Vísir - 25.04.1935, Page 3
VlSIR
imiiimiiiiimiiiifiiiiiiiiiiiiiiimi
t llísis. I
E Þeir, sem gerast áskrif- E
= endur þessa dagana, fá =
= blaðið ókeypis til mánaða- E
E móta. E
L
mmmmmmiiimiimmmmii
kaup, a‘S gamalla tíma hætti. Sá
er einn munurinn, a'S hjónaefnin
eru ekki „pússuS saman“ á sama
hátt og fyrr en fagnaSurinn eftir á
er mjög meS sama hætti. Vinir og
vandamenn safnast saman, til þess
aS eta og drekka og vera glaSir,
syngja og dansa, og stundum er
farið ríSandi eSa í vögnum, sem
hestum er beitt fyrir, í skemtiferS-
ir, og hestar og ökutæki er skreytt
meS blómum og litböndum, alveg
eins og forSum daga, og brúShjón-
unum færS mikil gnótt gjafa.“
Ný*
xtopdupliafja—
leiðangup.
Osló, 24. apríl. FB.
Leiðangur er verið að undir-
búa til rannsókna í Norður-
íshafi milli Svalbarða (Spitz-
bergen), Franz Josefslands og
Wrangeleyju og þar fyrir norð-
an. Höfuðmaður leiðangursins
verður Zubov prófessor. Leið-
angursmenn hafa vistir til
tveggja ára meðferðis. Höfuð-
tilgangur þeirra er að rannsaka
á hversu stórum svæðum sé
auður sjór norður í höfum og
á hvaða tímum árs.
Gíeðilegs sumars
óskar Vísir öllum les-
öndum sínum.
I.O.O.F. 5 = 1I6425872.R.H.*
Vísir
er sex síður í dag.
Sigurður Briem
]>óstmálastjóri lætur að sögn
af embætti sínu nú um mán-
aðamótin. Hann hefir stjórnáð
þóstmálunum í 38 ár, eða síð-
an 1897. Mun nú í ráði að sam-
eina „póst og síma“ og hefir
því verið fleygt, að Emil Jóns-
son, bæjarstjóri í Hafnarfirði,
eigi að hljóta bitann sem for-
stjóri þessara stofnana. Eng-
inn veit til þess, að E. J. sé bet-
ur til þess fallinn en hver ann-
ar óvalinn maður, að takast
þvílíkt embætti á hendur. —
En „rauður“ er hann og má vel
vera að stjórninni þyki það
mestu máli skifta.
Barnadagurinn
er í dag, eins og auglýst er
hér í blaðinu. Barnavinafélag-
ið Snmargjöf er einhver lofs-
verðasti félagsskapurinn, sem
til er í þessum bæ. Hefir fé-
lagið þegar orðið að miklu
gagni, og er alls góðs maklegt.
Hafa ýmsir þeir, sem mest liafa
starfað fyrir þennan ágæta fé-
lagsskap, unnið mikið og lofs-
vert og óeigingjarnt starf, með-
al annara þeir ísak Jónsson og
Steingrímur Arason. — Mest-
ur þunginn ínun þó löngum
hafa livílt á ísaki Jónssyni, en
fleiri mætti nefna, hæði karla
og konur, er þarna hafa lagt
hönd að verki mjög myndar-
lega. — Stjórn „barnadagsins"
væntir þess, að bæjarbúar rétti
enn sem fyr örva hönd, fátæk-
um börnum til hjálpar og líkn-
ar. Það er æskan, sem á að
„taka við landinu“ úr höndum
þeirra, sem nú eru fulltíða, og
það skiftir ákaflega miklu
máli, að hún verði sem best
undir köllun sína búin, þegar
þar að kemur. Þeir, sem beita
sér fyrir málefni æskunnar,eru
að vinna að því, að upp megi
vaxa góðir og gegnir borgar-
ar, hraustir og heilir, andlega
og líkamlega. — Dagskrá
barnadagsins er birt á öðrum
stað í blaðinu. —
Óskum öllum oklcar viðskiftavinum
GLEÐILEGS SUMARS.
VERSLUNIN VÍSIR.
VlSIR—ÚTBÚ.
