Vísir - 07.11.1934, Side 3

Vísir - 07.11.1934, Side 3
V ISIR Skriftarnámskeið. 6 vikna nániskeið byrjar i mæstu viku. Einnig getui' kom- ið til greina styttri námstimi fyrir þá, sem betur eru skrifandi og' minni tilsögn þurfa. Er til viðtals i síma IMiSO og Laufás- vegi 57, lielst fvrri liluta dags. GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR. röðinni og hrópað: „Lifi komm- únisminn“. Hún var skotin til bana umsvifalaust, að því er fregnin liermir. Að undanförnu hafa borist fregnir um það, að agreiningur hafi verið innan stjórnarinnar, livort framkvæma skyldi lif- látsdómana, en nokkurar líkur benda til, að þeir ráðherranna í spænsku stjórninni, sem vilja fara gætilega,fái því framgengt, að ekki verði tekið svo óvægi- lega á uppreistarmönnum, að :af leiði frekari vandræði. Kjarval. Ef til vill ;etti einungis aö tala 11111 afrek listamanna án þess aö Játa persónuleg áhrif þeirra koni- ast þar aö, en þó munu þeir oft ;geta gefiö skýringar á sumu í efn- ismeSíerð verka sinna, sem breyt- ir viðhorfi dómaranna, en þar er komiö út á svo hálann grundvöll, aÖ vandfarið cr meöalhófiö. Þó er varla mögulegt aö komast hjá þvi. aiö veröa fyrir áhrifum frá sumum listanfönnum, viö ])ersónulega viö- kynningfu, sem meira og minna færir i sérstakt form viöhorf okk- ar til listaverka þcirra. Ifg ætla ekki þar meö aö halda 'því fram aö Kjárval hafi þannig áhrif á mig, en aftur' á móti benda .á, hve mér viröist maöurinn svro einkennilega líkur sjálfum sér í þvi sem fram kemur í list hans. Stundnm hefi eg hitt Kjarval á Irverjum degi í heila viku, en'ald- rei í sama skapi. jafnvel málróm- virinn annar og látbragöiö ööru- vísi, en þó altaf líkur sjálfum sér og engum öörum. Hann getur gert .tiö gamni sinu og veriö hnittinn <>g heppinn í oröuni svo ekki er hægt aö verjast hlátri, en hann ;getur einnig látiö drembilega og clregiö hrapallega dár aö þeim sem á ejnhvern hátt misbjóöa tilfinn- ingum hans á' einn eöa annan hátt. Háöiö er bitras.ta ' vopn hans, aö r.ndanskildri málaralistinni, en verst er aö vita hér um bil aldrei livort þvi er snúiö aÖ manni sjálf- tini eöa ekki, í þaö og j>aö skiftiö. Þetta er nú alt líkast eftirmaeli iiin málarann sjálfan og mættti því fara nokkurum oröum um sjálf listaverkin. sem eg hefi ]>é> i raun og veru ekkert vit á. — Þau bera fyrst og fremst með sér þá stenin- íngu, er málariim hefir veriö i, i þaÖ og ]>aö skiftiö og eru stundum varla fullgerö, en ]>á er listamaður- ínn búinn aö koma því á léreftið, sem honum dat.t þá í hug og varö íiö fá friö meö því aö mála það. Samt sem áöur eru þessi málverk svo aö segja rifin út úr höndum hans. Ekki er þessu þó ]>annig varið meö ]>au málverk, sem nú eru á sýning'imni. Þau eru ölL full- gerö' og frábærlega vönduð tekn- iskt séö, en oft er jafn mikil stemn- ing yfir )>eim öörtun málverkum hans, sem léttar hefir veríö íarið yfir og ntinni fágun hlotiö. Málverkasýning þessi gæti ein, þótt ekkert annaö heföi sést eftir Dilkakjöt, spaðsaltað, i lieil- og hálftunnum, nýkomið að norðán. Heildverslun Garðars Gíslasonar, Sími 1500. málárann, skipaö honum sess meö- ai hinna stærstu og frægustu mál- ara, og mætti skella á hana klass- iskri kritik, sem slægi hann til riddara fyrir framtíðina, en Kjar- val ]>arí ekki að láta skorða skip sitt í nausti, en kýs hcldur að sigla sinn eiginn sjó og