Vísir - 27.09.1934, Qupperneq 4
V I S I H
Mjög góð og sólrík stofa til
leigu. Sérinngangur. Uppl.síma
1694. (1804
Loftherbergi með forstofu-
irtngangi, til Ieigu fyrir ein-
hleypan. Bjarkargötu 14. (1789
Stofa með húsgögnum ti
leigu. Laugaveg 33A. (1788
Tvö forstofuherbergi til leigu
Laufásveg 27, niðri. (1819
Ódýrt herbergi til leigu. Uppl.
í Þingholtsstr. 3 (g'ullsmíða-
vinnust.). (1816
1 stofa til leigu fyrir kyrlát-
an karlmann, Lokastíg 3. (1815
Gott loftherbergi til leigu á
Hverfisgötu 125. (1763
Til leigu 2 herhergi, hentug
fyrir iðnað. Uppl. á Hverfis-
götu 62. (1762
íbúð til leigu: 3 herbergi og
eldliús. Uppl. í síma 2011.
(1807
Til leigu stór forstofustofa,
með ljósi og iiita, ódýrt. Uppl.
i síma 3679. (1770
1 ljerbergi, með ljósi og að-
gangi að eldhúsi, til leigu. —
Uppl. í Mjóstræti 6, 3. hæð. —
("776
Forstofustofa til leigu á Tún-
götu 2, fyrir reglusaman mann.
Aðgangur að síma fylgir. (1778
Herbei’gi með stórri fata-
geymslu, ljósi, liita og aðgangi
að baði og síma, til leigu i Vest-
urbænum. — Uppl. í síma 3924.
(1652
Stofa til leigu á Sólvallagötu
18. Uppl. i sírna 4211. (1809
2 herbergi til leigu á Lauga-
vegi 17. Fæði á sarna stað.(1733
2 herbergi til leigu. Eldhúsað-
gangur fáanlegur. Njálsgötu 4 B
(1731
Loftherbergi og eldhús til
leigu. Aðeins fyrir fáment fólk.
Uppl. Fálkagötu 15. (1756
Lofthei’bergi til leigu nálægt
miðbænum fyrir einhleypan. —
Uppl. á Laugavegi 67 A, kjallar-
anum, eftir kl. 7. (1753
Eitt eða tvö lierbergi lil leigu
í nýju húsi á Egilsgötu 26.
(Kennarabústöðum). (1696
Herbergi til leigu fyrir ein-
lileypa. Ránargötu 32, uppi.
(1759
1 herbergi til leigu á Mimis-
vegi 2, efstu hæð, með ljósi og
hita. (1722
Forstofustofa til leigu, hent-
ug fyrir 2 Kennaraskólanem-
endur. Á sama stað er lil sölu
grammófónn. Bergþórugötu 10.
(1721
Loftherbergi lil leigu með
miðstöðvarhita. —- Uppl. - síma
3338. (1713
Sólrík forstofustofa til leigu á
Ljósvallagötu 32. (1712
Til leigu ódýrt kjallaraher-
bergi. Hverfisgötu 114. (1710
Ein hæð í timburhúsi til leigu.
Helst fyrir harnlaust fólk. —
Upph gefur Þorgr. Guðmundss.,
Hverfisgötu 82, sleinhúsið. (1706
Forstofuslofa, nýstandsett,
til leigu á Bókhlöðustíg 6 A.
(1704
2 samliggjandi herbergi til
leigu, Laugavegi 58. (1700
Sólrík stofa er lil leigu á
Freyjugötu 28. Einnig lítið her-
bergi fyrir einhleypa stúlku.
Mánaðarleiga 20 kr. (1805
Miðbær: Sólrík íbúð með öll-
um þægindum, til leigu strax.
Tilboð, auðkent: „33“, sendist
Vísi. (1556
— .2 samliggjandi kjallaraher-
hergi til leigu á sama stað.
(1810
1. okt. er til leigu gott her-
hergi á Sóleyjargötu 13. Því
fylgir ræsting, ljós og hiti, og
ef til vill eitthvað af liúsgögn-
um. Náhari uppl. í síma 3519.
Skemtilegl herbergi, sól-
ríkt nxeð sérinngangi,
hentugt fyrir tvo, er til
leigu. Fæði á sarna stað.
