Vísir - 08.12.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1935, Blaðsíða 1
Riístjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, sunnudaginn 8. desember 1935. 334. tbl. Íslendin "- • ¦¦ -'i - • ' • ' ¦ - ¦' urnar bundnar í fallegt skinnband er veglegasta jólagjöfinT Bókaverslun Sigurðar KristjánssQiiar, Bankastræti s. - simi 3635. GAMLA BÍÓ Kl. 9 Kl 9. Stúdentalíf. Fyrirtaks dönsk talmynd um alvöru og gleði stú- dentalífsins. Myndin er tekin af Palladium í Kaupmannahöfn, og er ein hin allra besta danska talmynd, sem gerð hefir verið. Aðalhlutverkin leika: Holger Reenberg — Lis Smed — Ebbe Rode — Ib Schönberg — Olga Svendsen o. fl. Kl. 7 Kl. 7. Min svarta Venus, með Josephine Baker. (Alþýðusýning). Kl. 5. K Apás Indíáiiarma. Ný og afarspennandi Indíánamynd. (Alþýðusýning). Engin barnasýning. --------- Mj^ndin bönnuð börnum. Fallegar og ódýrar jólajpaJiir Handunnip austurlenskir munir frá 60 aupum. Katrín Viðar Hljóðfæpavepslun Lækjargötu 2. Kaupid jóiagjafirriai» í vikunnil koðið í glugga vora! Hljóðfœrahúsið og WOöáli^^Ín^ajjelag^íland^ Konan mín elskuleg og móðir okkar, ) Oktavia Smith andaðist að heimili okkar í dag. Reykjavik, 7. des. 1935. , Paul Smith og synir. Geymifl e lengur að kaupa jólagjafirnar. Mest og best úrval í jólabúðinni. borg Eina innlenda líftpyggingapfélagið Sími 1700. Hentugap jólágjafip: Klæði, Prjónasilki og Satin i peysuföt, Vetrarsjöl, Peysufatafrakkar, Silkisvuntuefni og Slifsi, Silki í upphlutsskyrtur og svuntur, Golftreyjur, Peysur, Undirföt, Skúfasilki, Silkisokkar, Hosur, Ullarvetlingar, háir, Skinnhanskar, Corselette, Silkivasaklútar, Greiðslusloppar og efríi í þá, Svefntreyjur, Silkináttföt, Vepsiun Ámunda Árn Kjólaefni, fnargar teg., Kápuefni og Skinn, Alpahúfur, Telpukápur, Telpupeysur, Treflar, Skinnhanskar, karlm., Drengjapeysur, Vasakíiitakassar, Vasaklútamöppur, Krem, Ilmvötn, Púður, Handm^luð púðaborð og uppsettir púðar, Dúkar, margar stærðir. asonar, Hverfisgötu 37. NÝJA BÍÓ Hvíta fylkingin. (The White Parade). Amerisk tal- og tónmynd fná Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lorette Joung, John Boles, Dorothy Wilson o. fl. Myndin gerist að mestu leyti á nýtísku sjúkrahúsi í New York og er hugðnæm saga um starf hjúkrunarkvenna. Myndin er fyrst og fremst lýsing á hinum erfiðu námsár- ' um þeirra, innbyrðis félagslífi, sorgum og gleðistundum og að námsárunum loknum fórnum þeirra áður en þeim er falin á hendur hin ábyrgðarmikla og ósérplægna starfsemi. Myndin mun hér sem annarsstaðar hljóta almennar vin- sældir, enda er hún talin í fremstu röð amerískra talmynda. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Lækkað verð kl. 7. BARNASÝNING KL. 3 OG KL. 5: Þá verður sýnd hin gullfallega lal- og tónmynd: Bjarteyg- leikin af undrabarninu: Shirley Temple. Síðasta sinn. I Sýning Ríkafds Jónssonar í Oddfellowhúsinu, verður lokið kl. 10 í kvöld. klippingaF. Þeir, sem ætla að láta klippa börn sín hjá mér, eru vinsam- lega beðnir að láta þau koma sem fyrst, svo að þau lendi ekki i jólaösinni. NB. Minst að gera frá 8'/2—ll f. h. ÓskarÁrnasoe hárskeri. eftir MatthíasJochumsson. Sýning í kveld kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími: 3191. SÖÖOOOÍJöOöíiöOö!ÍOeíSOOiSÍÍÍSOOOííOíS;SOÍSOO!ÍOO!S?ÍOí5ÖOíJOOÖOÍÍOOOqi Þ.Þ.Þ.: Vestmemi Fæst hjá bóksölum. — 1 gulli- gyltu bandi 9,50.. — I góðri kápu 7,00. in Austurstræti 20, opnaði í gær. Mikið úrval af allskonar jólagjöfum. Gerið svo vel, lítið inn á morgun. ;oaeaooooooooo!50oaooooíse!soo!Sö!iöOöoooao!ioooeooo!Söoöööö! Btelsingjar eftir Stefán frá Hvítadal cru þriðja Ijóðabókin, sem kom út eftir hann. Söngvar föru- mannsins og Óður einyrkjans seldust upp samstundis, en af Helsingjum éru nokkur eintök eftir, semfást hjá bóksölum í snotru bandi og kosta að eins kr. 5.50. Helsingjar eru tilvalin jólagjöf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.