Vísir - 29.09.1932, Blaðsíða 4
I
Herbergi, með forstofuinn-
gangi, til leigu fyrir einhleypt,
reglusamt fólk, Bergstaðastr.
51, niðri. (1805
Rúmgóð suðurstofa til leigu.
Óðinsgötu 26. (1702
Til leigu 3 herbergi og eld-
hús. Sér miðstöð. Lokastíg 11.
(1770
Stofa til leigu, ásamt ljósi,
hita, haði og ræstingu. Grettis-
götu 79, uppi. (1766
Litil forstofustofa óskast ná-
lægt miðbænum. Húsgögn
fylgi. Tilb., merkt: „N. N.“,
sendist á afgr. Vísis. (1701
Verslunarskólapiltur óskar
eftir öðrum í herbergi með sér.
Uppl. Bergstaðastræti 14. (1698
Góð stofa til leigu. Verð 25
kr. Uppl. Þingholtsstræti 3.
(1697
Ódýr forstofustofa, með eða
án húsgagna, til leigu, helst fyr-
ir eina eða tvær stúlkur. Fæði
á sama stað ef óskað er. Uppl.
á Óðinsg. 11, niðri (miðhúsið).
(1723
3 stofur og eldhús til leigu.
Verð 80 kr. Sími 1366. (1722
Til leigu: 1 stofa móti suðri.
Uppl. Vonarstr. 8. Simi 115.
(1721
Kennara við Austurbæjar-
skólann vantar ibúð (2 stofur
og 1—2 smáherbergi) með
Jjægindum. Má vera loftíbúð.
Tilboð sendist i Póstbox 963.
(1720
Herbergi með aðgangi að
baði, til leigu á Bjamarstíg 10.
(1719
Stofa til leigu, helst fyrir sjó-
mann. Uppl. hjá Sigurði Sig-
urðssyni. Framnesvegi 28.(1712
Ibúð fyrir litla fjölskylu til
leigu í Eskihlíð G. Á sama stað
einstaklingsherbergi. (1711
jjjj^ Forstofustofa til leigu
með eða án húsgagna. Þing-
holtsstræti 13. (1708
Gott herbergi með forstofu-
inngangi og aðgangi að baði
til leigu á Skólavörðustíg 35.
(1743
'rgjtg Lítið herbergi til leigu
frá 1. okt. Verð kr. 35,00 með
ljósi, hita og ræstingu. Uppl. i
síma 798. (1741;
Herhergi til leigu (með eða
án húsgagna) í Tjarnargötu
22. , (1737
Góð, ódýr ibúð, 2 stofur með
miðstöðvarliitun, og aðgangi
að eldhúsi, til leigu fyrir skil-
vist fólk á Fálkagötu 18. Uppl.
þar kl. 5—7. (1736
3 herbergi og' eldhús til
leigu i húsi utan við bæinn. •—
Uppl. í síma 1313. (1732
Litil ibúð til leigu. Ránar-
götu 33 A. Aðeins barnlaust
og skilvisl fólk kemur til
greina. (1731
3 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. á Klapparstíg 20. A sama
stað eru til leigu 2 herbergi
fyrir einhlevpa. Fæði getur
fylgt. (1730
TIL LEIGU: Forslofuher-
bergi, mjög ódýrt, með ljósi,
hita og ræstingu. — Uppl. á
Hverfisgötu 119 og hjá Jóhanni
Guðmnndssyni, Gamla Bíó, kl.
6—10 i kveld. (1728
I'orstofustofa til leigu á
Hrannarstíg 3. Til sýnis kl. 2—
5. (1388
Litið herbergi til leigu fyrir
karlmann á Vesturgötu 30 —
vesturendanum. (1803
Stórt og gott forstofuher-
bergi til leigu nú þegar á Berg-
staðastræti 14, 3. liæð. (1763
Ódýrt kjallaraherbergi ósk-
ast. Fyrirframborgun. Uppl. í
Þingholtsstræti 8 A frá 6—9 í
kveld. (1762
Herbergi til leigu fyrir reglu-
saman mann i húsi mínu nr.
