Vísir - 31.05.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 31.05.1933, Blaðsíða 3
VÍSIR ■iegft, enda sýndi Eyjóltur föður sínum sanna umönnun, þegar hon- um lá mest á. Jón sál. var einlægur trúmaSur og kirkjurækinn og hélt ávalt trú sinni i baráttu lífsins. Þaöan kom honum trúmenskan i öllum ævi- störfum sínum', þvi aö hann vissi, á hvern hann trúði. Síöast sofnaöi hann i fullu trausti til hans, sem ,,himna stýrir lxjrg“, í nafni frels- arans. Blessuö sé minning hans. Kunilingi. Enn nm ilragnótaTelðar. —o—- Vegna greinar í Vísi frá 25. maí þ. árs, eftir hr. Arinbjörn Þor- varösson, sem hann kallar svar viö grein minni i Morgunblaöinu .23. maí þ. árs, vildi eg láðja yður. hr. ritstjóri, aö Ijá rúm í blaöi vöar fyrir eftirfarandi línur. Arinbjörn heldur þvi fram. að rtikningar báta þeirra, sem eg birti í grein minni, muni vera J)eir. sem sýna versta útkomu af veiö- um þessum. En því fer fjarri. Kg befi sögur af mörgum verri, hæöi xt Austur- og Vesturlandi. Eg set hér aöeins eina. ’lveir tnenn áttu nýjan vélbát -kuldlausan. Þeir létu narrast til aö setja hann í stand til dragnóta- veiöa. Eftir úthaldið neyddust þeir til að selja bátinn, til Jiess aö borga tapið, og stóöu svo slyþpir eftir. Þessu lík dæmi eru víst alt- of mörg. Gott heföi þeim verið að ■einhver hefði verndaö ])á frá þessu. Arinbjörn hygst aö sanna ágæti dragnótaveiðanna með grein ■sinni. en honum tekst það ekki af því, að það er ekki hægt. Það sést á því, að hann birtir ekki reikning síns báts, sem síðastliðiö ur aflaði báta mest í dragnót. Enrla þó að eg viti nú hváð sjó- menn hans höfðu i sinn hlut á dragnótaveiöum hans, vil eg ekki birta það, þvi eg er hræddur urn, að hlutur þeirra hafi e.kki verið í samræmi viö taksta verkalýðsfé- laganna. Þú spyrð hvers vegna. eg veiði þorsk í landhelgi og selji Spán- verjum. Þú spyrð ekki af því, að þú vitir ekki, að það viljum við allir, en það er aðeins sá munur- inn, að eg vil ekki veiða í botn- vörpu í landhelgi, en það vilt J)ú, <>g þar með drepa ungviðiö, svo að innan fárra ára enginn þorskur verði til að veiða og selja Spánverjum. Þá talar þú mikið um fiskirí í Garðsjó. Það er rétt/ að mikill fiskur gekk í Garðsjó, og það fiskaðist vel um tíma, en nefuilega vestur í hrauninu, þar sem engin <!ragnót var notuð. En aftur í Leirusjó og sem sagt á ölht drag- nótasvæðinu stöðvaðist enginn fiskur, heldur hljóp hann allur inn undir Stapa, })ar sem engin dragnót var notuð, síðasta Itaust. Eg held því ekki fram, að fiskur gangi ekki um dragnótasvæðin þann tíma, sem ekki er verið að fiska í dragnót, en þar sem enginn fiskur stöðvaðist á dragnótasvæð- inu, íreistast eg til að halda, að það sé þvi að kenna, að dragnótin rifur í burtu allan botngróður. Eg gæti trúað, að sjómenn á Þingeyri væru þér miður þakklát- ir fyrir að bendla þá við þá fá- fræði, að naiiðsynlegt sé að fiska nteð botnvörpu í landltelgi, til þess að fiskur gangi á grunn- miðin. Þó tekur út yfir, j>egar þú Eendlar fiskifræðinga við þá skoðun. Það væri, cf satt væri, hliðstætt því, að búfræðingar ráð- legðu bændum að drepa öll lömb- in til að fjölga fénaðinum. Eg held því óhikað fram, að hin vaxandi íiskigengd á grunnmið landsins sé J)ví að þakka, að nú, siðan við fengum ágæt-*varðskip með duglegum skipstjórum, hefir