Vísir - 21.06.1934, Side 2

Vísir - 21.06.1934, Side 2
VISIR Fjandmenn Reykjavíkur. Hannes Jðnsson dýralæknir viðnrkennir i útvarpsræBn, að framsóknarmenn só fjanðmenn Reykjavíkur. í útvarpsræðu sinni í fyrra- kvöld sagði Hannes Jónsson, dýralæknir, efsti maður á lista framsóknarflokksins hér í bæn- um, C-listanum, að sjálfstæðis- menn bscri framsóknarmönn- um það á brýn, að þeir væri fjandmenn Reykjavíkur. En þá verður að gæta þess, sagði Hannes, að þegar sjálfstæðis- menn tala um Reykjavík í þessu sambandi, þá eiga J>eir við mátt- arstólpa síns floklcs, og það við- urkendi Hannes, að framsókn- armenn væri fjandmenn þessa hluta Reykjavíkur og neyddust til að vinna gegn hagsmunum hans. l>að er ágætt að fá þessa viðurkenningu, svona skýra og ótvíræða, því að til þessa liafa framsóknarmenn verið dálítið feimnir við að viðurkenna þetta. En auðvelt er að sýna fram á, að hagsmunir Jæssara máttar- stólpa sjálfstæðisflokksins, sem Hannes nú játar að framsókn- arflokkurinn sé í fjandskap við og verði að vinna á móti, eru sameiginlegir bagsinunum bæj- arfélagsins og allra bæjar- manna. Framsóknarmenn bafa marg- sinnis gert grein fyrir því, hverjir séu niáttarstólpar sjálf- stæðisflokksins. Þeir segja að það séu fyrst og fremst stórút- gerðarmenn og kaupmenn. Og gegn hagsmunum þeirra segir Hannes Jónsson, að framsókn- arflokkurinn verði að berjast. Nú er auðsætt, að hagsmunir útgerðarmanna eru þeir sömu, hvort sem þeir eru „stórir“ eða „smáir“, hvort sem þeir gera út eitt skip eða fleiri., auk þess sem það er einmitt fyrst og fremst stórútgerðin, sem her uppi alvinnulíf bæjarins. Af- koma allra bæjarmanna veltur á því, hvernig útgerðinni vegn- ár, og þá ekki síst stórútgerð- inni. Það er þannig viðurkent, að framsóknarflokkurinn hafi unnið, og telji sig til þess neydd- an að vinna gegn liagsmunum útgerðarmanna. Með því er ber- sýnilegt, að ráðist er á afkomu- möguleika allra hæjarmanna. Lömun útgcrðarinnar í bænum leiðir af sér lömun alls athafna- lífs í bænum, atyinnuleysi og neyð. Það hætir ekkert úr skák fyr- ir framsóknarmönnum, þó að ]>eir reyni að réttlæta fjandskap sinn við stórútgerðarmennina með því, að þeir vilji gera alla i útgerð að samvinnuútgerð, og J telji það fyrirkomulag hag- i kvæmara öllum almenningi. J Þeir hafa engan lit sýnt á þvi, að þeim væri nokkur alvara um jætta. Framsóknarmenn og jafnaðarmenn fóru með völdin í landinu i fult kjörtímabil, en gerðu ekkert til þess að koma fram slíkri breytingu. Þeir gerðu ekkert annað en að fjandskapast gegn útgerð bæj- armanna. Um langt árabil hafa þeir í sameiningu unnið að þvi að koma þeirri útgerð á kné, án þess að sýna nokkura viðleitni til þess að koma einhvcrju upp i staðinn. í þvi skyni, að leggja stórútgerðina í rústir, var hafin herferðin gegn Islandsbanka. Og eftir 10 árá ósleitilegt starf, tókst þeim að vinna þetta vígi útgerðarinnar. En framsóknar- menn náðu þó ekki höfuðtil- gangi sínum, því að bankinn var endurreistur og útgerðar- fyrirtækjum þeim, sem við hann skiftu flestum, bjargað frá hrunir Tilgangur framsóknar- manna