Vísir - 11.02.1934, Page 6

Vísir - 11.02.1934, Page 6
Sunnudagmn 11. febr. 1934 VlSIR Nýjn Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafélagsins, ib. 15,00, Bökaver&loD Sigf. Eymonitssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Til Jðseps S. Hönfjðrð, skáids. (Kveðið s. 1. gamlársdag). Heill þér, ljúfi ljótSasmi'Sur, leiktu þér aS hörpu-Braga, svo aS lífsins sæmd og friöur signi þína efstu daga. Láttu hljóma hátt og lengi hrótSrarmál af þínum vörum, jafnt vi'S þig svo endist engi yndi vekja og snild í svörum. Eg þig vek til árs og friðar, óska þér af hjarta hins gó'Sa, færi þakkir þér án biSar þitt fyrir kveSið lagiö ljóSa. Óska þér og ýtrum svanna alls hins gó'ða á komandi ári. Þín í tölu mætra manna minnist eg í sæld og fári. P. Jak. þýðiug úr norsku. (Þýðandinn segir í bréfi til Vís- is, aS liann hafi lengi fengist við þýSingu þessa fræga erindis, en aldrei likaS, fyrr en nú. Mælist hann til aS blaðiö birti hvort- tvegja: erindi Ibsens og þýSing- una). Et vers — At leve er — krig med trolde i hjertets og hjernens hvælv. At digte, — det er at holde dommedag over sig selv. Henrik Ibsen. Staka — AS lifa er — lán og gifta er leikur meS regin-tafl. AS skálda, — þaS er aS skrifta og skapa sér megin-afl. Skuggi. Hitt og þett£L —o--- Nazisti dæmdur fyrir hrottaskap. Þess hefir áSur veriS getiS hér í blaSinu, aS sendiherra Banda- ríkjanna í Þýskalandi hefSi mót- mælt illri meSferS, sem Banda- ríkjamenn hefSi orSiS fyrir í Þýskalandi af hálfu manna úr árásarliði nazista. Mr. Dodd, sendi- herra Bandaríkjanna, kvaS 40 Bandarikjamenn hafa sætt . illri meSferS í Þýskalandi af nazistum, suma fyrir þaS eitt aS hafa ekki heilsaS eins og nazista er siSur. Þýska ríkisstjórnin lofaSi þá, aS þeim er misþyrmdi . Bandaríkja- mönnum í Þýskalandi, skyldi verSa hegnt. — Einn af árásar- mönnum nazista var í yfirstand- andi mánuði dæmdur í n| mán. fangelsi fyrir aS hafa ráSist á ame- rískan mann aS nafni Schluss og leikiS hann svo grátt, aS hann var var viku á sjúkrahúsi. Bankamenn lögbrjótar. Frá Tulsa, Oklahoma, U. S. A., er símað þ. 18. jan., að olíu- kóngurinn og bankamaðurinn Harry F. Sinclair og 24 aðrir olíujarlar og bankamenn i Tulsa hefði verið handteknir og salcaðir um sviksemi og brot á bankalögum ríkisins. Vöktu handtökur þessar fádæma eftir- tekt um öll Bandaríkin. Brotin voru framin um það leyti, er Tulsa Excliange Trust Company varð gjaldþrota á s. 1. ári,- en hinir ákærðu voru við starf- semi þess riðnir. Á meðal liinna ákærðu var og Harrv H. Rogers, forseti Atlas líf- tryggingafélagsins. — Auk þess sem Sinclair var forstjóri Tulsa Excliange Trust Company er hann einn af forstjórum Na- tional Exchange Bank of Tulsa, forseli olíufélagsins Sinclair Consolidated Oil Corporation. — Sinclair er 57 ára gamall. Hann var einn aðalmaðurinn i Teapot Dome olíuhneykslinu mikla, sem upp kom i forseta- tíð Warren G. Hardings. Var hann þá dæmdur í 6V2 mánað- ar fangelsi. cggert Clamen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Af hverju nota þelr, sem besta þekk- ingu hafa á vðrnm til bökunar ávait Lillu-bOkunardropa? Áf þvi að þeir reynast bestir og