tekist að mestu að verja land- belgi, og ungviðið J)ví fengiö að alast upp í friði í landhelginni. Það væri J)ví sorglegt, ef hið háa Alþingi leyfði nú botnvör'pu- veiðar í allri landhelgi. Enda væri það víst eina landið í heiminum, sem hent gæti J)að hneyksli. Gerðurn, 28. mai 1933. Guðm. Þórðarson. Hiti í Reykjavík lo stig, ísa- firði 8, Akureyri 10, Seyðisfiröi 9, Vestmannaeyjum 8, Grimsey 5> Stykkishólmi 7, Blönduósi 9. Raufarhöfn 7, Hólum í Hornafirði 8. Grindavík 9, Færeyjum 8, Juli- anehaab 13, Jan Mayen — o, Ang- magsalik 4, Hjaltlandi 7 stig. - Mestur hiti hér í gær n stig, í’ninstur 8 stig. — Yfirlit: Lægð fyrir sunnan land þokast hægt norður eftir. — Horfur: Suðvest- urland: Allhvass austan. Hvass undir Eyjafjöllum. Dálítil rigning. Faxaflói, Breiðaf jörður: Stinn- ingskaldi á austan. Úrkomulaust. Vestfirðir, Norðurland: Austan kaldi. Stinningskaldi á norðaust- an og Jiokusúld til hafsins. Norð- austurland, Austfirðir: Suðaustan kaldi. Dálítil rigning. Suðaustur- land: Allhvass austan. Rigning öðru hverju. Stjórn Merkúrs hefir boöað til almenns verslun- armannafundar um búðalokunar- málið. Nefnd leggur frant tillögu i málinu. Fundurinn verður í * Varðarhúsinu í kveld og hefst kl. 8 y2. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Kaupþingssaln- um á morgun kl. 5. — Meðal ann- ars verður þar rætt um lokun sölubúða. Kommúnistar voru fjölmennir á áheyrenda- pöllum neðri deildar í gær, er frv. til laga um lögreglumenn ríkisins1 var til umræðu. Þar voru m. a. tveir forsprakkar þeirra, Brynj. Bjarnason og Stefán Pétursson. Einar Olgeirsson var hinsvegar í hlaðamannaherlærginu. For- sprakkar þessir gripu livað eft- ir amiað fram í fyrir þingmönn- uin og er alveg sjálfsagt, að þagg- aö sé niður í mönnum, er gera sig seka um slíkt. Réttast væri, að banna þeim mönnum, er þannig komá fram, aðgang að pöllum og áheyrendaherbergjum. Virðist ekkert við það að athuga, að lög- reglumenn þeir, sem viðstaddir eru, reki þá menn út, er eigi geta hegðað sér sæmilega á þessum stað. Verður Jtað væntanlega gert hér eftir. Kirkjugarðamir. . Athygli skal vakin á því, að báðum kirkjugörðunum, nýja og garnla, verður fyrst um sinn lok- að kl. 10 að kveldi. Eftir þann tírna er fólki baimað að vera þar. Eru menn beðnir að taka til at- hugunar augl. þá, sem birt er t blaðinu í dag frá umsjónannanni kirkjugarðanna. Einnig skal á })að bent, að umsjónarmaðurinn er til viðtals í gamla garðinum (skrif- stofa móti Ljósvallagötu) kl. 11- 12, sími 4678. í nýja garðinum (skrifstofa við Hafnarfjarðarveg) er hann til viðtals kl. 2—3 virka daga. — Fólk ætti að setja metn- að sinn í að ganga vel um garð- ana og gera umsjónarmanni að- vart, ef menn verða varir við ein- .'erjar alvarlegar misfellur í J)ví efiii. M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað í nótt eða íyrramálið. Hún niun hafa farið ti! Eskifjarðar til þess að skila aí sér landmælingamönnum. Grænaborg. Börn, sem ráðin eru á dagheim- iliö í Grænuborg, koini þangað kl. 9 í fyrramálið. Fasteignasölu og atvinnuráðningar karlmanna ætlar Húsnæðisskrifstofa Reykja- Reykjavíkttr að liafa með höndum framvegis, auk starfsemi þeirrar, sem hún hefir rekið áður. Bjarni Björnsson ætlar að endurtaka skemtun sina í Iðnó annað kveld kl. 9 vegna áskorana fjölda margra. Þarf ekki aö efa, að Bjarni komi áheyrendum i sólskinsskap. X. Lokun sölubúða. Eg sé x Vísi i gær (30. mai) að verslunarmannafélagið Mérkttr hefir haldiö fund um það, að versl- ttnum sé lokað fyrr á laugardög- um sumarmánuðina (júní—ágúst). Tillagan er skiljanleg, þvi að sum- arið er stutt og mönnum nokkúr vorkunn, þó að ])eir vilji liverfa sem fyrst úr bænum um helgar þann tima. En Iniast má við J)vi, c>.