Vísir - 16.10.1935, Side 3

Vísir - 16.10.1935, Side 3
Fátt n I 9 útvarp. Nú er iilvarpið nýtekið úpp á á þvi að leika i dagskrárlok á kveldin einskonar þjóðlag. Þetta er meinlaust fikt, apað eftir út- lendingum, Hitl er lakara, að fyrir valinu hefir orðið kvæðis- brot, sem enga stoð á í íslenzku lunderni, auk þess sem það er í upphafi mjög áherandi stæling á „Ja, vi elsker dette landet“. íslendingar eiga það sammerkt við Breta, að vilja ekki hampa tilfinningum sínum að óþörfu. I ensku kvæði stendur: If you love me tell me not. En liér þarf útvarpið að velja ro]> um tilfinningar. Þar við bætist, að lagið er einstaklega litið vin- sælt. Er það illa gert við hinn ágæta höfund, að hampa því mikið. i Margauglýst hafði verið, að hádegisútvarp byrjaði í dag (sunnudag 13.) kl. 12. Ekki gat útvarpið staðið við þetta, eða hirti ekki um að gera það. Hófst loks 15—20 mínútum síðar. Á meðan var kirkjuútvarp, sem ekki var þó lokið við. Svona prettir duga ekki. Nýtt tungumál hefir útvarpið lengi verið að burðast við að búa til. Til skamms tíma liafa íslendingar sagt: Á sunnudag- inn var, á sunnudaginn kemur, í fyrra, á komanda ári, í gær, á inorgun. Þetta er á tungumáli útvarpsins: Síðasta sunnudag, næsta sunnudag, siðastá ár, næstá ár, síðastliðinn dag, næsta dag (!), eða eitthvað i þessa átt. Enn ber útvarpsráð hausnum yið steininn i tímatalinu. Tekið eftir Dönum og þeir eftir Þjóð- verjum. Það er boðleiðin. Reyndar er þetta alt á reiki, þvi að í veðurfregnum og ýms- um öðrum frásögnum er ýmist miðað við 2x12 slundir eða 24 „danska“ tima. Svo fylgislaust er þetta tímatal, að eftir að hafa umgengist tugi þúsunda lands- manna hin síðustu missiri, á Suðurlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum, hefi eg heyrt einn einasta mann vitna í 24 stunda klukku, og frétt um annan norður á Akureyri, mann sem var þar á ferð (frá Austfjörð- um?), finn og pússaður, svo að lionum hefir fundist þessi menning ein á skorta fullkomna glæsimensku. , Til skamms tíma liefir klukkusláttur verið fastur dag- skrárliður á kveldin, og talinn vera „kl. 20“. Það er bara sá galli á, að klukkan gerir stöðugt verkfall á liverju kvöldi, og fæst ekki úr henni eitt einasta „bofs“ umfram 8. En jietta varð henni líka dýrt spaug. Hún hefir verið sett af embætti. 13. okt. 1935. Hlustandi á Kárastíg1. ÞiDgkosningar í Canada. Seinustu fréttir. — Ottawa ió. okt. Samkvæmt seinustu tilkynning- um um úrslit almennu þingkosn- inganna, sem fram fóru í Canada s. I. mánudag hafa frjálslyndu flokkarnir („Liberals", „Indepen- dent Liberals“ og „Progressive Liberals“) fengib 171 þingsæti, íhaklsmenn 41, social-kreditflokk- urinn 17 og aiSrir flokkar 10 þing- sæti. (United Press—PB). Italir senda aukinn herafla og flugvéla- flokka til Libyu, af ótta við, að til styrjaldar komi milli ítalíu og Bretlands. Frá Alþingl —0— Deildafundir í gær voru ör- stuttir o,g að eins eitt mál á dagskrá í hvorri deild. Neðri deild. Þar kom til umræðu breyting á kjötmatslögunum. Segir svo í greinargerðinni að með lögum frá 1933 hafi verið ákveðið að