Vísir - 30.10.1935, Síða 3

Vísir - 30.10.1935, Síða 3
VlSIR Kirkjadeilannm þýsku lokið? Prestunum, sem „agaðir“ voru, gefnar upp sakir. Öll óútkljáð mál falla niður, en eldri mál tekin til endurskoðunar. Berlín 30. okt. Prússneska kirkjuráSið hefir kunngert sektaruppgjöf til handa öllum evangeliskum prestum, sem hafa veriS agaSir meSan á deilum stjórnarvaldanna og kirkjunnar Madrid 29. október. Chapaprieta forsætisráSherra hefir afhent ríkisforsetanum lausnarbeiSni stjórnar sinnar, vegna hneykslismáls þess, sem um var getiS í fyrra skeyti. Ríkisfor- setinn félst á lausnarbeiSnina, þar sent nauSsynlegt væri aS éndur- ■arféiagsins lika ákveSiS, aS efna til hlutaveltu til fjáröflunar í því skyni. Er þess aS vænta, aS sjálf- stæSismenn í bænum bregSist vel viS og láti gjafir ríflega af hehdi rakna til hlutaveltu þeirrar, sem haldin verSur í þessu skyni, því aS vart verSur stofnaS til öllu þarfara fyrirtækis fyrir flokkinn, en aS koma upp sameiginlegum sumarskemtistaS fyrir hann. Stanley Baldwin segir, að hafnbann verði ekki lagt á Ítalín, nema vís sé aðstoð Bandaríkja- manna, Japana og Þjóð- verja. — Oslo 29. okt. Stanley Baldwin, forsætisráS- herra Bretlands, sagði í ræSu, sem hann hélt í gær, aS þaS kynni aS verSa nauSsynlegt vegna afleið- inganna af refsiaSgerSunum aS leggja hafnbann á Ítalíu, en Bret- ar rnundu aldrei veita santþykki hefir staSiS. Samkvæmt sektarupp- gjöfinni verSa öll mál, sem yfir standa, gegn prestum, látin falla niSur, en öll eldri mál endurskoS- uS. (United Press—FB). skipuleggja stjórnina þannig, aS allir ráSherrarnir nyti tfylsta trausts. Fól hann Chapaprieta aS gera tilraun til þess aS mynda nýja stjórn. Er búist viS, aS margir gömlu ráSherranna verSi í nýju stjórninni. (United Press—F|B). sitt slíkri ráSstöfun, nema aS því tilskildu, aS þeir ætti vísa aSstoS Bandaríkjamanna, Japana og ÞjóSverja. (NRP—FB). ötan af landi. Úr Homafirði HornafirSi 29. okt. (iFÚ) SúSin fermdi í gær á HornafirSi 460 tunnur saltkjöts, er skipiS flyt- ur til Noregs. Einnig voru sendir nú 1200 skrokkar af nýju kjöti til Vestmannaeyja. Slátrun er nú lokiS hjá Kaupfélaginu í HornafirSi. — Alls var slátraS 2600 dilkum og er þaS um 1000 dilkum færra, en í fyrra. MeSal- þungi dilka er meiri nú en í fyrra. Hæstur meSalþungi dilka á heimili var 13^2 kg. Dánarfregn. Húsavík 29. okt. (FÚ) í gærkveldi andaSist GuSný Halldórsdóttir, kona Benedikts Jónssonar frá AuSnurn. — Hún var fædd 8. nóv. 1845 var Þyí nálega niræS. Vænir tvílembingar. Djúpavogi (FÚ) Á Djúpavogi voru í haust vegnir lifandi tveir tvílembingar, hrútur og gimbur, og var gimbrin 42 kg. en hrúturinn 47*4 kg. Ærin móSir þeirra var 77 kg. Þórhallur Sig- tryggsson á þessar kindur. Sauðfjárslátrun var aS enda, — er fréttaritari út- varpsins í Djúpavogi skrifar 25. þ. m,: SauSfé reyndist fremur rýrt, en þó mun vænna, en í fyrra. Heyfengur. TöSufengur í Djúpavogi er nú 1030 hestar, en 4730 hestar í öllum Geithellnahreppi. JarSepli voru 195 tunnur, en 340 í öllum hreppnum. — Heyafli var nokkru minni nú en í fyrra, en uppskera úr görSum er svipuS. — Nýlátinn er Árni Anton- íusson, bóndi aS Hnaukum, Af Héraði. HallormsstaS (FÚ). HallormsstaSaskóli var settur íyrsta vetrardag. — Skólinn er tæplega fullskipaSur. — Hann