Vísir - 21.12.1932, Page 3
y i s i r
>rjÚ SÖlífflÖff eftir Ivarl ().
Runólfsson.
VÖggUVÍSa HÖllu (Sofóu, unga
ástin mín), einsöngslag eftir
Björgvin Guðmundsson.
Kvöldbæn (Nú legg eg augun
aftur), einsöngslag eftir
Björgvin Guömundsson.
Hljó'Öfæraversl. Katrínar Viðar.
Qildi aug'ýsinga.
—o--
t*ess var nýlega getið í amerisk-
•um folöSum aö Bretar verSi sem
svarar til eitt hundraö milj. doll-
. ara til ýmiskonar auglýsinga ár-
lega. Var i þessu sambandi minst
á. aö Bretar heíöi glöggan skiln-
ing á gildi auglýsinga, enda væri
kaupsýsluhyggindi þeirra alkunn.
Sennilegt er þó, aö engin þjóö
kunni betur aö rneta gildi auglýs-
inga en Bandaríkjamenn. Má i
því sambandi foenda á ]jaö hve
Bandarikjamenn nota mikiö raf-
!jósa-„skilti“, en notkun þeirra
fer annars i vöxt um allan heim.
< )g ekki þurfa Reykvíkingar ann-
aö en aö líta i kringum sig til þess
aö sjá, aö kaupsýslumemr hér vilja
ekki vera eftirfoátar annara þjó'öa
i þessu. Þá eru framfarirnar ekki
• nrinni í því erlendis. aö vanda til
glugggasýninga. Einnig í þessu
efni er unr mikla framför að ræöa
hér í Reykjavík. Gluggasýningum
er hér nú oröiö yfirleitt mæta vel
fyrir konriö og seinustu tvö árin
hefir víöa mátt sjá hér í foæ aö-
dáunarveröar gluggasýningar.
Þrátt fyrir kreppuöröugleikana
mun það víðast hafa komiö í ljós.
aö ekki hefir dregiö úr auglýsing-
unr kaupsýslumanna, enda er þaö
skiljanlegt, ef vel er athugaö, þvi
aö góöar auglýsingar auka alt af
viöskifti, jafnt á erfiðum tímum
sem góðtim. og ]retta er hygnum
kaupsýslunrönnum ljóst, mönnum
senr eins og hafa það á tilfinning-
mrni hvenær og hvernig á aö aug-
lýsa. Þótt nrenn auglýsi á margan
hátt nú á tímunr og leggi sig i
lima meö aö finna upp eitthvaö
nýtt í auglýsingaaöferðum. senr
æftrtekt vekur, er það viöurkenl.
aö dagfolöö eru hvarvetna mest
rrotuö til auglýsinga, senr skiljan-
legt er, folööinnátil allsalnrennings
og ]rótt ]rau séu eigi stærri en þaö
hér á landi aö mentv trokkuö al-
ment lesi alt, sem í þeinr stendur,
■er síður en svo, aö eigi sé vert að
legga rækt viö sanrningu auglýs-
iga, senr foirtast í dagfolööum. I
því efni finst nrér nokkuö á
skorta hér á landi og rrefni þaö
helst, aö nreira nrætti gera aö því,
að nota nryndir í auglýsingar en
gert hefir verið, nryndir senr eru
þantrig gerðar, aö menn taka und-
ir eins eftir þeinr og nraður tekur
sér folað í hönd. Þó er það svo, að
framfara gætir í þessu efni hér og
hygg eg. að vænta nregi enn nreiri
franrfara síðar í þessunr efnum.
BOIRGIN
EILÍFA
O Q AÐRAR FBRÐ AjMlNNINO AR
UÓKAVERSLUN’ SIOURBAR IC4U6T1ANSSONAR
----------:--- ............—....„-„.rJ
Þesst bók er ágæt jólagjöí!
Hún er jafut skemtileg og fróð-
leg. — Fæst hjá bóksölum.
l§ilillISHIIlBBBIiB88lgiSgBiilBiliBIISHI
llllllIIIIIIIIIIIIIUIBIlilíifillllllSiflll
Jóia—
borðdreglar
tneð 12 munndúkuni
0,65.
Pappírsdúkar og föt.
Hillupappír.
Hillurenningar.
Skrifpappír í kössum
og umslögum.
