Vísir - 27.09.1934, Síða 6

Vísir - 27.09.1934, Síða 6
Fimtudaginn 27. sept. 1934- Ví SIR F.U A.-D. Fyrsti fundurinn á þessu starfsári i kvöld (fimtud.) kl. sy2. Kæru félagsbræður! Verum samtaka í starfinu í vetur. Fjölmennum i kvöld. Framkvæmdastjórinn talar. Utanfélagsmenn velkonmir. Skólabækur stílabækur og allskonar ritföng reynist öllum vel að kaupa í Bókaverslun SNÆBJARNAR JÓNSSONAR, Austurstræti 4. Norsk ár loftskeytafregnir. Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vélar). IíomiS því þangaS meS fatnaS ySar og annaS tau, er þarf þessarar meShöndlunar viS, sem skiljmSin eru best og reynsl- an mest. Sækjum og sendum. Tungumálasköli frú Láru Pétursdóttur, Laugavegi 11, 1. hæS. Enska, danska, þýska, vélritun og verslunarbréf. Einkatimar og hópkensla fyrir byrjendur og lengra komna. ViStalstími kl. 11—12 f. b. og 6—71/2 e. b. Nidnrsndu - krukkur. Leirföt, stór. Skálar úr brendu gleri. Kristallsvörur ekta og óekta, mjög fallegar. Flaggstengur. Kertastjak- ar. Kaffistell nikkel-plett. Sígarettusett, keramik o-m.fl. Nýkomið. — K. Einarsson & Hjörnsson. Bankastræti 11. Mowinckel farinn frá Genf. a/b. B. A. Hjortli & Co. Stockkolm. Prímnsar. Skrúflyklar og tengnr. Lngtir. Aðalumboð fypip ísland Þdrðnr Sveiosson & Co. Reykjavík. æ Nýjustix bækureru: Sagan um Sán Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasla bók sem til er á íslenslcri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úrval af smærri sögum eftir erlenda höf. ÞýSingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út i vetur), li. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. liefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonás Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll ísólfsson gaf út, li. 5.50. — Þrjú pianóstykki eftir Pál Isólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Búkaverslnn Sigt. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. Oslo 23. sept. — FB. ( Mowinckel forsætisráSherra fór ( frá Genf í gær áleiðis til Merano. | Hambr.o verður formaSur norsku j íulltrúanna þaS sem eftir er band- ; alagsþingsins. 'l Þegar e.s. Granmar fórs't. Oslo 25. sept. — FB. Nánari fregnir hafa nú borist af því hvernig skipiS Granmar frá | Porsgrunn fórst. KviknaSi eldur í skipinu, er þaS var um 92 sjómílur frá Terschelling. Það lagSi af staS frá Skien s. 1. fimtudag meS síma- staura. Á skipinu var 10 maniia áhöfn og einn farþegi. Allir björg- uSust. Oslo 25. sept. — FB. íkveikjumál. íkveikjumál, sem vakiS hefir mikla eftirtekt, er nýlokiS í lög- mannsrétti í Skien. íkveikjan áttti sér staS í Sandar. Yfirréttarlög- maSur aS nafni Billow Hansen var dæmdur sekur fyrir þátttöku í í- kveikjunni og fyrir aS hafa beitt áhrifum sínurn til þess aS fá vitni til þess aS bera falskan vitnisburS. Hann var dæmdur í fjögurra mán- aSa fangelsi og sviftur rétti til þess aS vera málaflutningsmaSur um Ef þið viljið fá verulega góðan rakstur, þá notið: Gillette rakvélar. Gillette rakvélablað. Gillette raksápu. Gillette skeggkúst. Gillette nafnið er ávalt trygging fyrir að þið fáið fyrsta flokks vörur og þó merkilegt sé, um leið ódýrar vörur. fimm ára skeiS. Tveir aSrir, sem ákærSir voru, Moe kaupmaSur og Jörgensen trésmíSameistari, voru einnig sekir fundnir, og dæmdir í 90 daga fangelsi. Jörgensen fékk skilorSsbundinn dóm. iiiiiiisiiiiimiBiiiiiiiaiimiiisiiiiifii VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IIIIIIIIISIIIIIIiISBIIIIIIIfiifllÍBIIIllllfil Drekkið daglega einn bolla af ofan- greindu súkkulaði. Gefið börnunuin á hverjum degi nærandi og styrkjandi drykk — eitthvaS, sem þeim þykir reglulega gott. - Gefið þeim Lillu- Fjallkonu- Bellu- Pan- eða Prímulasúkkuiaði. Gefið manni yðar það líka, og drekkið það sjálfar um leið. — Þið verðið öll ánægð. — Munið, að ofangreint súkku- laði er framleitt úr kraftmiklum, nærandi og styrkjandi cacaóbaunum. SúkkulaSiverkSffiiðjan. Efnagerð