Óskum öllum okkar viðskiftavinum
GLEÐILEGS SUMARS.
AKSEL IIEIDE.
Óskum öllum okkar viðskiftavinum
GLEÐILEGS SUMARS.
Óskum öllum viðskiflavinum okkar
GLEÐILEG S SUMARS.
SOFFÍUBÚÐ.
Óskum öllum viðskiftavinum oklcar
GLEÐILEGS SUM.ARS.
VERSLUNIN HAMBORG.
Sumarkveðjur sjómanna.
FB. 24. apríl.
Óskum vinum og vandamönnum
gleðilegs sumars, með þökk fyrir
veturinn.
Skipverjar á Haukanesi.
Hugheilar sumarkveðjur. Þökk
fyrir veturinn.
Skipshöfnin á Ver.
Bestu sumarkveðjur. Þökk fyrir
veturinn.
Skipshöfnin á Tryggva gamta.
Gle'Öilegt sumar og þökk fyrir
veturinn. Kveðjur.
. Skipshöfnin á Ráh.
Ms. Skaftfellingur
hleður næstkomandi laugardag til
Víkur og Skaftáróss.
Gamla Bíó
sýnir kvikmyndina „Cleopatra"
þrisvar sinnum i dag, kl. 5 (alþýðu-
sýning), kl. 7 og kl. 9.
Nýja Bíó
sýnir í fyrsta sinn í kveld kvik-
myndina „Þoka yfir Atlantshafi“.
Er það amerísk tal- og tónmynd,
sem gerist á stóru farþegaskipi.
Aðalhlutverkin leika Donald Cook
og Mary Brian. Myndin verður
sýnd kl. 7 og 9, en kl. 5 verður
sérstök barnasýning.
Alliance Francaise
verður, vegna veikinda í bænum,
að fresta miðdeginum, sem átti að
vera á Hótel Borg föstudaginn 26.
þ. m.
30 ára afmæli Verslunarskólans
verður haldið hátiðlegt næstk.
þriðjudag að Hótel Borg. Verður
það skólahátíð gamalla og nýrra
nemenda, og munu ýmsir árgangar
þeirra koma þar i hóp, og verður
þar ýmiskonar gleðskapur. En þeir
eru nú orðnir margir, sem útskrif-
ast hafa úr Verslunarskólanum og
sjálfsagt vilja minnast skólaára
sinna og hitta gamlá félaga og nýja
nemendur.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir leikritið „Varið yður á
máhiingunni", eftir René Fauchois,
kl. 8 annað kveld. -— Það er al-
ment álit leikhúsgesta, að leikrit
]>etta sé með afbrigðum skemtilegt
og vel leikið, enda hefir aðsókn
verið í besta lagi, þrátt fyrir mikil
veikindi í bænum.
í skrúðgöngunum
í dag bera nokkur börn úr báð-
um barnaskólunum spjöld með á-
letrun um hátiðahöldin, sem þau
hafa teiknað sjálf.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 31. mars —
6. apríl (í svigum tölur næstu viku
á undan) : Hálsbólga 78 (134).
Kvefsótt 42 (30). Kveflungnabólga
5 (2)., Barnaveiki 3 (4). Gigtsótt
1 (o). Iðrákvef 6 (12). Inflúenza
861 (1658). Taksótt 3 (2). Skar-
latssótt 2 (1). Munnangur 1 (1).
Heimakoma 1 (1). Ristill 2 (1).
Svefnsýki o (1). Kikhósti 5 (o).
— Mannslát 12 (10). — Vikuna
7. —13. apríl (í svigum tölur næstu
viku á undan) : Hálsbólga 45 (78).
Kvefsótt 34 (42). Kveflungnabólga
4 (5). Barnaveiki 10 (3). Gigtsótt
o (1). Iðrakvef o (6). Inflúenza
Mlj émsveií
H ey kj a ví k:ni»,
í Gamla Bíó
á föstudag kl. 7 .
Að^öngumiÖar hjá Viðar.
711 (861). Taksótt 3 (3). Skarlats-
sótt 8 (2). Munnangur o (1).
Heimakoma o (1). Ristill o (2).