hafa leyfi til þess að vera skipverjalaus, og' gera sjálfur að sinum afla. — Fyrst og'. fremst koma þarna fram sérein- kenni málarans, aö minsta kosti á sumum málverkunum, en það er sál náttúrunnar. Tökum t. d. nros- ann, hann kemur svo eölilega fram. aö manni finst að • hægt sé a'ð legg'ja lófann á fingeröar og dún- mjúkar trefjarnar, og hrauniö er svo eðlilega hrufótt og hvast, aö maöitr ]>orir ekki að koma við ]>að af hræöslu viö aö rífa sig til blóös. Himininn er ýmist grár og dumb- ungslegfur eöa blár og heiður meö útréttann faöminn, og fjöllin hans minna mann á fjöllin, þar scm maönr er fæddur og itppalinn. Gestur. MjðlknrsðlDStftlknrnar. Hvað á að verða um mjólkur- sölustúlkurnar, þegar búið er að afnerna flestallar mjólkurbúðir hér í bænum? Þannig spvrja nú margir og ekki að ástæðulausu. Okkur liefir skilist, að þegar mjólkurlögin væri komin til framkvæmda, nnmdi altur þorri þeirra stúlkna, sem nú hafa alvinnu við mjólkursölu I búðunt, verða atvinnulausar. Það þvkir nú kannske lítilfjör- legt að vera að gera sér rellu út af öðru eins og þvi, livort 50—80 ungar stúlkur eru svift- ar atvinnu eða ckki. Þær geta farið i hóp atvinnuleysingjanna, hugsa þeir, sent fyrir þessu ráða. Eins og þá varði nokkurn skapaðan lilut um það, þó að atvinnuleysingjunum fjölgi! En það getur vissulega orðið erfitt fyrir þessar stúlkur að fá sér eitthvað að gera. Eg veit ekki lil að atvinna ltanda kon- um, fremur en körlum, liggi svo á lausu hér i bænum um þessar mundir, að líkindi sé til þess, að þessar fátæku stúlkur geti fengið alvinnu í bráð, eða komist af hjálparlaust. Og ekki liafa þær haft svo liátt kaup, að líkindi sé til þess, að þær eigi peninga í sjóði. Nei, eg lield að kjörin hafi verið þau, að þær tiafi ekki gelað sparað neilt af kaupinu. En liitt er tika vist, að þær hafa þó unnið fyrir sér með mjólkurbúðavinnunni, þó að kaupið liafi verið lítið. Þeir, sem fyrir þvi ráða, að svifta tugi allslausra stúlkna atvinnu og reka þær tómliendar út á ktakann, ælti að lmgsa um það, livað þeir eru að gera, áð- ur en þeir framkvæma slikt ódreðisverk. Kona. Skiptapi. Ösló, 5. nóv. FB. Hollenska ski])ið Jupiter, sem var á leið til síldarhræðslu- stöðvarinnar á Slorð, hefir far- ist í Norðursjó. Hulda Garborg íátin. Osló, 5. nóv. FB. Htilda Garborg, rithöfundur, andaðist í nótt, 72 ára að aldri Hún var fædd i Stange 1862 og var gefin skáldinii Arne Gar- , borg 1887. Utan af landi Hið nýja skip Borgfirðinga. Borgarnesi, 6. okt. — FÚ. Samninga hefir lilutafélagið Skallagriniur í Borgarnesi gert iessa dagana við skpasmiða- stöð i Álahorg, um smíði á nýju skipi, sem á að taka við ferðum al' É.s. Suðurlandi milli Reykjavikur og Borgarness í mai najstkomandi. Skipið á að kosla 290 þús. kr. danskar. Það verður 125 fet á lengd og 22 fet á breidd, en Jjrettán fet á dýpt, og ristir 8—9 fet. Það verður knúið með 480 liestafla dieselvél, og liraði þess verður 11 til 12 mílur á klukku- stund. Gert er ráð fvrir, að liægt verði að flytja 250 farþega á tveimur farrýmum, en auk þess verður rúm fyrir 6—8 bifreið- ir á þilfari. Ski]>ið verður tæp- lega 300 smálestir brúttó. Vöru- pláss mun verða fvrir 130 smá- lestir. Kongshaug kominn á flot. 6. -nóv. FLT. Frá Siglufiröi símar fréttarit- ari útvarpsins aö Kongshaug hafi komist á flot í fyrri nótt. aö sjálfs- dáöum. Skipiö notaöi