Vísir - 11.02.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1934, Blaðsíða 4
VISIR ...........I.IIIHIIlllllll.. I • MASONITE • Nú á síðari árum hefir ekkert byggingarefni rutt sér braut á eins stuttum tíma og undraefnið MASO- ss NITE, enda hefir það fullkomlega staðist allar þær kröfur, sem til þess hafa verið gerðar, og hlotið einróma lof allra, sem úr því hafa unnið um víða veröld. MASONITE MASONITE MASONITE MASONITE M ASONITE MASONITE MASONITE MASONITE MASONITE S MASONITE M ASONITE MASONITE MASONITE MASONITE MASONITE er framleitt úr 100% tré, án nokkurrar kemiskrar blöudu. S- er íramleitt á fernan hátt: 1. hert (3,5 mm.J, 2. hart (5 mm.J, 3. hálfhart (6,5 mm.J, 4. mjúkt (Iso- lation, 12 mm.). Selst það í plötum, sem eru alt að 366x122 cm. á stærð. plöíur hafa allar sama litblæ, eru sveigjanlegar, óstökkar, léttar, hreinlegar, lyktarlausar, endingar- góðar, jafnar á yfirborðinu og auðvelt úr þeim að vinna. Auk þess hrinda þær frá sér hvers kyns utankomandi loftsveiflum. plötur eru óbrothættar og þola mikið eldmagn. plötur vindast ekki né rifna. plötur trosna ekki, fúna né mygla. endurvarpa ekki hljóðbylgjum, og veggjalús eða önnur skordýr þróast ekki ó MASONITE veggjum. (hert) er harðasta efni, sem mönnum hefir tekist að framleiða úr tré. er notað til kíæðningar innan og utan á húsum, jafnframt er hert MASONTTE sérstaklega gott í steypumót. — Ilúsgögn, hverju nafni sem nefnast, eru einkar fögur úr MASONITE. Sömuleiðis búðar- gluggar, símaklefar, byrgi ulan um ofna, auk allskonar umbúða, hurðir, ísskápar og leikföng, er alt gert úr MASONITE. s er notað innan og utan í hvers kyns farartæki (sbr. Strætisvagna Reykjavíkur; sömuleiðis má geta þess, að sænsku járnbrautirnar eru klæddar innan með MASONITE). Bátar og skip úr MASONITE hafa reynst einkar vel. hesthús, fjós og hænsnahús eru viðurkend. S skólatöflur i stað Linoleum, eru sérstaklega hentugar. má lita og móla eftir geðþótta livers eins, þótt það hins vegar geti haldið hinum upprunalega lit sínum með góðu móti. ~ nota nú verksmiðjur, skipasmíðastöðvar og verslunarhús um heim allan. S 3 Byggingarmeistarar, húseigendur og smiðir! Komið og sannfærist um gæði MÁSONITE. Gefum allar frekari upplýsingar um meðferð þess. Mjólkurfélag Reykjavíkur. 1 GLEVUM1 útoDgnnarvélar og fústormæður Stærðir frá 40 til 36.000 egg. — 32 ára reynsla. Ábyrgð verksmiðjunnar á hverri einustu GLEVUM útungunarvél er þessi: 1. Vélin hefir sjálfvirka loft-endumýjun. Loftið í vélinni (eggjarúminu) er algjörlega hreint. 2. Vélin er sjálfvirk, útbúin þeim nákvæmasta stilli, sem enn liefir verið fundinn upp. Hitastigið helst því altaf jafnt, svo að ekki getur munað nema hálfu liitastigi. 3. Vélin er þannig gerð, að lofthitinn er jafn yfir öllum eggjaskúffunum. 1. Vélin notar minni olíu, og er því ódýrari í rekstri en nokkur önnur útungunarvél. 5. Vélina er auðvelt að setja upp, og hún er sjálfvirk í notkun. Þess vegna er þetta vélin fyrir þá, sem ekki hafa notað útungunarvél áður. 6. Auðveldara er að nota þessa vél en noklcra aðra útungunarvél, sem til er á markaðinum, þar eð hún þarf minni pössun og vinnu. 7. Vélin er nákvæmlega eins og henni er lýst. 8. Vélin framleiðir stærri, hraustari og fleiri unga eu nokkur önnur gerð af útungunarvélum. 9. Ef eitthvað það kemur fram við notkun vélarinnar, sem öðruvísi er en það, sem hér að framan hefir verið lýst, getur kaupandinn skilað vélinni aftur innan 60 daga, og þá fengið endurgreitt að fullu það, sem hann kann að hafa greitt af kaupverðinu. Með öðrum orðum, verksmiðjan ábyrgist, að GLEVUM vinni svo í yðar höndum, að ÞÉR verðið ánægður með hana. Ekki einungis að hún vinni vel í höndunum á einhverjum öðrum — heldur einníg í yðar hönd- um. Með þessum skilmáium getur ekki verið varhugavert áf yður að kaupa GLEVUM.