ð kaupmenn biði nokkurt tjón við lokun þessa, þrátt fyrir allt. Mér hefir því hugkvæmst, að verslunarmenn gæti liætt kaup- mönnum upp Jiessa lokun á auð- veldan hátt, ef viljinn er góður, en Jiað er að fara Jiess á leit, jafn- framt þvi er þeir sækja um laug- ardagslokunina, að verslunum sé á föstudögum haldið opnum til kl. 22 (10 siðd.) þessa þrjá mánuði. Eg er sannfærður um að fjöldi verslunarmanna teldu þetta eigi eftir sér, ef þeir Jxyrftu ekki að ttarfa lengur en til kl. 13 (1 e. h.) daginn eftir. Svo sent kunnugt er þá tíðkast nú hjá flestum atvinnu- rekendum að greiða starfsmönnum laun. á föstudögum og mundi því aðalverslunin verða Jtatm dag, ef af laugardagslokuninni yrði. Það kærni og annar svipur á bæjarlifið eintt sinni í viktt, ef þessu yrði Jtamtig hagað. Kaupmaður. \ E,s. Nova fór héðan í gærkveldi. G.s. Botnia kont hingað i ntorgun. E.s. Goðafoss fór héðan i gær áleiðis vestúr og norður, með fjölda farþega. Sláturfélag Suðurlands. Aðalfundur félagsins stendur yfir hér í bænurn þessa dagana. Jóhannes Sigurðsson forstöðumaður var meðal far- þega á Goðafossi í gær. Sest ltann nú að á Akureyri ásarnt fjölskyldu sinni. Skátafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði, efna til sameiginlegrar útilegu í Þrastaskógi næstkomandi laugar- dagskveld. Félagar tilkymti sveit- rrforingjum sínum þátttöku fvrir fimtudagskveld. Ráðleggingarstöð f}TÍr barnshafandi konur Báru- götu er opin fyrsta þriðjudag í hverjum ntánuði frá 3—4. Ungbarnavenid Líknar Bárugötu 2 er opin hvern fimtudag og föstm dag frá 3—4. Duglegur maður Framköllun. K o p í e r i n g. S t æ k k a n i r. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Betania Saumafundurinn verður á fimtu- daginn 1. júní kl. 4 e. h. á Óðins- götit 13, utanfélagskonur eru líka velkonmar. Gengið í dag. Sterlingspund ..... Dollar ............ 100 ríkismörk þýsk. — frankar, frakkn — belgur......... — frankar, svissn. — lírur ......... — mörk, finsk . . — pesetar ....... ■— gyllini......... — tékkósl. kr. .. — sænskar kr. .. — norskar kr. .. — danskar kr. .. óskast strax, í 4—5 vikur, að. Reykjum í Mosfellssveit. Á að vinna við girðingar o. fl. Upp- lýsingar gefur bústjórinn á Reykjum. Sími um Álafoss. Hrærivél óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Hrærivél“, sendist Yísi strax. kr. 22.15 — 5.581/2 — 154.16 — 26.20 — 92.40 — 128.26 — 34.58 — 9.82 — 56.93 — 267.62 — 19.88 — 113.46 — 112.53 — 100.00 Miðvikudagur 31. maí. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. — Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 19.15 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Tónleikar. (Hljómsveit Reykjavíkur). 