varpakkeri sitt og vindur, sem knúöar voru frá litlum vindukatli, en aöalketill- ihn er ekki nothæfur. Ski]>iö lekttr ekki, svo talið veröi. en skipstjóri telur botn ]>ess allan l>eyglaöan. Von er á nianni frá Noregi með Nóvu 14. ]>. m. er vátryggingarfé- lög senda, og' ttm sama leyti ertt væntanlegir tveir menn frá Reykja- vík. Munu þeir dæma um skemdir skipsins, meta þær, og ákveöa hvaö gera skuli viö þaö. Allri síld er nú bjargaö i land, og' er hún talin óskemd. Bjarka náð af grunni. Hvidbjörnen og togarinn Haf- steinn náöu Bjarka af grunni . i nptt. Hafsteinn kattpir nú bátafisk ;i Siglufiröi, og fer áleiöis til út- latida með aflann annaöhvort í nótt eöa fyrramáliö. Bæjarstjúrnarkosningar á Skotlanði. Edinboi’g, 7. nóv. — FB. Verkalýðsflokkurinn bar sig- ur úr býtum i meirihluta bæj- ar- og sveitarfélaga í Skotlandi. Fullnaðarúrslit eru ekki kunn, en á miðnætti voru úrslitin )>essi: Verkamenn og liáðir verkamenn 65, borgaraflokk- arnir 16 og mótmælendasam- bandið 5 sæti. Hagnýting þorskmiða við Spítzbergen. Osló, 5. nóv. FB. Brögger, formaður Aalesuiié skipperforening, vinnur að á- ætlun um hagfeldari nýting á þorskmiðunum við Spitzberg- en (Svalbarð). Vill hann, að Nýja Alasund verði notað sem aðalstöð fiskiskipanna. Telur liann hafnarskilyrði þar góð og auðvelt að koma upp góðum bryggjum, sem skip geti lagst við. Skilyrði til verkunar, bæði söltunar og þúrkunar, telur hann ágæt. Hann hefir sent verslunarmálaráðuneytinu á- ætlanir sínar til athugúnar. Há skðlafjrlrlestrarnir ensku. Viö höfum núna síöustu árin átt >ví láni aö fagna aö hér viö há- skólann hafa veriö kennarar og fyrirlesarar i hæöi frönsku og óýsku. Sæti enskunnar var þar hins vegar autt meö öllu. Ekki >arf aö eyöa oröum aö því, hve óviökunnanlegt og andkannalegt ]>aö ástand var, og sem betur fer e,r nú l>ót á því ráöin. Bættist kennarali'Öi háskólans í haust, eins og allir vita, enskur mentamaöur, Mr. (7 E. Selby, sem fyrst og fremst kennir háskólastúdentum ensku, en heldur'þar einnig uppi ódýrri enskukenslu fyrir almenn- ing. Ennfremur flytur hann viktt- lega fyrirlestra um tungu, bók- mentir og þjóöhætti Breta. Eru ],eir fluttir á ensku og allir eiga frjálSan aögang aö þeim ókeypis. ÞaÖ eru fyrirlestrarnir.sem gefiö hafa mér tilefni til aö skrifa línur ]>essar. Nú er svo komið, aö telja má yngri kynslóöina hérna í Reykja- vík aö meira eöa minna leyti læsa og talandi á ensku. En um tvent er miklum fjölda ]>essa tmga fólks áfátt: (1) þaö veit nálega ekkert um enskar bókmentir og kann því elcki aö velja sér bækur og höf- unda til lestufs, . og (2) ]>aö er harla ófrótt um breska þjóöhætti og hefir þar af leiðandi ekki á- valt nægan skilning á því, sem það les. Þó hefir alveg tvíllaust ráö- ist nokkur l>ót á þessu síöara at- riði síðan kennarar fóru býsna al- ment aö nota hina ágætu lesbók Potters, „Everyday English for Foreign Students", endá er hún gersamlega sérstæö á meöal enskra lesbóka fyrir þaö, hve vel hún fræðir um lií og siöu enskumæl- andi ]>jóöa. ÞaÖ niun óhætt aö treysta því, aö þeir sem kostgæfilega sækja fyrirlestra Selbys, ]>eir fá ekki all- litla fræöslu í þéim efnum, sem nú hafa veriö nefnd. Og enn er eins aö geta: Þó aö menn eigi sæmilega auövelt með aö láta hugsanir sínar í Ijósi á erlendu máli, þá getur verið aö ]>eir eigi erfitt meö aö skilja máliö