RITFANGADEILD
V. B. K.
iuniiiimiiniBuiuumnunimnii
lli(!ill!E!!lill!E!l!IHi;mmi!l!l!(IIE
GJÖFIN
BESTA
ER GÓÐ BÓK!
1 í’ 1
nýja æfintýrið eft- \
ir óskar Kjartans-
son, með nrynd-
um eftir Trýggva
Magnússon niun
verða vel þegin
jólagjöf af börn-
um og unglingunr.
Verð 2 kr. i bandi.
Islensk
vinna.
Hefi fyrirliggjandi blónrasúl-
ur í fallegu úrvali.
Trésmtðaverkstæðið,
Laugavegi 118.
séra Bjarna Þorsteinssonar
nreð
Hátfðasöngvum
er allra nótnabóka lrest jólagjöí.
Fæst í hljóðfæravexsl. K. Viöar.
— Hátíðasöngvar sérpréntaöir
kosta í kápu 4 kr., inirfo. 6,50.
Kaupsýslunrentr vorir haía í ýnrsu
sýnt, aö þeir eru franrfaranrenn og
fylgjast vel meö í þessurn grein-
um, eftir þvi sem aðstæður leyfa.
Væri það þó þess vert, að eg hygg,
að verslunarfélögitr keypti aö
staöaldri ýms tímarit, er þessi nrál
snertir, og hefði til afnota fyrir
félagsnremr, ekki síst amerisk sér-
tinrarit unr þessi mál.
X.
Júlagjafir og
júlafðt
best að kaupa í
Haraldapbúð.
Skákmenn
off
Skákbretti,
Spilapeningar,
Domino,
Lotto,
fáid þér hjá
V. B. K.
Jólagjafir.
Sjálfblekungar.
Skrúfublýantar.
Pennasett.
Bréfsefnakassar.
Bréfsefnamöppur,
Motunarleir.
Vatnslitakassar.
Olíulitakassar.
Kubbaþraut.
Leðurveski.
Spil.
Spilapeningar.
Barnabækur,
mikið úrval.
Biblíur.
Nýja testamenti.
Sálmabækur.
Passíusálmar.
Kristur vort líf.
Mikið úrval af góðum
bókum til jólagjafa
fyrir börn og full-
orðna.
Bdiddaicur
Lækjargötu 2. Sími: 3736.
Meö Gullfoss
fengum við alla liina
fallega Jólasálma
sem heyra jólunum til,
til dæmis:
Heims um ból — og
Faðir andanna.
Aandante religiosa.
Cantique de noel.
leikin af Marek Weber
(fiðla).
Þeir, sem getá, eru beðnir
um að nota fyrri part
dagsins, þegar mest
næði er.
Hljóðfserabúsid,
Austurstræti 10 — og
Atlabúö,
Laugaveg 38.
KarL
mannaföt
seljum vi5 alla
þessa viku með
niðursettu
jólaverði.
Verslun.
Nýkomid:
Blá Cheviotsföt
með tvíhneptu vesti.
Sðmnleiðis dömn- og herra-
rykfrakkar, mjðg ðdýrir.
Hrergi í borginni fáið þér
ðdýrari nærfatnað, hanða
konnm og kðrlnm.
Verslunin Manchester,
Langaveg 40.
Slmi 3894.
Móðip og barn.
Guðrún Lárusdóttir íslenskaði.
Besta Jólabókin.
Pæst í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Enskar húfur I
w
(jólahúfurnar), stórt og fallegt úrval, eins og S8
að undanförnu fallegustu húfurnar.
99
éé
Frá mánndegi 19. des. til jðla
gefnm vlð
25°lo afslátt
af mislitam Karlmanna- og Unglíngaföíum.
Tðknm upp á priðjadag blán
Clieviots—kaplm. fötiii
og hin sérlega ódýrn
drengja- og nngllnga jakkaföt.
Ásg. G. Gmmlaagsson & Co.
Austarstræti 1.
LIN DARPENNAR smekklegir og vandaðii
stórt úrvah
RITSETT, ljölbreytt úrval.
SI*IL, bæjarins mesta úrval.
JÓLASERVIETTUR,
diskar. — Feikna úrval.
borðdreglar pappa-
PENNINN
Pappírs- og ritfangavcrslun.
Ingólfsbvoii.