16 við Sólvallagötu. — A. J.
Johnson bankaféh. (1759
GOTT, ÓDÝRT lierbergi til
leigu f>TÍr skilvisan mann. —
Fæði á sama stað. Uppl. Veltu-
sundi 1, uppi. (1758
Herbergi óskast 1. okt. Uppl.
sími 837. (1757
1 stofa og eldhús sér til leigu.
Verð 40 kr. Framnesveg 52 B.
(1755
Ódýrt húsnæði. — Til leigu 2
samliggjandi herbergi með
stórum svölum. Öll nýtísku
þægindi. Getur komið til mála
með aðgangi að eldhúsi. — Á
sama stað einnig lítið forstofu-
herbergi til leigu. Mimisveg 8,
efstu hæð. Sími 1245. (1754
Góð stofa með sérinngangi
til leigu. Uppl. í síma 1885.
(1752
Ágætt lierbergi með.hita og
Ijósi, til leigu fyrir stúlku, Sól-
vallagötu 4. (1794
Herhergi til leigu fyrir ein-
hleypa, Garðastr. 13. (1791
HÚSNÆÐI. Góð stofa til
leigu Laufásveg 41. (1790
Kjallara-íbúð, 2 herbergi og
eldhús, ný viðgerð, til leigu.
Uppl. gefur Tómas Tómasson,
Öldugötu 19. (1788
Lítið herbergi, með forstofu-
inngangi til leigu á Framnes-
veg 6 B. (1784
Forstofustofa til leigu. Uppl.
Bragagötu 33. (1783
2—3 lierbergi til leigu frá 1.
okt. Aðalbóli, Þormóðsstöðum.
(1668
■--------4--------------------
Ágæt stofa til leigu á Berg-
staðastræti 69. — Uppl. gefur
Tómas Jónsson lögfr. Simar
395, 1421 og 227. (1149
Morgunstúlka óskast. A. v. á.
(1814
Stúlka óskast. Uppl. á Lauga-
vegi 44, efstu liæð. (1725
Góða og duglega innistúlku
vantar á bamlaust heimili. Til-
boð með kaupkröfu, leggist
inn á afgr. Vísis, merkt „1988“.
(1724
Hraust stúlka, vön eldhús-
og innanhússtörfum, óskast á
gott sveitaheimili nálægt
Reykjavík. Nýtísku hús. Uppl. á
Bergstaðastræti 17, frá kl. 4—9.
(1716
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast. Fátt i heimili. — Tilboð,
merkt: „80“, leggist inn á afgr.
Vísis. (1779
Stúlka, þrifin og vönduð,
óskast nú þegar til léttra hús-
verka. Ingólfsstræti 21. (1747
V I S 1 R
Stúlka, sem vill taka að sér.
eldliúsverk og önnur vanaleg
störf á góðu heimili í sveit í
vetur, óskast til viðtals í síma
169 eða 698. Til mála gæti
komið piltur, sem Væri vanur
við matreiðslu, en þyrfti þó að
geta tekið að sér þvotta líka.