starfar meS sama sniöi og áSur, Nýr kennari í handavlnnu, úrigírú Weinem, sem áSur hefir kent viS GagnfræSaskólann á ísaf irSi, starfar nú viS skólann. Á HéraSi voru menn aS hirSa hey síSastl. sunnudag og eitthvaS er ennþá úti af heyum. — SíSari hluti sumars var rnjög erfiSur. — Uppskera garSávaxta var misjöfn. í gær voru lögS í sömu gröf í VallaneskirkjugarSi, hjónin Sig- fús og GuSrún Kjerúlf frá Stóra- Sandfelli. Bifreiðarbruninn í Búðardal. Ljárskógum (FÚ). Skemdir á bifreiS þeirri er brann í Búöardal nýlega virðast nokkru minni, en ætlaS var . í fyrstu. — Óskar frtr. útv. í Ljár- skógum þess getiS, aS allt tréverk hafi brunniS, en þrír hjólbarSar séu óskemdir og órannsakaS hvort vélin sé skemd. Spænska stjórnin hefir bedist lausnar. f Chapaprieta falið að endurskipuleggja stjórnina. SB^tCS»*Sr<ZS>OC»<Zl»*P* I Bæjaríréttir Veðrið 1 morgun. í Reykjavík 4 stig, Bolungarvík o, Akureyri o, Skálanesi 1, Vest- mannaeyjum 2, Kvígindisdal o, Hesteyri — 3, Gjögri — 1, Blöndu- ósi o, Siglunesi — 1, Fagradal 1, Hólum í HornafirSi 3; Fagurhóls- mýri 4, Reykjanesi 1, Færeyjum 3 stig. Mestur hiti hér í gær 4 stig. Sólskin í gær 6.6 st. — Yfirlit: Djúp lægS og stormsveipur milli íslands og Skotlands á hreyfingu austur eftir. — Horfur: SuSvest- urland, Faxaflói, BreiSaf jörSur: Hvass norSan. ViSast úrkomu- laust. VestfirSir, NorSurland, norSausturland, AustfirSir: Hvass norSaustan. Snjókoma. SuSaustur- land: NorSan stormur. VíSast út- komulaust. 65 ára afmæli á í dag frú Hildur Jónsdóttir, ljósmóSir frá EskifirSi, nú til heimilis í Tjarnargötu 16. Hinir fjöldamörgu vinir frú Hildar fjær cg nær munu minnast hennar og árna henni langra og góSra líf- daga í tilefni af afmælinu. K. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í VarSarhúsinu kl. oyi annaS kveld. Jón AuSun Jóns- Són álþni. líytur éi-índí á furidinum um stjórn socialista á bæjarmálum og atvinnumálum ísafjarSar. Farþegar á Brúarfossi frá útlöndum: Ingólfur Peter- ,sen, Marg. Peterson, Christine Andersen, Ellen Thbmsen, Ámi FriSriksson og Georg Gíslason. Samfundur ungmennafélaga. SíSastliSinn sunnudag var hald- inn á Stokkseyri kynningarfundur meS ungmennafélögum úr Reykja- vík og félögum austan fjalls. — Hófst hann kl. 4 e. h. og sátu liann um 80 manns. Ræddu félag- ar áhugamál sín og starf ung- mennafélaga í framtíSinni. Hnigu umræSur einkum í þá átt, aS vinna bæri aS fræSslu í félögunum inn á viS, og aS út á viS ættu félögin aS taka virkan þátt í þeim fram- faramálum, sem efst eru á baugi meS þjóSinni. Leiðrétting. Nafn skipstjórans, sem druknaSi af v.b. Þóri, var Jón Baröason (ekki BárSarson). Kunnugur maS- ur hefir skýrt blaSinu svo frá, aS skipverjar hafi strax oröiS varir viS, þegar Jóh heitinn féjl útk byrSis, og var þá skipiS stöSvaS þegar í staS og leit hafin. Aflasölur. Arinbjörn hersir hefir selt 1242 vættir í Grimsby fyrir 1071 stpd., Leiknir 1420 vættir fyrir 1129 stpd., Tryggvi gamli 1007 vættir fyrir 1149 stpd., Sindri 863 vættir fyrir 987 stpd. og Rán 903 vættir fyrir 829 stpd. Sænsku háskólafyrirlestramir. Næsti fyrirlestur er í kveld kl. 8 Efni: „Islándskt i svensk litera- tur fram till drottning Kristina“. Sænski sendikennarinn fil. lic. Áke Ohlmarks, biSur þess geti'S, aS þeir, sem