-------- GLEVUM fósturmæður „PYRAMID“ GLEVUM útungunarvélar og kjúklingafóstrur er hin nýjasta og fullkomnasta gerð af kjúklinga- eru til sýnis hér á staðnum öllum þeim, sem áhuga fóstrum, sem enn hefir verið fundin upp. Heita loft- hafa fyrir þv£ besta, sem fundið hefir vérið upp á ið er algjörlega hreint og laust við alla olíustybbu. sviði alifuglaræktarinnar. Mjölknrfélagi Reykjavíkur. | I leitið npplýíinga og skoðið GLEVDM Yéiamar hjð _ liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiHiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir .fapanska stjórnin gefur upp sakir. Kalundborg í gær. F.f. Fregn frá Tokio hermir, að vegna fæðingar keisaraprins- ins japanska, liafi keisarinn ákveðið víðtæka. sakarupp- gjöf, M. a. verða gefnar upp sakir 25 þús. mönnum, sem sviftir höfðu verið borgáraleg- um réttindum, en alls mun sakaruppgjöfin n.á til 35 þús. Cherhourg, sem er á förum til* manna. New York, en það muu vera Gullflutningar um 3 miljónir sterlingspunda gujls. til Bandaríkjanna. í.oudon í gær. F.U. Olflutningur á gulli til | TAPAÐ-FUNDIÐ | Bandarikjanna frá Frakk- landi heldur áfram. í dag voru Tapast lxefir iítili skíðasleði, 341 kassar at' gulli settir um minsta stærð. Skilist Austur- borð í gufuskipið Europa í stræti 6V (198 I TILKYNNING 1 I. O. G. T. VÍKINGSFUNDUR annað kveld Inntaka nýrra félaga. Inn- setning embættismanna. Stúkan Morgunstjarnati í Hafnarfirði heimsækir. Kaffi- drykkja eftir fund. Fjöl- mennið. (206 r KAUPSKAPUR 1 Húseignir til sölu. Steinhús við miðbæinn mec nútíma þægindum, eignaskifti möguleg. Timburhús með sölu - búð við aðalgötu, lítil útborg- un, verð 15 þúsund kr. Stein- hús, hitað með laugavatni Steinvillur i vestur- og austur- bænum o. m. fl. Hús tekin 6 umboðssölu. Elías S. LyngdaL Njálsgötu 23. Sími 3664. (205 Kolaport mitt (stærð 855 ferm.) við Sænska íshúsið, með skrifstofu, síma, geymslu og tveimur bílskúrum til sölu strax eða leigu með mjög góðuirs skilmálum. Uppl. í síma 4329, G. Kristjánsson, Vesturgötu 17. Reykjavík. (204 Vil kaupa lítið hús, helsi steinhús. Sölutilboð með kaup- verði óskast sent á afgr. Visis fyrir næsta miðvikudag, merkt: ,4Caup“. (203 Athugið I Handunnin hatta- hreinsun frá 1 kr. Nýkomnar vörur með lægsta verði. Kari- mannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. (202 Djúpur barnavagn lil sölu ó- dýrt á Bakkastíg 5. (200 Tækifærisverð á kassaappa- rati og ritvél. Hvorttveggja í ágætu standi. Leiknir, Hverfis- götu 34. (196 Til sölu: Skrifborð, 70 kr. Svefnherbergishúsgögn 400 kr. Litlar kommóður á 35 kr.. Aust- urvöllur, Kaplaskjólsvegi. (195 Munið eftir FreyjuboIIum. Laugavegi 22. Sími 4059. (193 Vetrarfrakki til sölu á meðal mann. Gjafverð. Uppl. á Berg- staðastíg 64, kjallaranum. (191 ÖSKUPOKAR fást t stóru úrvali á Bókhlöðustíg 9- (65 Sjómenn og verkamenn kaupa best og ódýrast utanyfirbuxur í Álafoss, Þinglioltsstr. 2. (132' r HÚSNÆÐI l Agæt íbúð er til leigu 14. mai eða fyr (heil hæð með öllum þægindum) á Ægisgötu 10- Sími 2657. (20! 1 stofa með litlu eldunar- plassi og þægindum, óskast 1- mars. Tilhoð, merkt: „Ábyggi- legur“, sendist Vísi. (194 Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Tilboð óskast lögð inn á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m., merkt: „Skilvis“. (192 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (115® VINNA 1 Ensk, vel mentuð stúlka ósk ar að komast að sem heimilis— kennari á góðu heimili i bæn- um. Kennir ensku og músik. Uppl. gefur Þórdís Wiium. Sími 2151. (199 Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar eða 1 mars. Lítið heiipili. Uppl. í síma 3029. (197 Góð stúlka óskast i vist nu þegar. Uppl. á Suðurgötu 26. Skólabæ. Þorsteinu Jóhnnnsson. (185 F.ÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.