Bárug. 33, miðhæð.
| VINNA 1
Góð stúlka óskast Tvist hálf-
an eða allan' daginn. Guðlaug
Árnadóltir, Kárastig 9. (1738
Saurna dömu- og barnaföt.
Sanngjarnt vei’ð. Sólvallagötu
35. Sími 2476. (517
Ábyggileg og barngóð stúlka
óskast í vi-st. Uppl. Njólsgötu
83. (1691
Tvær stúlkur óskast. Gott
kaup. Upixl. á Seljaveg 13, mið-
liæð, eftir kl. 7. (1474
Hraust stúlka, vön húsverk-
um, óskast á Laufásveg 57.
Sími 3680. (1549
Kona saumar í húsum. Uppl. í
síma 2088, eftir kl. 7. (1719
Stúlka óskast i mjög létla
vist. Uppl. í síma 1991. (1832
Stúlka óskast 1. okt. Jessen,
Öldugötu 15. (1725
Mentuð stúlka óskar eflir at-
vlnnu nix þegar. Uppl. í sirna
2395, milli 4—6. (1718
Stúlka óskast í vist. Guðrún
Viðar, Bergstaðastræti 69. (1717
Stiilka, vön matartilbúningi,
óskast á lítið matsöluhús. Unx-
sóknir, ásanxt kaupkröfu, send-
ist til blaðsins, merktar: „Matar-
tilbúningur“, fyrir 1. okt.(1716
Matsvein vantar á lítið mat-
söluhús. Tilboð um kaup,
merkt: „Matsveinn“, seixdist
blaðinu fyrir laugardagskveld.
(1715
Hraust og barngóð stúlka ósk-
ast. Margrét Þorsteinsdóttir,
Grundarstíg 11, annari hæð. —
Tek að mér þvolta. Einnig
nxenn í þjónustu. Uppl. Grettis-
götu 45. (1707
Ivarlmaður og ráðskona ósk-
ast í sveit. Mætti hafa barn. —
Uppl. á Njálsgötu 60, niðri.
(1703
Góð og myndarleg stúlka ósk-
ast hálfan eða allan daginn.
A. v. á. (1702
Dygtig dannet danxe vil gjerne
stelle hus for 1—2 lierrer, eller
liten familie. Tilbud, merkt:
„Glimrende anbefalinger“, sen-
des Vísir för föstudagskveld.
(1701
Drengur óskast til sendiferða
á Grundarstíg 12. (1780
Ráðskoixa óskast í kauptún
skamt frá Reykjavík. Mætti
hafa með sér barix. — Uppl. á
Óðinsgötu 30 A (baklxús) niðri.
(1760
Góð stúlka óskast í vist á barnlaust lieimili 1. okt. Uppl. á Bergstaðastræti 64. (1749
Stúlku vantar í vist 1. okt. Öldugötu 59, niðri. (1747
Myndarleg slúlka eða eldri kona óskast að sjá um lítið heinx- ili. Sérherbergi. Uppl. Veganxót- um við Kaplaskjólsveg. (1746
Vetrarstúlka óskast. — Uppl. á Barónsstíg 8, uppi. Sími 4463. (1737
Eldlxúsráðskona og stúlka, myndarleg í höndunum, óskast í nágrenni Reykjavikur. — Uppl. á Laugavegi 7 í kveld frá 7—9. (1735
Stúlka eða unglingur óskast í vist hálfan eða allan daginn á Óðinsgötu 24. (173z
Stúlka óskast fyrripart dags- ins. Laugavegi 30 A. (1732
Mig vantar liðlegan og góðan sendisvein á morgnana, kl. 8— 12 f. h. Kjötbúðin Von. Gunnar Sigurðsson. (1730
Stúlka óskast i vist. — Uppl. Eiriksgötu 21, uppi. (1727
Stúlka óskast i vist liálfan eða allan daginn. Laugaveg 134. ' (1783
Saumastofan Laugaveg 82, saunxar allslconar kven- og barnafatnað. (1803
Stúlka óskast til Hafnar- fjarðar. IIús með nýtísku þæg- indum. Þarf ekki að kynda miðstöð. Sinxi 9290. (1781
Góð stúlka óskast á Bræðra- borgarstíg 4. Kristín Geirsdóttir. (1754
Stúlka óskast í formiðdags- vist. Uppl. Skólavörðustig 30, kjallara. (17.4
Hreinleg stúlka óskast í vist. Öll þægindi, engin smábörn. — Uppl. Laugaveg 44. (1772