var að leggja alt við sama trogið, bankann og fyrir- tæki þau, scm við hann skiftu. — En þeir eru ekki uppgefnir enn. Síðan bankinn var endur- reistur eða Utvegsbankinn stofnaður, hefir Jónas frá Hriflu og nánustu fylgismenn hans á allan hátt reynt að lama starfsemi hans og koma i veg fyrir að hann vrði stvrktur til þess að fá veltufé handa útgerð- inni. En þó hefir framsóknar- flokkurinn cnn ekkert aðhafst til þess að sjá atvinnuþörf bæjarmanna borgið. Það er af þessu augljóst, að framsóknarmcnn eru í verkinu fjandsamlegir, ekki að eins nokkurum hlula Reykjavikur, heldur bænum i heild og reyna af alefli að lama vöxt hans og viðgang. — Hinsvegar er það rétt, að flokkurinn hefir látist vera að gera gælur við Reykvík- inga — eða nokkurn hluta Jieirra, þann hlutann, sem lík- legastur jiótti til fylgis við sam- eignarstefnuna. — Þannig var }>að, að þegar lokað var veð- deildinni í því skyni að gera öll- um almenningi i bænum ókleift að byggja vTir sig, þá komu framsóknarmenn því fram, að allir bæjarbúar voru skattlagð- Verzlnn Ben. S. Þðrarinssonar bfðr bezt kanp. ir til að koma upp „verka- mannabústöðum“. Þessir verkamannahústaðir hefðu þó aldrei komist upp, ef sjálfstæð- ismenn hefðu ekki stýrt fjár- málum bæjarins. Það er aug- ljóst af því, að engir verka- mannabústaðir hafa verið hvgð- ir í þeim bæjum, sem socialist- ar hafa stjórnað. — Þegar stjórn framsóknarmanna og socialista hafði lokað að mestu gagnfræðadeild mentaskólans fvrir Reykvíkingum, þá var stofnaður svokallaður „gagn- í ritsmið sinni uin dómsmál og réttarfar lagði Hermann Jónasson lögreglustjóri megin- álierslu á að sanna, að hæsti- réttur, dómsmálaráðuneytið og „thaldsflokkurinn“ hefðu lagst á eitt um að koma í veg fyrir sakamálshöfðun gegn Birni Gíslasyni, draga málið á langinn og kæfa það. S. 1. laugardag sýndi eg fram á það hér í blað- inu, að þessar árásir væru ger- samlega úr lausu lofti gripnar. ( Drátturinn á málinu frá því 24. ágúst 1929 til 12. des. 1930 væri að kenna þeim Birni Gíslasvni, Hermanni Jónassyni og ef Hcr- mann segði rétt frá einnig Jón- asi Jónssyni. En lijá liæstarétti hefði málið mest tafist vegna nauðsynlegrar framhaldsrann- sóknar, vegna þess, hve það var umfangsmikið; að það var flutt skriflega, og nokkuð hjá verj- anda Björns. En dómarar hæstaréttar hefðu á engan liátt dregið málið, enda hefðu þeir dæmt Björn miklu harðara en Hermann hafði gert, J>. e. í 12 | mánaða betrunarhúsvinnu, þar sem Hermann lét sér nægja 5 mánaða fangelsi við venjulegt j fangaviðurværi. Sannaði eg þannig fullkomlega, að Her- mann hefði misboðið sannleik- anum eins freklega og unt cr, þegar liann réðist á liæstarétt fyrir of mikla lilífð við Björn Gíslason. Þetla var mergur málsins í því, er eg' hélt fram. Það var þess vegna, að er eg las svar- grein lögreglustjórans til mín í gær í bæjarútgáfu Tímans, þá gáði eg fyrst að því, liverju hann svaraði Jiessu. Um þetta segir Hermann: „Það er öllum orðið vitan- legt, að drátturinn á málinu i hæstarétti stafaði af fyrirskip- un dómsmálaráðuneytisins um rannsóknaraðferðina og sér- staklega vegna þess, að verjand- inn í málinu dró málið á lang- inn í hæstarétti hvað eftir ann- að og það svo mjög, að það er stór vítavert af hæstarétti að hafa ekki látið hann sæta sekt- um fyrir athæfið.