Svefnsýki 2 (o). Kikhósti 35 (5).
•— Mannslát 8 (12). — Landlækn-
isskrifstofan. (FB.).
Næturlæknir
er í nótt Valtýr Albertsson, Tún-
götu 3. Sími 3251. — Næturvörð-
ur í Reykjavíkur apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
Útvarpið í dag.
10,40 VeSurfregnir. 10,50 Skáta-
messa í dómkirkjunni (síra GarSar
Þorsteinsson). 12,10 Hádegisút-
varp (ísl. lög). 13,30 Útihátíð
„barnadagsins": a) LúSrasveit
Rvíkur leikur á Austurvelli; b)
Ræða: síra Árni SigurSsson. —
SumarkveSjur. 19,00 Tónleikar
(ísl. lög) 19,10 Veöurfregnir. 19,20
Lesin dagskrá næstu viku. 19,30
SumarkveSjur. 20,00 Klukkuslátt-
ur. Fréttir. 10,30 Erindi: Æskan
og sumariS (SigurSur Thorlacius
skólastjóri). 21,00 Tónleikar: a)
Útvarpshljómsveitin; b) Einsöng-
ur (Stefán Guömundsson); c)
Vorlög (plötur). — Danslög til
kl. 24.
Nfræðisafmæll.
24. apríl. FÚ.
í gær var síra Guttormur
Vigfússon á Stöðvarfirði níu-
tíu ára, og er nú, aS því er
best verSur vitaS, elstur núlif-
andi lærSra manna liér á landi.
Hann er fæddur áriS 1845 í
Hvammi á Völlum á Fljóts-
dalshéraSi. Lifir liann einn af
þrettán sambekkingum úr
Menntaskólanum. Síra Gutt-
ormur gegndi prestsembætti í
53 ár samfleytt, 2 ár á Rip í
Heþranesi, 2 ár i Saurbæ í
EyjafirSi, 12 ár á SvalbarSi í
ÞistilfirSi og 37 ár aS StöS í
StöSvarfirSi. Átti bann lieima
í StöS i 44 ár, frá 1888—1932,
aS hann fluttist þaSan ásamt
konu sinni, sem er 14 árum
yngri en hann. Dvelja þau síS-
an hjá syni þeirra, Benedikt
kaupfélagsstjóra á StöSvar-
firSi.
GLEÐILEGT SUMAR!
Verzlunin Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
piUaiHIÍliiiHlIBllIfiSIIKðilfllIIIllilKIfiSftlimiBllBIIIIiIllilIIIKBllElSlllillifiS^
= GLEÐILEGT SUMAR!
tmmrm / SS
M VERSLUNIN B.IÖPK.
IllBlfilllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^
Óeirðir í Vancouver.
„Óeirðalögin" voru lesin í Van-
couver í gær, af borgarstjóranum,
þegar 2000 verkfallsmenn og at-
vinnuleysingjar höfðu safnast þar
saman í kröfugöngu og lent í ill-
deilum við lögregluna. Vöruskemm-
ur Hudson Bay-félagsins voru
skemdar til muna og allmargir rnenn
særðust af háðum. Riddaralögregla
Kanadastjórnar var kvödd á vett-
vang, til aðstoðar lögreglu borgar-
ínnar, til þess að dreifa rnannfjöld-
anum. Borgarstjórinn í Vancouver
telur undirróður kommúnista vera
orsölc þessara óeirða, og hefir þess
vegna bannað allar kröfugöngur 0g
fundi af hálfu þess flokks, um óá-
kveðinn tíma. (FÚ. í gær.).
Óskum öllum okkar viðsldftavinum
GLEÐILEGS SUMARS.
EFNALAUG REYKJAVlKUR.
GLEÐILEGT SUMAR!
Sláturfélag Suðurlands
GLEÐILEGT SUMAR!
Járnvörudeild Jes Zimsen.
GLEÐILEGT SUMAR!
BRÆÐURNIR ORMSSON.
GLEÐILEGT SUMAR!
Vérslunin Edinborg.
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar.
GLEÐILEGT SUMAR!
Verslun Daviðs Kristjánssonar,
Skólavörðustig 13.