yfirkjötmatsmaður yrði einn, en hefði sér til aðstoðar þrjá menn. vn reynslan hafi sýnt, að of- vaxið væri einum manni að vera yfirkjötmatsmaður yfir öllu landinu og þvi er nú lagt til að ieim sé fjölgað. Eiga þeir skv. áreytingunni, að verða 3 með 600 kr. árslaunum og ferða- kostnaði og fæðispeningum að auki, þegar þeir eru utan heim- ila. Segir að kostnaðarauki verði enginn að þessu. — Málið var afgreitt til næstu umr. Efri deild. Þar var til umræðu frv. um breyting á lögum um gagn- færðaskóla og var það afgreitt til 2. umræðu. Eldsvoöiá Siglufipöi. Siglufirði 15. okt. FÚ. Um kl. 13 í dag braust út eldur í íbúðarhúsi Guðmundar Sigurðs- sonar Efri-Höfn x Siglufirði. Heimilisfólk' sat að máltíð er elds- ins varð vart. Breiddist hann mjög fljótt út og varð húsið á svip- stundu næstum alelda. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang og tókst að slökkva áður en húsið hrundi. — Húsið var timburhús, jámvarið, á steinsteyptum kjallara. Næstum engum innanstokksmunum var bjargað og húsið er gjörónýtt, en gamalt timburhús, áfast því, tókst að verja. Húsið var vátrygt fyrir 9000 kr. og innanstokksmunir fyr- ir 5000 kr., hvorttveggja hjá Brunabótafélagi íslands. Ekki er • fréttaritara útvarpsins á SiglufirSi kunnugt um eldsupptök. Stúlka finst Orend. Stykkishólmi. — FÚ. SíðastliSiS sunnudagskveld fór stúlka frá heimili sínu, Gröf í GrundarfirSi, og kvaSst ætla til næsta bæjar. Hún kom ekki heim um kveldið en fanst örend um morguninn í flæðarmáli skamt frá Brygrgfjunni i Grafarnesi. Stúlkan hét Metta Magnúsdóttir, 44 ára að aldri, ógift, en á aldraða móður á lífi á Bryggju í Eyrarsveit. — Enn er ókunnugt um nánari atvik að þessu slysi. Síldveiðarnar. Hafnarfjörður 15. okt. FÚ. 1 dag kom til Hafnarfjarðar af síldveiðum vélskipið Haraldur meS unt 30 tunnur síldar. Var! afli þess aSeins úr 10 netum, en meg- inhlutann af netum sínum misti skipiS vegna mikillar síldar. Auk þess kom Geir goSi meS um 60— 70 tunnur, Jarlinn meS 20 tunn- ur og Grótta meS lítinn afla. Akranesi. — FÚ. Til Akraness komu af síldveiS- um nokkrir bátar í dag. Ver hafSi 40 tunnur, sem vóru frystar. — Hrefna hafSi 10 tunnur, Frigg 4, Alda 5, og línuveiSaidnn Sæborg 8. Nokkrir fleiri bátar komu inn, en höfSu enga síld. Barni bjargað frá druknun. í dag datt 4 ára stúlkubarn x sjó- inn af bryggju g Akranesi. Guðjón Árnas. steypti sér fram af bryggj- unni og náði barninu. Stúlkan er dóttir S. Hallbjömssonar útgerð- armanns. Henni leið vel, þegar fréttaritari útvarpsins á Akranesi talaði við fi'éttastofuna um kl. 18 í kveld. Veðrið í morgtm: í Reykjavík 2 stig, Bolungarvík 4, Akureyri 1, Skálanesi 1, Vest- mannaeyjum 4, Sandi 3, Kvígindis- dal 3, Hesteyri 2, Gjögri 4, Blönduósi 5, Siglunesi 2, Grímsey 3, Fagradal 2, Hólum í Hornafirði 4, Fagurhólsmýri 4, Reykjanesi 3, Færeyjum 7 stig. Mestur hiti hér í gær 7 stig, minstur 1. Úrkoma 22.0 mm. Yfirlit: Alldjúp lægð yfir sunnanverðu íslandi. Hreyfist hún mjög hægt norðaustur eftir. Horf- ur: Suðvesturland : Minkandi vest- an eða norðvestan átt. Skúrir. Faxaflói: Breytileg átt í