drýgslir. Sir Oswald Mosley er höfuðsmaður breskra fasista. — Fyrir nokkru var um þaS rætt í neðri málstofunni, aS fasistar stunduðu „heræfingar" og borin fram fyrirspurn um þetta til inn- anríkisráðherrans, Sir Johns Gil- mour. Kvað hann stjórnina mundu koma i veg fyrir „heræfingar", sem óheimilar væri, samkvæmt lögum um það efni, er sett voru 1819, og enn eru í gildi. Hinsveg- ar kvað hann stjórnina engar sann- anir hafa fyrir því, að breskir fas- istar stunduðu heræfingar, en fengi hún sönnur fyrir því, myndu verða gerðar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir þær. Kúba fær $ 5,000,000 lán í U. S. A. Samkvæmt símskeyti frá Wash- ington 26. jan, ætla Bandaríkin að lána Kúba $ 5,000,000. Einnig hafði yfirstjórn viðreisnarfram- kvæmdanna ákveðið að senda þangað matvæli fyrir 2 miljónir dollara, til þess að bjarga alþýðu manna á Kúba frá hungri. Utanríkisverslun Bandaríkjanna. Útflutningurinn nam, samkvæmt ! skýrslum ameríska verslunarráðu- neytisins, sem birtar voru í fyrra mánuði, $ 1.675.020.000 árið sem leið, en $ 1.611.016.000 1932. Inn- flutningurinn nam 1933 $ 1.448.- 990.000, en 1932 $ 1.322.774.000. Stórkostleg verðtækkun. •GUNNASL CUNHAAÍÍ6Mt> A v 11€ fi - LmTNúniRRúPREfíuN-gr W -HRTTRPREffUN KEMIfK W fRTR 0G JKINNVÖRU = * HBE.INJUN- " Afgreiðsla og hraðpressun: Laugaveg 20. Inngangur frá Klapparstíg. Ví»rksmiðiaii! Raldiirsfrntii 20. Frá og með deginum í dag býður Nýja Efnalaugin yður fyrst um sinn neðangreind kostakjör á hreinsun og pressun í hraðpressunardeild sinni. Jakkaföt ....... Smoking......... Kjóla- Jacket- og Diplomatföt .. Jakki........... Vesti .......... Til dæmis: 2.75 2.75 3.75 1.50 0.50 Buxur ............. Frakki ............ Hattur með fóðri . ... Do. án fóðurs ... Do. kemiskt hreinsaður . . 1.00 2.75 1.50 1.25 2.50 Vandvirkni okkar þekkja allir er við okkur hafa skift, en slík kostakjör sem þessi hafa ekki þekst hér á landi áður. Við sendum og sækjum hvert sem er um bæinn. Sérstök biðstofa fyrir þá sem vilja bíða meðan föt þeirra og hattur er pressaður. Sími: 4263. Sími: 4263. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. Allur fjöldinn af bíla- og báta- mótoraverksmiðjum notar AC kerti í vélarnar í upphafi. Það er vegna þess, að ekki er völ á ábyggilegri kertum og ending- arbetri. — Endurnýið með AC, svo vélin gangi vel og sé bensínspör. Allar mögulegar gerðir oftast fjæirliggjandi og verð mjög hóf- legt. — AC kertin eru búin til hjá General Motors, eftír allra fullkomnustu aðferð er þekkist. 3125 Noíil tsktzkar vörtr tf iskszi Dokað við í Hraunahreppi. þungan liarm og hún bar í hrjósti eftir sonarmiss- inn. En er hann hafði rætt við Guðrúnu, þá fimtán ára, sagði liann við sveilarhöfðingjann: »>Eg liefi horið lík sonar míns heim úr fjörunni og í gamla bæinn og fylgt honum eftir þessi spor, vestur að Sandi. Þangað mun og leið mín og minna liggja að lokum. Eg fer hvergi, oddviti!“ Og þar við sat; en oddviti fór heim við svo húið. „Og svo rættist úr öllu?