ekki geta notiS sænsku kenslunnar í háskólanum, en óska aS fá einkatíma, séu beSnir aS rita nöfn sin á lista, sem liggur frammi í bókaverslun E. P. Briems. Brottför Esju er frestaS til föstudagskvelds, Áthygli skal vakin á auglýsingu frá bæjargjaldkera, sem birt er í blaS- i'nu í' dag, um dráttarvexti af út- svörum. Ármenningar. Glímuæfing er í Mentaskólanum í kveld kl. 8—9. MætiS vel og réttstundis. Farþegar á Gullfossi. Har. Á Sigurösson, Áslaug Árnadóttir, GuSrún GuSmunds- dóttir, ísleifur Árnason fulltrúi og frú, Bjarni GuSjónsson, Jón Þor- varSsson prestur, Jón Halldórsson, Hallgr. Björnsson, EiSur Kvaran, Ingi Bjarnason, Gunnar Björnsson, Ingveldur Stefánsdóttir, Wilhelm Hákonarson, Bjarni S. Einarsson, Kristján Torfason, Georg Krist- jánsson o. fl. Lögskráð dagsgengi. BöSvar Bjarkan, lögfræSingur á Akureyri, hefir gefiS út ritgerö eftir sig, er hann nefnir „LögskráS dagsgengi miSaS viS fasta stofn- krónu“. — Er þarna um aS ræSa tillögu til úrlausnar í gjaldeyris- málum. Höf. er greindur maSur og gerhugull og má búast viS skynsamlegum tillögum frá lians hendi. Vísir hefir ekki kynt sér ritgerSina að svo komnu. Hjónaefni. Nýlega opinberuSu trúlofun sína Líf Jóhannsdóttir og Eiríkur Guömundsson. Bókasafn „Anglia“ í breska konsúlatinu er opiö í kveld kl. 9—10. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund á morgun. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss kom frá útlöndum í nótt. GoSafoss var á ísafiröi í morgun. Gullfoss fór héðan í gær- kveldi áleiSis til útlanda. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er í Nor- egi. Selfoss er á leiS til landsins. Gengið í dag: Sterlingspund ............ — 22.15 Dollar.................... — 4-51/4 100 ríkismörk............. — 181.60 — franskir frankát 1 — 29.86 — belgur ........... -— 76.04 —> svissn. frankar ,. — 146-84 — lírur.............. — 3 7-20 — finsk mörk...... — 9-93 — pesetar ........... — 62.42 — gyllini............ — 396-^4. — tékkósl. krónur .. 7— 18.98 sænskar krónur .. *— 114-36 — norskar krónur .. — m-44 -— danskar krónur ,. •—• 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48.96. Ólína og Björg, MiSstræti 4, auglýsa í dag í blaðinu aS næsta og síSasta nám- skeiS í aö sniöa og taka mál byrji 4. nóvember. Hjálpræðisherinn. Annaö kveld kl. 8)4 veröa vigS- ir undir-foringjar til æskulýös- starfsins. Allir velkomnir. Næturlæknir er í nótt GuSm. Karl Pétursson, Landsspítalanum. Sími 1774. Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Pétur Sigurðsson kom heim á mánudagskveldiS frá AustfjörSum. þar sem hann Stúlkan undir Skútnsteini. --O—— Skútusteinn lieitir klettur all- anikill og stakur, er stendur við alfaraveg, skamt fyrir vestan túnið á Neðstabæ í Norðurár- <tal. — Munnmæli herma, að ]>ar hafi stúlka ein, vinnukona frá Neðstabæ, borið beinin. Þetta mun liafa verið laust eftir miðja öldina sena leið, að því er segir i „Annál 19. aldar“, eftir síra Pétur Guðmundsson, Grímseyjar-prest. — Talið var í ungdæmi mínu, að > stúlka þessi væri enn á kreiki, en ekki vissu menn til þess, að liún gerði neinum naanni mein. En Ijós þóttust ýmsir sjá undir Skútusteini, einkum nálægt jól- um og nýári. — Gönaul kona, Sigríður Jóns- dóttir, dvaldist á heimili for- eldra