Vetrarstúlka óskast á Grett- isgötu 69, uppi. (1768
Innistúlka óskast 1. okt. Ingi- björg Thors. Garðastræti 41. — (1767
Stúlka óskar eftir formið- dagsvist um óákveðinn tinxa. — Uppl. á Óðinsgötu 30. (1765
Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lindargötu 14. (1764
Siðprúð stúlka óskast 1. <>kt. vegna veikinda annarar. Snjó- laug Bruun, Laugav. 13. (1891
Unglingsmaður óskast i vet- ur, til að hjálpa við skepnu hirðingu. Þarf að kunna að nxjólka. Uppl, á Framnesveg 11. — ('799
Stúlka óskast á barnlaust heimili. Uppl. á Sölfhólsgötu 10. — (1793
Góð og þrifin stúlka óskast. Gjarnan dönsk. Matthea Torp, Vesturgötu 32. (1792
Stúlka óskast í vist 1. okt. — Friðrik Þorsteinsson, Skóla- vörðustíg 12. (1787
Ársmaður óskast að Syðra-
Langholti. Þarf að vera vanur
mjöltum og skepnuhirðingu. —
Fyrirspurnum svarað kl. 5—8.
(1786
Góð stúlka óskast í vist 1.
okt., Barónsstíg 60, nxiðhæð, kl.
4—7. (1828
Dugleg stúlka óskast i vist.
Sérherbergi. Uppl. á Ásvalla-
götu 60. (1827
Vetrarstúlku vantar íxxig
strax. Þarf að kunna almeixixa
nxatreiðslu. Friða Stefánsson,
Þverá. (1826
Unglingsstúlka, 14—l(i ára,
óskast til að gæta barns. Uppl.
í síma 3194. (1818
Hænsnahirði vantar að ali-
fuglabúinu „Svalbarði" við
Langholtsveg. Uppl. þar á
staðnum kl. 8—10 e. h. (1817
Hraust og barngóð unglings-
stúlka óskast hálfan daginn til
að gæta barna. Uppl. Túngötu
32. (1813
Stúlka óskast, siðprúð og
dugleg. Uppl. Óðinsgötu 20 A.
Guðrún Guðlaugsdóttir. (1811
KAUPSKAPUR
Lítil hóseignll
á skem tilegunx stað, til söhi. —
Uppl. gefur Theódór Sigurgeirs-
son, Nönnugötu 5.
Körfu-húsgögn, körfu-vögg-
ur, köi’fu-tunnur og þvoltakörf-
ur er best að kaupa í Körfu-
gerðinni. (1349
Hattasaunxastofan, Laugavegi
19. Þar eru saumaðir liattar,
breyttir, litaðir við allra liæfi
og eftir nýjustu tísku, sem sagt
gamlir liattar gerðir upp senx
nýir. Nýir saunxaðir eftir pönt-
unum, passandi við kápur, senx
svo mai’gir hafa afgang af. —
Lágt verð. Fljót afgreiðsla. —
Vönduð vinna. Virðingarfylst.
Helga Vilhjálms. Sínxi 1904. —-
(1510
Hefi ráðið til nxín 1. fl. iil-
skera. Þér sexn þurfið að fá yður
einkennisbúninga, ætluð að
kaupa þá hjá Guðm. Benjanxíns-
syni, Ingólfsstræti 5. (1134
Notuð svefnherbergishús-
gögn, máluð, til sölu með tæki-
færisverði, til sýnis á Klappar-
stig 11, niðri, eftir kl. 2 næstu
daga. (1635
DÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykja- víkur. I
Beit fyrir hesta fæst á Keld-
um í Mosfellssveit. (1596
Ágæt kýr, komin að hurði, til
sölu strax. A. v. á. (1720
Borðstofuhúsgögn til sölu
strax. A. v. á. (1708
Silfur a upphlut lil sölu með
(ækifærisverði. A. v. á. (1698
2 sloppaðir stólar til sölu. 15.
kr. stk. Uppl. Vitaslíg Í2. (1697
2 barnarúm með nxadressunx, 2
ljósir silkikjólar á 10—12 ára
tclimr, 1 vetraryfirfrakki á lít-
inn mann selst með tækifæris-
verði. Til sýnis frá 6—8 á Loka-
stíg 7, uppi. Sínxi 4228. (17íjl
Ágætur klæðaskápur og I jósa-
króna til sölu nxjög ódýrt. Uppl.
