Alþýðublaðið - 05.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1928, Blaðsíða 3
jftLpYÐUBL'AÐIÐ 3 w u IfiaiHaM j ÖtusEW C Beztu vorur sisosar tegundap, f* sem fáanlegar ern. Gefa aldrei ástæðu til umkvartana. Kosningasigur þpkra jafnaðarmanna. itkvæðatolur flokkauna við siðustu kosningar, oá kosningar nar 1924. E>að er fullvíst, að siðustu kosningar í pýzkalandi marka tíma- mót i sögu pýzku pjóðarinnar. Þjóðin hefir kastað trúnni á auðvalds- brask borgaraflokkanna og fylkir sér nú meir en nokkru sinni áður undir merki jafnaðarstefnunnar. Hér fara á eftir atkvæðatölur fl^jtkanna nú og við næstsiðustu kosningar. Jafnaðarmenn 1928: 9,111,438 atkvæði, 152 pingsæti. 1924: 7,859,433 — 131 — Þýzki pjóðernissinnaflokkurinn 1928: 4,359,586 — 73 — 1924: 6,189,281 — 111 — Miðflokkurinn 1928: 3,705,040 — 62 — 1924: 4,117,481 — 69 — Þýzki pjóðflokkurinn 1928: 2,069,549 — 44 — 1924: 3,916,493 — 57 — Kommúnistar 1928: 3,232,875 — 54 — 1924: 2,693,493 — 45 — Lýðræðismenn 1928: 1,492,899 -- 25 — 1924: 1,925,187 — 32 — Bæverski pjöðflokkurinn 1928: 936,404 — 16 — Iðnaðarflokkurinn 1928:1,391,133 — 23 — Þjóðernissinnar 1928: 806,746 — 12 — Þýzki bændaflokkurinn 1928: 480,613 — 8 — Stórbændaflokkurinn 1928: 199,441 — 3 — Kristil. pjóðernissinnaðir bændur 1928: 770,100 — 13 — Þj óðréttarflokknrinn 1928: 480,975 — 2 — Saxneski laadbúnaðarflokkurinn 1928: 127,633 — 2 — Á pessum tölum sést að stjórnarflokkurinn tapar mestu og mið- flokkurinn, er einnig tók pátt i stjórninni, tapar einnig. Verklýðsflokk- arnir jafnaðarmenn og kommúnistar vinna til samans 1791387 — eina milljón sjö hundruð níutíu og eitt púsund prjúhundruð áttatíu og sjö-atkvæði. Erl©md simskeftl peirra og að ains pær myndir verði sýndar, sem peim lítist á. Nú er pað alkunna, aö Danir jhafa oftast í allri list farið troðn- ar götur .Islenzkt og danskt lund- arfar er að ýmsu leyti jafnólíkt og íslenzk og dönsk náttúra, og alkunnugt er, að mat Dana á list hefir verið og er pannig, að alt djarft o,g verulega sérstætt er peimpyrnirí augum. Þaðvitat. d. allir, að Danir hafa aldrei metið mikils Einar Jónsson myndhöggv- ara. Og eitt er fullvíst, að marg- ir islenzkir málarar eru með öllu frásneyddir pví að láta Dani ráða um pað, hvað sýnt er erlendum almrnningi af íslenzkri list. En nú munu ef til vill sumir faalda, að Matthías hafi séð svo um, að slyngíir danskjr listamenn eða listdómarar hafi verið valdir til pess að velja, hvað sýna skyldi. Ónei, blaöamaburinn, sem stofnaði til sýningarinnar, og lög- fræðingur einn að jiafni Poul Ut- tenreitter voru látnir einir öllu ráða. Þá eru skrifin um sýninguna. Hafa menn séð útdrátt úr sumum peirra í „Morgunblaðinu“. Er pað einkennilegt, að svo að segja eingöngu miðlungsmenn virðast hafa um hana skrifað. Ef ég man rétt, birti „Morgunblaðið" dóm Ottos nokkurs Gelsteds, sem kall- ar sig rithöfund, en er mjög „ó- pekt stærð“ í bókmentum Dana. Þess skal pó getið hér, að hann hefir skrifað lélega reyfara. i Skal svo ekki farið lengra út í mál petta alment, en minst á grein, er mér • hefir nýlega borist í hendur. U. „Dansk-islandsk Samfund" er farið að gefa út ársrit, sem „Ár- bog“ er kallað. Ritstjóri pess er Friðrik Ásmundsson Brekkan rit- höf., og er ýmislegt gott í ritinu. En ein af greinunum er pannig, að mér finst ekki rétt að láta hjá líða að hýða höfundinn. Greinin heitir „Udstillingen af is- landsk Kunst“, og er hún eftir Poul Uttenreitter, sem Matth. Þórðarson, Gretor & Co. hafa met- ið færastan manna til að velja úr myndum íslenzkra málara pað, er sýna skýldi. Grein pessa lögfræðings ber vott um hlutdrægni, frekju, grunn- hyggni og danska sérdrægni. Hann byrjar á pví, að geta pess sérstak- lega, að Jón Stefássonn hafi átt myndir á sýningu danskra nútíd- armálsra (Leturbr. mín), „en að eins myndir, sem eru dönsk (Leturbr. P. U.) eign.