Reykjavikur BLf. MUNAÐARLEYSINGI. „Eg er uppgefin og kemst ekki lengra,“ sagði eg við sjálfa mig. — Og í nótt verð eg sjálfsagt að liggja úti, enda er eg nú farin að venjast því. — Það verður óskemtileg nótt, því að nú er eg árciðanlega orðin mjög lasin. — Skyldi eg lifa til morguns? Skyldi þetta verða síðasta nóttin mín 1 þessum lieimi? — Hvers vegna er eg hrædd við að deyja? Eða er eg kannske alls ekki hrædd? Eða eru allir Iiræddir við dauðann — liversu illa sem þeim líður — hversu mjög sem þeir þjást? — Er það kannske ástin til herra Rocliesters, sem gefur mér þrek Lil þess, að liorfast i augu við vandræðin og óska þess, að eg sigri alla örðugleika?--Rochester — Rocliester! -------Nei — nei — ekki að liugsa um liann á þess- ari stundu!----Himneslci faðir! — Leiddu smæl- ingjann við liönd þér — visaðu honum veginn, sem liggur til eilífrar sælu.“ Og enn lagði eg af stað út á heiðina, ef vera mætti, að eg fyndi þar eitthvert hlé eða’ skjól, þar sem eg gæti hafst við um nóttina. Þegar minst varði, sá eg Ijós framundan. Eg gekk á ljósið og bráðlega sá eg, að það var í húsglugga einum ekki allfjarfi. „Eg er hrædd um, að eg komist aldrei alla leið,“ sagði eg í huganum. „Þetta er góður spölur og eg er svo fjarska-fjarslca þreytt. — Og til hvers væri það líka. — Eins og liurðinni verði ekld skelt í lás, undir eins og eg geri vart við mig.“ Eg lagðist fyrir og gróf andlitið niður í mosann. En eg fann það einhvemveginn á mér, að þarna gæti eg ekki liafst við alla nóttina. — En að eg reyni nú einu sinni enn? Það er þá ekki annað, en að mér verður úthýst!“ Eg lagði af stað með veikum hurðum og bráðlega kom eg á götuslóða. Eg reikaði sitt á hvað, eins og drukkinn maður, en áfram mjalcaðist eg þó — liægt og liægt. Eg þóttist vita, að gatan lægi heim að hús- inu með ljósið í glugganum. Eg ralc fótinn í rótar- lmyðju og datt. Eg meiddi mig dálítið á höndum og reif mig til hlóðs, og þegar eg brölti á fætur, rifnaði kjóllinn minn, því að hann hafði orðið fastur á kvisti eða öðru slíku. Eg skeytti þvi engu, en reyndi að dragast áfram í áttina til liússins. Eg var nú komin svo nærri því, að eg sá að það var lág bygging, dökk- máluð eða tjörguð, og að ljósið, sem eg hafði séð, var í glugga svo sem hálfa alin frá jörð. — Rúðan var svo lítil, að ekki hafði þótt ástæða til, að liafa tjald fyrir henni að innan eða hlera, og þegar eg kraup úti fyrir glugganum, sá eg gfeinilega það sem innifyrir var. — Herhergið var lítið og þokkalegt og sandi stráð um gólfið. — Þetta var bersýnilega eld- hús. Borðið var hvítþvegið og margir tindiskar í grind á veggnum fyrir ofan það. Ljós var á borðinu, svo að vel mátti sjá alt eldliús- ið. Þarna sat gömul kona og prjónaði. — Hún var hin snyrtilegasta — þokkalega til fara, þvegin og greidd. Eg atliugaði hana lauslega, þvi að eg kom auga á tvær ungar stúlkur, sem sátu rétt hjá gömlu kon- unni. Þær voru sorgarklæddar og har mjög á því, vegna hins hrafnsvarla klæðnaðar, hversu hörund þeirra var hvítt. Hundur, stór og fallegur, sat við fætur annarar stúlkunnar og liorfði á liana vin- samlega ,en hin straúk svörtum ketti, sem hringaði sig makindalega í kjöltu hennar. Þær voru ekki heinlínis fagrar, þessar ungli stúlk- ur. Og þær voru ákaflega fölar og alvörugefnar, að því er mér virlist. Kertaljós stóð á borði einu á milli þeirra og lágu þar margar hækur, flestar allstórar og þykkar. — Þarna rikti alger lcyrð og friður og meður því að glug'ginn var opinn, mátli gerla heyra hvað talað var inni fyrir. Ónnur stúlkan lók til máls. Það var bersýnilegt, að hún ællaði að fara að segja frá einliverju, sem hún liafði lesið nýlega, því að hún leit á hók, sem lá opin á borðinu lijá lienni: „Hlustaðu nú á, Díana,“ sagði hún. „Franz og Daní- el sitja saman og eru tveir einir. Og Franz segir draum, sem hefir orðið honum mikið áliyggjuefni. Hlustaðu nú á!“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.