“ Menn taki vel eftir, að af öll- um árásum lögreglustjóra á hæstarétt er það þá orðið eitt eftir, að hann sektaði ekki verj- anda fyrir drátt á málinu. Lög- reglustjóri, sem áður sakaði hæstarétt sjálfan fyrir hlifð við Björn Gíslason og drátt á mál- inu, hverfur nú þegjandi frá þessu og' beinir skeytum sinum eingöngu að dómsmálaráðu- neytinu og verjanda. Hér er það þá sannað, a'ð Hermann .lónasson hefir vaðið upj> á fræðaskóli“, en þó ekki fyrr en bæjarmenn sjálfir höfðu kom- ið sér upp fullkomnari skóla. ■ Þannig eru viðskifti fram- | sóknarmanna við Reykjavík. Fjandskapur l>ein*a við bæinn er svo magnaður, að hann gæg- ist jafnan út i gegnum gælurn- ar sem þeir eru að reyna að gera við hann til þess að afla sér kjörfylgis. hæstarétt með dylgjum og ó- hróðri, sem hann gengur þegj- andi frá, eftir að ósannindi hans hafa ojnnberlega verið sönnuð. En hvernig fer með virðinguna fjTÍr dómsvaldinu i landinu, ef undirdómari, sem orðinn er ber að sliku atliæfi gagnvart hæsta- rétti, fær áfram að gegna em- hætti? Þessi yfirlýsing Hermanns er þannig hýsna óþægileg fyrir sjálfan hann, jafnvel þó ekkert frekara væri alhugavert við hana. En hugsanaskerpa lög- reglustj. kemur nokkuð fram i því, að liann telur, að töf ráðu- neytisins á málshöfðuninni—en af þvi sem fyrr segir í greininni sést, að hann á við þessa töf, er hann talar um „fvrirskipun dómsmálaráðuneytisins um rannsóknaraðferðina“ — liafi valdið drættinum í hæstarétti, ]>ó auðsætt sé, að sú töf gat ein- ungis liaft áhrif á liraða máls- ins fyrir undirréttinum. Þá kemur það einnig úr hörðustu átt, að sá, sem sjálfur sleppur með naumindum við ávítur hjá hæstarélti fyrir drátt málsins, skuli skamma réttinn fjrrir að sekta ekki verjandann fyrir drátt! En hvernig vikur við við- skiftum dómsmálaráðuneytis- ins og Hermanns út af drættin- um á rannsókninni gegn Birni? í fvrri grein minni henti eg á, að skv. 3. mgr. 8. gr. gjaldjirota- laganna frá 1929 „skal dómari, án þess hann þurfi að leita til dómsmálaráðuneytisins ...... höfða mál . . . . “ o. s. frv. Lög'- reglustjóri gerir sér liægt um hönd og segir: „Þótt dómarinn megi höfða mál út af gjald- þroti án þess að þurfi að leita til dómsmálaráðuneyt- isins,“ þá hefir skapast sú eðlilega venja á framkvæmd laganna, að þetta er gert og það er nauðsynlegt.“ Hér eru blekk- ingar lögreglustjórans auðsæar þegar á því, að hann breytir orðinu „skal“ í „megi“ og fær þannig alt annað út, en hið rétta, enda gengur liann þegj- andi fram lijá skýringu Jónas- ar Jónssonar, höfundar lag- anna, sem í atlis. við þetta laga- ákvæði telur það beina skyldu dómara að höfða mál, þegar að rannsókn lokinni. Hinsvegar er það rétt hjá lög- reglustjóra, að nú orðið mun það venja hér i bæ, að liorft er fram hjá þessu ákvæði og þessi mál venjulega send í dóms- málaráðuneytið, áður en mál er höfðað. En hvenær