dag, en norðvestangola í nótt. Rigning eða slýdda. Breiðafjörður: Norðaust- ankaldi. Dálítil rigning. Vestfirð- ir : Norðaustanátt. Stormur úti fyr- ir. Slydduél norðantil. Norðurland, norðausturland, Austf irðir: All- hvass austan eða norðaustan. Rigning eða slydda. Suðaustur- land: Minkandi vestan átt. Skúrir. Mentaskólinn var settur í gær. Nemendur munu vera um 200. Kvennaskólinn. Þar fór fram skólasetning í gær. Aðsókn er svo mikil að skólanum, að þar er hvert sæti skipað. — Kennaraskólinn var settur í gær. Inntökupróf hefjast í dag. Aðsókn að skólanum er mikil. ísak Jónsson hefir verið ráðinn fastur kennari skólans Hjólreiðamenn allmargir vom teknir í gær fyrir að aka á reiðhjólum sínum ljós- lausum um bæinn. Voru reiðhjólin tekin af þeim, uns þeir kippa þessu í lag. Strangt eftirlit veröur haft með því framvegis, að menn hrjóti ekki af sér í þessum efnum. Eru menn ámintir um að hafa lögskip- aðan ljósaútbúnað á reiðhjótúm sínum, til þess að komast hjá ó- þægindum! og fjárútlátum. Menn ættu að hafa hugfast, að eftirlit er haft með þessu til aukins um- ferðaröryggis. Einar Benediktsson skáld hefir gefið háskólanum eignarjörð sína Herdisaiwík, og ennfremur bókasafn sitt, en það er talið ágætt og mjög. verðmætt. — Þessi höfðinglega gjöf er til minn- ingar um föður skáldsins, Bene- dikt sýslumann Sveinsson (1826 —1899), hinn þjóðkunna skörung. Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari hefir verið settur til þess að annast kenslu- störf í lagadeild háskólans fyrst urn sinn, meður því að ekki er fenginn kennari í sæti það, sem autt varð, er hann gerðist dómari í hæstarétti. Bamaguðsþjónustur verða haldnar á sunnudögum í skólahúsum Laugarness- og Skild- inganesshverfa í vetur, undir um- sjón dómkirkjuprestanna. Kennarar við baraaskólana hafa verið settir um eitt ár frá 1. þ. m. að telja: Svanhvít Guð- mundsdóttir og Þorbjörg Bene- diktsdóttir. Ráðin til timakenslu í vetur eru: Dagmar Bjarnason, Elísabet Helgadóttir (handav.) Guðm. Þorláksson, Lúðvík Krist- jánsson, Ólöf Guðmundsdóttir (handav.), Ólöf Jónsdóttir (mat- í-eiðslá), Srgmundur Gúðmundsson (leikf.), Soffía Benjamínsdóttir, Soffía Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir (leikf.), og Þorhjörg Kristjánsdóttir (handav.). Enn- fremur hafa verið ráðnir 9 för- fallakennai'ar. Aflasölur. Egill Skallagrimsson hefir selt 1297 vættir isfiskjar í Hull fyrir 1155 stpd., en Ólafur í Grimsby, 1133 vættir, fyxdr 748 stpd. — Ver hefir og selt í Grimsby, 1278' vætt- ir, fyrir 1282 stpd. Mxisikklúbburinn. 8. hljómleikar klúbbsins eru á Hotel Island í kveld (miðvikudag) kl. 9. Félagsmenn tilkynni Jxátt- töku í sima 1450. Rauðu kortin gilda. Kristín Thoroddsen hefir verið sett til þess að vera kennari í matreíðslu við bamaskól- ana um eitt ár, frá 1. þ. m. að telja. Brynj. Þorláksson hefir verið settur söngkennari við barnaskólana frá 1. þ. m., þar til öðru vísi verður ákveðið. Verslunarmannafél. Reykjavíkur hefir bókaútlán og spilakveld í Kaupþingssalnum kl. 8)4 í kveld. Leikfélag Reykjavíkur. „Skugga-Sveinn“, hið