Vísir - 13.12.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1933, Blaðsíða 3
V I S I R -Mi( aat UlBnskttCi skipais? »j«| —o— Berlin 12. des. United Press. — FB. Þýska ríkisþingið sett. Átta mínútna þing. RíkisþingiS var sefi í dag. Á því áttu sæti fleiri þmgmenn en nokkuru sinni fyrr i sögu Þýskalands, og aldréi héfir jafn stult þing verið liáð i land- inu, þvi að það st.óð vfir í átta mínútur. Göhring yar kosinn forseti ríkisþingsins, en vara- forsetar Hans Kerrl, Hermann .Esser og Theodór von Straus. í ræðu, sem Göhring hélt, lél hann svo um mælt: „Skjdda yðar er . að styðja ríkisstjórn- ina skilyrðislaust, í samræmi við það umboð, sem þjóðin liefir með yfirgnæfandi meiri 'hluta atkvæða gefið ríkis- ■stjórnijmi lil þess að fara með völdin í landinu.“ , Madrid 12. des. United Press, —FB. - . Frá Spáni. Byltingartilraunirnar um garð gengnar. ■ Samkvæmt óstaðfestiun fregn- ‘úm, sem birtar hafa verið, liafa 15 lögreglumenn beðið bana i óeirðinnun, en 31‘særst, en 69 borgarar verið drepnir og 118 særst. Sósíalislár veita anarkistum ekki verkfallsstuðning. Yerk- fallið hefir hepnast i Sanian- der. Þar er alger vinnustöðv- • un, en í Bareelona og Granada hafa 75% verkamanna lagt nið- ur vinnu. í Madrid og öðrum borgum hafa verkfallstilraun- irnar farið út imi þúfur. Óeirðasamt er enn á stöku stað, en ríkisstjórnin virðist hvarvelna liafa yfirhöndina. Síðari fregnir: Tilkynt hefir verið, að í bvlt- íngaróeirðunum liafi 95 menn beðið bana, en 205 særst. Tal- ið er, að byítingartilraunirnar séu um garð gengnar. Þær báru hvergi i landinu tilætlaðan á- rangur. Madrid, 13. des. United Press. - FB Alt var meiS kyrrum kjörunt í nótt, nema að nokkuiS bar á ó- spektum í Zaragoza. ■ Samkvæmt seinustu tilkynningum hafa Jio menn veriS drepnir í óeirðunum. New York, des. United Press. _ FB. Frá Lindbergh. Pan-American Airways tilkynn- ir, að Lindbergh hafi lent i Trini- •dad á Vesturinclisku eyjunum kl. 7,27 e. h. (GMT). Samræðissjákdðmar og varnir gegn þeim, cftir Guðmund Hannesson prófessor, fæst lijá bók- sölum. — Bókin er gefin út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands. BOkunar egg O 12 aura íslensk egg (0 14 aura og 9 17 aura. Mattrrsrslan Tómasar Jóassonar. —o- Enskur botnvörpungur strandar nálægt Svínafellsósi. Á sunnudagskveld seint strand- aði enskur botnvörpungur lijá Svinafellsósi, 5——6 kni. fyrir vestan Ingólfshöfða. Botnvörp- ungurinn heitir Margaret Clark og er frá Aberdeen. Mennirnir björguðust á land og voru jieir fluttir að Fágurhólsmýri og Hnappavöllum í Öræfum. — Á skipinu var 12 manna áhöfn. Vátryggingarfélagið hefir sent skip af stað til þess að gera tilraun til þes’s áð ná út skiþ- inu, en af' kunruigum er talið, að liæpið sé, að það muni hepn- ast, því að staðurinn er mjög slæmur, og miklar líkur til, að skipið fari i kaf þá og þegar. Björgunartilraun. Manntjón. Þýskur bolnvörpuugur hefir þegar gerl tilraun til að ná út skipinu. Var þaðj botnvörpung- urínn „Consul Dubbers“. Setti bann út bál með sex möiinum og var lína milli báts og skips, en hún slitnaði, og rak nú bát- inn að landi. Skipstjórinn ótt- aðist um menn sína og sendi loftskeyti hingað, til aðalræðis- mannsskrifstofunnar þýsku, er svo sneri sér til Slysavarna- lélags íslands, með beiðni