Vísir - 23.06.1934, Side 2

Vísir - 23.06.1934, Side 2
VISIR margeftirspurðu eru komnar aftur. Lýðræðið og hinir pólitísku „rauðu hundar“. Verzlun Ben. S. Þðrarinssonar bfðr bezt kaop. Ein af hinum furðulegustu kosningagrýlum rauðliða er sú, að lýðræðið sé í hættu, ef sjálf- stæðisflokkurinn riái völdum, að einmitt Sjálfstæðisflolckur- inu sé líldegastur allra flokka til að traðlca lýðræðinu! Þegar framið var liið mikla ofheldisverk, þingrofið 1931, af minnililutastjórn, sem liafði að baki sér að eins litið brot kjósanda í landinu, þá varð það bert, hver sá stjórnmála- flokkur er liér á landi, sem lætur sig miristu skifta um lýð- ræðið, næst kommúnistum. Sá flokkur, sem þá traðkaði lýð- ræðinu, er liklegastur til þess að gera það á ný,' ef hann fengi nokkru sinni aðstöðu til þess aftur, og foringjarnir hefði þá hug til þess. Sjálfstæðisflokkurinn liafði þá aðstöðu til þess, að lieita ofheldi á móti og taka völdin í sínar hendur. Það hefði ver- ið auðvelt verk þá, að stjaka þeim af stóli, ofheldismönnun- um, sem þegar i stað mistu kjarkinn og vildu helst fara sem mesl huldu höfði og flýðu jafnvel í austur og vestur, þá dagana, sem þeim fanst ófrið- legast í höfuðstaðnum. Og þó að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þá telcið völdin í sinar liendur með valdi, þá hefði eklci með þvi verið traðkað lýðræðinu, því að þegar í stað hefði mátt leggja málið undir úrskurð þjóðarinnar, og livernig sá úr- skurður hefði fallið, vissu menn fvrirfram. — Það var „heitt hlóðið“ í mörgum Sjálf- stæðisinönnum þessa dagana, og þeir hafa vafalaust verið margir, sem þá liefðu helst kosið að gjalda rauðan helg fyrir gráan þeim mönnum, sem með þingrofinu liöfðu troðið Iýðræðið undir fótum. En 'sú varð niðurstaðan, að Sjálfstæðisflokkurinn tók þann kostinn, sem einn var fullkom- lega i anda lýðræðisluigsjónar- innar og samkvæmur viður- kendum þingræðisreglum, að láta þjóðina sjálfa skera úr og á þingræðislegan hátt gera þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar voru til að tryggja lýðræðið i landinu. Með þessu sýndi Sjálfstæðis- flokkurinn, svo ótvírætt sem verða má,-að hann vildi velja sér það hlutskifti, að vera sverð og skjöldur lýðræðisins. Hann gelck til baráttunnar fyr- ir fullkomnu Iýðræði á þing- ræðisgrundvelli, gegn ofbeldis- mönnunum, sem höfðu sýnt það, að þeir voru þess albún- ir að þverhrjóta allar lýð- stjórnarreglur, ef þeir sáu sér hag í þvi. Og þetta gerði Sjálf- stæðjsflokkurinn þrátt fyrir það, þó að sá þingræðisgrund- völlur, sem hann varð að hevja þessa baráttu á, væri allur skakkur og skældur, vegna þess hvernig kjördæmaskipuriin var. Flokkurinn vissi, að liann átti það á hættu, að bíða ósig- ur i kosningum hvað ofan á annað, jafnvel þó að við væri að etja að eins lítið brot kjós- anda í landinu. En þrátt fyrir þessa óhægu aðstöðu, tók floklcuriim þann kost, að fara í öllu að „réttum“ lögum, og þrátt fyrir ósigur sinn í fyrstu kosningunum, sem fram fóru eftir þetta, hélt liann upptelcn- um hætti, og með festu og þrautseigju