myndaðist þessi venja og á hverjum kom hún fyrst fram ? — Það ákvæði, sem um er deilt, kom fyrst í lög hér á landi með gjaldþrotalögunum 1929. Nú | gengu þau lög í gildi, sbr. 10. gr. þeirra, hinn 1. júlí 1929. Venja um skilning á ákvæðum þeirra getur þvi ekki verið eldri en frá þcim tíma. Til þcss að atliuga, hvenær venjan myndaðist, er því fyrst að gá að livenær gjaldþrotaskifti hafa fyrst orðið eftir þann tíma, og hverri aðferð hafi ver- ið beitt um þau. Gjaldþrota- skifti liefjast hér í bæ með úr- skurði lögmanns, sem færir þann úrskurð inn i skiftabók lögsagnarumdæmisins. Eg hefi rannsakað skiftabók Reykja- víkur um það, hver liafi orðið fyrstur gjaldþrota hér í Reykja- vik eftir 1. júh 1929. Þetta er að finna í skiftabók fyrir Reykjavík, löggiltri 26. nóv. 1924. Fyrsta færsla inn í hók- ina eftir 1. júlí 1929 er á s. 410, en á s. 426 er fyrsti gjaldþrotaúrskurðurinn á J>essu timabili, og er hann um það, að bú Ingu Þ. Gíslason, sem er sama persóna og öðru nafni nefnist Hansína I. Pét- ursdóttir, hinn margumtalaði verslunarfélagi Björns Gisla- sonar, skuli tekið til gjald- J>rotaskifta. Þannig er þá fyrsta málið, sem rannsaka á eftir hin- um nýju málshöfðunarreglum einmitt mál Björns Gíslasonar. „Venjan“, sem lögreglustjóri vitnar hér i, er þá þannig til komin, að mál Björns var fyrsta tækifærið fyrir lögreglustjóra til að ákveða, hvern skilning liann vildi leggja í hin nýsettu ákvæði. Og hann valdi ekki þann skilninginn, sem var harð- ari fyrir sakborning, heldur einmitt hinn, að sýna honum sem mesta hlífð, og það þótt hann vissi, að dómsmálaráð- herrann, Jónas Jónsson héldi hinum strangari skilningi fram. Þetta er um það að segja hvern- ig málið komst til dómsmála- ráðuneytisins. Er þá að athuga, hver heri áhvrgð á meðferð þess þar. Um þetta er það að segja, eins og eg benti á i fvrri grein minni, að Jónas Jónsson var dómsmálaráðlierra á þeim tíma, sem hér kemur til greina, 1929—1930. Hann ber því á- byrgð á ákvörðunum slíkum sem þessum, og ef eitthvað er vitavert, hlýtur sökin fyrst og fremst að bitna á lionum. Lög- reglustjóri er þó ekki sammála þessu, heldur segir liann: „Það - atriði, að J. J. liafi raunveru- lega gefið fyrirskipun um af- greiðslu málsins, er vitanlega alrangt * því aðslíkarfyrirskip- anir um rannsóknaraðferðir al- mennra mála eru venjulega gefnar án þess að tala um það við ráðlierra“. Um venju í þessu efni skal eg ekki segja, en á liinn bóginn liefi eg lcynt mér, hvernig afgreiðslu i ráðu- neytinu var varjð, á þessu á- kveðna máli. Og hún var með þeim hætti, að fulltr. í dóms- málaráðuneytinu gerði grein fyrir málinu. Á þá greinargerð ritaði siðan skrifstofustjóri til- lögur sinar og við þær tillög- ur hefir síðan Jónas Jónsson skrifað eigin hendi samþykki sitt, svohljóðandi: „Samþ. skrifslofustjóra J. J.“ Þarf þannig ekki frekar vitnanna við um það, hvort .Tónas Jóns- son beri ábyrgð á afgreiðslu málsins eða ekki, en hvernig lögreglustjóri hyggst að sleppa *) Leturbrevting hér. Flótti Hermanns 00 uppgjöf.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.