI R“ rafmagnsperurnar Jj § eru bestar. Allar stærðir p p frá 10—50 w. — Verð að f) « eins 1 króna. ?) o « | Helgi Magnússoo & Go. | Hafnarstræti 19. íj % pN|flKRRj Brauða og kökuútsala í „Svaninum“ (hornið á Barónsstíg og Grettisgötu). Niðarsnðodösir með smeltu loki, langódýrastar í Nýjn blikksmiðjonni Norðurstíg 3 B. Símiv 1672. Ef yður vantar klæðaskápa eða tau- skápa, eða önnur hús- gögn, þá gerið kaup yð- ar þar sem þér fáið fallega hluti fyrir lágt verð. Vatnsstíg 3. Húsgagnav. Reykjavikur KENSLA LL \ I Munið hraðritunarskólann. Sími 1026 5- Helgi Trj'ggvason. -7 virka daga. — (1780 Pianókenslu byrjar aftur Elin Andersson, Þingholtsstræti 21. Sími 1223. (1707 Kenni stúlkum allskonar fatasaum í vetur eins og að undanförnu. Allan daginn. Þær sem ekki hafa tima l'yrri part dags geta fengið tilsögn frá 3—7, en þær leggi sjálfar til verkefni. Sigríður OÞorgilsdótt- ir, Traðarkotssundi $, niðri. Aður Laugaveg 53 B. (1700 Fiðlu og mandólínkenslá. Gott, tilspilað mandólin til sölu. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. Sími 993. (1699 Eins og að undanförnu tek eg að mér að kenna dönsku, enslcu og þýsku. Hefi dvalið 10 ár er- lendis. Fleiri ára æfing i kenslu. Ólafur Jónsson slud. med. Berg- staðastræti 53. (1714 Kenni þýsku og þýskar bréfaskriftir. Takács. Hverfis- götu 14. (Bakdyramegin).(1709 Orgelspil kenni eg eins og' að undanförnu. Árni Eiriksson, Óðinsgötu 30 A. (1705 1. okt. bvrja eg aftur orgel- og píanókenslu. Elisabet .Tóns- dóttir, Hringbraut 1776. 1-4-1. Simi (1729 Klapparstíg 8. Laugaveg 78- Kenni vélritun, Kristjana Jónsdóttir, Simi Arnarhvoll. Fræðslumálaskrifst. (1751 KENNI smábörnum. Einnig börnum og unglingum. á orgel og píanó. Sig. Jónsson, Sími 214. Viðtalst. kl. 1—2 e. b. (1782 1 LEIGA Hefi nokkur orgel til leigu. Óðinsgötu 30 A. Árni Eiríksson. (1704 Handvagn óskast til leigu eða kaups. Óðinsgötu 17 B, kl. 19—20. (1735 TAPAÐ-FUNDIÐ Veski tapaðist í gær, merkt: Ingi Ólafs“. Sldlist til Svan- laugar Thorarensen, Laugavegi 34. (1727 Veski með skjölum liefir tapast. Skilist á Laugaveg 34 A. (1767 Kvenúr tapaðist i gær. Skil- ist í Iiattabúð Önnu Ásmunds- dóttur, Austurstræti 14, gegn fundarlaunum. (1753 Blá regnkápa tapaðist síð- astl. mánudag á íþróttavellin- nra. Finnandi er beðinn að gera svo vel og skila henni í Skólastræti 3. Simi 213. (1802 r T1 ^KYNNING IR Tl Nl! St. SKIALDBREIÐ nr. 117. — Fundur á morgun kl. 81/;. Síðasta sinn í Brattagötu. Kaffisamsæti og mörg skemtiatriði. Það allra besta síðast. Kaffinefndin. (1768 ST. „1930“ heldur bátíðlegan 100-asta fimd sirin á morgun, föstudag. Systurnar beðnar að koma með kökur. Templ- arar fjölmenni. ~ (1813 Veitið athygli! — Fata- jjressunar- og viðgerðar-vinnu- stofan cr i Þingholtsstræti 33. r HÚSNÆÐI STOFA i austurbænum með nútima þægindum til leig'u. Uppl. Njálsgötu 72, aun- ari hæð. (1742 Stór og smá herbergi, sam- liggjandi, til leigu á besta stað í bænum. — A. v. á. IBUÐ. 3 herbergi, eld- hús og stúlkuherbergi, með öll- um þægindum? óskast 1. okt. Mán aðarleg fyrirframgreiðsl a. Tilboð merkt „28“ sendist afgr. V'isis fyrir kl. 2 á morgun. (1819 Eitt herbergi, með eldunar- plássi, helst í kjallara, óskast. Uppl. Spítalastíg 1, niðri. (1816 2—4 stofur og eldhús, með öllum þægindum, til leigu. Uppl. Laugaveg 84. (1806 ‘íJ!iO!Í!5GOÍÍ!SÍJO!Í!Í!Í!í!;!iíSO!SÍÍOO!í! {? * g A Kirkjutorgi I eru til leigu 3—5 herb. og eldhús með gasi. -— Uppl. i hús- gagnaversluninni. ll P, iOOOO!S!SOO!ÍOOO!ÍOOO! ÍOOÍJCÍOOO! Rúmgóð stofa, fyrir ein- hleypt, reglusamt fólk, einnig þakherbergi, til leigu Njarðar- götu 31. »(1804 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu með öllum nú- tima þægindum, á besta stað í bænum, fvrir barnlaust fólk. Uppl. i sima 2341. (1772 4 stofur og eldhús til leigu. Öll þægindi. Bárugötu 4. (1756

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.