(1746
Vanur innheimtumaður ósk- ar eftir atvinnu. Tilboð, merkt ,Jnnheimta“, sendist afgr. Vís- is. (1744
Stúlka óskast í vist. Uppl. Framnesveg 14, uppi. (1740
Hraust og dugleg stúlka ósk- ast 1. okt. María Kerff. Grett- isgötu 61. (1739
Stúlka óskast fyrri hluta dagsins á barnlaust lieimili. — Uppl. Skólavörðustíg 8. (1733
Stúlka óskast í vist til Bjarna Snæbjörnssonar læknis í Hafn- arfirði. Gefi sig fram í sima 45. (1505
Tek að mér að gera hrein loft og hreinsa glugga og mála. ódýrt og fljótt. Sími 1553, milli 1—2. Niels Juel, Þingholts- stræti 3, uppi. (1131
EFNALAU G og viðgerða- verkstæði V. Scliram, klæð- skera, Frakkastíg 16. Shni 2256. (892
Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili. Uppl. á Baldursg. 9, niðri, eftir kl. 8. (985
Góð stúlka óskast í vist á Vesturgötu 14, til Inga Hall- dórssonar. (1666 Stúlka óskast i vist á heimili Boga Ólafssonar, Tjarnargötu 39. (1771
Fjósamenn , reglusaman og vanan skepnuhirðingu, vantar að Setbergi við Hafnarfjörð. (1769
Tek menn í þjónustu. Uppl. Bergstaðastr. 17, niðri. (1751
Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Asvallagötu 14, uppi. (1750
Myndarleg stúlka óskast á Freyjugötu 42, efstu hæð. (1749
Stúlka óskast 1. okt. Uppl. kl. 8—10 siðd. í Suðurgötu 6. (1801
Stúlka óskast í vist nálægt Rvik. Uppl. á Njálsgötu 55. (1798 Vil taka pilt til sendiferða í vetur kl. 8—12 f. h. Uppl. á Grundarstíg 3, kl. 4—6 síðdeg- is. B. F. Magnússon. (1797
Stúllca óskast að Hvanneyri. Uppl. Bárugötu 7. Simi 1408. eftir kl. 8. 1 (1796
Stúlka óskast nú þegar. — Uppl. í Baðhúsinu. ' (1738
Stúlka óskast í vist Lindarg. 1. Sanitas. (1795
Barngóða stúlku vantar mig 1. okt. Kristín Jóliannesdóttir, Sólvallagötu 31. (1789
Barngóð stúlka óskast i vist á gott heimili. Uppl. á Brávalla- götu 4, niðri. (1785
Stúlka óskast til morgun- verka. Uppl. i Suðurgötu 16. (1781
Stúlka óskast í vist á óðins-
götu 13. (1718
Sólríkt forstofuherbergi með
öllum þægindum til leigu í
Þingholtsstræti 21. (1775
Stúlka óskast til eldhússtarfa allan daginn. Sömuleiðis slúlka hálfan daginn til inniverka. — Laugaveg 34 A. -— Svanlaug Tliorarensen. (1774
Vön innistúlka óskast á barnlaust heimili 1. okt. A. v. á. (1773
Stúlka óskast í vist 1. okt. — Jóhanna Þorsteins, Ásvallagötu 29. (1818
Stúlka óskast 1. okt. frá ki. 9 f. h. til 2 e. li. Bamlaust. Uppl. Njálsgötu 3, í kjallaranum. (1817
Stúlka óskast til Magnúsar Jónssonar, Laufásveg 63. (1807 4
| FÆÐI | Austurbæingar! — Fæði og einstakar máltiðir frá einni kr. í Café Svanur (hominu á Grett- isgötu og Barónsstig). (955
Fæði fæst á Bergstaðastig 30. (1597
Nokkrir menn geta enn þá fengið fæði á Baldursg. 9. Lágt verð. (1578
Fæði og þjónusta fæst á Laugaveg 27 B. Einnig lausar máltíðir. 3 herbergi til leigu á sama stað. Hentugt fjTÍr Sam- vinnuskólanemendur. (1760
KAUPSKAPUR íooo;>ooo;50oo;íooo;íooo;>oooc< P Silkiklæði, mjög gott, g g lítið óselt. Nýi Basarinn. íí » Sími 1523. g >oo;í o;x>oo; >;>oo; >oo;í; >;>;>;>; >;>o:>;
Kvenbolir frá 1.50. Kvenbux- ur 1.75. Corselet 3.75. Undir- kjólar 4.50. Sokkar 1.75, og margt fleira ódýrt. Versl. DYNGJA. (1811
Örfá stykki af Draggardínum (Stores) nýkomin. Verslunin DYNGJA. (1810
Hvítt efni i Fermingarkjóla, frá 2.25 meter. Versl. DYNGJA. , (1809
Silkiklæði af 3 teg. Silki, sér- lega fallegt í peysuföt. Ullar- klæði, afar fallegt. Silki í Upp- liluti frá 5.40 i hvern. Mikið af ódýrum, munstruðum efn- um í svuntur og upphlutsskyrt- ur. Versl. DYNGJA, Bapkastr. 3. (1808
Vandað skrifborð og barna- rúm til sölu með tækifæris- verði á Brekkustig 19. (1765
Ágætur dívan til sölu. Verð 35 krónur. — Aðalstræti 9B. (1761
2 kolaofnar og' 1 nýr olíuofn til sölu. Lágt verð. Bergstaða- stræti 27. (1800
VANDAÐAR Chesterfield- mublur til sölu ódýrt. A. v. á. (1793
Nýlegur dívan með teppi, borð og rafsuðukanna til sölu með tækifærisverði. Sýnist á Hallveigarstíg 10. (1792
Til sölu: Tvö járnrúm, tvær
undirsængur, tveir ruggustólar,
tveir strástólar, einn legubekk-
ur, eitt tréborð, lítið. Alt mjög
ó'dýrt. Suðurgötu 16, kl. 7—9
e. li. (1786
ÍOOOÍÍOOOCiííGCÍÍCOCíXSOGítOOOOÍ
t> X
Crepe de Chine í mörg- ö
g um liturn — gott og ódýrt. íí
- -— Nýi Basarinn, Hafnar- g
stræti 11.