gamal- kunna leikrit síra Matthíasar Joc- humssonar, verður sýnt i Iðnó í kveld. Er talið að mjög sé til sýn- ingarinnar vandað. Skugga-Sveinn hefir verið leikinn fjölmörgum sinnum hér í Reykjavík og einatt átt miklum vinsældum að fagna. Kvæðin í leikritinu eru dásamleg- ar perlur, sem eiga fá sína líka. Kjarval. Þorsteinn skáld Gíslason orti kvæði um Kjarval í surnar, í það mund er málaverkasýningin hófst í Mentaskólanum. Nú hefir Sig- valdi Kaldalóns sett lag við kvæð- ið, en Steindórsprent h.f. gefið út. Er þetta gert til heiðurs listamann- inum á fimtugsafmæli hans. V er slunarskólinn. Skólasetning fór fram í gær í Kaupþingssalnum. í fyrravetur voru nemendur í skólanum 280, en verða miklu fleiri nú, líklega um 320 alls. Kensla lxefst næstu daga. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund á morgun. E.s. Súðin kom til Búðardals um hádegis- bil i dag. E.s. Esja fer í strandferð austur um Íand á föstudagskveld. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðrún Páls, Klapparstíg 25, og Gunnar Smith, verslunar- maður. Bragi kom frá Englandi í gærkveldi. Max Pemberton kom af veiðum i gær með um 1400 körfur ísfiskjar og er lagð- ur af stað áleiðis til Englands. Skip Eimsldpafélagsins. Gullfoss er væntanlegur frá út- löndum kl. 8 í kveld. Goðafoss er í HuII. Selfoss kom til Gautaborg- ar síðdegis í gær. Lagaríoss var á Akureyri í morgun. Dettifoss kom til ísafjarðar síðdegis í dag. Brúarfoss er á leið til London. Leiðrétting. í greininni um Kjarval hér í blaðinu í gær hafði 21. lína í 6. dálki brjálast í próförk þannig, að þar stóð „islensk ljóðlist“, en átti að vera: ljóðlistin. Háskólasetning fór fram í gær. — 32 nýir stúd- entar voru skráðir. Eru háskóla- stúdentar þá alls 162. London xó. okt. .. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum hefir United Press fregnað, að ítalska hermálastjómin hefir með leynd sent eitt herfylki til við- bótar til Libyu: eða 17.000 menn og talsvert marga flúgvélaflokka Fimieikaæfingar íþróttafélags Reykjavíkur. hefjast á morgun, fimtudag 17. okt. i húsl felagsins við Tún- götu. STUNDASKRÁ: Mánudaga: Old Boys ..... 6—7 e. m. Evarlaflokkur . 7J4—8J4. — Kvennaflokkur 8%—9x/2 — Þriðjudaga og föstudaga: Frúaflokkur . . kl. 5—6 e. li. Fimtudaga: Old Boys ..... 6—7 e. m. Kvennaflokkur lx/<i—8% — Karlaflokkur 8%—9 ¥2 — Æfingalími fyrir drengi og lelpur verður nánar auglýslur síðar. . Stjómin. Anna Líndal, ung stúlka héðan úr bænum,- lauk á síðastliðnu sumri prófi með ágætum vitnisburði í Pitt- man’s verslunarskóla i London, og hefir síðan dvalist í Eng- landi og Danmörku. — Ungfrú- in er meðal fárþega á Gullfossi frá útlöndum. Vinninga í hlutaveltuhappdi'ætti íþrótta- félags Reykjavíkur hlutu þessir menn: Sigurður Jónsson, Berg- staðastræti 21B kr. 500.00 Ingólfur Sveinsson, Bergstaðastræti 20 kr. 100.00, Sígurgeir Steinsson, Rán- argötu 3, kr. 100.00. Sigurður Hallgrímsson, Ægisgötu 26, kr. 100.00. Magnús Þórarinsson, Há- vallagötu 13, kr. 100.00. Vinningur nr. 1378, kr. 100.00 hefir ekki verið sóttur enn. Síldaraflinn nam í lok s. 1. viku 114.617 tn., þar af vora grófsaltaðar 70.258 tn , matjesaltaðar 7-452, kryddaðar 25.942, sykursaltaðar 4,162 og sér- verkaðar 6.803. — Síldaraflinn í fyi'ra nam 216. 