vann liann að lolc- um sigur í baráttunni, án þess að noklyu sinni væri vikið frá ströngustu þingræðisreglum. Og' nú, þegar þessi sigur er unninn, þegar flokknum hefir tekist að koma fram þeim um- hótum ó kosningafyrirkomu- laginu, sem liann taldi nauð- synlegt að koraa frapi, til Jicss að tryggja lýðræðið í landinu, nú ætti liann að sitja á svik- ráðum við þetta lýðræði, sem hann hefir verið að berjast fyrir að tryggja og styrkja á allan hátt. — Slíkri fjarstæðu trúir enginn lcjósandi á land- inu, jafnvel elcki óvitinn, sem var að skrifa um „síðustu kosningar“ í Alþýðublaðið á dögunum. Nei, lýðræðinu eru ýmsar liættur húnar, en engin þeirra stafar frá Sjálfstæðisflokkn- um. Allar stafa þær í raun og veru frá rauðu flokkunum. .Yfir heiminn gengur um þessar mundir mögnuð pólitíslc pest. Einskonar pólitískir „rauðir liundar“. Víða um lönd slær út um lýðræðið rauðum flekkjum, sem hafa þær afleið- ingar, að einstaklingsframtalcið lamast,og frjáls samkepni er lögð í fjötra. Það er þessi ])cst og afleiðingar hennar, sem er undirrót þess vandræða- ástands, sem nú er i heiminum. Löggjöf flestra þjóða er sýkt af kenningum sameignar- manna, hvort sem þær eru kendar við „framsókn“, social- isma eða kommúnisma. Þessi sýking veldur margskonar truflunum á athafna- og við- skiftalífi þjóðanna. Smitl)er- arnir, sem valdir eru að sýk- ingunni, þykjast einir vera fær- ir um að bæta úr meinsemd- unum. Þeir segja að eina ráðið sé,að sleppapestinni alveglausri og' lofa lienni að gagntaka alt stjórnarfar þjóðanna og rasa út! — Að öðru leyti skiftir i tvö liorn um afstöðu manna gagnvarl pest þessari, eins og fjárkláðanum forðum! Sumir eru niðurskurðarmenn, en aðr- ir lækningamenn. Niðurskurð- armennirnir telja lýðræðið orð- ið svo sýlct af þessari óþverra- pest, að það sé ekki á vetur setjandi og hest að leggja það niður við skurðartrogið. -—■ Lækningamennirnir lialda þvi hins vcgar fram, að lýðræði'ð sé í sjálfu sér gott, og ef tak- ast megi að vinna bug á þess- um pólitísku rauðu hundum, sem það liafi tekið, þá muni það aftur fá notið sín þjóðun- um til blessunar, eins og áður. Þá muni einstaklingsframtalc- ið og hin frjálsa samkepni aft- ur fá að njóta sín og allir erf- iðleikar athafna- og viðskifta- lífsins eyðast eins og ský fyrir sólu og ný blómaöld fram- kvæmda og framfara liefjast. En livfernig á að vinna hug á pestinni? Er nokkurt meðal til við henni? — Já, meðalið er til og alveg örugt, ef rétt er með farið. Það er heilbrigð skynsemi. Hlutverk Ásgeirs. Það er haft eftir Ásgeiri Ás- geirssyni forsætisráðherra, sem nú er i kjöri í Vestur-ísafjarð- arsýslu sem utanflokkamaður, að hann telji það eitt aðal- hlutverk sitt í stjórnmála-lif- inu nú sem stendur, að rölta í lcring um liina tvistruðu fram- sókriar-hjörð og reyna að koma henni allri í sameignar-kvíarn- ar. — Er talið, að liann þykist liafa nokkura von um, að j)ctta riiegi takast, ef honum lánist að ná i forustusauðina í hvor- umtveggja hópnum og geti komið á þá vænu hábandi. Og cinhver von lcvað þá líka