talaö. því að svo er ávalt meðan eyraö er því óvant. Hér er ]>ess mt kostúr að venjast frambttröi ensks mentamanns og mun 'margur geta ýmislegt af þv? lært. ÞaÖ er ekkert efamál, aö hiö besta sem okkur hefir borist’af er- I lendri menningu nú um hálfrar aldar skeiö. ]>aö hefir veriö af breskum rótum runniö, og svo mun einnig veröa ttm fyrirsjáanlega framtíö. Flin geysilegu áhrif, sem Matthías Jochumsson án efa hafði á httgsunarlíf þjóöarinnar og langt er frá að enn hafi veriö metin til fulls, voru umfram alt vaxin tt]>]> af ensku sæöi. Og' eftirtektarvert er þaö, ;\ö langmesti prédikari nitjándu aldar, einn hinna J.riggja mestu prédikara islenskra, se n viö þekkjum aí ræöttm þeirra (skjóta má því-inn. aö dr. Arne Möller hefir sannaö ensk áhrif á Jórr t Vídalín), síra Páll Sigurösson, var ekki nerna réttur .og sléttur nviöl- ungs-kennimaöur þangaö til hann (fyrir handleiöslu Matthiasar? komst undir áhrif Channings. Þá íinnur hann sjálfan sig og veröur þess umkominn, innan um þröng- sýna sveitamenningu, aö skapa ]>au dýrindisverk, sem eru sígild og sýna aldahvörf í kirkjulegum bókmentum þjóöarinnar.* Það væri næstum barnalegt aö fara a'S minna lesendurna á það, hvaöau hinn stórvaxni andi Haralds Níels - sonar fékk frjóvgun sína, því þaö vita allir. En }>aö má halda áfram aö telja upp afburðamenn, sent eft- ir ýmsum leiöum hafa mótaö ís- lenskt hugsanalíf, eu sjálfir setiö viö horö enskrar menningar. Þann- ig hefir t. d. veriö um Stephan G. Stéphansson, Einar H. Kvaran, Jón A. Hjaltalín. síra Jón Bjarnason og síra Friðrik ]. Bergmann. Því má þaö vera okkur gleöiefni aö háskólinn fær nýjan möguleika til ]>ess aö opna íslenskttm hugum fagra og athyglisverða útsýn; og því ber að fagna, aö Revkvíking- ar virðast hafa skilning til aö nota gott tækifæri. Kenslustofurnar í háskólanum hafa reynst of litlar til ]>ess aö taka á móti áhevrendum Mr. Selhys, og til þess aö ráöa hót á húsnæðisskortinum hefir Kaupþingssalurinn veriö fenginn. Þar verða fyrirlestrarnir framvegis fluttir á hverjtt ntánudagskveldi klukkan 8 stundvíslega. Sn. J. Veðrið í morgun: Hiti um land alt. í Reykjavík 5 stig', Isafirði 4, Akureyri 4, Skála- nesi 4, Vestmannaeyjum 5. Sandi 5. Kvigindisdal 4. Hestéyri 3, Gjögri 3, Blönduósi 3. Siglunesi 5> Raufarhöfn 3. Skáltt'm 3. Fagradal 3, P;t]>ey 3. Hóluin í Hornafiröi 2, Fagurhólsmýri 3. Reykjanesi 6, Færeyjum 4 stig. Mestur hiti hér í gær 6 stig, minstur 1. Úrkoma 3,8 mm. Horfur: Suövesturland, Faxa- flói, Breiðafjöröur, Vestfiröir, Noröurland : ýttnnan kaldi og rign- ing i dag en gengur í suðvestúr meö skúrum eöa slyddttéljum í mþt. Noröausturland-, Austfiröir, suöausturlaiití : sunnan og suövest- an gola. Þíöviöri og sumstaöar rigning í nótt. Gullbrúðkaupsdag eiga á morgun Guörún Skafta- dóttir og Davíö Jóhannesson, frá Stuölakoti. Hreinn Pálsson syngttr i Nýja Bió fimtudag 8. þ. m. kl. yýú. Páll ísólfsson verður viö hljóðfærið. * Sorglegt má það heita, aö eng- inn skttli yerða til þess aö gefa út á ný hiö ágæta prédikanasafn síra Páls, sem nú er torfengið, hvaö sent í boði er; hitt þó ef til vill enn þá sorglegra, aö mikiÖ safn aí samskonar perlum.-sem til er eftir hann, skuli enn verða aö geymast í handriti aðeins, þott fullbúiö hafi legiö til prcntuhar í nieira en fjöru- tíu ár.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.