760 tn. Heilbrigðisskýrslur 1933 eru nú komnar út fyrir skömmu. Hefir landlæknir tekið þær saman eftir skýrslum héraöslækna og öðrum gögnum. Enx skýrslur þess- ar allmikil hók og mun þangað talsverðan fróðleik að sækja. I. kafli: „Yfirlit yfir heilsufar og heilbrigðismál“. (Árferði og al- menn afkoma. — Fólksf jöldi, hamkoma og manndauði. Sóttar- far: A. Farsóttir. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krahbamein. Drykkju- æðí. C. Aðrir sjúkdómar. D. Kvill- ar skólabarna. E. Aðsókn að lækn- um og sjúkrahúsum. — Barnsfar- ir. — Slysfarir. — Geðveikir, fá- vitar, daufdumbir, málhaltir, heyrnai'lausir, blindir og deyfi- lyfjaneytendur. — Ýms heilbrigð- ismál — í mörg-um liðum). — II. kafli: Töflur. III. kafli: Berkla- rannsóknir á Raufarhöfn. Skýrsla (squadrons). Eru ílugvélarnar út- búnar til þess að varpa niður sprengikúlum. Þessar ráðstafanir hafa verið gerðar vegna óttans um, að til styrjaldar komi milli ítala og Breta. (United Press—FB). írás Abessiniu- manna mishepnast, að þv£ er sagt er, 1 tilkynn- ingum frá Rómaborg. — Rómaborg 16. okt. Tilkynt hefir verið opinberlega, samkvæmt fregnum sem hermála- ráðuneytinu hafa borist frá As- mara, að herdeildir Abessiniu- manna við Setett-fljót hafi gert til- raun til þess að brjótast í ,gegnum herlínu ítala og komast yfir ána, en árásinni hafi verið hrundið og hafi verið mikið mannfall í liði Ahessiniumanna. (United Press— FB). F j ápfiagslegu refsiadgerð— irnap munu fljótlega verða til- finnanlegar fyrir Itali. — Oslo 15. okt. Það hefir vakið mikla eftirtekt, aö 52 atkvæði voru greidd meí) til- lögumundimefndar þeirrar, sem hafði með höndum að samræma hinar fjárhagslegu refsiaðgerðir gegn Ítalíu og koma fram með tit- lögur i þeim efnum. Fulltrúar Austurríkis og Ungverjalands greiddu ekki atkvæði. — Ráðstaf- animar, sem miða að því, að ítalir og xtalska ríkið geti hvergi feng- ið lán erlendis, ganga í gildi þeg- ar í stað, og er búist við, að afleið- ingar þessara ráðstafana muni mjög fljótlega verða tilfinnanlegar fyrir ítali. (NRP—FB). ABflntningnr kola, olín og kopars til ítaliu verður ekki stöðv- aður í bili. (United. Press—FB). Genf 15. okt. Fjárhagsmála-undirnefndin hef- ir komist að þeirri niðurstöðu, að eins og sakir standi sé óráðlegt að korna í veg fyrir flutning kola, olíu og kopars til Ítalíu, þar eð framannefndar framleiðslutegund- ir fái ítalir aðallega frá Bandaríkj- unum. (United Press—FB). til landlæknis frá Sigurði Sigurðs- syni lækni. — Skýrslurnar eru að- gengilegar og hefir verið allmikið verk að taka þær saman. Athugan- ir héraðslækna og frásagnir af heilsufari og kvillum í héruðun- um og ýmsu öðru, er snertir heil- brigðismál, eru til mikilla bóta, fróðleiks og glöggvunar. Hjálpræðisherinn. Vakningarvikan. í kveld kl. 8J4 verður fagnaðarsamkoma fyrir en- sain Lauritsen. Allir velkomnir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.