um aðstoð mönnunum til banda, ef unt væri. Simaði félagið að Fagurhólsmýri og voru menn sendir af stað. Mæltu þeir þrem- ur Þjóðverjanna á miðri leið til strandstaðarins, illa til í-eika. En hinir þrír höfðu farist, að því er þeir ætluðu. Hafði bátn- um hvolft í lendingu. Leitað verður að líkunum í dag. Seinustu fregnir. Einn þeirra þriggja, sem talinn var af, komst til bæja. , \ I morgun barst aðalræðis- mannsskrifstofunni fregn uin það frá Fagurhólsmýri, að einn þeirra þriggja Þjóðverja, sem lalið var að befði farist, væri kominn að Fagurhóls- mýri. Kom hann þangað snemma í morgun og var vitanlega þjakaður mjög, en ekki var búist við, að honum mundi verða meint við lirakn- ingana. Þarf mikið þrek og karlmensku til þess að komast til bæja blautur og hrakinn, úr greipum dauðans, langa leið um vegleysur og að næturlagi, einn og ókunnur. — Bátinn liefir nú rekið og var líka annars þeiri-a, sem druknaði, i honum. ^ Kit Jónasar Hallgrímssonar. ^ Saga Eiríks Magnússonar. v Bauðskinna. -Rit um jarðelda á Islandi. Þessar bækar barfið þér aö eignast. Nýkomið úrval af allskonar VEFNAÐARVÖRUM, góðuin og ódýrum. Einnig mikið af hentugum jólagjölnm! Komið meðan úr nógu er að velja. — Nýi bazarinn, Hafnarstræti 11. Vísir er sex. sí'Sur í dag. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 2 stig, ísafirði 5, Akureyri 3, Seyöisfir'Si 2, Vest- mánhaeyjum 2, Grímséý 4, Stykk- ishöTmi 3, Blönduósi 2, Raufarhöfn --- 1, Hólum í liórnafif'ði o, Grindavík 3, Færeyjum 1, Júliáne- 'haab 2, Jan Mayen -—' 6, Ang- magsalilc — i, Tynemouth 4 stig. Mestur hiti hér í gær 3 stigj minst- ur — 2 stig. Sólskin í gær 1,1 st. Yfirlit: Lægð yfir Grænlandi. Há- jjrýstisvæði yfir íslandi og hafinu íyrir suirnan land. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Vestfirðir, BreiSafjörður : Vaxandi sunnan og suðves.tan. átt, Þiðviðri. Norður- land,.. norðausturland. Austfirðir, suðausfurland: Suðaustan kaldi. Hsegviðri í dag. en vaxandi suð- vestan átt í nótt. Aflasölur. Þórólfur hefir selt ísfiskafla í Aberdeen fyrir 356 stpd. — Leikn- ir hefir selt ísfiskafla fyrir 662 stpd., Haukanes fyrir 517 og Hannes ráðherra fyrir 616 stpd. Snorri goði mun selja í dag, en Gulltoppur á morgun. Þeir selja báðir í Bretlandi. Jónas Sveinsson, læknir er sestur að hér i bæ sem sérfræðingur i kven- og þvag- færasjúkdómum. Hefir hann að undanfömu verið í Austurríki og Póllandi við sér-framhaldsnám i þessum greinum. — Enníremur stundar hann handlækningar. — Lækningastofu hefir liann í Póst- hússtræti 17. Sjá augl. Gengið í dag. Sterlingspund ......kr. 22.15 Dollar ................— 4,361/4 100 ríkismörk þýsk. — 161,43 — frankar, frakkn. . — 26,70 — belgur ............— 94,43 — frankar, svissn. . — 131,52 — lírur..............— 36,21 — mörk, finsk .... — 9,93 — pesetar ...........— 56,18 — gyllini ......... — 273,27 — tékkósl. kr.....— 20,52 — sænskar kr.....— 114,41 — norskar kr.....— 111,44 — danskar kr.....— 100,00 1 Freymöðnr JóhanQSSOQ opnar jólasýningu á málverkum á morgun kl. 10 árdegis í Braunsverslun, uppi (áður Café Vífill) og verður sýningín fyrst um sinn opin daglega ki. 10 árd. til 9 síðd. Jónas Sveinsson, læknir. Sérgrein: Handlækningar. (Kven og þvagfærasjúkdömar). Pósthússtræti 17. (Lækningastofu Kr. Sveinssonar augn- læknis). Viðtalstími 1—3 e. h. rHeimasími: 3813. Lækningastofan: 3344. r era jóU'spiiio. Fást vííast. Hvaða kökur ætlið þér að baka fyrir jólih? Ágrip af efnisskrá „Brauð og kökur“ tekur af allau vafa. — Brauð og kðkur. 