vera talin um það, að hópurinn ætti að geta stækkað nokkuð, af ó- skilafénaði frá sócíalistum og kommúnistum. Þess er enn vænst að sögn, að þegar hjörð- in sé or'ðin ein, þá muni og verða einn hirðir yfir öllu safn- inu, þ. e. Ásgeir Ásgeirsson sjálfur. Þeir vita sem er, andstæðing- ar Sjálfstæðisflokksins, að örð- ugt muni geta reynst, að lcoma fram skemdarverkum gegn þjóð og landi, ef sjálfstæðis- menn sigra í kosningunum á morgun. — Þeir vita, að Sjálf- stæðisflokkurinn er eini um- bótaflokkur landsins — eini flokkurinn, sem vinnur að hagsbótum allrar þjóðarinnar. Þeir vita það, andstæðingarnir, að þeirra eigin flokkar cru ekkert annað en hópar meira og minna hugsunarlausra manna, sem safnast liafa kring uin valdasjúka og hálauna- gráðuga menn, sem lofa öllu. fögru, en lnigsa i raun réttri um það eitt, að skara eld að eigin kölcu. Og svo er reynt, að halda þessu hugsunarlausa, fólki við trúna með sífeldum loforðuni og blekkingum. — Og nu er sagt að Ásgeir Ás- geirsson, sá liinn orðslyngi og' orðhepni maður, sem öllum gaf fyrirheit um hrumleik og liáa elli, og fagur- legast skrifaði um hvarfbaug kreppunnar, blóð viðskiftanna og velmegunarflötinn vestan hafs, liafi tekið að sér það þokkalega hlutverk, að sam- eina alla smáflokkana — alla andslcota þjóðlífs vors og menningar, gcgn Sjálfstæðis- flokkinum. Slíkl hlutverk væri ófagurt og ógöfugt. — Sameining spill- ingaraflanna gegn eina heiðar- lega stjórnmálaflokkinum, sem til er með þjóðinni, væri eitt- hvert allra versta og Iiáskaleg- asta verkið, sem uririið hefir verið hér á landi á síðustu tímum. Fj andskapur alþýðubroddanna gegn Sogsvirkjuninni. —o— Enn fara þeir á kreik, alþýðu- broddarnir, og reyna að bregða fæti fyrir Sogsvirkjunina. Hafa þeir, sem lcunnugt er, þrásinnis reynt að tefja fyrir því máli, en ekki tekist, vegna þess, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir fylgt því fram með festu og áliuga. Nú finna þeir upp á því, að fara að bollaleggja um það, hvort ekki muni betra að biða dálítið enn, lilclega svona 6—8 ár, því að vel geti skeð, að hægt verði að fá svo mikla hvera- gufu uppi í Hengladölum, að nægja muni til hitunar og lýs- ingar í Reykjavík! Hefir verk- fræðingur þeirra reiknað út, að ef hveragpfan þarna upp frá reynist nægilega mikil, ef nægi- legt vatn fáist þar efra til hit- unar, ef engir sérstakir örðug- leilcar sé fyrir hendi, ef liægt sé að lclófesta alt vatn, sem til- falli í heilum dal, og ef alt ann- að sé í lagi, ])á geti lcannske ver- ið vit í því, að leggja úl í það, að beisla gufuna í Henglinum! Já — ef — ef — lierra kyr- stöðumenn! Ef þið fengið að ráða, þá væri ekkert af viti gert, hvorki í rafmagnsmálum né neinu öðru. — Það er alveg ef-laust. Og það er lika öldungis ef- laust, að þetta uppþot Alþýðu- blaðsins eða broddanna í ])ví liði núna, á rót sina að rekja til hinnar þrálátu andstöðu jafn- aðarmannaleiðtoganna til Sogs- virkjunarinnar, þeirrar and- stöðu, sem alt af brýst út annað veifið. Þeir mega í rauninni eklci til þess hugsa, að Sogið