>gooo;íooo«íoooííoooííooo;íoooí
Gamalt þakjám óskast til
kaups eða gamall járnvarinn
skúr. Uppl. í síma 1007. (1703
Kvenkápa til sölu á Skóla-
vörðustíg 35. (1717
Tóm sidtutausglös keypt i
Suðurgötu 5. (1715
ipoo; soco; sooo; ic oo; iooo; soooo;
2 fóðraðir scfstólar með
f jaðrasetum til sölu. Einn-
ig lítið rúmstæði. Alt
mjög ódýrt. Uppl. Berg-
staðastræti 68. g
íoooo;íooo;íooo;íooo(íog<xíooo;
Kjólföt til sölu með tækifær-
isverði. Einar & Hannes. Sími
158. (1713
Sjúkradúk er best að kaupa í
vershmmni „París“. (1710
Grammófónplötur, lítið spil-
aðar, til sölu fyrir hálfvirðL —•
A. v. á. (1706
Nýkomið: Ullarkjólatau,
margir litir, einnig skosk
kjólatau, mjög hentug í
skólakjóla. Nýi Basarinn,
Hafnarstræti 11.
|
í
Það, sem eftir er af fötum
frá sumrinu verður selt með
niðursettu verði næstu daga,
Pantið vetrarfötin í tíma. Verð
frá kr. 75. Saumuð eftir máli.
Mörg hundruð sýnishorn fyrir-
liggjandi. — Hafnarstræti 18.
Leví. (1748
Nýtt mahognipólerað
skrifborð til sölu á Óðinsgötu
14. Tækifæriskaup. (1745
s
Svart Georgette ný-
komið. — Nýi Basarinn,
Ilafnarstr. 11. Sími 1523,
Drengur, röskur og kurt-
eis, óskast til sendiferða. — L.
Hjaltalín, Óðinsgötu 17 B, kl.
19—20. (1734
Slálur af góðum dilkum
fæst á morgun og næstu daga.
Uppl. á afgr. Alafoss, Lauga-
(1367
veg 44
Fasteignastofan, Hafnarstr. 15,
liefir enn til sölu stór og smá
hús með íausum ibúðum 1. oltt.
— Jónas IJ. Jónsson, sími 327.
(1185
Fermingarkjólatau, mjög
gott og ódýrt. Nýi Basar-
inn, Hafnarstræti 11.
Svefnherbergishúsgögn, lílið
notuð, seljast með tækifæris-
verði. Sími 1026 kl. 5—7. (1575
Mesta úrval af rúllugardín-
um, dívönum og dívanteppum.
Húsgagnverslun Ágústs Jóns-
sonar, Vesturgötu 3. (1479
Mjög falleg svefnlierbergis-
húsgögn til sölu. Uppl. Berg-
þórugötu 23, neðstu hæð.
(1778
Morgunkjólaefni frá 3.13 í
kjólinn. Kragar, Kragaefni.
Silkiléreft í mörgum litum, af-
ar ódýrt. Versl. DYNGJA.
(1812
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.