140. Smjördeig (Butter- dejg). 147. Linsudeig. 148. — 149. Meyrkökudeigj 150. — • 151. yatnskökudeig (Yandbakketser). j 152. Kramarhús. : 153. Linsur. j 154. Linshbotnar. ; 155. Linsu makkarónur. 156. Viktoríukökur. 157. Kossar (Medalier). 158. Napóleonshattar. 184. Eggjakökur. 185. — 18(5. — 187. Egggjabollur. 188. Sítrónkransar. 189. Ástarkransar. 190. Vanillukransar. 191. Sykúrkransar. 192. Sandkransar. 193. Spesiukransar. 194. Smjördeigskransar. 195. Litlar kringlur. 19(5. Smjördeigskringlur 198. Te-kringlur. 199. GvðingakÖkur. 200. — . 6. kafli. Minni kökiir.: 159. Rjómabollur. 1(50. SVertingjakossar. 101. Kreinkransái-.' 162. Výtdsdeigskökur j ' Súpu. 163. Enskar bolbir. 164. Snijördeigsumslög. 165. Napóleonskökur. 166. Franskar vöfflur. 167- Rommkökur. 168. Romm sníglar. .169. Snijördeigsmót (Tarleletter). 170. Eplakökur. 171. Karfar. 7. kafli. Smáar kökur: 201. Krýddkökur. 202. PrinSessukökur. 203. Frænkukökur. 204. — 205. Hrísmjölskökur. 206. — 207. Sítrónkambar. 208. Vanillustengur. 209. — 210. Smjörstengur. 211. Möndlukökur. 212. Kaffibrauð. 213. Brúnar kökur. 214. — 215. Sirópskökur. 216. Jóskar makkaróiuir 172. Smjördeigstíglar. 173. Smjördeigssnúðar. ’ 174. • Smjördeigsátar. 175.. Smjördeigs linsur. 176. Hindberjakökur. 177. ' Kross makkarónur. 178. Herfpringjar. 179. Smjördeigsmót (Pöstejer). 180. Rúllutertur. 181. — 182. Lagkökur. 183. — 217. Smjörmakkarónur. 218. Sprautu-ess. 219. ___ 220. Portúgallar. 221. Möndluklattar. 222. Kanelkökur. 223. Ivókósrósir. 224. — 225. Möndlustengur. 22(5. Spesíur. 227. Vanillukökur. 228. Umslög. 229. Hálfmánar. 230. Framhald. Gullverð ísl. krónu er nú 54.75, miðað við frakkn. franka. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss lagði af stað frá Hull i gær, áleiðis til Vestmanpaeyja. Brúarfoss er á leið til Leith. Detti- foss er á Akureyri. Lagarfoss er á leið til Leith frá Austfjörðum. Sel- foss og Gullfoss erti hér. Freymóður Jóhannsson opnar jólasýningu á málverkum á morgun kl. 10 e. h. i Brauns- verslunarhúsinu uppi, þar sem Café Vífill var. Verður sýning- in opin fyrst um sinn daglega. Tímarit Iðnaðarmanna. 5. hefti 7. árgangs er komið út fyrir skömmu. Flytur ýmsar þarf- legar ritgerðir, þar á meðal „Nokkur orð urn skinn og- leður- gerð“, eftir H. H. E. og „Gömul iðngrein“ (niðurl.) eftir Jón Helgason. Heimdallur heldur fund í Yarðarhúsinu annað kveld kl. 8)4. Sigiurður Jóhannsson hefur umræður um vcrslunarmál. en Kristján Guð- laugsson lögfr. um fátækramáf. Sjá augl. Botnvörpungarnir Arinbjörn hersir kom frá Eng- landi í morgun. Tryggvi gamli er væntanlegur frá Englandi í dag. Sjómannakveðja. 13. des. FB. Farnir áleiðis til Englands. Vel- líðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Belgaum. Germania hélt skemtifund í gær í Oddfell- ow-húsinu. Var það annar fundur félagsins á þessum vetri. Forsetí féiagsins, Julius Schopka konsúll, bauð félagsmenn og gesti vel- komna. Þá flutti Dr. Gerd Witt mjög fróðlegt erindi: „Wiens

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.