minna, þegar eg var lítill drengur. Hún var fróð um margt og trúði fast á drauga, svipi, huldufólk og annað þess- háttar dót. — Hún þóttist vita hversu af hefði staðist um ferð- ir stúlkunnar, er liún varð úti undir Skútusteini. , Henni sagðist frá á þessa leið: „Það er fleira til í henni ver- öld, en þið sjiáið, börnin góð. Það er nú, til dænais að taka, stúlkan hérna undir Skútu- steininum. Hún er til, þó að þið sjáið laana ekki. En hún gerir engum mein, auminginn sá arna, svo að þið þurfið ekkert að óttast. Hún grætur enn undir steininum sínuna, og er þó orðið nokkuð langt síðan er hún dó. Hún helfraus þarna, blessunin, og tárin í augum liennar voru beinfreðin, þegar að var konaið. Hún hafði grátið fram í andlát- ið. — Svo leiðis var, börnin góð, að hún var vinnukind hérna á Neðstabæ, en ekki veit eg hvað hún hét, né hver þá var ábúandi laérna. Það skiftir heldur ekki neinu máli. — Hún laafði verið trúlofuð vinnupilti á Njálsstöð- um. Hann hefir sjálfsagt verið einhver bölvaður flagarinn. Þau laöfðu mælt sér mót hérna á milli bæjanna og alt af verið að liittast á kveldin, jiegar þau gátu komið þvi við. Þetta var seinasta sumarið, sem stúlkan lifði. Pilturinn átti hest og kom alt af ríðandi, en liún fór gang- andi til móts við liann. — Eg ætla að það hafi verið hérna í Stekkjarláginni, sem þau hittust oftast nær. — Svo leið og beið. Hauslið kom og síðan vetur með snjóum og gaddi. Þá féllu niður fundir hjónaleysanna. — En svo boðaði presturinn aftansöng í Hösk- uldsstaðakirkju á aðfangadag jóla — heldur en gamlárskveld. Eg veit ekki livort lieldur hefir verið. — Þá voru stillur og hreinviðri, hjárn yfir öllu og af- bragðs gangfæri. Stúlkuna lang- aði til kirkjunnar og var leyft að fara. Hana hefir nú kannske langað alveg eins mikið til þess að sjá piltinn sinn. Við erum svo leiðis, stúlkurnar, þegar stráka-óhræsin liafa náð tökum á okkur. — , Segir nú ekki af ferðum hennar fyrr en á heimleiðinni seint um kveldið. Hún mun hafa verið ein síns liðs hér ofan úr dalnum. Norðdælingar liafa víst ekki verið kirkjuræknari þá, en þeir eru nú. — Jæja — það snertir eldd sögu mína og má liggja milli hluta. En munið mig um það, börnin góð, að vanrækja ekki guðsliúsið, þegar þið stækkið. Munið mig um það, elskurnar mínar. Ljóti karlinn tekur þá, sem falla frá blessaðri bamatrúnni. Stefnumótin um sumarið liöfðu ekki orðið án afleiðinga. Stúlkan var orðin þunguð. — O — já, það gengur svona í veröldinni. Og það er sjaldan höppin til þeirra að sækja, þess- ara karlmanna — þessara bé- aðra lausagopa, lá mér við að segja. — En livað um það — ólétt hafði hún verið orðin, vesa- lingurinn. Og strákurinn hafði vitað það frá því um réttir, verið liinn þverasti, slegið á sig úlfúð og látið sem hann tryði því ekki, að hann væri valdur að þunga stúlkunnar. — Það væri náttúrega einliver annar með í spilinu — einhver Norð- dælingur. En stúlkan hefir vitað fyrir guði og samvisku sinni, að hún liefði einskis annars karl- manns kent. — Hún hafði, auminginn sá arna, komið við á Njálsstöðum i lieimleiðinni og fengið unn- ustann til þess að ganga með sér. Og það halda menn, að þau hafi skilið svo, að strákurinn liafi brugðið við hana heiti og neitað að kannast við barnið. — Já — þeir eru einstaklega