21.15 Upplestur. (Þórunn Magnúsdóttir). Grammófón. Mozart: líine kleine Nachtmusik. ágæt tegund, altaf fyrir- liggjandi. Versl. Vlsir við öðru, en bólstruðum, dúnmjúk- um bifreiðum, sem einstaklingar iakla uppi og endurnýja eftir því sem ])örf krefur. Er þess að vænta að forráðamenn þessara fyrir- tækja útvegi nýjar og Jiægilegri bifreiðar til sjúkraflutninga enda má vel vera, þó að eg viti þa<9 ekki, að nýjar sjúkrabifreiðir sé íiú í pöntnn og aðeins ókomnaV. Eg vildi óska að svo væri. Sjúkrabifreiöir. Eg hefi í langan tíma vænst Jiess að einhverjir vektu athygli hlut ðeigenda á sjúkrabifreiðum þeim, sem starfræktar eru hér í bænunx, og þá einkum læknarnir. En J)ar sem sú von mín hefir brugðist, leyfi eg mér að fara um það nokkrurú orðum. Bæjarsjóður Reykjavíkur, keypti sjúkrabifreið árið 1920, og var það sæmilega góð bifreið, en hefir nú, sem von er til, gengið rnikið úr sér, á þessum 13 árum. Er nú svo komið, að hún mun hafa legið í lamasessi, siðan um nýjár i vetur, tn samt mun vera ætlunin, að reyna aö gera við hana enn á ný. Kring um árið 1925 keypti „Rauði Kross íslands“ sjúkrabif- reið, sem skyldi aðallega aimast sjúkraflutninga utanbæjar. Hefir hún verið talsvert mikið notuð við þá flutninga, og þar að auki, hefir hún verið notuð í innanbæjarflutn- mga, Jregar hin hefir verið biluð. En uú er svo komið, með ])essa bifreið, að eg skil ekki annað en að varasamt sé að flytja á heimi J)jáða sjúklinga frá fjarliggjandi stöðum. Hvað fjaðramýkt beggja Jæssara bifreiða snertir og fl„ þá eru þær orðnar harðar og líklega lítiö mýkri en venjulegar vöru- flutuingabifreiðir. Má geta nærri um líðan slasaðra og mjög þjáðra sjúklinga, er ferðast í slíkum far- artækjum, á misjöfnum vegum eins og hér gerast. Finst mér naumast vansalaust af bæjarfé- laginu og „Rauða Krossi íslands", sem er líknarfélag, að ætla sjúk- um og þjáðum flutning i þessum farartækjum, á sama tíma, sem hraustir og heilbrigðir lita eigi Norskar loftskeytafregnir. Osló, 30. maí. NRP. — FB. Um árás sjóræningja á norska eimskipið Prominent símar Reuter-fréttastofan frá Hongkong: Sjóræningjar vor* fjórtán talsins og voru þeir vopnaðir skammbyssum. Þegai* þeir stigu á skipsfjöl þóttust þeir vera farjiegar. Georg .Ten- sen, annar stýrimaður, var á stjórnjialli, en sjóræningjamir lögðu nú til atlögu viS hann og veifaði foringi þeirra skammbyssu. Jensen tók han* glímutaki og kastaði honuna niður á Jiilfarið, en liinir sjó- ræningjarnir þustu J)á að stýri- manninum og varð hann þá að lúta i lægra haldi. Skipstjórinn, Jensen að nafni, heyrði hávað- ann, þreif staf i hönd og ætlaði að stilla til friðar, því að hann hélt að deila væri upp komiu milh kínverskra affermingar- manna, sem á skipinu voru. Skutu ræningjar á skipstjóra og særðist hann á fæti. Aðrir yfirmcnn á skipinu urðu cinuig' að lúta í lægra haldi. Fjmsta stýrimanni var skipað að stýra skijnnu, en vélamenn urðu aS vinna hvildarlaust í tvo_daga s 48 st. hita (C.). Þegar skipiS nálgaðist Hongkong varð lög- reglubátur á vegi þess. Sáu lög- reglumenn, að ekki var alt meS feldu á skipinu og bjuggust tíi að liðsinna skipverjum og hóf* skotliríð á sjóræningja, sem ná hleyptu á land. Komust sjóræn- ingjar undan og höfðu með sér fyrsta og annan stýrimanu sem gisl, en létu þá lausa síðaib Skipsbrytann og fhnm farþega liöfðu sjóræningjar bimdið úti í skipinu og ætluðu þeir að krefjast lausnarfjár fyrir þá. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.