“ Menn taki eftir pví, að Uttenreitter pessum pykir mjög áríðandí, að menn veiti pví athygli, að myndir Jóns voru dönsk eign. Þá notar Uttenreitter hvert tækifæri til að sýna fram á dönsk áhrjf, pó að um pau sé ekki að ræða, og hina móðurlegu dönsku vernd, er íslenzkir lista- menn séu undir. Ásgrímur Jóns- son segir hann að hafi gengið pá braut, sem sé sú edlilega jyw ísleTizka listajnenn: yfir Dan- mönkn tjl Frakkkwds. (Leturbr. mín.) Finnur Jónsson minnir á bornhólmskan, málara, (sá heitir nú hvorki meira né minna en Haagensen), pað er að segja, peg- ar Finni tekst upp. Kjarval minn- ir á Willumsen og Kristín Jóns- dóttjr á Poul S. Christiansen, . . Þetta ætti að vera nóg til að vitna um dansklyndið og frekj- una. Þá er hlutdrægnin. Auðséð er pað, að prír málarar, Jón Stef- ánsson, Kristin Jónsdóttir og Júlí- ana Sveinsdóttir njóta sérlegrar hylli pessa lögvitrings, og án pess að ég ætli nokkuð að lasta pessa málara, pá er ekki hægt annað að segja, pegar borin eru saman verk peirra og hinna, sem lítið fá lof- ið en gnægð af slettum, en að menn hafi fylsta rétt til að gruna UttenTeitter penna um hlutdrægni. En nú skal ég gera honum pann greiða að eigna rangdæmi hans grunnhyggni, en aftur á móti er pað t. d. bersýnileg hlutdxægni, er hann getur pess, að Júliana Sveinsdóttir hafi verið nýbúin að senda til fslands beztu myndir sínar, pá er sýningin hófst, en nefnir hitt ekki með einu orði, að Jóhannes Kjarval var fjarver- adi, pegar hér voru reittar sam- an myndir hans á sýningu péssa, og að ýmsir hihna íslenzku mál- ara réðu engu um pað, hvað sýnt var eftir pá. Nl. Þengill Eiríksson. Skölastjórastaðan á ifólum. Um hana sækir að eins einn maður, Steingrímur Steinpórsson. Khöfn, FB., 4. júlí. Jafnaðarmaðurinn Hermann Muíler heldur stefnuskrárræðu pýzku stjórnarinnar. Frá Berlín er símað: Hermann Múller, forseti hinnar nýju pýzku samsteypustjórnar, hefir haldið stefnuskrárræðu sína í Ríkisping- inu. Sagði hann, að rikisstjómin ætlaði sér að vinna að pví, að sem bezt samlyndi yrði á meðal pjóðanna, að almennxi afvopnun, heimköllun setuliðs Bandamanna úr Rínarbyggðunum og að pví, að endanlegar ákvarðanir yrðu tekn- ar um skaðabætur til Banda- manna. Nýjasta uppfundning á sviði samgöngutækja. Frá Berlín er símað: Merkur pýzkur vísindamaður, Kruggen- berger að nafni, hefir fundið upp nýtt samgöngutæki, aluminium- vagna, sem hanga í stáltaugum í nokkm’ri hæð frá jörðu, en til pess að knýja vagnalestina áfram verður notaður loftskipsmótor með skrúfu. Ætlar hann, að hraði slíkra vagna geti orðið alt að pví 360 kílómetrar á klukkustund. Uppfundningin pykir eftirtektar- verð. Khöfn, FB., 5. júlí. Hernaðaibrölt auðvaldsins firanska. Frá París er símað: Frakkar hafa undanfama daga haft mikla flotasýningu fyrir utan Le Havre. Áttatíu skip tóku pátt í æfing- unum. Helmingur herskipanna hefir verið byggður síðan 1918, í stað úreltra skipa. Frakkaflotí hefir aldrei verið jafnöflugur og nú. Innlend tíðindi. Seyðisfirði, FB„ 4. júlí. Dánarfregn. Pétur Jóhannsson bóksali and- aðist aðfaranótt mánudags, 63 ára gamall, eftir langvinna van- heilsu. Söngskemtun. Frú Lizzie Þórarinsson frá Hall- dórsstöðum í Laxárdal söng hér, tvö kvöld við góða aðsólui og tókst .prýðilega. Ungfrú Þórunn Þórarinsdóttir aðstoðaði. Starfsemi Rauðakrossins. Rauðakross-systirin, Kristín Thoroddsen, hélt 8 daga náms- skeið hér. Nemendur 23. Sundkensla. ’ Sundkensla yfirstendur. Sund- kennari er Júlíus Magnússon fim- ieikakennari. Þátttakendur 40—50. Knattspyrnufélag Eiðamanna og Huginn keptu hér í gærkveldi. Hugihn vann með o . 1 o : 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.