“ „Já,“ sagði húsfreyjan í Kópanesi og brosti við. „Eg lield, að sveitin búi lengi að því, að oddviti fór erindisleysu i Kópanes. Einn sona Einars hefir flutst á brott að vísu, til Vestmannaeyja, og hefir gengið þar vel og stofnað heimili. Hann er formaður á vél- bát, sem hann á sjálfur. Iiinir eru hændur hér í sveitinni, orðlagðir fyrir dugnað og mannkosti. Allir byrjuðu þeir með tvær hendur tómar, en gengur vel öllum. Guðrúnu þekkirðu. Hún var góðum og dug- andi manni gefin.“ „Það er orð og að sönnu,“ sagði eg, „því að betrí dreng en Þorgeir í Hraunkoti hefi eg aldrei fyrir hitt.“ Eftir nokkura stund mælti eg: „Eg var einmitt að hugsa um gamla timann, er þú komst áðan, um þá sem gengnir eru, sögu þeirra, örlög. Vonandi lieldur nýi tíminn minningu gamla límans í heiðri.“ „I rauninni erum við liðni tíminn endurnýjaður. Það vex altaf nýr gróður í stað þess, sem fellur. Nei, við megunr engu gleyma, er við sækjum fram.“ Eg gat ekki annað en dáðst að bjartsýni ungu kon- unnar og hugsaði á þá leið, að lronunr, sem á sjón- unr var, nrundi mikill styrkur að slíkurn félaga sem lrenni, við öll störfin, sem óunnin hiðu i Iíópanesi. Við ræddunrst við enn urn stund og er þau Guðrún og Nonni konm úr leiðangri sínum rnátti Sigrún ekki annað heyra en að við kæmunr inn á ný og fengjum nrjólk að drekka, áður en við legðum af stað í reið- ina vestur að Sandi. Þótti nrér nú litlar horfur á, að við mundunr ná í seinni blessunina á Sandi. hvað þá meira. Er við komum út á ný, stóð eg um stund á hlaði, á rneðan Nonni sótti hestana. Mér varð litið út á sjóinn, á eyjar og sker, þar sem æðurin á sér grið- land. Hvanngrænar eyjar og svört sker franrundan nreð björtum sundum á milli; en í austri, vestri og norðri bláfjöll og jöklar. En af öllu þvi fagra, sem fyrir augun bar, fanst mér mest lil koma að sjá mýr- ina, af þvi að eg sá lrana eins og eg vissi, að Sigrún húsfreyja leit hana fyrir lrugskotsaugum sínum, er liún væri komin í rækt, þegar frjómagn liennar liafði verið leyst úr læðingi — ekslétta, með háu grasi, sem gekk í öldum, er kulaði utan af sjónunr. Við lröfðum kvatt Sigrúnu lrúsfreyju i Kópanesi og riðum liægt af stað. Eg leit um öxl mér, er við vorum konrin kippkorn út fyrir garð og sá, að liún hafði gengið upp á liólinn, þar sern við lröfðum rabbað saman. Hún stóð þar með drenghnokkann sinn á liandleggnum og lrorfði út á sundin milli eyj- anna franrundan nesinu og skygði liönd yfir auga, því að nú gat lrún hrátt átt von á bónda sínum heirn. Þannig stóð hún, er eg sá hana siðast, þvi að eg leit ekld um öxl mér aflur. Við fórurn nú brátt greiðara og kom okkur það á óvart, að við komum í tæka tið að Sandi. Kirkju- gestir voru fáir og klerkur lrafði beðið þess, að fleiri bætlusl i fámenna lrjörðina, og er við loks bættumst við, var horfið að því ráði, að ganga til kirkju. Mun- um við hafa verið urn tuttugu, sem hlýddum á orð- ið, en þrir tugir fullir, að staðarins fólki meðtöldu. Mér, efagjörnum manni, er minnisstæð stundin, sem eg sat þarna í kirkjunni á Sandi, því að það var gott að vera í nálægð þeirra, sem þarna voru. Og það leyndi sér ekki, að klerkurinn, sem var mað- ur allmjög við aldur, skildi þetta fólk og var kunn- ugur öllum leiðum að hjörtum þess. Hann prédik-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.