verði virkjað með öðrum hætti en þeim, að útlendum auðfélög- um sé trygð þar fullkomin yfir- ráð, sbr. „f járaflaplön“ Sigurð- ar Jónassonar og -þeirra kum- pána. Samkvæmt þeim „plön- um“ átlu jitlendir og innlendir fjárplógsmenn að geta ráðið rafmagnsverðinu og Reykvík- ingar að vera ofurseldir geð- þótta þeirra. En sjálfstæðismenn voru ])ar á verði og ónýttu ráðabrugg Sigurðar og félaga hans. Hafði Jónas frá Hriflu og aðrir því- líkir framsóknarlimir verið með Sigurði í þessu þokkalega bruggi. Höfðu vonbrigði þeirra félaga verið mikil, er „plönin“ ónýttust, og sumir þeirra fá Trnlofonarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3. „tilfelli“ enn i dag, er þeir heyra Sogið nefnt á nafn! Þetta siðasta tilræði þeirra við Sogsvirkjunina, hveragufu-fát- ið, lýsir því sæmilega, liversu gremjan út af því, að „plönin“ ónýttust, er enn logandi undir niðri. En þegar þeir verða þess varir, að kjósendurnir gera magnað gys að „gufusnakki“ þeirra, þá verða þeir hræddir og sverja og sárt við leggja, að þeir sé lireint ckki á móti því, að Sogið sé virkjað! Nei, þvert á móti. — Þeir sé einmitt með því! — Það sé bara svo gaman að þessum útreikn- ingum um gufuna og stóra- stóra dalinn, sem eigi að fylla af vatni! Og víst sé um þa'ð. að eitt- hvert vit geti nú verið i „gufu- snakkinu“ — ef — ef — ef — Slysni Hannesar. Það er sagt, að Jónas frá Hriflu hafi orðið meira en lit- ið styggur við Hannes dýra- lækni fyrir lireinskilnina, er hann kannaðist við það í út- varpsræðu sinni núna í vik- unni, að framsólcnarmenn væri fjandmenn Reykjavíkur. Er haft eftir .1. .1., að Iiann hafi lcallað þetta ófyrirgefanlega einfeldni og sagt sem svo, að aldrei væri hægt að reiða sig á þá i neinu, ])essa fylgismenn sína. Meðal annars geti þeir aldrei lært það, að offmegi satt kyrt liggja. Það sé svo sem elclci við þvi að búast, að vel fari fyrir þeim í kosningunum, þeg- ar frambjóðendurnir talci upp á öðru eins og því, að fara að bera sannleilcanum vitni! .Tá, .Tónas á lilclega eftir að lcomast að raun um það, að Reykvíkingum þy.ki Hannes ekki hótinu betri en vesaling- urinn Hermann. Hannes þessi befir einlcum ,.gert í því“, að vera fjármála- spelcingur þeirra Tima-komm- únista, og hefir oft fengið lag- legasta vitnisburð hjá Jónasi .fyrir skarpslcygni í þeim efn- Uffl. Og visl er um það, að Hannes álitur sig manna snjallastan á fjármálasviðinu og jafnvel fremri meistaran- urn sjáífum! En svo varð hönum þetta á, að segja meira en hann mátti nm hug sinn og annara fram- sóknarmarina i garð Reylcvík- inga. Og það var öll von, að .Tónasi sárnaði. Eins og það hefði elcki verið nær fyrir Hannes, að tyggja upp gömlu þvæluna um St. Th., Sæmund og Gísla! — Eg veit elcki hvað þið haldið! — Jú — eg segi ykkur alveg satt, að það er æf- inlega vafningaminst fyrir ein- feldningaha i framsóknarlið- inu, að halda sér við ræður meistarans. Það svíkur engan og þó er elclci liætt við snupr- um eftir á eða brigsli um ein- feldni og heimsku! —s.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.