fé- legir í sér, þessir delar, og verð- skulda að fara rakleitt norður og niður — og það gera þeir líka. — Jæja, bömin góð. — Stúlkan kom ekki heim um kveldið og fókinu datt ekki annað i liug, en að liún liefði gist á Njálsstöðum. En þegar hún kom ekki heldur daginn eftir, var brugðið við og leit hafin. Og þá fanst hún öll í linipri og helfrosin liérna undir Skútusteininum. Þar liefir strákurinn liklega lilaupist frá henni í vonsku. Og svo hefir hún látið þama fyrir berast, úr- vinda af harmi. — Já — það segir fátt af einum.-------Það ] x> 11 i augljóst, að hún hefði grátið mikið, því að hrímperlur vor á sjalinu hennar, eins og tárin liefði dropið þar niður og frosið jafnliarðan. Og frosin tár stóðu í augum liennar, eins ogeg sagði áðan.------Það er sagt að stúlkan vitji þessara stöðva um öll jól. — Og sumir liafa raunar séð hana þar á öðrum tímum. Þcir segja að hún sitji þarna á hækjum sér og rói fram i gráð- ið. — Já, það skeður margt í veröldinni, börnin góð, og mikl- ar eru þær þjáningar, sem karl- mennirnir leggja á okkur kon- urnar, oftast nær alveg saklaus- ar. — En það er bót í þessu máli, að strákurinn truflaðist út af öllu saman, svo að einhverja samvisku-glætu hefir hann þó ált í fórum sínum, kvikindið að tarna!“------ Þannig' sagðist henni frá, gömu konunni. Vitanlega hefi eg orðið að nota eigið orðfæri víðast hvar, því að langt er um liðið, en þó mun sumt orðrétt eftir haft, eða því sem næst. Það liafði borið við nokkur- um vetrum áður en Sig- ríður gamla sagði okkur söguna, að langferðamaður einn fór um dalinn að vetr- arlagi. Þetta var í skammdeg- inu. Veður var kalt og fjúk- anda, en maðurinn ókunnug- ur. — Honum var fylgt frá Njálsstöðum, alla leið upp að Sellæk, en liann er nálægt þvi miðja vega milli Neðstabæjar og Njálsstaða. — Þá var myíkt orðið, er mennirnir skildu. Þótti þó Njálsstaðamanni ekki ástæða til lengri fylgdar, því að auðratað er upp dalinn. Hélt nú langferðamaðurinn áfram og setti vel á sig stefnuna. Bráðlega sá hann ljós framundan sér og þótti honum það með nokkur- um ólikindum, því að honum virtist það liggja á mjallar- breiðunni. Gekk liann nú á ljósið um stund. — En er hann kom nær, virtist honum þústa nokkur, dökk og mikil, bak við ljósbjarmann. Brá honum þá all-ónotalega, því að honum skildist, að þetta mundi elcki mannabústaður. — En liann var ódeigur og vildi kanna til hlitar, livað þarna væri á seiði. Og er hann átti skamt ófarið sá hann, að þetta var ekkert venjulegt ljós. Og liann sá meira. Hann sá stúlku sitja í linipri undir stórum steini og róa fram í gráðið. En um höfuð hcnnar lék bjarmi nokkur og þótti honum það ærið kynlegt, þvi að hann hugði þetta venju- lega konu, er þarna liefði látið fyrir berast og biði nú þess sem verða vildi. Hann ávarpaðí stúlkuna og bauð henni að slást í fylgd með sér, því að betra væri að freista þess að ná til bæja, en að sitja þama og bíða dauðans. Þá hvarf sýnin með öllu, éri maðurinn gekk skrefi nær og sá að snjórinn var óbældur, þar sem stúlkan hafði setið. — Bná honum þá kynlega og þótti ekki einleikið. — Hvataði liann nú för sinni, kom að Neðstabæ eftir fárra min- útna gang og sagði þar frá þvi, sem fyrir hann hafði borið. P-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.