á Bcrgstaðasti’æli 64, niðri.
(1750
Iiefi enn hús til sölu með‘
lausum ibúðum 1. okt. Þar á
meðal hús nxeð 2—3 verslunar-
búðum, mjög myndarlegt og
fallegt. —- Þarna er tækifærið
fyrir efnilegan kaupmann að
tryggja sér franxtíðarstöðu. Jón
Magnússon, Njálsgötu 13 B,
Heima eftir kl. 6 síðd. Sími 2252
(1748-
Niðursuðudósir með snxeltu.
loki fást eins og undanfarin ár.
Guðm. J. Breiðfjörð. Blikk-
smiðja og tinhúðun. Laufásv. 4.
(1743;
Rúllugai’dínur fáið þér ódýr-
astar. Besta efni. Húsgagna-
vinnustofan, Skólahrú 2. Sínxi
4762. (1742
Dívan og rúmstæði til sölu á
Gretlisgötu 2, niðri. (1782
Til sölu á Laufásveg 25: 2
nxahogni-borð (annað ovalt,.
falJegasta gerð). Blómasúla úr
maliogni, sófi, ljósakróna.
(Prisnxa), borðlampi og fleira.
(1779
Húsgögn, fatnaður (þar á.
meðal ný kjólföt á háan grann-
an mann), ásamt ýnxsum fleiri
nxunum, til sölu og sýnis á efstu
hæð í Aðalstræti 16. (1773
HÚSEIGNIR TIL SÓLU, með
lausunx ibúðum: Steinhús, hit-
að með laugavatni. Eignaskifti
mögúleg. Timburhús, 2 ibúðir
lausar. Útborgun lítil. Steinhús-
í Vesturbænum, ein íbúð með
öllum þægindum o. m. fL
Spyrjist fyrir Iijá mér. Ilús tek-
in í umboðssölu. Elías S. Lijng-
dal, Njálsgötu 23. Sínxi 3664.
(1808:
HÚS TIL SÖLU. Eins og
jafnan áður, hefi eg mikið úr-
val af eignum til sölu, t. d.:
1. Nýtísku hús, ódýrt, en tals-
vcrð úthorgun, 1 til 2 íbúðir
Jausar 1. okt. Hentar vel tveinx-
ur. 2. Sérlega vandað, sérstætL
hús, á stórri lóð. Útborgun kr..
10.000,00. Övenjulega góð
greiðslukjör. Laus íbúð. 3.
Lítið steinhús á góðri eignar-
Ióð. Útborg'un 2000 kr. Laus
íbúð, o. nx. fl. Semja þarf strax.
því skildaginn er senn kom-
inn. JSpyrjist strax fyrir hjá
undirrituðum, sem gefur nán-
ari upplýsingar, á skrifstofunní
í Austurstræti 1h, þriðju hæð-
Viðtalstínxi 11—12 og 5—7.
Sínxar 4180 og 3518 (heima).
I4ELGI SVEINSSON. (1829
Til sölu nxjög ódýrt: Klæða-
skápur, rúm með fjaðrabotni
(dýna fvlgir) og lítil Ijósa-
króna. Barónsstig 59, 2. liæð.
(1800
Skinnpjekkert til sölu. Lauga-
vegi 13, steinhúsið, uppi. (1802,
..Klæðaskápar, ez'nsettir frá 50
kr., Ivisettir frá 75 kr. Franx-
nesveg 6B. (1798
Notaður miðstöðvarketill
óskast til kaups. Uppl. Klapp-
arstíg 42. (1797
Gluggastengur fyrir 2- og 3-
setta glugga, dyratjöld (Vel-
our), dyratjaldastengur og
gardínur, seljast nxjög ódýrt.
Uppl. i sínxa 3932. (1794
Nú framvegis fæst mjólk í
Briemsfjósi, kvölds og nxorgna
(vélhreinsuð), kæld og ókæld,
eftir því senx fólk óskar. (1825
Til sölu: 30 hestar af lxeyi.
Simi 3138 kl. 7—9. (1820
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.